
Jafnréttismál

Katrín á topp tuttugu með Angelinu Jolie og Malölu
Forsætisráðherra er á lista CEO Magazine í Ástralíu yfir tuttugu valdamestu konur heims. Listinn er gefinn út í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna annan föstudag þann 8. mars.

Hanna Birna ráðin til UN Women í New York
Mun áfram gegna stjórnarformennsku hjá WPL.

Fólki verði gert mögulegt að breyta kynskráningu sinni í þjóðskrá
Forsætisráðherra fer fyrir frumvarpi um kynrænt sjálfstæði einstaklinga.

Upplifa enn mikla skömm
Í nýrri skýrslu Amnesty er greint frá því að réttindi fólks með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni séu verulega skert á Íslandi.

Bitnar á fjárhag mæðra þegar feður taka styttra fæðingarorlof
Feður taka sífellt styttra fæðingarorlof. Fjórðungur þeirra ákvað að taka sér ekki neitt orlof árið 2017.

Veldur miklum áhyggjum hvernig íslenskt heilbrigðiskerfi sinnir intersex fólki
Laura Carter, rannsakandi hjá Amnesty International, segir að það valdi miklum áhyggjum hvernig heilbrigðiskerfið á Íslandi sinni intersex fólki en það eru einstaklingar sem fæðast með líffræðileg kyneinkenni sem eru ekki dæmigerð fyrir karlmenn eða konur.

Jón eða séra Jóna
Ætli ástæða þess hafi verið sú að launamunurinn var starfskonum ráðuneytanna í hag?

Staðráðin að nýta eigin reynslu til að berjast gegn ofbeldi
Menntamálaráðherra afdráttarlaus í Hörpu í dag.

Fyrrverandi borgarstjóri í forsætisráðuneytið
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, fyrrverandi borgarstjóra Reykjavíkur, skrifstofustjóra yfir nýrri skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu.

Milljarður rís í sjöunda sinn
Millarður rís er haldinn hér á landi í sjöunda sinn þar sem fólk kemur saman og dansar fyrir heimi þar sem allir, óháð kyni og kynhneigð, fá að njóta sömu tækifæra án ótta við ofbeldi. UN Women fagnar 30 ára afmæli í ár en þetta kemur fram í tilkynningu frá UN Women.

Yrðu bestu lög í heimi
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur fagnar frumvarpsdrögum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um kynrænt sjálfræði.

„Femínisminn rís og hnígur líkt og sjávarföllin en deyr aldrei“
Beatrix Campbell er rithöfundur, blaðamaður og aktívisti sem í tugi ára hefur barist fyrir réttindum kvenna í heimalandi sínu, Bretlandi.

Ed Miliband: Horfum til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála
"Horft er til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála,“ segir Ed Miliband, þingmaður breska verkamannaflokksins. Miliband hrósar Jeremy Corbyn, núverandi leiðtoga flokksins, fyrir að rétta Theresu May, forsætisráðherra, hjálparhönd varðandi vandasama úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu.

Katrín segir Kvenréttindafélagið og Samtökin ´78 óháð samtök
Enginn sérstakur greinarmunur gerður á áróðri og fræðslu þegar svo ber undir.

Samtökin ´78 fá 15 milljónir til að sinna fræðslu
Forsætisráðuneytið og Samtökin ´78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa gert með sér samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni hinsegin fólks.

Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum
Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega.

Fjögur hundruð kvenleiðtogar funda í Hörpu
Heimsþing kvenleiðtoga var sett í Silfurbergi í Hörpu kl. 9.30 í dag með ávarpi Katrínar Jakobsdóttur forsætirsráðherra.

Formúlu 1 fyrir konur á næsta ári: "Stórt skref aftur á bak“
20 bestu kvenkyns ökuþórar heims munu etja kappi í nýju W-seríunni á næsta ári. Mótaröðin er hönnuð til þess að finna bestu kvenökuþóranna og hjálpa konum að komast í Formúlu 1.

„Stærsta skref í jafnréttismálum síðan konur fengu kosningarétt“
Magnús Orri Schram, stjórnarmaður í UN Women segir að það sé nú hlutverk karla að taka frumkvæði í MeToo umræðunni og líta í eigin barm.

Ísland enginn griðastaður fyrir konur
Alþjóðlega fréttaveitan AP beinir sjónum sínum að baráttu Íslendinga gegn kynbundnu ofbeldi í myndbandi sem veitan birti í gær.

Um frekleg afskipti hins opinbera af jafnréttismálum
Launamunur sem ekki verður skýrður með öðru en kynferði og mælist konum í óhag er staðreynd hér á landi. Þetta hefur verið sannreynt í fjölmörgum rannsóknum og könnunum sem staðfesta að karlar og konur njóta ekki sömu launa fyrir sambærileg og jafnverðmæt störf.

Kosningaréttur kvenna í 100 ár
Til hamingju með kvenréttindadaginn, kæru landsmenn. Í dag ber að hugsa til allra þeirra kvenna sem áratugum saman beittu sér fyrir kosningarétti kvenna til Alþingis og karlanna sem studdu þær og greiddu að lokum atkvæði með því að veita konum þessi sjálfsögðu réttindi.

Kynjakvótar í kvikmyndagerð
Friðrik Þór óttast að illa fari í hinum viðkvæma bíóbransa ef kynjaðar forsendur eiga að ráða för; kynjakvótakrafan er sett fram á fölskum forsendum.

„Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“
Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi.
Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum
Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi.