Slóvakía Halda ró sinni en tilbúin með vegabréfið ef allt fer á versta veg Fólk er ekki bara óttaslegið í Úkraínu. Í Slóvakíu og Ungverjalandi búa um 200 íslenskir læknanemar sem hafa áhyggjur af næstu skrefum. Læknanemar á báðum stöðum halda ró sinni en eru tilbúnir með vegabréfin ef að allt fer á versta veg. Innlent 25.2.2022 20:00 Goðsögn úr heimi óperutónlistar er látin Óperusöngkonan heimsþekkta, Edita Gruberová, er látin, 74 ára að aldri. Umboðsmaður Gruberová staðfestir í samtali við AFP að hún hafi látist í Zürich í Sviss í gær. Menning 19.10.2021 13:20 Forsætisráðherra Slóvakíu segir af sér Igor Matovic, forsærisráðherra Slóvakíu, sagði af sér embætti í dag. Afsögnin kemur í kjölfar deilna milli samstarfsflokka í ríkisstjórninni um pöntun á bóluefni. Erlent 30.3.2021 15:02 Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. Fótbolti 12.11.2020 19:26 Allir í skimun í Slóvakíu Nærri því helmingur slóvakísku þjóðarinnar fór í skimun fyrir Covid-19 í gær. Alls fóru um 2,6 milljónir manna í skimun og á hinn helmingurinn að fara í skimun í dag. Erlent 1.11.2020 13:31 Vonar að faraldrinum verði lokið innan tveggja ára Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), segist vona að kórónuveirufaraldrinum verði lokið innan tveggja ára. Erlent 21.8.2020 22:39 Hermaður í fangelsi fyrir morð á blaðamanni og unnustu hans Slóvakískur hermaður á fertugsaldri, Miroslav Marcek, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir morðin á blaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans, Martinu Kusnirova í febrúar 2018. Erlent 6.4.2020 19:08 Lið sem KR sló út úr Evrópudeildinni 2011 gjaldþrota vegna kórónuveirufaraldursins Sjöfaldir Slóvakíumeistarar Žilina eru á leið í gjaldþrot vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 31.3.2020 15:00 Taugatrekkjandi þeysireið læknanema yfir lokuð landamæri lauk í sóttkví heima á Íslandi Á fimmta tug íslenskra læknanema í Slóvakíu er líklega enn að ná sér niður eftir stressandi ferðalag yfir lokuð landamæri til að ná flugi heim til Íslands aðfaranótt þriðjudags Innlent 26.3.2020 07:30 Fjórtán daga bann í Slóvakíu ógnar samskonar umspilsleik og á að spilast í Laugardalnum Slóvakar hafa ákveðið að banna alla íþróttaviðburði næstu fjórtán daga á meðan berst við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Fótbolti 10.3.2020 08:03 Uppgjafarhermaður játar morð á rannsóknarblaðamanni Morðið á rannsóknarblaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans skók slóvakískt samfélag. Mótmæli sem hófust í kjölfarið leiddi til stjórnarskipta í landinu. Erlent 13.1.2020 15:25 Þrettán látnir eftir rútuslys í Slóvakíu Manntjón varð eftir að rúta rakst á vörubíl í Slóvakíu fyrr í dag. Erlent 13.11.2019 13:56 Wales gæti spilað við Slóvakíu fyrir framan fullum velli af skólakrökkum Slóvakar eru í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna. Enski boltinn 25.9.2019 12:52 Fyrsti kvenforseti Slóvakíu tekur við embætti Nýr forseti Slóvakíu, Zuzana Caputova, tók við embætti við hátíðlega athöfn í Bratislava, höfuðborg landsins, í dag. Erlent 15.6.2019 17:20 Fyrsta konan sem verður forseti Slóvakíu Í sigurræðu sinni fagnaði Zuzana Caputova að hægt væri að ná árangri án þess að leita til popúlisma eða gífuryrða og með því að segja sannleikann. Erlent 31.3.2019 08:23 Caputova sigrar fyrri umferð slóvakísku forsetakosninganna Umhverfislögfræðingurinn Zuzana Caputova sem barist hefur gegn spillingu í stjórnsýslu sigraði fyrstu umferð forsetakosninganna í Slóvakíu. Erlent 17.3.2019 13:17 Kaupsýslumaður ákærður fyrir morð á blaðamanni og unnustu Rúmt ár er liðið frá því að ungur blaðamaður og unnusta hans voru myrt á heimili sínu. Umfjöllun blaðamannsins leiddi til falls ríkisstjórnar Slóvakíu eftir að hann lést. Erlent 14.3.2019 15:02 Heilbrigðis- og matvælastjóri ESB vill verða forseti í heimalandinu Litháinn Vytenis Andriukaitis hefur boðið sig fram til forseta í heimalandinu. Erlent 18.2.2019 17:16 Orkumálastjóri ESB vill verða forseti Slóvakíu Slóvakinn Maros Sefcovic hefur boðið sig fram sem forseti í heimalandinu. Erlent 18.1.2019 10:51 Birtu myndband af ótrúlegu bílslysi Ökumanninn sakaði ekki. Erlent 27.12.2018 08:46 Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB. Erlent 6.11.2018 11:18 Hálf milljón Evrópubúa deyr af völdum loftmengunar á ári Loftmengun er helsta orsök ótímabærra dauðsfalla í 41 Evrópuríki. Erlent 29.10.2018 19:20 Í haldi fyrir morð Kuciaks Dómstóll í Slóvakíu úrskurðaði fjóra í gæsluvarðhald í gær þar til mál þeirra fer fyrir dóminn, en viðkomandi eru ákærð fyrir að hafa myrt rannsóknarblaðamanninn Ján Kuciak og Martinu Kusnírová, unnustu hans, í febrúar. Erlent 30.9.2018 21:13 Slóvakinn Sefcovic vill leiða ESB Einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB kveðst sækist eftir því að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnarinnar þegar Jean Claude Juncker lætur af störfum á næsta ári. Erlent 17.9.2018 12:59 Fjölmenn mótmæli í skugga morðs á blaðamanni Þess er krafist í Slóvakíu að stjórnmálastéttin axli ábyrgð. Erlent 10.3.2018 10:30 Síðasta frétt myrta rannsóknarblaðamannsins birt Fréttin fjallar um tengsl ítölsku mafíunnar við stjórnmálamenn í Slóvakíu. Kuciak var myrtur á sunnudaginn ásamt unnustu sinni. Erlent 28.2.2018 21:17 Telja að blaðamaður hafi verið myrtur vegna umfjöllunar um meint skattsvik Ján Kuciak og unnusta hans Martina Kušnírová fundust látin á sunnudag. Erlent 26.2.2018 18:49 « ‹ 1 2 ›
Halda ró sinni en tilbúin með vegabréfið ef allt fer á versta veg Fólk er ekki bara óttaslegið í Úkraínu. Í Slóvakíu og Ungverjalandi búa um 200 íslenskir læknanemar sem hafa áhyggjur af næstu skrefum. Læknanemar á báðum stöðum halda ró sinni en eru tilbúnir með vegabréfin ef að allt fer á versta veg. Innlent 25.2.2022 20:00
Goðsögn úr heimi óperutónlistar er látin Óperusöngkonan heimsþekkta, Edita Gruberová, er látin, 74 ára að aldri. Umboðsmaður Gruberová staðfestir í samtali við AFP að hún hafi látist í Zürich í Sviss í gær. Menning 19.10.2021 13:20
Forsætisráðherra Slóvakíu segir af sér Igor Matovic, forsærisráðherra Slóvakíu, sagði af sér embætti í dag. Afsögnin kemur í kjölfar deilna milli samstarfsflokka í ríkisstjórninni um pöntun á bóluefni. Erlent 30.3.2021 15:02
Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. Fótbolti 12.11.2020 19:26
Allir í skimun í Slóvakíu Nærri því helmingur slóvakísku þjóðarinnar fór í skimun fyrir Covid-19 í gær. Alls fóru um 2,6 milljónir manna í skimun og á hinn helmingurinn að fara í skimun í dag. Erlent 1.11.2020 13:31
Vonar að faraldrinum verði lokið innan tveggja ára Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), segist vona að kórónuveirufaraldrinum verði lokið innan tveggja ára. Erlent 21.8.2020 22:39
Hermaður í fangelsi fyrir morð á blaðamanni og unnustu hans Slóvakískur hermaður á fertugsaldri, Miroslav Marcek, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir morðin á blaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans, Martinu Kusnirova í febrúar 2018. Erlent 6.4.2020 19:08
Lið sem KR sló út úr Evrópudeildinni 2011 gjaldþrota vegna kórónuveirufaraldursins Sjöfaldir Slóvakíumeistarar Žilina eru á leið í gjaldþrot vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 31.3.2020 15:00
Taugatrekkjandi þeysireið læknanema yfir lokuð landamæri lauk í sóttkví heima á Íslandi Á fimmta tug íslenskra læknanema í Slóvakíu er líklega enn að ná sér niður eftir stressandi ferðalag yfir lokuð landamæri til að ná flugi heim til Íslands aðfaranótt þriðjudags Innlent 26.3.2020 07:30
Fjórtán daga bann í Slóvakíu ógnar samskonar umspilsleik og á að spilast í Laugardalnum Slóvakar hafa ákveðið að banna alla íþróttaviðburði næstu fjórtán daga á meðan berst við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Fótbolti 10.3.2020 08:03
Uppgjafarhermaður játar morð á rannsóknarblaðamanni Morðið á rannsóknarblaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans skók slóvakískt samfélag. Mótmæli sem hófust í kjölfarið leiddi til stjórnarskipta í landinu. Erlent 13.1.2020 15:25
Þrettán látnir eftir rútuslys í Slóvakíu Manntjón varð eftir að rúta rakst á vörubíl í Slóvakíu fyrr í dag. Erlent 13.11.2019 13:56
Wales gæti spilað við Slóvakíu fyrir framan fullum velli af skólakrökkum Slóvakar eru í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna. Enski boltinn 25.9.2019 12:52
Fyrsti kvenforseti Slóvakíu tekur við embætti Nýr forseti Slóvakíu, Zuzana Caputova, tók við embætti við hátíðlega athöfn í Bratislava, höfuðborg landsins, í dag. Erlent 15.6.2019 17:20
Fyrsta konan sem verður forseti Slóvakíu Í sigurræðu sinni fagnaði Zuzana Caputova að hægt væri að ná árangri án þess að leita til popúlisma eða gífuryrða og með því að segja sannleikann. Erlent 31.3.2019 08:23
Caputova sigrar fyrri umferð slóvakísku forsetakosninganna Umhverfislögfræðingurinn Zuzana Caputova sem barist hefur gegn spillingu í stjórnsýslu sigraði fyrstu umferð forsetakosninganna í Slóvakíu. Erlent 17.3.2019 13:17
Kaupsýslumaður ákærður fyrir morð á blaðamanni og unnustu Rúmt ár er liðið frá því að ungur blaðamaður og unnusta hans voru myrt á heimili sínu. Umfjöllun blaðamannsins leiddi til falls ríkisstjórnar Slóvakíu eftir að hann lést. Erlent 14.3.2019 15:02
Heilbrigðis- og matvælastjóri ESB vill verða forseti í heimalandinu Litháinn Vytenis Andriukaitis hefur boðið sig fram til forseta í heimalandinu. Erlent 18.2.2019 17:16
Orkumálastjóri ESB vill verða forseti Slóvakíu Slóvakinn Maros Sefcovic hefur boðið sig fram sem forseti í heimalandinu. Erlent 18.1.2019 10:51
Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB. Erlent 6.11.2018 11:18
Hálf milljón Evrópubúa deyr af völdum loftmengunar á ári Loftmengun er helsta orsök ótímabærra dauðsfalla í 41 Evrópuríki. Erlent 29.10.2018 19:20
Í haldi fyrir morð Kuciaks Dómstóll í Slóvakíu úrskurðaði fjóra í gæsluvarðhald í gær þar til mál þeirra fer fyrir dóminn, en viðkomandi eru ákærð fyrir að hafa myrt rannsóknarblaðamanninn Ján Kuciak og Martinu Kusnírová, unnustu hans, í febrúar. Erlent 30.9.2018 21:13
Slóvakinn Sefcovic vill leiða ESB Einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB kveðst sækist eftir því að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnarinnar þegar Jean Claude Juncker lætur af störfum á næsta ári. Erlent 17.9.2018 12:59
Fjölmenn mótmæli í skugga morðs á blaðamanni Þess er krafist í Slóvakíu að stjórnmálastéttin axli ábyrgð. Erlent 10.3.2018 10:30
Síðasta frétt myrta rannsóknarblaðamannsins birt Fréttin fjallar um tengsl ítölsku mafíunnar við stjórnmálamenn í Slóvakíu. Kuciak var myrtur á sunnudaginn ásamt unnustu sinni. Erlent 28.2.2018 21:17
Telja að blaðamaður hafi verið myrtur vegna umfjöllunar um meint skattsvik Ján Kuciak og unnusta hans Martina Kušnírová fundust látin á sunnudag. Erlent 26.2.2018 18:49
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent