Vopnafjörður Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. Innlent 22.7.2018 21:13 Ögrar Vopnfirðingum til að hreyfa sig úti í náttúrunni Íþróttafræðingur á Vopnafirði hefur upp á sitt eigið einsdæmi hafið átak til að hvetja heimamenn og ferðamenn til aukinnar hreyfingar og útivistar í héraðinu. Innlent 11.7.2018 14:11 Bátur sökk á Héraðsflóa Skipverjinn komst í björgunarbát og gat komið boðum til Landhelgisgæslunnar. Innlent 10.7.2018 15:01 Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. Innlent 5.7.2018 20:12 Vopnfirðingar segjast vona að sumarið verði allt svona Hitinn á Austurlandi fór í tuttugu og þrjár gráður í dag með sól og blíðu en þar njóta íbúar nú einhverrar bestu sumarbyrjunar um langt árabil. Innlent 2.7.2018 20:41 Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. Lífið 4.6.2018 21:53 Á heimleið með 2600 tonn af kolmunna Víkingur AK er nú á siglingu áleiðis til Vopnafjarðar með 2,600 tonn af kolmunna af miðunum vestur af Írlandi, Innlent 20.3.2018 07:44 Allir gangi samhentir í takt að stórskipahöfn Þýska hafnarfyrirtækið Bremenport vill að tryggt sé að hið opinbera standi við skilmála sérleyfis vegna stórskipahafnar í Finnafirði segir fyrrverandi oddviti í Langanesbyggð. Ekki sé rétt að fyrirtækið vilji milljarðaábyrgðir heim Innlent 21.2.2018 04:31 Neita að ábyrgjast höfn fyrir tugmilljarða króna Þýska fyrirtækið Bremenports vill að Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur taki á sig fjárhagslegar ábyrgðir vegna stórskipa- og olíuþjónustuhafnar í Finnafirði. Vill tryggingu fyrir því að óstofnað hafnarfélag geti ekki orðið gjaldþrota. Viðskipti innlent 31.1.2018 22:46 Ósátt við ágang eins ríkasta manns heims: „Eru augljóslega að reyna að ná Hafralónsá“ Breski iðnjöfurinn Jim Ratcliffe reynir að kaupa jarðir við laxveiðiperluna Hafralónsá – til viðbótar við stóran hluta Grímsstaða á Fjöllum og jarðir í Vopnafirði. Heimamenn lýsa þungum áhyggjum og segja hart gengið fram. Viðskipti innlent 11.1.2017 20:21 Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður hvort hann teldi að einhver torfbæja Íslands bæri af eða væri öðrum merkari. Innlent 21.3.2015 14:54 Lifum ekki á fjallagrösum - þurfum alvörustörf "Þegar við sjáum tækifærin hérna þá er svo einkennileg árátta hjá fólki að vilja að fara að vernda allt fyrir okkur," sagði Þórunn Egilsdóttir, oddviti Vopnafjarðarhrepps, í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi. Kristján Már Unnarsson heimsótti Þórunni og eiginmann hennar, Friðbjörn Hauk Guðmundsson, en þau búa á bænum Hauksstöðum í Vesturárdal í Vopnafirði ásamt þremur börnum sínum. Innlent 4.11.2012 22:21 « ‹ 2 3 4 5 ›
Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. Innlent 22.7.2018 21:13
Ögrar Vopnfirðingum til að hreyfa sig úti í náttúrunni Íþróttafræðingur á Vopnafirði hefur upp á sitt eigið einsdæmi hafið átak til að hvetja heimamenn og ferðamenn til aukinnar hreyfingar og útivistar í héraðinu. Innlent 11.7.2018 14:11
Bátur sökk á Héraðsflóa Skipverjinn komst í björgunarbát og gat komið boðum til Landhelgisgæslunnar. Innlent 10.7.2018 15:01
Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. Innlent 5.7.2018 20:12
Vopnfirðingar segjast vona að sumarið verði allt svona Hitinn á Austurlandi fór í tuttugu og þrjár gráður í dag með sól og blíðu en þar njóta íbúar nú einhverrar bestu sumarbyrjunar um langt árabil. Innlent 2.7.2018 20:41
Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. Lífið 4.6.2018 21:53
Á heimleið með 2600 tonn af kolmunna Víkingur AK er nú á siglingu áleiðis til Vopnafjarðar með 2,600 tonn af kolmunna af miðunum vestur af Írlandi, Innlent 20.3.2018 07:44
Allir gangi samhentir í takt að stórskipahöfn Þýska hafnarfyrirtækið Bremenport vill að tryggt sé að hið opinbera standi við skilmála sérleyfis vegna stórskipahafnar í Finnafirði segir fyrrverandi oddviti í Langanesbyggð. Ekki sé rétt að fyrirtækið vilji milljarðaábyrgðir heim Innlent 21.2.2018 04:31
Neita að ábyrgjast höfn fyrir tugmilljarða króna Þýska fyrirtækið Bremenports vill að Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur taki á sig fjárhagslegar ábyrgðir vegna stórskipa- og olíuþjónustuhafnar í Finnafirði. Vill tryggingu fyrir því að óstofnað hafnarfélag geti ekki orðið gjaldþrota. Viðskipti innlent 31.1.2018 22:46
Ósátt við ágang eins ríkasta manns heims: „Eru augljóslega að reyna að ná Hafralónsá“ Breski iðnjöfurinn Jim Ratcliffe reynir að kaupa jarðir við laxveiðiperluna Hafralónsá – til viðbótar við stóran hluta Grímsstaða á Fjöllum og jarðir í Vopnafirði. Heimamenn lýsa þungum áhyggjum og segja hart gengið fram. Viðskipti innlent 11.1.2017 20:21
Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður hvort hann teldi að einhver torfbæja Íslands bæri af eða væri öðrum merkari. Innlent 21.3.2015 14:54
Lifum ekki á fjallagrösum - þurfum alvörustörf "Þegar við sjáum tækifærin hérna þá er svo einkennileg árátta hjá fólki að vilja að fara að vernda allt fyrir okkur," sagði Þórunn Egilsdóttir, oddviti Vopnafjarðarhrepps, í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi. Kristján Már Unnarsson heimsótti Þórunni og eiginmann hennar, Friðbjörn Hauk Guðmundsson, en þau búa á bænum Hauksstöðum í Vesturárdal í Vopnafirði ásamt þremur börnum sínum. Innlent 4.11.2012 22:21