Suður-Afríka

Fréttamynd

Mandela fagnaði frelsinu

Nelson Mandela gat um frjálst höfuð strokið á þessum degi árið 1990 og var hylltur af hundruðum þúsunda á fjöldasamkomu í Jóhannesarborg. Leiðtoginn sat inni í 27 ár.

Erlent
Fréttamynd

Danski fjársvikarinn Britta Nielsen handtekin

Dönsk kona sem grunuð er um að hafa svikið um 111 milljónum danskra króna, rúma tvo milljarða íslenskra króna, úr sjóðum danskra félagsmálayfirvalda, var handtekin í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í morgun.

Erlent
Fréttamynd

Tugir myrtir í fjórum árásum

Gærdagurinn markaðist af mannskæðum árásum. Fregnir bárust af hryðjuverkaárásum í Afganistan, Tsjad og Pakistan í gær. Frambjóðandi myrtur í Pakistan og ellefu leigubílsstjórar myrtir í Suður-Afríku eftir harðar deilur.

Erlent
Fréttamynd

Hryðjuverk, frændhygli og arfleifð Nelsons Mandela

Í dag eru rétt 100 ár frá fæðingu Nelsons Mandela. Fáir hafa verið eins mikil táknmynd fyrir frelsisbaráttu og þrautseigju og Mandela sem sat í fangelsi í 27 ár vegna baráttu sinnar gegn aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku.

Innlent
Fréttamynd

Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma

Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins.

Erlent
Fréttamynd

Gupta-bróðir berst gegn eignafrystingu

Atul Gupta, einn þriggja Gupta-bræðra sem sæta rannsókn vegna spillingarmála og tengsla við Jacob Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, fer fram á að kyrrsetningu eigna sinna verði aflétt.

Erlent
Fréttamynd

Húsleit á heimili Gupta-fjölskyldunnar

Lögregla í Suður Afríku réðst í morgun inn á heimili í eigu Gupta-fjölskyldunnar sem lengi hefur verið bendluð við spillingu og óeðlileg tengsl við forseta landsins, Jacob Zuma.

Erlent
Fréttamynd

Krefjast þess að Zuma láti af forsetaembætti

Flokkur Jakobs Zuma, forseta Suður-Afríku, hefur formlega óskað þess að hann láti sem fyrst af embætti. Forsetinn hefur ítrekað verið sakaður um spillingu. Ef hann verður ekki við beiðninni má búast við að fram komi vantrauststillaga.

Erlent
Fréttamynd

Zuma á útleið?

Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, er nú undir sívaxandi þrýstingi um að segja af sér.

Erlent