Umferðaröryggi Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart. Bílar 8.10.2019 13:03 Samþykkt að lækka hámarkshraða í Laugardalnum Samgöngu- og skipulagsráð samþykkti á fundi sínum í dag að lækka hámarkshraða á Reykjavegi og Sundlaugarvegi. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í hverfinu, greinir frá þessu í Facebook-hópnum Laugarneshverfi. Innlent 25.9.2019 15:47 Kona sem lést á Borgarfjarðarbraut var kínverskur ferðamaður Ung íslensk kona slasaðist einnig mikið í slysinu í síðustu viku en er útskrifuð af sjúkrahúsi. Innlent 25.9.2019 15:43 Óvottaðar sætafestur bognuðu og farþegar köstuðust fram Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem segir brýnt að flýta framkvæmdum á Vesturlandsvegi. Ökumaður fólksbifreiðar sem ekið var framan á hópbifreiðina lést í slysinu. Innlent 24.9.2019 18:36 Fékk 150 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur Lögreglan á Suðurnesjum mældi ökumann á 134 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90. Innlent 24.9.2019 08:27 „Við erum öll í einni keðju og ég er lásinn“ Íbúar á Álftanesi hafa áhyggjur af mikilli umferð um götu sem þrír skólar, sundlaug og íþróttahús liggja að. Veitur standa fyrir endurnýjun á lögnum og þurftu að tímabundið að loka vegi þar sem umferðin fer annars um. Denni gangbrautavörður stendur þó vaktina og bendir ökumönnum á að aka varlega. Innlent 16.9.2019 17:11 Lögreglan á Norðurlandi vestra skilar milljónum í ríkiskassann Á fyrstu átta mánuðum ársins námu álagðar sektir vegna umferðarlagabrota í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra alls 322 milljónum króna. Innlent 17.9.2019 17:25 Borgarfjarðarbraut opin að nýju Búið er að opna aftur fyrir umferð um Borgarfjarðarbraut hjá Grjóteyri. Vegurinn er því greiðfær að nýju. Innlent 15.9.2019 15:00 Fékk í magann þegar hann horfði á eftir syni sínum fara yfir Miklubrautina Stórslys hefði getað orðið á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í morgun. Innlent 5.9.2019 11:58 Ásýndin mikilvægari en aðgengi hreyfihamlaðra? Ný umferðarlög hafa litið dagsins ljós. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, aka og leggja á göngugötum. Skoðun 27.8.2019 02:00 Borgarfulltrúar vilja lækka hámarkshraða á Reykjavegi Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bar þessa tillögu upp í Facebook-hópi sem ætlaður er íbúum Laugarneshverfis. Innlent 21.8.2019 19:31 Fjögur ungmenni á vespu óku gegn rauðu gönguljósi Þegar vespan nálgast Njarðargötu logar rautt ljós fyrir gangandi umferð en þrátt yfir það er henni ekið viðstöðulaust yfir götuna gegn rauðu ljósi. Innlent 21.8.2019 17:53 Hvað með 80 km hraða? Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því Skoðun 13.8.2019 12:07 Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 02:01 Ítreka að ástand allra ökumanna sem aka frá Landeyjahöfn í dag verður kannað Lögreglan á Suðurlandi mun kanna ástand allra ökumanna sem koma akandi frá Landeyjahöfn í dag. Sjö ökumenn á leið frá höfninni hafa verið kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna frá því klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.8.2019 10:34 Lét af hendi nokkurra daga gamalt ökuskírteini eftir að hafa verið tekinn á 176 kílómetra hraða Ökumenn mega búast við að lögregla setji upp eftirlitsstöðvar á völdum staðsetningum þar sem kannað verður með ástand ökutækja sem og ástand og réttindi ökumanna. Innlent 3.8.2019 11:04 Allir komi heilir heim Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við Innlent 3.8.2019 02:02 "Þjóðvegurinn er dálítið eins og dansgólf“ "Við erum með stóra bíla, við erum litla bíla, við erum með mótorhjól. Við erum með bíla með hjólhýsi, við erum með reiðhjólamenn. Allir eru að nota sama dansgólf og það er ekkert stórt. Það þurfa allir sitt pláss. “ Innlent 1.8.2019 10:44 Vilja draga úr dauðaslysum Áverkar á stórum æðum líkamans, þá helst ósæð, eru ein helsta dánarorsök í umferðarslysum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn íslenskra vísindamanna, sem vona að niðurstöðurnar geti bjargað mannslífum. Innlent 1.8.2019 02:00 Olíuleki í Hvalfirði: „Við vorum dálítið hræddir um að allt myndi fara til andskotans“ Tengivagn vörubíls valt í Hvalfirði fyrr í kvöld, með þeim afleiðingum að olía tók að leka úr honum. Varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að á tíma hafi útlitið á vettvangi verið svart. Innlent 30.7.2019 20:25 Tvöfalt fleiri sektaðir fyrir að nota símann undir stýri Lögreglan fær í auknu mæli ábendingar um ölvunarakstur eða varhugavert aksturslag sem síðan reynist, við frekari athugun, vera símanotkun undir stýri. Innlent 25.7.2019 17:04 Niðurtalningarljós tekin í notkun Breytingin frá hefðbundnum gangbrautarljósum er að nýtt ljósker er nú fyrir ofan "rauða og græna kallinn“. Innlent 25.7.2019 14:48 Akstur undir áhrifum jókst mikið í júní Gögn úr nýrri afbrotaskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem birt var í gær, sýnir að skráðum brotum sem snúa að akstri undir áhrifum áfengis eða annarra vímugjafa hefur fjölgað milli mánaða og einnig á milli ára. Innlent 19.7.2019 11:58 Hraðamælingar á Hringbraut: Á einni klukkustund óku 92 ökumenn af 322 of hratt Meðalhraði hinna brotlegu var 54 km/klst. Innlent 18.7.2019 13:44 Gott veður víðast hvar á landinu um helgina Ein stærsta ferðahelgi ársins er fram undan. Innlent 5.7.2019 14:16 Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. Innlent 30.6.2019 20:02 Hjálmanotkun dregur verulega úr líkum á alvarlegum heilaskaða Hjálmanotkun dregur úr líkum á alvarlegum heilaskaða um tæplega sjötíu prósent samkvæmt nýlegri samantektarrannsókn sem náði til tæplega 65 þúsund hjólreiðamanna. Taugasálfræðingur á Reykjalundi telur að borið hafi á rangfærslum í umræðunni um hjálmanotkun upp á síðkastið. Innlent 22.6.2019 22:13 120 frumvörp urðu að lögum á löngu þingi Alþingi var frestað í gærkvöldi og mun koma saman að nýju seint í ágúst til þess að ljúka umræðu um þriðja orkupakkann. Innlent 21.6.2019 11:42 Segir lækkun leyfilegs vínandamagns í blóði ökumanna sigur Samskiptastjóri Samgöngustofu segir að nú geti ökumenn hætt að reikna út hvort þeir sleppi mögulega eftir einn bjór. Innlent 13.6.2019 18:12 „Gleðilegt að sjá þetta gerast“ Sigurður segir heildarendurskoðun laganna hafa tekið um tólf ár. Innlent 13.6.2019 11:53 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 … 28 ›
Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart. Bílar 8.10.2019 13:03
Samþykkt að lækka hámarkshraða í Laugardalnum Samgöngu- og skipulagsráð samþykkti á fundi sínum í dag að lækka hámarkshraða á Reykjavegi og Sundlaugarvegi. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í hverfinu, greinir frá þessu í Facebook-hópnum Laugarneshverfi. Innlent 25.9.2019 15:47
Kona sem lést á Borgarfjarðarbraut var kínverskur ferðamaður Ung íslensk kona slasaðist einnig mikið í slysinu í síðustu viku en er útskrifuð af sjúkrahúsi. Innlent 25.9.2019 15:43
Óvottaðar sætafestur bognuðu og farþegar köstuðust fram Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem segir brýnt að flýta framkvæmdum á Vesturlandsvegi. Ökumaður fólksbifreiðar sem ekið var framan á hópbifreiðina lést í slysinu. Innlent 24.9.2019 18:36
Fékk 150 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur Lögreglan á Suðurnesjum mældi ökumann á 134 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90. Innlent 24.9.2019 08:27
„Við erum öll í einni keðju og ég er lásinn“ Íbúar á Álftanesi hafa áhyggjur af mikilli umferð um götu sem þrír skólar, sundlaug og íþróttahús liggja að. Veitur standa fyrir endurnýjun á lögnum og þurftu að tímabundið að loka vegi þar sem umferðin fer annars um. Denni gangbrautavörður stendur þó vaktina og bendir ökumönnum á að aka varlega. Innlent 16.9.2019 17:11
Lögreglan á Norðurlandi vestra skilar milljónum í ríkiskassann Á fyrstu átta mánuðum ársins námu álagðar sektir vegna umferðarlagabrota í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra alls 322 milljónum króna. Innlent 17.9.2019 17:25
Borgarfjarðarbraut opin að nýju Búið er að opna aftur fyrir umferð um Borgarfjarðarbraut hjá Grjóteyri. Vegurinn er því greiðfær að nýju. Innlent 15.9.2019 15:00
Fékk í magann þegar hann horfði á eftir syni sínum fara yfir Miklubrautina Stórslys hefði getað orðið á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í morgun. Innlent 5.9.2019 11:58
Ásýndin mikilvægari en aðgengi hreyfihamlaðra? Ný umferðarlög hafa litið dagsins ljós. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, aka og leggja á göngugötum. Skoðun 27.8.2019 02:00
Borgarfulltrúar vilja lækka hámarkshraða á Reykjavegi Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bar þessa tillögu upp í Facebook-hópi sem ætlaður er íbúum Laugarneshverfis. Innlent 21.8.2019 19:31
Fjögur ungmenni á vespu óku gegn rauðu gönguljósi Þegar vespan nálgast Njarðargötu logar rautt ljós fyrir gangandi umferð en þrátt yfir það er henni ekið viðstöðulaust yfir götuna gegn rauðu ljósi. Innlent 21.8.2019 17:53
Hvað með 80 km hraða? Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því Skoðun 13.8.2019 12:07
Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 02:01
Ítreka að ástand allra ökumanna sem aka frá Landeyjahöfn í dag verður kannað Lögreglan á Suðurlandi mun kanna ástand allra ökumanna sem koma akandi frá Landeyjahöfn í dag. Sjö ökumenn á leið frá höfninni hafa verið kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna frá því klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.8.2019 10:34
Lét af hendi nokkurra daga gamalt ökuskírteini eftir að hafa verið tekinn á 176 kílómetra hraða Ökumenn mega búast við að lögregla setji upp eftirlitsstöðvar á völdum staðsetningum þar sem kannað verður með ástand ökutækja sem og ástand og réttindi ökumanna. Innlent 3.8.2019 11:04
Allir komi heilir heim Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við Innlent 3.8.2019 02:02
"Þjóðvegurinn er dálítið eins og dansgólf“ "Við erum með stóra bíla, við erum litla bíla, við erum með mótorhjól. Við erum með bíla með hjólhýsi, við erum með reiðhjólamenn. Allir eru að nota sama dansgólf og það er ekkert stórt. Það þurfa allir sitt pláss. “ Innlent 1.8.2019 10:44
Vilja draga úr dauðaslysum Áverkar á stórum æðum líkamans, þá helst ósæð, eru ein helsta dánarorsök í umferðarslysum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn íslenskra vísindamanna, sem vona að niðurstöðurnar geti bjargað mannslífum. Innlent 1.8.2019 02:00
Olíuleki í Hvalfirði: „Við vorum dálítið hræddir um að allt myndi fara til andskotans“ Tengivagn vörubíls valt í Hvalfirði fyrr í kvöld, með þeim afleiðingum að olía tók að leka úr honum. Varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að á tíma hafi útlitið á vettvangi verið svart. Innlent 30.7.2019 20:25
Tvöfalt fleiri sektaðir fyrir að nota símann undir stýri Lögreglan fær í auknu mæli ábendingar um ölvunarakstur eða varhugavert aksturslag sem síðan reynist, við frekari athugun, vera símanotkun undir stýri. Innlent 25.7.2019 17:04
Niðurtalningarljós tekin í notkun Breytingin frá hefðbundnum gangbrautarljósum er að nýtt ljósker er nú fyrir ofan "rauða og græna kallinn“. Innlent 25.7.2019 14:48
Akstur undir áhrifum jókst mikið í júní Gögn úr nýrri afbrotaskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem birt var í gær, sýnir að skráðum brotum sem snúa að akstri undir áhrifum áfengis eða annarra vímugjafa hefur fjölgað milli mánaða og einnig á milli ára. Innlent 19.7.2019 11:58
Hraðamælingar á Hringbraut: Á einni klukkustund óku 92 ökumenn af 322 of hratt Meðalhraði hinna brotlegu var 54 km/klst. Innlent 18.7.2019 13:44
Gott veður víðast hvar á landinu um helgina Ein stærsta ferðahelgi ársins er fram undan. Innlent 5.7.2019 14:16
Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. Innlent 30.6.2019 20:02
Hjálmanotkun dregur verulega úr líkum á alvarlegum heilaskaða Hjálmanotkun dregur úr líkum á alvarlegum heilaskaða um tæplega sjötíu prósent samkvæmt nýlegri samantektarrannsókn sem náði til tæplega 65 þúsund hjólreiðamanna. Taugasálfræðingur á Reykjalundi telur að borið hafi á rangfærslum í umræðunni um hjálmanotkun upp á síðkastið. Innlent 22.6.2019 22:13
120 frumvörp urðu að lögum á löngu þingi Alþingi var frestað í gærkvöldi og mun koma saman að nýju seint í ágúst til þess að ljúka umræðu um þriðja orkupakkann. Innlent 21.6.2019 11:42
Segir lækkun leyfilegs vínandamagns í blóði ökumanna sigur Samskiptastjóri Samgöngustofu segir að nú geti ökumenn hætt að reikna út hvort þeir sleppi mögulega eftir einn bjór. Innlent 13.6.2019 18:12
„Gleðilegt að sjá þetta gerast“ Sigurður segir heildarendurskoðun laganna hafa tekið um tólf ár. Innlent 13.6.2019 11:53