Kópavogur

Draugaborgin Reykjavík
Fáir hafa verið á ferli á höfuðborgarsvæðinu í morgun vegna aftakaveðurs sem gengur nú yfir sunnanvert landið.

Fýkur ofan af sýslumanni
Björgunarsveitarfólk berst nú við fjúkandi þakplötur í Hlíðarsmára í Kópavogi, þar sem sýslumannsembættið er til húsa.

Best að reikna með því versta
"Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra.

Skólahljómsveit Kópavogs hefur fengið nýtt húsnæði
Ný kennsluaðstaða Skólahljómsveitar Kópavogs var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Húsnæðið er nýbyggð álma við Álfhólsskóla í Digranesi

Lögreglubíll í forgangsakstri lenti í árekstri á rauðu ljósi
Engin slys urðu á fólki en nokkrar umferðartafir urðu þó vegna óhappsins.

Fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús eftir hópslagsmál
Tveir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar eftir að hafa lent í slagsmálum á vínveitingastað í Fossvogi á öðrum tímanum í nótt.

Mótmæltu lokun Bláfjallavegar
Hópur áhugamanna um að Bláfjallavegur verði áfram opinn mótmælti lokun vegarins á táknrænan hátt í dag. Hópurinn ætlaði sér að aka eftir veginum en þegar þeir mættu á svæðið hafði Vegagerðin þegar lokað veginum með faratálma.

Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust á Kópavogsblótinu
Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni föstudaginn 24. janúar en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu.

Bláfjallavegi lokað varanlega vegna vatnsverndarsjónarmiða
Bláfjallavegi (nr. 417) frá Bláfjallaleið og að hellinum Leiðarenda verður lokað varanlega á morgun klukkan 15.

Þreytist aldrei á endurteknum sögum Emilíönu Torrini
Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net, er líklega einhver mesti aðdáandi söngkonunnar Emilíönu Torrini. Í það minnsta sé miðað við mætingu hans á tónleikaröðina Af fingrum fram þar sem Jón Ólafsson fær til sín góða gesti úr tónlistarheiminum.

Samið við verktaka um byggingu baðlóns á Kársnesi
Nature Resort ehf og ÍAV hf. undirrituðu í dag verksamning sem felur í sér að ÍAV verður aðalverktaki við uppbyggingu á baðlóni fyrir Nature Resort ehf við Vesturvör á Kársnesi í Kópavogi.

Óskar um ákvörðun Gunnleifs: Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, líst vel á komandi tímabil og er ánægður með leikmannahópinn.

Hugur Ármanns hjá vinabænum Wuhan
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar segir hug sinn hafa verið hjá Wuhan-borg að undanförnu.

Hundur með mögulega reykeitrun eftir eldsvoða í bíl
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út ásamt lögreglu þegar eldur kom upp í bíl í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi.

Stjörnum prýtt Kópavogsblót
Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni á föstudagskvöldið en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu.

Réðust að manni í Kópavogi og kröfðust peninga
Laust eftir klukkan 22 í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás og tilraun til ráns.

Rúta rann út af veginum við Sandskeið
Tveir sjúkrabílar og slökkviliðsbíll voru sendir á vettvang en engin slys urðu á fólki.

Innbrot í heimahús, verslun og skóla
Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um nokkur innbrot í gærkvöldi- og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu.

Fylgdist með bílnum renna á lögreglubíl
Bifreið var ekið á þrjár aðrar í Árbæ um klukkan 1:30 í nótt. Að því búnu flúðu ökumaðurinn af vettvangi á bílnum.

„Ekki okkar reynd að þetta sé svona erfitt eins og blásið er upp“
Leikskólastjóri í Kópavogi segir það lýðheilsumál að stytta viðveru barna í leikskólum.

Farþegum Strætó fjölgaði um tæp sjö prósent milli ára
Farþegafjöldi í Strætó á höfuðborgarsvæðinu jókst um 6,8 prósent árið 2019.

Sex umferðaróhöpp í borginni á rúmum klukkutíma
Færð var afar slæm á höfuðborgarsvæðinu í gær, snjóþungt og hvasst.

Sækja konu í sjálfheldu á Vífilsfelli
Björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að bjarga konu sem lenti í sjálfheldu á Vífilsfelli.

Jóna María skellir í lás í Bæjarlindinni
Hönnunar- og fataverslunin Jóna María í Bæjarlind hættir eftir rekstur í nær áratug.

Já, við vitum af þessu!
Í greininni "Vita Garðbæingar af þessu?", sem birtist á vef Sjálfstæðismanna í okkar góða nágrannasveitarfélagi Kópavogi, er borin saman skuldastaða bæjarfélaganna og hvernig framsetningu rekstrarafkomu sveitarfélaga getur verið háttað.

„Takk Sýslumaðurinn í Kópavogi“
Áramótaball Páls Óskars fer fram á morgun

Spot komið með vínveitingaleyfi og áramótaballi Palla bjargað
"Nýjustu fréttir. Sýslumaðurinn í Kópavogi gaf Spot vínveitingaleyfi núna rétt í þessu. Áramótaballið mitt er ON.“

Tilkynnt um líkamsárás í Hlíðahverfi
Þða kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu.

Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám
Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis.

Flugeldarnir fundnir og fjórir menn í haldi
Fjórir menn eru í haldi lögreglu vegna þjófnaðar á flugeldum, sem metnir voru á tvær milljónir króna, af Hjálparsveit skáta í Kópavogi.