Sveitarfélagið Hornafjörður Bæjarráð hafnaði styrkveitingu Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 02:09 Höfn í Hornafirði gott dæmi um áhrif loftslagsbreytinga Höfn í Hornafirði er skínandi dæmi um áhrif loftslagsbreytinga, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Miðað við núverandi hitastig munu allir íslenskir jöklar bráðna á næstu 200 árum og landið rísa undan farginu. Innlent 20.8.2019 02:01 Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Spáð er hvössu veðri víða á landinu sunnan- og vestanverðu í dag. Flugeldasýningu björgunarfélagsins í Hornafirði hefur verið frestað vegna veðursins. Innlent 17.8.2019 10:30 Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. Innlent 16.8.2019 11:43 Byggingarlóðir gefnar í Sveitarfélaginu Hornafirði Ekkert kostar að fá byggingarlóð í Sveitarfélaginu Hornafirði. Nú eru á milli 20 og 25 ný hús í byggingu í sveitarfélaginu. Innlent 11.8.2019 16:47 Kom auga á óvenjulegar loftbólur við Öræfajökul Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. Innlent 8.8.2019 15:33 Barnamálaráðherra liðsstjóri á Unglingalandsmótinu Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fer fram á Höfn í Hornafirði þessa verslunarmannahelgina. Mikill fjöldi barna og unglinga á aldrinum 11-18 ára taka þátt í ár en þeim börnum fylgja jafnan foreldrar. Lífið 4.8.2019 13:53 Hlupu út í Jökulsárlón og klifruðu upp á ísjaka Tveir ungir menn hugsuðu sig ekki tvisvar um þegar þeir hlupu á undirfötunum út í Jökulsárlón fyrr í kvöld. Innlent 3.8.2019 21:39 Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra. Innlent 3.8.2019 12:47 Hvalreki á Eystri Fellsfjöru Grindhvalur sem líklega hefur drepist fyrir einhverju síðan Innlent 30.7.2019 15:28 „Mögnuð sýning fyrir augu og eyru“ Íbúar á Höfn í Hornafirði lýsa þrumuveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi, og sem gætti einkum í bænum, sem mögnuðu sjónarspili. Innlent 30.7.2019 12:46 Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. Innlent 25.7.2019 13:28 Ekkert tilboð barst í stærsta brúarverk Vegagerðarinnar Vegagerðin fékk ekkert tilboð í stærsta brúarútboði ársins, smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit, en tilboðsfrestur rann út í dag. Innlent 23.7.2019 20:02 Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast. Lífið kynningar 22.7.2019 09:32 Of snemmt að fullyrða um orsök rútuslyssins í Öræfum Of snemmt er að fullyrða um orsök rútuslyssins við Hof í Öræfum þann 16. maí síðastliðinn. Rannsókn er enn í gangi en þó á lokametrunum. Innlent 18.7.2019 14:27 Hér stóð Sandfellskirkja Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum. Lífið 16.7.2019 02:03 Leita skuli leiða til að hindra að örnefni á ensku festi sig í sessi Sé leitað að Breiðamerkursandi á Google Maps kemur ekkert upp. Breiðamerkursandur blasir hins vegar við þeim sem leitar séu leitarorðin Diamond Beach notuð. Innlent 13.7.2019 17:58 Dúkkaði upp rammvillt eftir 20 kílómetra göngu Björgunarsveitir á Suðurlandi höfðu í nógu að snúast í gær. Innlent 13.7.2019 09:02 Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01 Rútan á eðlilegum hraða og bílstjórinn allsgáður Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysi sem varð á Suðurlandsvegi við Hofgarð í Öræfum þann 16. maí s.l. er nú á lokametrunum og sérfræðigögn að skila sér inn eftir því sem vikurnar líða. Innlent 4.7.2019 11:08 Nýja brúin yfir Jökulsá í Lóni tilbúin Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur lokið við smíði göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni. Brúin eyðilagðist í aftakaveðri um síðustu áramót. Innlent 3.7.2019 11:39 Hæsti skýjakljúfur landsins Í Reykjavík eru fáir skýjakljúfar en á Öræfajökli, hæsta og stærsta eldfjalli landsins, eru nokkrir slíkir. Innlent 6.6.2019 07:45 Óvissustigi aflýst en minni virkni getur samt verið undanfari goss Sérfræðingar fylgjast með eldstöðinni allan sólarhringinn alla daga ársins. Innlent 5.6.2019 16:48 Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. Innlent 26.5.2019 14:30 Ómar lagði Gæsluna í annað sinn í baráttu um vangoldna leigu Landhelgisgæslunni var óheimilt að segja upp að hluta samnings um leigu á jörð undir ratstjárstöð í Hornafirði nærri Höfn. Innlent 24.5.2019 15:41 Tildrög rútuslyssins í Öræfum enn til rannsóknar Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að tildrög rútuslyssins í Öræfum síðastliðinn fimmtudag séu enn til rannsóknar. Innlent 20.5.2019 16:05 Hættulegur vegarkafli í Öræfum ekki breikkaður fyrr en eftir nokkur ár Samgönguráðherra segir að vegarkafli í Öræfum þar sem rútuslys hafa orðið verði ekki breikkaður fyrr en eftir nokkur ár miðað við fyrirliggjandi áætlanir. Tölur Vegagerðarinnar sýna að umferð um Suðurlandið hefur aukist um tugi prósenta undanfarin ár. Innlent 18.5.2019 19:21 Ákall til stjórnvalda um stórátak í vegamálum Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri í Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur miklar áhyggjur af vegamálum innan sveitarfélagsins í kjölfar rútuslyssins á fimmtudaginn. Innlent 18.5.2019 11:41 Voru fæst í belti þrátt fyrir tilmæli bílstjóra Búið er að ræða við bílstjóra rútunnar en hann hafði gefið farþegum tilmæli um að spenna beltin. Innlent 18.5.2019 11:04 Þriðja stórslysið á 100 kílómetra kafla á Suðurlandsvegi Björgunarsveitarfólk sem var á leið á landsþing Landsbjargar á Egilsstöðum í gær var á meðal þeirra sem komu til aðstoðar á slysstað við Hof í gær þar sem að rúta með 32 kínverska ferðamenn auk ökumanns fór út af veginum. Innlent 17.5.2019 15:54 « ‹ 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Bæjarráð hafnaði styrkveitingu Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 02:09
Höfn í Hornafirði gott dæmi um áhrif loftslagsbreytinga Höfn í Hornafirði er skínandi dæmi um áhrif loftslagsbreytinga, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Miðað við núverandi hitastig munu allir íslenskir jöklar bráðna á næstu 200 árum og landið rísa undan farginu. Innlent 20.8.2019 02:01
Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Spáð er hvössu veðri víða á landinu sunnan- og vestanverðu í dag. Flugeldasýningu björgunarfélagsins í Hornafirði hefur verið frestað vegna veðursins. Innlent 17.8.2019 10:30
Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. Innlent 16.8.2019 11:43
Byggingarlóðir gefnar í Sveitarfélaginu Hornafirði Ekkert kostar að fá byggingarlóð í Sveitarfélaginu Hornafirði. Nú eru á milli 20 og 25 ný hús í byggingu í sveitarfélaginu. Innlent 11.8.2019 16:47
Kom auga á óvenjulegar loftbólur við Öræfajökul Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. Innlent 8.8.2019 15:33
Barnamálaráðherra liðsstjóri á Unglingalandsmótinu Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fer fram á Höfn í Hornafirði þessa verslunarmannahelgina. Mikill fjöldi barna og unglinga á aldrinum 11-18 ára taka þátt í ár en þeim börnum fylgja jafnan foreldrar. Lífið 4.8.2019 13:53
Hlupu út í Jökulsárlón og klifruðu upp á ísjaka Tveir ungir menn hugsuðu sig ekki tvisvar um þegar þeir hlupu á undirfötunum út í Jökulsárlón fyrr í kvöld. Innlent 3.8.2019 21:39
Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra. Innlent 3.8.2019 12:47
Hvalreki á Eystri Fellsfjöru Grindhvalur sem líklega hefur drepist fyrir einhverju síðan Innlent 30.7.2019 15:28
„Mögnuð sýning fyrir augu og eyru“ Íbúar á Höfn í Hornafirði lýsa þrumuveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi, og sem gætti einkum í bænum, sem mögnuðu sjónarspili. Innlent 30.7.2019 12:46
Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. Innlent 25.7.2019 13:28
Ekkert tilboð barst í stærsta brúarverk Vegagerðarinnar Vegagerðin fékk ekkert tilboð í stærsta brúarútboði ársins, smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit, en tilboðsfrestur rann út í dag. Innlent 23.7.2019 20:02
Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast. Lífið kynningar 22.7.2019 09:32
Of snemmt að fullyrða um orsök rútuslyssins í Öræfum Of snemmt er að fullyrða um orsök rútuslyssins við Hof í Öræfum þann 16. maí síðastliðinn. Rannsókn er enn í gangi en þó á lokametrunum. Innlent 18.7.2019 14:27
Hér stóð Sandfellskirkja Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum. Lífið 16.7.2019 02:03
Leita skuli leiða til að hindra að örnefni á ensku festi sig í sessi Sé leitað að Breiðamerkursandi á Google Maps kemur ekkert upp. Breiðamerkursandur blasir hins vegar við þeim sem leitar séu leitarorðin Diamond Beach notuð. Innlent 13.7.2019 17:58
Dúkkaði upp rammvillt eftir 20 kílómetra göngu Björgunarsveitir á Suðurlandi höfðu í nógu að snúast í gær. Innlent 13.7.2019 09:02
Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01
Rútan á eðlilegum hraða og bílstjórinn allsgáður Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysi sem varð á Suðurlandsvegi við Hofgarð í Öræfum þann 16. maí s.l. er nú á lokametrunum og sérfræðigögn að skila sér inn eftir því sem vikurnar líða. Innlent 4.7.2019 11:08
Nýja brúin yfir Jökulsá í Lóni tilbúin Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur lokið við smíði göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni. Brúin eyðilagðist í aftakaveðri um síðustu áramót. Innlent 3.7.2019 11:39
Hæsti skýjakljúfur landsins Í Reykjavík eru fáir skýjakljúfar en á Öræfajökli, hæsta og stærsta eldfjalli landsins, eru nokkrir slíkir. Innlent 6.6.2019 07:45
Óvissustigi aflýst en minni virkni getur samt verið undanfari goss Sérfræðingar fylgjast með eldstöðinni allan sólarhringinn alla daga ársins. Innlent 5.6.2019 16:48
Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. Innlent 26.5.2019 14:30
Ómar lagði Gæsluna í annað sinn í baráttu um vangoldna leigu Landhelgisgæslunni var óheimilt að segja upp að hluta samnings um leigu á jörð undir ratstjárstöð í Hornafirði nærri Höfn. Innlent 24.5.2019 15:41
Tildrög rútuslyssins í Öræfum enn til rannsóknar Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að tildrög rútuslyssins í Öræfum síðastliðinn fimmtudag séu enn til rannsóknar. Innlent 20.5.2019 16:05
Hættulegur vegarkafli í Öræfum ekki breikkaður fyrr en eftir nokkur ár Samgönguráðherra segir að vegarkafli í Öræfum þar sem rútuslys hafa orðið verði ekki breikkaður fyrr en eftir nokkur ár miðað við fyrirliggjandi áætlanir. Tölur Vegagerðarinnar sýna að umferð um Suðurlandið hefur aukist um tugi prósenta undanfarin ár. Innlent 18.5.2019 19:21
Ákall til stjórnvalda um stórátak í vegamálum Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri í Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur miklar áhyggjur af vegamálum innan sveitarfélagsins í kjölfar rútuslyssins á fimmtudaginn. Innlent 18.5.2019 11:41
Voru fæst í belti þrátt fyrir tilmæli bílstjóra Búið er að ræða við bílstjóra rútunnar en hann hafði gefið farþegum tilmæli um að spenna beltin. Innlent 18.5.2019 11:04
Þriðja stórslysið á 100 kílómetra kafla á Suðurlandsvegi Björgunarsveitarfólk sem var á leið á landsþing Landsbjargar á Egilsstöðum í gær var á meðal þeirra sem komu til aðstoðar á slysstað við Hof í gær þar sem að rúta með 32 kínverska ferðamenn auk ökumanns fór út af veginum. Innlent 17.5.2019 15:54