Áfengi

Fréttamynd

(fag)Mennskan

Allt frá því að hópur frumkvöðla stofnaði SÁÁ hefur verið haft að leiðarljósi að veita þeim stuðnig sem orðið hafa fíkn að bráð.

Skoðun
Fréttamynd

Mál­efna­leg um­ræða um á­fengis­markað

Ingvar S. Birgisson lögmaður skrifar grein á Vísi í gær og sakar Félag atvinnurekenda um tvískinnung og að verja ríkiseinokun á áfengissölu, af því að félagið hefur sent dómsmálaráðuneytinu gagnrýna umsögn um drög að frumvarpi dómsmálaráðherra til breytinga á áfengislögum.

Skoðun
Fréttamynd

Krónutölugjöld hækki minna en verðbólguspá

Gert er ráð fyrir því að gjöld á áfengi, tóbak og eldsneyti hækki um 2,5% á næsta ári, nokkru undir áætlaðri hækkun vísitölu neysluverðs. Hækkun gjaldanna á að skila ríkissjóði tæpum tveimur milljörðum króna í tekjur.

Innlent
Fréttamynd

Stöndum með ís­lenskri fram­leiðslu

Samtök íslenskra handverksbrugghúsa skora á dómsmálaráðherra að leggja frumvarp um netverslun með áfengi fram á nýjan leik og tryggja íslenskum handverksbrugghúsum rétt til að selja gestum sínum vörur á staðnum.

Skoðun