Húnaþing vestra Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. Innlent 12.10.2020 11:14 Þaulskipulagður rækjuþjófnaður á Hvammstanga Þjófar höfðu tvö tonn af frosnum rækjum á brott með sér úr rækjuvinnslunni Melyeyri á Hvammstanga um helgina. Innlent 25.8.2020 05:58 Mikilvægt að virða samkomubann þó úrvinnslusóttkví sé lokið Sveitarstjóri Húnaþings Vestra minnir íbúa á að missa sig ekki í gleðinni þó úrvinnslusóttkví hafi verið felld niður. Innlent 28.3.2020 11:39 Úrvinnslusóttkví felld niður í Húnaþingi vestra Úrvinnslusóttkví í Húnaþingi vestra sem sett var á þann 21. mars verður fellt niður á miðnætti í kvöld. Innlent 27.3.2020 21:21 Dýralæknir segir upp þjónustusamningi við MAST í fússi Ingunn Reynisdóttir, dýralæknir á Syðri-völlum á Hvammstanga, segist hafa samgt upp þjónustusamningi við Húnavatnssýslur í dag. Innlent 25.3.2020 23:38 „Að koma heilum skóla í sóttkví er ekki góð tilfinning“ Fyrsti íbúi Húnaþings vestra sem greindist með kórónuveiruna segir það ekki hafa verið góða tilfinningu að senda heilan skóla í sóttkví í síðustu viku. Hún kveðst þó einungis hafa fengið góða strauma og stuðning frá íbúum sveitarfélagsins eftir að í ljós kom að hún var smituð. Innlent 25.3.2020 07:00 Bjóða frestun á greiðslu fasteignagjalda vegna faraldursins Sveitarstjórn Blönduósbæjar hefur samþykkt að bjóða heimilum og fyrirtækjum upp á að sækja um greiðslufrest á fasteignagjöldum. Sveitarstjórn Húnaþings vestra frestar einnig næstu þremur gjaldögum. Innlent 25.3.2020 00:00 Fann fyrir smitskömm eftir að hafa farið sýkt út á meðal fólks Ólympíufarinn Þórey Edda Elísdóttir sem er með COVID-19 segist finna fyrir smitskömm eftir að hafa farið sýkt út á meðal fólks án þess að vita að hún væri smituð. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að ekki standi til að setja á samgöngubann. Innlent 24.3.2020 20:42 Allir íbúar í Húnaþingi vestra í úrvinnslusóttkví Aðgerðarstjórn almannavarna grípa til þessarar ráðstöfunar vegna grunsemda um víðtækt smit í sveitarfélaginu og verður því að grípa til hertra sóttvarnaraðgerða strax. Innlent 21.3.2020 18:46 Fimmtungur íbúa í Húnaþingi vestra í sóttkví Sveitarstjóri Húnaþings vestra varar við skertri starfsemi stofnana og fyrirtækja eftir að 230 einstaklingar í sveitarfélaginu þurftu í sóttkví vegna kórónuveiru í gær og í dag. Það er um fimmtungur allra íbúa þess. Innlent 18.3.2020 21:04 Grunnskólanum á Hvammstanga lokað vegna smits starfsmanns Skólahald í Grunnskóla Húnaþings vestra hefur verið fellt niður um óákveðinn tíma eftir að starfsmaður skólans greindist með kórónuveirusmit. Innlent 18.3.2020 08:19 Vél kastaðist úr bifreið í árekstrinum nærri Blönduósi Þrír eru alvarlega slasaðir og hafa verið fluttir með þyrlu á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Þjóðvegi 1 við Stóru-Giljá á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 17:33 Harður árekstur nærri Blönduósi og þyrlan sækir slasaða Umferðarslys varð nærri Hópi suðvestur af Blönduósi á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 15:32 Jóhannes Kári nýr slökkviliðsstjóri í Húnaþingi vestra Jóhannes Kári er húsasmíðameistari og löggiltur slökkviliðsmaður. Innlent 17.2.2020 15:12 Umferðarslys á Hrútafjarðarhálsi: Fimm fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar Lögreglan á Norðurlandi vestra fékk tilkynningu um klukkan tíu í gærkvöldi um að bifreið hefði oltið út af þjóðveginum yfir Hrútafjarðarháls, mitt á milli Hrútafjarðar og Hvammstangavegar. Fimm voru bílnum og voru allir fluttir með þyrlu á sjúkrahús. Innlent 31.12.2019 08:02 Aftur orðið rafmagnslaust í Húnaþingi vestra Aftur er orðið rafmagnslaust í Húnaþingi vestra vegna truflana sem voru í gærkvöldi og nótt á kerfi RARIK frá Hrútatungu og Laxárvatni. Innlent 17.12.2019 08:57 Telur það heppni að öryggi og lífi sjúklinga hafi ekki verið stefnt í hættu Sveitarstjórn Húnaþings vestra sendi í vikunni frá sér nokkuð harðorða bókun vegna þess alvarlega ástands sem skapaðist í sveitarfélaginu vegna aftakaveðrisins sem gekk yfir landið. Rætt var við Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur, sveitarstjóra Húnaþings vestra og Tryggva Þór Haraldsson, forstjóra RARIK, í Víglínunni á Stöð 2. Innlent 15.12.2019 18:25 Vitjaði hestanna eftir að eitthvað ólýsanlegt hnippti í hann Magnús Ásgeir Elíasson, bóndi á bænum Stóru-Ásgeirsá í nálægð við Hvammstanga, segir að það hafi tekið mikið á þegar hann fann merina Freyju á bólakafi í snjó á túninu hjá sér í morgun eftir mikið aftakaveður síðustu daga. Innlent 12.12.2019 22:11 Harðorðar bókanir frá sveitarstjórnum fyrir norðan: „Ljóst er að allir helstu opinberu innviðir samfélagsins brugðust“ Sveitarstjórn Húnaþings vestra sem sveitarstjórn Skagafjarðar hafa sent frá sér nokkuð harðorðar bókanir vegna þess alvarlega ástands sem skapast hefur í sveitarfélögunum tveimur vegna óveðursins sem gekk yfir landið í vikunni. Innlent 12.12.2019 18:24 Bjargað af ísköldum bænum ásamt tveimur ungum dætrum Ingveldur Ása Konráðsdóttir, bóndi á Böðvarshólum í Vestur-Hópi á austanverðu Vatnsnesi, kveðst afar hugsi yfir því hversu lengi rafmagnsleysið á Norðurlandi vestra hefur varað. Innlent 12.12.2019 06:15 Húnaþing verði utan þjóðgarðs Innlent 19.11.2019 02:13 Áttu fótum fjör að launa þegar klakastífla brast Myndband sem birt var á Vísi í vikunni þar sem sjá mátti klakastíflu bresta í Víðidalsá með þeim afleiðingum að áin steypti sér ofan í Kolugil hefur vakið mikla athygli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áin brýtur niður klakastíflu. Innlent 31.10.2019 15:15 Sá hvernig fossinn umbreyttist á örskotsstundu Náttúran lét heldur betur á sér kræla í fyrradag í Víðidal í Húnaþingi vestra. Krakastífla brast einhvers staðar fyrir ofan Kolugljúfur með þeim afleiðingum að vatn flæddi niður Víðidalsá. Innlent 29.10.2019 15:12 Ákærð fyrir störf á kaffihúsi á Hvammstanga 26 ára kona frá Úkraínu hefur verið ákærð fyrir að hafa starfað á kaffihúsinu Hlöðunni á Hvammstanga án þess að hafa til þess tilskilið atvinnuleyfi. Innlent 24.10.2019 13:00 Falleg lömb í Hrútatungurétt Réttað var í Hrútatungurétt í Hrútafirði í gær þar sem um fjögur þúsund fjár var dregið í dilka. Lömbin þóttu væn og falleg. Innlent 8.9.2019 11:04 Rándýrir tjaldhælar í Staðarskála Sérhannaðir fyrir göngugarpa og hálendisfara. Viðskipti innlent 19.8.2019 11:48 Vel heppnað Norðanpaunk á Laugarbakka Tónlistarhátíðin Norðanpaunk var haldin í sjötta skiptið á Laugarbakka um síðastliðna helgi. Skipulag Norðanpaunks er í höndum hljómsveitameðlima og gesta hátíðarinnar. Lífið 8.8.2019 02:04 Minnisvarði reistur um hvunndagshetjuna Bangsa Bæjarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að reisa minnisvarða um Björn Þóri Sigurðsson, eða Bangsa eins og hann var gjarnan kallaður. Það var Kótilettunefndin sem kom með þessa tillögu fyrir skemmstu en hún beitir sér fyrir ýmsum góðgerðarmálum á Hvammstanga og nágrenni. Innlent 6.8.2019 02:03 Afar sjaldgæfur gestur á Vatnsnesi Hinn sjaldgæfi erlendi gestur Víxlnefur sást í grennd við Ásbjarnastaði á Vatnsesi í Húnaþingi vestra í byrjun vikunnar. Þetta er í fjórða sinn sem fuglategundin sést á Íslandi en fyrir skömmu sáust nokkrir fuglar af þessari tegund við Höfn og í Skaftártungum. Innlent 31.7.2019 15:17 Við viljum vanda okkur Hátt í 50 sýrlenskir flóttamenn eru að flytja til Íslands þessa dagana. Þeir koma í þremur hópum, tveir eru lentir og flestir þeirra fá ný heimkynni norður í Húnavatnssýslu. Innlent 16.5.2019 02:02 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. Innlent 12.10.2020 11:14
Þaulskipulagður rækjuþjófnaður á Hvammstanga Þjófar höfðu tvö tonn af frosnum rækjum á brott með sér úr rækjuvinnslunni Melyeyri á Hvammstanga um helgina. Innlent 25.8.2020 05:58
Mikilvægt að virða samkomubann þó úrvinnslusóttkví sé lokið Sveitarstjóri Húnaþings Vestra minnir íbúa á að missa sig ekki í gleðinni þó úrvinnslusóttkví hafi verið felld niður. Innlent 28.3.2020 11:39
Úrvinnslusóttkví felld niður í Húnaþingi vestra Úrvinnslusóttkví í Húnaþingi vestra sem sett var á þann 21. mars verður fellt niður á miðnætti í kvöld. Innlent 27.3.2020 21:21
Dýralæknir segir upp þjónustusamningi við MAST í fússi Ingunn Reynisdóttir, dýralæknir á Syðri-völlum á Hvammstanga, segist hafa samgt upp þjónustusamningi við Húnavatnssýslur í dag. Innlent 25.3.2020 23:38
„Að koma heilum skóla í sóttkví er ekki góð tilfinning“ Fyrsti íbúi Húnaþings vestra sem greindist með kórónuveiruna segir það ekki hafa verið góða tilfinningu að senda heilan skóla í sóttkví í síðustu viku. Hún kveðst þó einungis hafa fengið góða strauma og stuðning frá íbúum sveitarfélagsins eftir að í ljós kom að hún var smituð. Innlent 25.3.2020 07:00
Bjóða frestun á greiðslu fasteignagjalda vegna faraldursins Sveitarstjórn Blönduósbæjar hefur samþykkt að bjóða heimilum og fyrirtækjum upp á að sækja um greiðslufrest á fasteignagjöldum. Sveitarstjórn Húnaþings vestra frestar einnig næstu þremur gjaldögum. Innlent 25.3.2020 00:00
Fann fyrir smitskömm eftir að hafa farið sýkt út á meðal fólks Ólympíufarinn Þórey Edda Elísdóttir sem er með COVID-19 segist finna fyrir smitskömm eftir að hafa farið sýkt út á meðal fólks án þess að vita að hún væri smituð. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að ekki standi til að setja á samgöngubann. Innlent 24.3.2020 20:42
Allir íbúar í Húnaþingi vestra í úrvinnslusóttkví Aðgerðarstjórn almannavarna grípa til þessarar ráðstöfunar vegna grunsemda um víðtækt smit í sveitarfélaginu og verður því að grípa til hertra sóttvarnaraðgerða strax. Innlent 21.3.2020 18:46
Fimmtungur íbúa í Húnaþingi vestra í sóttkví Sveitarstjóri Húnaþings vestra varar við skertri starfsemi stofnana og fyrirtækja eftir að 230 einstaklingar í sveitarfélaginu þurftu í sóttkví vegna kórónuveiru í gær og í dag. Það er um fimmtungur allra íbúa þess. Innlent 18.3.2020 21:04
Grunnskólanum á Hvammstanga lokað vegna smits starfsmanns Skólahald í Grunnskóla Húnaþings vestra hefur verið fellt niður um óákveðinn tíma eftir að starfsmaður skólans greindist með kórónuveirusmit. Innlent 18.3.2020 08:19
Vél kastaðist úr bifreið í árekstrinum nærri Blönduósi Þrír eru alvarlega slasaðir og hafa verið fluttir með þyrlu á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Þjóðvegi 1 við Stóru-Giljá á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 17:33
Harður árekstur nærri Blönduósi og þyrlan sækir slasaða Umferðarslys varð nærri Hópi suðvestur af Blönduósi á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 15:32
Jóhannes Kári nýr slökkviliðsstjóri í Húnaþingi vestra Jóhannes Kári er húsasmíðameistari og löggiltur slökkviliðsmaður. Innlent 17.2.2020 15:12
Umferðarslys á Hrútafjarðarhálsi: Fimm fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar Lögreglan á Norðurlandi vestra fékk tilkynningu um klukkan tíu í gærkvöldi um að bifreið hefði oltið út af þjóðveginum yfir Hrútafjarðarháls, mitt á milli Hrútafjarðar og Hvammstangavegar. Fimm voru bílnum og voru allir fluttir með þyrlu á sjúkrahús. Innlent 31.12.2019 08:02
Aftur orðið rafmagnslaust í Húnaþingi vestra Aftur er orðið rafmagnslaust í Húnaþingi vestra vegna truflana sem voru í gærkvöldi og nótt á kerfi RARIK frá Hrútatungu og Laxárvatni. Innlent 17.12.2019 08:57
Telur það heppni að öryggi og lífi sjúklinga hafi ekki verið stefnt í hættu Sveitarstjórn Húnaþings vestra sendi í vikunni frá sér nokkuð harðorða bókun vegna þess alvarlega ástands sem skapaðist í sveitarfélaginu vegna aftakaveðrisins sem gekk yfir landið. Rætt var við Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur, sveitarstjóra Húnaþings vestra og Tryggva Þór Haraldsson, forstjóra RARIK, í Víglínunni á Stöð 2. Innlent 15.12.2019 18:25
Vitjaði hestanna eftir að eitthvað ólýsanlegt hnippti í hann Magnús Ásgeir Elíasson, bóndi á bænum Stóru-Ásgeirsá í nálægð við Hvammstanga, segir að það hafi tekið mikið á þegar hann fann merina Freyju á bólakafi í snjó á túninu hjá sér í morgun eftir mikið aftakaveður síðustu daga. Innlent 12.12.2019 22:11
Harðorðar bókanir frá sveitarstjórnum fyrir norðan: „Ljóst er að allir helstu opinberu innviðir samfélagsins brugðust“ Sveitarstjórn Húnaþings vestra sem sveitarstjórn Skagafjarðar hafa sent frá sér nokkuð harðorðar bókanir vegna þess alvarlega ástands sem skapast hefur í sveitarfélögunum tveimur vegna óveðursins sem gekk yfir landið í vikunni. Innlent 12.12.2019 18:24
Bjargað af ísköldum bænum ásamt tveimur ungum dætrum Ingveldur Ása Konráðsdóttir, bóndi á Böðvarshólum í Vestur-Hópi á austanverðu Vatnsnesi, kveðst afar hugsi yfir því hversu lengi rafmagnsleysið á Norðurlandi vestra hefur varað. Innlent 12.12.2019 06:15
Áttu fótum fjör að launa þegar klakastífla brast Myndband sem birt var á Vísi í vikunni þar sem sjá mátti klakastíflu bresta í Víðidalsá með þeim afleiðingum að áin steypti sér ofan í Kolugil hefur vakið mikla athygli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áin brýtur niður klakastíflu. Innlent 31.10.2019 15:15
Sá hvernig fossinn umbreyttist á örskotsstundu Náttúran lét heldur betur á sér kræla í fyrradag í Víðidal í Húnaþingi vestra. Krakastífla brast einhvers staðar fyrir ofan Kolugljúfur með þeim afleiðingum að vatn flæddi niður Víðidalsá. Innlent 29.10.2019 15:12
Ákærð fyrir störf á kaffihúsi á Hvammstanga 26 ára kona frá Úkraínu hefur verið ákærð fyrir að hafa starfað á kaffihúsinu Hlöðunni á Hvammstanga án þess að hafa til þess tilskilið atvinnuleyfi. Innlent 24.10.2019 13:00
Falleg lömb í Hrútatungurétt Réttað var í Hrútatungurétt í Hrútafirði í gær þar sem um fjögur þúsund fjár var dregið í dilka. Lömbin þóttu væn og falleg. Innlent 8.9.2019 11:04
Rándýrir tjaldhælar í Staðarskála Sérhannaðir fyrir göngugarpa og hálendisfara. Viðskipti innlent 19.8.2019 11:48
Vel heppnað Norðanpaunk á Laugarbakka Tónlistarhátíðin Norðanpaunk var haldin í sjötta skiptið á Laugarbakka um síðastliðna helgi. Skipulag Norðanpaunks er í höndum hljómsveitameðlima og gesta hátíðarinnar. Lífið 8.8.2019 02:04
Minnisvarði reistur um hvunndagshetjuna Bangsa Bæjarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að reisa minnisvarða um Björn Þóri Sigurðsson, eða Bangsa eins og hann var gjarnan kallaður. Það var Kótilettunefndin sem kom með þessa tillögu fyrir skemmstu en hún beitir sér fyrir ýmsum góðgerðarmálum á Hvammstanga og nágrenni. Innlent 6.8.2019 02:03
Afar sjaldgæfur gestur á Vatnsnesi Hinn sjaldgæfi erlendi gestur Víxlnefur sást í grennd við Ásbjarnastaði á Vatnsesi í Húnaþingi vestra í byrjun vikunnar. Þetta er í fjórða sinn sem fuglategundin sést á Íslandi en fyrir skömmu sáust nokkrir fuglar af þessari tegund við Höfn og í Skaftártungum. Innlent 31.7.2019 15:17
Við viljum vanda okkur Hátt í 50 sýrlenskir flóttamenn eru að flytja til Íslands þessa dagana. Þeir koma í þremur hópum, tveir eru lentir og flestir þeirra fá ný heimkynni norður í Húnavatnssýslu. Innlent 16.5.2019 02:02