Hafnarfjörður Flugslysið í Hafnarfjarðarhrauni 2015: Ofris, spuni og lítil flughæð líklegasta orsökin Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað af sér skýrslu vegna flugslyssins í Hafnarfjarðarhrauni í nóvember 2015 þar sem tveir fórust. Innlent 8.12.2019 10:17 Flugvallarland Hvassahrauns eign Fjáreigendafélags og afkomenda Landið sem rætt er um að fari undir flugvöll er í eigu Fjáreigendafélags Reykjavíkur og erfingja frístundabænda, alls á þriðja hundrað einstaklinga. Innlent 6.12.2019 22:10 Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. Innlent 6.12.2019 12:00 Segir að fleiri en fólk í hjólastólum hafi þurft frá að hverfa vegna anna Málfríður G. Gröndal, eigandi kaffihússins Norðurbakkans í Hafnarfirði, harmar að miklar annir á kaffihúsinu um síðustu helgi hafi orðið til þess að íbúar á sambýli sem nota hjólastól hafi ekki komist að á kaffihúsinu. Innlent 6.12.2019 10:37 Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. Innlent 6.12.2019 09:59 Aðflug að Hvassahrauni færi hvergi yfir þéttbýli Forseti bæjarstjórnar Voga segir að flugvöllur í Hvassahrauni yrði lyftistöng fyrir svæðið og hvetur Suðurnesjamenn til að taka hugmyndinni fagnandi. Innlent 5.12.2019 20:27 Varðveislu- og rannsóknarmiðstöð Þjóðminjasafnsins vígð í dag Þjóðminjasafn Íslands vígði í dag nýja varðveislu- og rannsóknarmiðstöð safnsins í Hafnarfirði en þar eru þjóðminjar Íslands varðveittar við kjöraðstæður. Innlent 5.12.2019 17:29 Hvassahraun sagt betra vegna plássleysis á Keflavíkurflugvelli Takmarkaðir stækkunarmöguleikar á Keflavíkurflugvelli, sé horft til lengri framtíðar, og flugstöð sem hentar illa tengiflugi, eru meðal ástæðna þess að Hvassahraun er sagt betri framtíðarkostur. Innlent 3.12.2019 21:38 Icelandair lagt í mikla vinnu við að skoða Hvassahraun Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að þegar horft sé áratugi fram í tímann sé það engin spurning að hagkvæmt sé fyrir þjóðfélagið og ferðaþjónustuna að hafa einn sameiginlegan innanlands- og millilandaflugvöll. Viðskipti innlent 3.12.2019 13:27 Reykjanesbraut kláruð á árabilinu 2025 til 2029 Beðið verður með tvöföldun Reykjanesbrautar, milli Straumsvíkur og Hvassahrauns, til ársins 2025, samkvæmt samgönguáætlun sem birt var um helgina. Innlent 3.12.2019 09:00 Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur unnið að sérreglum um kampýlóbakter í alifuglakjöti og öflun viðbótartrygginga vegna salmonellu í samstarfi við Matvælastofnun. Í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðin. Innlent 30.11.2019 11:56 Anthony tókst að gera stærsta skreytta jólatré landsins Á sunnudag verður kveikt á 500 ljósaperum á jólatré í Hafnarfirði. Lífið 29.11.2019 09:50 Spekt í Kópavogi en deilur í Hafnarfirði Fasteignagjöld verða lækkuð í Kópavogi árið 2020, og einnig bæði fráveitugjald og sorphirðugjald. Innlent 30.11.2019 03:03 Jólin hefjast formlega í Hafnarfirði á föstudag Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá föstudaginn 29. nóvember. Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Thorsplani. Lífið 26.11.2019 11:47 Flækjugangur kjarnafjölskyldunnar Stella er alveg að missa þolinmæðina. Gagnrýni 25.11.2019 10:58 Drukkinn ferðamaður með of marga farþega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan tvö í nótt. Innlent 25.11.2019 06:35 Mótorhjólamaður flúði lögreglu óttin var fjörug hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og var nóg um að vera, sérstaklega í miðborginni. Innlent 23.11.2019 09:29 Gagnrýnir samkrull lóðasölu og byggingar Eitt hundrað íbúðir verða byggðar á landi íþróttafélagsins Hauka, nái tillögur starfshóps fram að ganga. Oddviti Samfylkingarinnar telur gagnrýnisvert að ágóðinn af uppbyggingunni verði eyrnamerktur byggingu knatthúss Hauka. Innlent 23.11.2019 02:41 Segja niðurskurðaraðgerðir fyrirvaralausar og harkalegar Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þess efnis að niðurskurðaraðgerðir gærdagsins hefðu verið fyrirvaralausar, harkalegar og án fullnægjandi skýringa Innlent 22.11.2019 16:54 Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. Lífið 21.11.2019 13:33 Uppsagnir hjá Hafrannsóknarstofnun Tíu manns hefur verið sagt upp störfum hjá Hafrannsóknarstofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við RÚV að fjórir til viðbótar hefðu sjálfir sagt upp. Innlent 21.11.2019 14:50 Telja að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið Rannsóknarlögreglumaður óttast að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið. Efnið sé stórhættulegt og meðal annars valdið dauða. Hann segir áhyggjuefni að efnið hafi fundist í meðförum unglinga nýverið. Innlent 20.11.2019 16:46 Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 18.11.2019 06:41 Bíða yfirheyrslu eftir vopnað rán í Iceland Karl og kona um tvítugt voru handtekin í morgun eftir vopnað rán í verslun Iceland í Hafnarfirði. Mbl.is greindi fyrst frá. Fólkið var vopnað hníf og ögraði starfsmanni verslunarinnar. Innlent 14.11.2019 10:19 Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. Lífið 8.11.2019 14:14 Segja upplifun ættingja ekki lýsingu á raunverulegri atburðarás Málið hefur vakið mikla athygli en ættingjar Ingólfs gagnrýna Hrafnistu harðlega vegna málsins og segja starfsfólk hafa hundsað alvarlegt ástand hans. Innlent 7.11.2019 20:29 „Fyrir þeim var bara enn eitt herbergi að losna á Hrafnistu“ Sandra Gunnarsdóttir gagnrýnir stjórnendur Hrafnistu harðlega en afi hennar dó afar þjáður í faðmi aðstandenda. Innlent 7.11.2019 14:16 Endurheimt votlendis í Krýsuvíkurmýri lokið Endurheimt votlendis Krýsuvíkurmýri í landi Hafnarfjarðarbæjar lauk í dag en um var að ræða 29 hektara svæði. Innlent 5.11.2019 19:17 Árekstur á Reykjanesbraut: Um helmingur útskrifaður af sjúkrahúsi Um helmingur þeirra sem slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Reykjanesbraut í gær hafa verið útskrifaðir af slysadeild. Tíu voru fluttir með sjúkrabílum til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Innlent 2.11.2019 16:06 Naglamotta stöðvaði langa eftirför um höfuðborgarsvæðið Ökumaðurinn sem um ræðir var á stolinni bifreið og hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.11.2019 09:30 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 59 ›
Flugslysið í Hafnarfjarðarhrauni 2015: Ofris, spuni og lítil flughæð líklegasta orsökin Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað af sér skýrslu vegna flugslyssins í Hafnarfjarðarhrauni í nóvember 2015 þar sem tveir fórust. Innlent 8.12.2019 10:17
Flugvallarland Hvassahrauns eign Fjáreigendafélags og afkomenda Landið sem rætt er um að fari undir flugvöll er í eigu Fjáreigendafélags Reykjavíkur og erfingja frístundabænda, alls á þriðja hundrað einstaklinga. Innlent 6.12.2019 22:10
Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. Innlent 6.12.2019 12:00
Segir að fleiri en fólk í hjólastólum hafi þurft frá að hverfa vegna anna Málfríður G. Gröndal, eigandi kaffihússins Norðurbakkans í Hafnarfirði, harmar að miklar annir á kaffihúsinu um síðustu helgi hafi orðið til þess að íbúar á sambýli sem nota hjólastól hafi ekki komist að á kaffihúsinu. Innlent 6.12.2019 10:37
Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. Innlent 6.12.2019 09:59
Aðflug að Hvassahrauni færi hvergi yfir þéttbýli Forseti bæjarstjórnar Voga segir að flugvöllur í Hvassahrauni yrði lyftistöng fyrir svæðið og hvetur Suðurnesjamenn til að taka hugmyndinni fagnandi. Innlent 5.12.2019 20:27
Varðveislu- og rannsóknarmiðstöð Þjóðminjasafnsins vígð í dag Þjóðminjasafn Íslands vígði í dag nýja varðveislu- og rannsóknarmiðstöð safnsins í Hafnarfirði en þar eru þjóðminjar Íslands varðveittar við kjöraðstæður. Innlent 5.12.2019 17:29
Hvassahraun sagt betra vegna plássleysis á Keflavíkurflugvelli Takmarkaðir stækkunarmöguleikar á Keflavíkurflugvelli, sé horft til lengri framtíðar, og flugstöð sem hentar illa tengiflugi, eru meðal ástæðna þess að Hvassahraun er sagt betri framtíðarkostur. Innlent 3.12.2019 21:38
Icelandair lagt í mikla vinnu við að skoða Hvassahraun Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að þegar horft sé áratugi fram í tímann sé það engin spurning að hagkvæmt sé fyrir þjóðfélagið og ferðaþjónustuna að hafa einn sameiginlegan innanlands- og millilandaflugvöll. Viðskipti innlent 3.12.2019 13:27
Reykjanesbraut kláruð á árabilinu 2025 til 2029 Beðið verður með tvöföldun Reykjanesbrautar, milli Straumsvíkur og Hvassahrauns, til ársins 2025, samkvæmt samgönguáætlun sem birt var um helgina. Innlent 3.12.2019 09:00
Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur unnið að sérreglum um kampýlóbakter í alifuglakjöti og öflun viðbótartrygginga vegna salmonellu í samstarfi við Matvælastofnun. Í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðin. Innlent 30.11.2019 11:56
Anthony tókst að gera stærsta skreytta jólatré landsins Á sunnudag verður kveikt á 500 ljósaperum á jólatré í Hafnarfirði. Lífið 29.11.2019 09:50
Spekt í Kópavogi en deilur í Hafnarfirði Fasteignagjöld verða lækkuð í Kópavogi árið 2020, og einnig bæði fráveitugjald og sorphirðugjald. Innlent 30.11.2019 03:03
Jólin hefjast formlega í Hafnarfirði á föstudag Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá föstudaginn 29. nóvember. Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Thorsplani. Lífið 26.11.2019 11:47
Drukkinn ferðamaður með of marga farþega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan tvö í nótt. Innlent 25.11.2019 06:35
Mótorhjólamaður flúði lögreglu óttin var fjörug hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og var nóg um að vera, sérstaklega í miðborginni. Innlent 23.11.2019 09:29
Gagnrýnir samkrull lóðasölu og byggingar Eitt hundrað íbúðir verða byggðar á landi íþróttafélagsins Hauka, nái tillögur starfshóps fram að ganga. Oddviti Samfylkingarinnar telur gagnrýnisvert að ágóðinn af uppbyggingunni verði eyrnamerktur byggingu knatthúss Hauka. Innlent 23.11.2019 02:41
Segja niðurskurðaraðgerðir fyrirvaralausar og harkalegar Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þess efnis að niðurskurðaraðgerðir gærdagsins hefðu verið fyrirvaralausar, harkalegar og án fullnægjandi skýringa Innlent 22.11.2019 16:54
Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. Lífið 21.11.2019 13:33
Uppsagnir hjá Hafrannsóknarstofnun Tíu manns hefur verið sagt upp störfum hjá Hafrannsóknarstofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við RÚV að fjórir til viðbótar hefðu sjálfir sagt upp. Innlent 21.11.2019 14:50
Telja að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið Rannsóknarlögreglumaður óttast að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið. Efnið sé stórhættulegt og meðal annars valdið dauða. Hann segir áhyggjuefni að efnið hafi fundist í meðförum unglinga nýverið. Innlent 20.11.2019 16:46
Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 18.11.2019 06:41
Bíða yfirheyrslu eftir vopnað rán í Iceland Karl og kona um tvítugt voru handtekin í morgun eftir vopnað rán í verslun Iceland í Hafnarfirði. Mbl.is greindi fyrst frá. Fólkið var vopnað hníf og ögraði starfsmanni verslunarinnar. Innlent 14.11.2019 10:19
Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. Lífið 8.11.2019 14:14
Segja upplifun ættingja ekki lýsingu á raunverulegri atburðarás Málið hefur vakið mikla athygli en ættingjar Ingólfs gagnrýna Hrafnistu harðlega vegna málsins og segja starfsfólk hafa hundsað alvarlegt ástand hans. Innlent 7.11.2019 20:29
„Fyrir þeim var bara enn eitt herbergi að losna á Hrafnistu“ Sandra Gunnarsdóttir gagnrýnir stjórnendur Hrafnistu harðlega en afi hennar dó afar þjáður í faðmi aðstandenda. Innlent 7.11.2019 14:16
Endurheimt votlendis í Krýsuvíkurmýri lokið Endurheimt votlendis Krýsuvíkurmýri í landi Hafnarfjarðarbæjar lauk í dag en um var að ræða 29 hektara svæði. Innlent 5.11.2019 19:17
Árekstur á Reykjanesbraut: Um helmingur útskrifaður af sjúkrahúsi Um helmingur þeirra sem slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Reykjanesbraut í gær hafa verið útskrifaðir af slysadeild. Tíu voru fluttir með sjúkrabílum til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Innlent 2.11.2019 16:06
Naglamotta stöðvaði langa eftirför um höfuðborgarsvæðið Ökumaðurinn sem um ræðir var á stolinni bifreið og hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.11.2019 09:30