Árborg

Fréttamynd

Mennirnir tveir sem voru handteknir eru með virk smit

Mennirnir tveir sem voru handteknir á Suðurlandi vegna búðarhnupls í gær og greindust með kórónuveiruna í dag verða fluttir í farsóttarhúsið við Rauðarárstíg á morgun. Þeir reyndust ekki vera með mótefni við veirunni og eru því með virk smit og geta smitað aðra

Innlent
Fréttamynd

Ráðast í átak gegn ör­bylgju­­loft­netum

Póst- og fjarskiptastofnun hyggst í sumar í samstarfi við fjarskiptafélögin ráðast í átak til að vinna bug á ítrekuðum truflunum sem hafa orðið á farsímasambandi á höfuðborgarsvæðinu og víðar.

Innlent
Fréttamynd

Var á botni laugarinnar í sjö mínútur

Eldri karlmaður sem lést í sundlauginni á Selfoss í gær hafði verið á botni laugarinnar í sjö mínútur þegar hann fannst. Slysið gerðist á vaktaskiptatíma sundlaugarvarða. 

Innlent
Fréttamynd

Fannst í felum í runna við Ölfusá

Karlmaður um tvítugt gisti fangageymslur á Selfossi í nótt eftir að hafa verið staðinn að því að plata lögregluna. Karlmaðurinn hringdi í Neyðarlínuna og tilkynnti að hann hefði fallið í Ölfusá en reyndist svo fylgjast með björgunaraðgerðum úr felum.

Innlent
Fréttamynd

Haldlögðum bíl stolið úr vörslu lögreglu

Bíl sem lögreglan á Suðurlandi hafði tekið af eiganda var stolið úr porti lögreglustöðvarinnar á Selfossi aðfaranótt laugardags. Bíllinn hafði verið tekinn vegna ítrekaðra umferðarlagabrota eiganda.

Innlent
Fréttamynd

Hætta á auknu brotthvarfi að samkomubanni loknu

Það er hætta á auknu brotthvarfi að loknu samkomubanni að mati skólameistara Tækniskólans. Starfsfólk skólans hafi hringt í á annað þúsund nemendur til að hvetja þá áfram. Yfirlögregluþjónn biðlar til samninganefnda að afstýra verkfalli sem hefði áhrif á skólastarf.

Innlent