Þjóðhátíð í Eyjum Vinsældirnar komu Inga á óvart Ingi Bauer er einn heitasti "pródúserinn“ í dag og spilar á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Á morgun gefur hann út lagið Áttavilltur með þeim Chase Anthony og Ezekiel Carl. Lífið 18.7.2019 02:03 Skoðuðu sögu Þjóðhátíðar í þaula í nýrri heimildarmynd Eyjapeyjarnir Skapti og Sighvatur hafa unnið að gerð heimildarmyndar um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum undanfarin fimm ár. Myndin heitir Fólkið í Dalnum og verður frumsýnd í kvöld. Lífið 16.7.2019 02:02 Ólýsanleg töfrastund í Eyjum Páll Óskar og Stjórnin munu spila á Þjóðhátíð í ár. Sigga Beinteins spilaði síðast fyrir tuttugu árum og er spennt að snúa aftur. Palli hefur spilað óslitið á hátíðinni síðustu tíu árin. Lífið 21.6.2019 02:04 FM95Blö mun trylla lýðinn á Þjóðhátíð 2019 Þjóðhátíð í Eyjum fer fram Verslunarmannahelgina 3.- 4. Ágúst næstkomandi í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Mikill fjöldi tónlistarmanna hefur boðað komu sína á hátíðina sem er sú 145 í röðinni. Lífið 14.6.2019 16:45 Jón Jónsson og Sverrir Bergmann á Þjóðhátíð Síðar í dag verður tilkynnt að þeir Jón Jónsson og Sverrir Bergmann spili á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Þeir hafa báðir farið oftar en tíu sinnum og eiga stórskemmtilegar sögur af fyrri hátíðum. Þeir segja stemninguna ólýsanlega góða. Tónlist 14.6.2019 02:01 Mögnuð saga Þjóðhátíðar skrásett í nýrri heimildarmynd Þær eru fáar hátíðirnar sem beðið er eftir með meiri eftirvæntingu en Þjóðhátíð í Eyjum. Í ár eru 145 ár liðin frá allra fyrstu hátíðinni í Herjólfsdal. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga gömlum hefðum. Nú í júlí, fyrir þjóðhátíð í ár, verður frumsýnd heimildarmyndin Fólkið í Dalnum en Eyjapeyjarnir Sighvatur Jónsson og Skapti Örn Ólafsson standa að myndinni. Lífið 13.6.2019 16:45 Svona hljómar Þjóðhátíðarlagið 2019 Nú líður senn að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem eins og endranær fer fram um Verslunarmannahelgi en í ár fer hátíðin fram 2.-4. ágúst. Lífið 12.6.2019 14:26 Svala Björgvins, Egill Ólafs og Aldamótatónleikar í Eyjum Í dag verður tilkynnt um nokkur atriði til viðbótar á Þjóðhátíð í Eyjum. Þar á meðal er Svala Björgvinsdóttir en Fréttablaðið tók hana í stutt spjall um hvað gestir Þjóðhátíðar eiga í vændum. Lífið 6.6.2019 02:00 Bjartmar með þjóðhátíðarlagið í ár Bjartmar flytur þjóðhátíðarlagið í ár. Lagið heitir Eyjarós. Hann segir það höfða sérstaklega til þeirra sem hafa orðið ástfangin í eyjum. Tónlist 31.5.2019 11:19 Á móti sól og GRL PWR á Þjóðhátíð Í dag verður tilkynnt um fimm ný atriði á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Á móti sól spilar í sitt tíunda skipti á hátíðinni. Lífið 17.5.2019 02:00 ClubDub, GDRN, Herra Hnetusmjör og Huginn á Þjóðhátíð Nú hefur Þjóðhátíðarnefnd staðfest fyrstu listamennina sem koma fram á hátíðinni í ár en Þjóðhátíð í Eyjum hefst föstudaginn 2. ágúst. Lífið 20.2.2019 09:02 Af unglingalandsmóti á stóra sviðið í Eyjum Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, söngkona bandsins GDNR, er ein þeirra sem tilkynnt var í dag að kæmu fram á Þjóðhátíð í Eyjum nú í ár og segist hún spennt að koma fram á stóra sviðinu. Lífið 20.2.2019 03:00 Tólf ára strákur stefnir á að stjórna Brekkusöngnum Tólf ára drengur í Biskupstungum, Daníel Aron Bjarndal Ívarsson tónlistarmaður hefur slegið í gegn sem söngvari og Ukulele leikari. Hann er harðákveðin í því að stjórna brekkusöng í Vestmannaeyjum þegar hann verður eldri. Lífið 19.8.2018 17:28 Þrjú kynferðisbrot á borði lögreglu í Vestmannaeyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum telur að 15 þúsund manns hafi sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja í ár og hátíðin sé með þeim stærstu sem hafi verið haldin. Innlent 7.8.2018 19:20 Tvö kynferðisbrotamál til rannsóknar hjá lögreglu í Vestmannaeyjum Bæði málin komu upp í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum, en síðasta kvöld Þjóðhátíðar var í gær. Innlent 6.8.2018 14:49 Horfði á tjaldið fjúka inn í nóttina Um þrjú til fjögur hundruð manns leituðu sér skjóls í íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum í nótt þar sem tjöld fuku um Herjólfsdal. Innlent 6.8.2018 12:30 Brekkusöngurinn 2018 í heild sinni: Ingó veðurguð hélt uppi stuðinu í roki og rigningu í Herjólfsdal Mikil stemning var í Herjólfsdal á lokakvöldi Þjóðhátíðar þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við gesti. Lífið 6.8.2018 11:07 Einn fluttur á sjúkrahús í Reykjavík eftir alvarlega líkamsárás í Eyjum Tilkynnt var um alvarlega líkamsárás til lögreglunnar í Vestmannaeyjum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Innlent 6.8.2018 10:09 Þrjú fíkniefnamál og einn í fangageymslu í Eyjum Nóttin gekk vel fyrir sig miðað við veður og fjölda fólks á svæðinu, að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum. Innlent 6.8.2018 08:00 Bein útsending: Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjar verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 og á Bylgjunni í kvöld og hefst klukkan 23:00. Lífið 31.7.2018 15:07 Ingó telur að veðrið muni ekki hafa áhrif á stemninguna í Brekkusöngnum Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, einnig þekktur sem Ingó veðurguð, segir stemninguna fyrir Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum vera góða, eins og fyrri ár. Lífið 5.8.2018 21:15 Hafa opnað íþróttahúsið í Eyjum vegna veðurs Slæmt veður gæti sett strik í reikninginn á Þjóðhátíð í kvöld en gul viðvörun er í gildi sunnan til á landinu. Bætt hefur nokkuð í vindinn í Herjólfsdal í dag og hefur íþróttahúsið í Eyjum verið opnað þar sem hátíðargestir geta leitað skjóls ef þarf. Innlent 5.8.2018 19:00 Færri fíkniefnabrot á Þjóðhátíð Enginn hefur leitað á neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis um helgina til þessa og færri fíkniefnamál hafa komið upp á Þjóðhátíð í Eyjum í ár en í fyrra. Umferðin um verslunarmannahelgina hefur almennt gengið vel. Innlent 4.8.2018 18:32 Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. Innlent 4.8.2018 12:40 Lögregla stöðvar skutl á Þjóðhátíð Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta. Innlent 3.8.2018 16:45 Mistök urðu til þess að þjóðhátíðarlag FM95BLÖ var eignað StopWaitGo RÚV velti spurningunni upp hvort lagið væri stolið en Auðunn Blöndal hafði sagt frá því lagið var frumflutt að það væri frá Suður Ameríku. Lífið 3.8.2018 13:58 Svona var stemningin á Húkkaraballinu Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað. Lífið 3.8.2018 09:48 Þjóðhátíðarnefnd bætir við þessum listamönnum Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum verður formlega sett á morgun en helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal um helgina. Lífið 2.8.2018 12:53 Bara Heiða með nýtt Þjóðhátíðarlag: Gæti verið týnd systir þeirra Jónssona "Lagið hefur líklega verið undir þónokkrum áhrifum svefngalsa og koffíndrykkju þegar það fæddist“ Tónlist 30.7.2018 14:16 Læknanemi í sumarstarfi á Landspítalanum treður upp á Þjóðhátíð "Somebody Like You er annað frumsamda lagið sem ég gef út sjálfur, en fyrir utan nokkur Remix sem ég hef gefið út var fyrsta lagið Feeling sem ég gaf út í fyrra ásamt norskum pródúser sem kallar sig HAV2,“ segir Victor Guðmundsson sem er í læknisfræði í Martin í Slóvakíu. Lífið 30.7.2018 10:07 « ‹ 6 7 8 9 10 ›
Vinsældirnar komu Inga á óvart Ingi Bauer er einn heitasti "pródúserinn“ í dag og spilar á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Á morgun gefur hann út lagið Áttavilltur með þeim Chase Anthony og Ezekiel Carl. Lífið 18.7.2019 02:03
Skoðuðu sögu Þjóðhátíðar í þaula í nýrri heimildarmynd Eyjapeyjarnir Skapti og Sighvatur hafa unnið að gerð heimildarmyndar um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum undanfarin fimm ár. Myndin heitir Fólkið í Dalnum og verður frumsýnd í kvöld. Lífið 16.7.2019 02:02
Ólýsanleg töfrastund í Eyjum Páll Óskar og Stjórnin munu spila á Þjóðhátíð í ár. Sigga Beinteins spilaði síðast fyrir tuttugu árum og er spennt að snúa aftur. Palli hefur spilað óslitið á hátíðinni síðustu tíu árin. Lífið 21.6.2019 02:04
FM95Blö mun trylla lýðinn á Þjóðhátíð 2019 Þjóðhátíð í Eyjum fer fram Verslunarmannahelgina 3.- 4. Ágúst næstkomandi í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Mikill fjöldi tónlistarmanna hefur boðað komu sína á hátíðina sem er sú 145 í röðinni. Lífið 14.6.2019 16:45
Jón Jónsson og Sverrir Bergmann á Þjóðhátíð Síðar í dag verður tilkynnt að þeir Jón Jónsson og Sverrir Bergmann spili á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Þeir hafa báðir farið oftar en tíu sinnum og eiga stórskemmtilegar sögur af fyrri hátíðum. Þeir segja stemninguna ólýsanlega góða. Tónlist 14.6.2019 02:01
Mögnuð saga Þjóðhátíðar skrásett í nýrri heimildarmynd Þær eru fáar hátíðirnar sem beðið er eftir með meiri eftirvæntingu en Þjóðhátíð í Eyjum. Í ár eru 145 ár liðin frá allra fyrstu hátíðinni í Herjólfsdal. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga gömlum hefðum. Nú í júlí, fyrir þjóðhátíð í ár, verður frumsýnd heimildarmyndin Fólkið í Dalnum en Eyjapeyjarnir Sighvatur Jónsson og Skapti Örn Ólafsson standa að myndinni. Lífið 13.6.2019 16:45
Svona hljómar Þjóðhátíðarlagið 2019 Nú líður senn að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem eins og endranær fer fram um Verslunarmannahelgi en í ár fer hátíðin fram 2.-4. ágúst. Lífið 12.6.2019 14:26
Svala Björgvins, Egill Ólafs og Aldamótatónleikar í Eyjum Í dag verður tilkynnt um nokkur atriði til viðbótar á Þjóðhátíð í Eyjum. Þar á meðal er Svala Björgvinsdóttir en Fréttablaðið tók hana í stutt spjall um hvað gestir Þjóðhátíðar eiga í vændum. Lífið 6.6.2019 02:00
Bjartmar með þjóðhátíðarlagið í ár Bjartmar flytur þjóðhátíðarlagið í ár. Lagið heitir Eyjarós. Hann segir það höfða sérstaklega til þeirra sem hafa orðið ástfangin í eyjum. Tónlist 31.5.2019 11:19
Á móti sól og GRL PWR á Þjóðhátíð Í dag verður tilkynnt um fimm ný atriði á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Á móti sól spilar í sitt tíunda skipti á hátíðinni. Lífið 17.5.2019 02:00
ClubDub, GDRN, Herra Hnetusmjör og Huginn á Þjóðhátíð Nú hefur Þjóðhátíðarnefnd staðfest fyrstu listamennina sem koma fram á hátíðinni í ár en Þjóðhátíð í Eyjum hefst föstudaginn 2. ágúst. Lífið 20.2.2019 09:02
Af unglingalandsmóti á stóra sviðið í Eyjum Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, söngkona bandsins GDNR, er ein þeirra sem tilkynnt var í dag að kæmu fram á Þjóðhátíð í Eyjum nú í ár og segist hún spennt að koma fram á stóra sviðinu. Lífið 20.2.2019 03:00
Tólf ára strákur stefnir á að stjórna Brekkusöngnum Tólf ára drengur í Biskupstungum, Daníel Aron Bjarndal Ívarsson tónlistarmaður hefur slegið í gegn sem söngvari og Ukulele leikari. Hann er harðákveðin í því að stjórna brekkusöng í Vestmannaeyjum þegar hann verður eldri. Lífið 19.8.2018 17:28
Þrjú kynferðisbrot á borði lögreglu í Vestmannaeyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum telur að 15 þúsund manns hafi sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja í ár og hátíðin sé með þeim stærstu sem hafi verið haldin. Innlent 7.8.2018 19:20
Tvö kynferðisbrotamál til rannsóknar hjá lögreglu í Vestmannaeyjum Bæði málin komu upp í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum, en síðasta kvöld Þjóðhátíðar var í gær. Innlent 6.8.2018 14:49
Horfði á tjaldið fjúka inn í nóttina Um þrjú til fjögur hundruð manns leituðu sér skjóls í íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum í nótt þar sem tjöld fuku um Herjólfsdal. Innlent 6.8.2018 12:30
Brekkusöngurinn 2018 í heild sinni: Ingó veðurguð hélt uppi stuðinu í roki og rigningu í Herjólfsdal Mikil stemning var í Herjólfsdal á lokakvöldi Þjóðhátíðar þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við gesti. Lífið 6.8.2018 11:07
Einn fluttur á sjúkrahús í Reykjavík eftir alvarlega líkamsárás í Eyjum Tilkynnt var um alvarlega líkamsárás til lögreglunnar í Vestmannaeyjum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Innlent 6.8.2018 10:09
Þrjú fíkniefnamál og einn í fangageymslu í Eyjum Nóttin gekk vel fyrir sig miðað við veður og fjölda fólks á svæðinu, að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum. Innlent 6.8.2018 08:00
Bein útsending: Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjar verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 og á Bylgjunni í kvöld og hefst klukkan 23:00. Lífið 31.7.2018 15:07
Ingó telur að veðrið muni ekki hafa áhrif á stemninguna í Brekkusöngnum Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, einnig þekktur sem Ingó veðurguð, segir stemninguna fyrir Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum vera góða, eins og fyrri ár. Lífið 5.8.2018 21:15
Hafa opnað íþróttahúsið í Eyjum vegna veðurs Slæmt veður gæti sett strik í reikninginn á Þjóðhátíð í kvöld en gul viðvörun er í gildi sunnan til á landinu. Bætt hefur nokkuð í vindinn í Herjólfsdal í dag og hefur íþróttahúsið í Eyjum verið opnað þar sem hátíðargestir geta leitað skjóls ef þarf. Innlent 5.8.2018 19:00
Færri fíkniefnabrot á Þjóðhátíð Enginn hefur leitað á neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis um helgina til þessa og færri fíkniefnamál hafa komið upp á Þjóðhátíð í Eyjum í ár en í fyrra. Umferðin um verslunarmannahelgina hefur almennt gengið vel. Innlent 4.8.2018 18:32
Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. Innlent 4.8.2018 12:40
Lögregla stöðvar skutl á Þjóðhátíð Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta. Innlent 3.8.2018 16:45
Mistök urðu til þess að þjóðhátíðarlag FM95BLÖ var eignað StopWaitGo RÚV velti spurningunni upp hvort lagið væri stolið en Auðunn Blöndal hafði sagt frá því lagið var frumflutt að það væri frá Suður Ameríku. Lífið 3.8.2018 13:58
Svona var stemningin á Húkkaraballinu Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað. Lífið 3.8.2018 09:48
Þjóðhátíðarnefnd bætir við þessum listamönnum Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum verður formlega sett á morgun en helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal um helgina. Lífið 2.8.2018 12:53
Bara Heiða með nýtt Þjóðhátíðarlag: Gæti verið týnd systir þeirra Jónssona "Lagið hefur líklega verið undir þónokkrum áhrifum svefngalsa og koffíndrykkju þegar það fæddist“ Tónlist 30.7.2018 14:16
Læknanemi í sumarstarfi á Landspítalanum treður upp á Þjóðhátíð "Somebody Like You er annað frumsamda lagið sem ég gef út sjálfur, en fyrir utan nokkur Remix sem ég hef gefið út var fyrsta lagið Feeling sem ég gaf út í fyrra ásamt norskum pródúser sem kallar sig HAV2,“ segir Victor Guðmundsson sem er í læknisfræði í Martin í Slóvakíu. Lífið 30.7.2018 10:07
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent