Dalvíkurbyggð Mikil gleði á Dalvík Margir þekktir Íslendingar lögðu leið sína til Dalvíkur um síðustu helgi og skemmtu sér í hinum ýmsu garðpartíum. Lífið 11.8.2014 17:03 Myndir: Frábær stemning á Fiskideginum mikla Dalvíkurbyggð iðaði af lífi í dag þegar ungir sem aldnir gæddu sér á hinum ýmsu fiskréttum. Innlent 9.8.2014 21:06 Ætla að slá heimsmetið í pitsubakstri Aðstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík hyggjast slá heimsmetið í pitsubakstri með því að baka 80 til 100 fermetra saltfiskspitsu. Innlent 21.7.2014 22:26 Fiskidagurinn aldrei verið betri "Þetta hefur aldrei gengið jafn vel. Allir sem koma að þessu eru sammála um það,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, sem var haldinn á Dalvík um seinustu helgi. Lífið 13.8.2013 18:09 Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar. Innlent 11.8.2013 09:52 « ‹ 5 6 7 8 ›
Mikil gleði á Dalvík Margir þekktir Íslendingar lögðu leið sína til Dalvíkur um síðustu helgi og skemmtu sér í hinum ýmsu garðpartíum. Lífið 11.8.2014 17:03
Myndir: Frábær stemning á Fiskideginum mikla Dalvíkurbyggð iðaði af lífi í dag þegar ungir sem aldnir gæddu sér á hinum ýmsu fiskréttum. Innlent 9.8.2014 21:06
Ætla að slá heimsmetið í pitsubakstri Aðstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík hyggjast slá heimsmetið í pitsubakstri með því að baka 80 til 100 fermetra saltfiskspitsu. Innlent 21.7.2014 22:26
Fiskidagurinn aldrei verið betri "Þetta hefur aldrei gengið jafn vel. Allir sem koma að þessu eru sammála um það,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, sem var haldinn á Dalvík um seinustu helgi. Lífið 13.8.2013 18:09
Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar. Innlent 11.8.2013 09:52