Franski boltinn Stuðningsmenn Marseille settir í ferðabann fyrir toppslaginn Stuðningsmenn franska knattspyrnuliðsins Marseille fá ekki að ferðast til Parísar þar sem toppslagur frönsku deildarinnar fer fram í kvöld þegar PSG tekur á móti Marseille. Fótbolti 17.4.2022 13:00 „Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. Fótbolti 5.4.2022 14:01 Stjörnurnar skinu skært í stórsigri PSG Kilyan Mbappé, Lionel Messi og Neymar sáu um markaskorun franska stórveldisisn Paris Saint-Germain sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.4.2022 22:30 Segir Messi ekki vera að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Lionel Messi sé að snúa aftur í raðir Börsunga. Fótbolti 28.3.2022 22:05 Navas aðstoðar flóttafólk frá Úkraínu Keylor Navas, markvörður PSG, hefur boðist til að hýsa minnst 30 úkraínska flóttamenn í húsi sínu í París. Fótbolti 26.3.2022 16:42 Neymar og Messi tala ekki við Hakimi sem er að verða brjálaður hjá PSG Achraf Hakimi vill fara frá Paris Saint-Germain, aðeins nokkrum mánuðum eftir að félagið keypti hann frá Inter. Fótbolti 25.3.2022 11:01 Sara með rúmar tvær og hálfa milljón króna í mánaðarlaun Aðeins fimmtán leikmenn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eru með hærri laun en Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og fyrirliði íslenska landsliðsins. Fótbolti 23.3.2022 10:01 Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Fótbolti 22.3.2022 10:27 Allt í steik hjá PSG og hópurinn klofinn í tvennt Þrátt fyrir að vera með örugga forystu á toppi frönsku úrvalsdeildinni leikur svo sannarlega ekki allt í lyndi hjá Paris Saint-Germain. Fótbolti 22.3.2022 09:30 PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Fótbolti 21.3.2022 08:32 Vandræði PSG halda áfram Seinustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir franska stórveldið Paris Saint-Germain, en liðið mátti þola 3-0 tap gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.3.2022 13:50 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. Fótbolti 18.3.2022 21:25 Elías tapaði en Árni og félagar björguðu stigi Elías Már Ómarsson, leikmaður Nimes, þurfti að sætta sig við 1-0 tap gegn Auxerre í frösnku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Á sama tíma björguðu Árni Vilhjálmsson og félagar hans í Rodez stigi gegn Guingamp í sömu deild. Fótbolti 15.3.2022 19:58 Heyrðu viðbrögðin þegar „hetjurnar“ Messi og Neymar voru kynntar í gær Lionel Messi og Neymar voru að spila á heimavelli í gær en hafa sjaldan fengið verri móttökur en á þessu sunnudagseftirmiðdegi í París. Fótbolti 14.3.2022 13:31 Stuðningsmenn PSG baula á Messi, Neymar og Pochettino Fyrsti leikur PSG eftir að hafa verið slegnir út gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni er í frönsku deildinni gegn Bordeaux. Fótbolti 13.3.2022 13:29 Pochettino á förum frá PSG? Framtíð Mauricio Pochettino hjá Paris Saint-Germain hangir á bláþræði eftir að félagið var slegið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Fótbolti 12.3.2022 12:36 Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 11.3.2022 16:30 Óli Kristjáns: PSG er svolítill plastklúbbur Gærkvöldið var ekki kvöld franska stórliðsins Paris Saint Germain sem enn á ný mistókst að fara alla leið í Meistaradeildinni. Nú ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Fótbolti 10.3.2022 13:01 Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. Fótbolti 10.3.2022 09:01 Búist við brottrekstri og tilraun til að taka við Man. Utd Örlög Mauricio Pochettino hjá PSG virðast endanlega ráðin eftir að liðið féll enn á ný snemma úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, með tapinu gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum í gær. Enski boltinn 10.3.2022 08:01 Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Fótbolti 9.3.2022 15:30 Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. Fótbolti 8.3.2022 13:00 Tvö töp í seinustu þrem hjá PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain hafði ekki tapað leik í fyrstu 24 deildarleikjum sínum á tímabilinu, en eftir 1-0 tap gegn Nice í kvöld hefur liðið nú tapað tveimur af seinustu þrem. Fótbolti 5.3.2022 22:12 Félagið hans Beckham vill fá Messi Jorge Mas, annar af eigendum bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami, vill ólmur fá Argentínumanninn Lionel Messi í sínar raðir. Mas á stóran hlut í Miami en meðeigandi hans er David Beckham. Fótbolti 28.2.2022 23:00 Mbappe fór mikinn í endurkomusigri PSG Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar voru allir í byrjunarliði PSG sem fékk Saint-Etienne í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.2.2022 21:53 Árni Vill á skotskónum í tapi Árni Vilhjálmsson er farinn að láta að sér kveða í franska fótboltanum en hann skoraði eina mark liðs síns í leik kvöldsins. Fótbolti 26.2.2022 20:39 Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24.2.2022 16:00 Mbappe nú orðaður við Liverpool Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. Enski boltinn 18.2.2022 11:30 Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. Fótbolti 17.2.2022 13:01 Ofurstjörnur Parísar stigu upp þegar mest á reyndi Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain nauman eins marks sigur gegn Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir sendingu Lionel Messi. Fótbolti 11.2.2022 22:05 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 34 ›
Stuðningsmenn Marseille settir í ferðabann fyrir toppslaginn Stuðningsmenn franska knattspyrnuliðsins Marseille fá ekki að ferðast til Parísar þar sem toppslagur frönsku deildarinnar fer fram í kvöld þegar PSG tekur á móti Marseille. Fótbolti 17.4.2022 13:00
„Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. Fótbolti 5.4.2022 14:01
Stjörnurnar skinu skært í stórsigri PSG Kilyan Mbappé, Lionel Messi og Neymar sáu um markaskorun franska stórveldisisn Paris Saint-Germain sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.4.2022 22:30
Segir Messi ekki vera að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Lionel Messi sé að snúa aftur í raðir Börsunga. Fótbolti 28.3.2022 22:05
Navas aðstoðar flóttafólk frá Úkraínu Keylor Navas, markvörður PSG, hefur boðist til að hýsa minnst 30 úkraínska flóttamenn í húsi sínu í París. Fótbolti 26.3.2022 16:42
Neymar og Messi tala ekki við Hakimi sem er að verða brjálaður hjá PSG Achraf Hakimi vill fara frá Paris Saint-Germain, aðeins nokkrum mánuðum eftir að félagið keypti hann frá Inter. Fótbolti 25.3.2022 11:01
Sara með rúmar tvær og hálfa milljón króna í mánaðarlaun Aðeins fimmtán leikmenn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eru með hærri laun en Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og fyrirliði íslenska landsliðsins. Fótbolti 23.3.2022 10:01
Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Fótbolti 22.3.2022 10:27
Allt í steik hjá PSG og hópurinn klofinn í tvennt Þrátt fyrir að vera með örugga forystu á toppi frönsku úrvalsdeildinni leikur svo sannarlega ekki allt í lyndi hjá Paris Saint-Germain. Fótbolti 22.3.2022 09:30
PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Fótbolti 21.3.2022 08:32
Vandræði PSG halda áfram Seinustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir franska stórveldið Paris Saint-Germain, en liðið mátti þola 3-0 tap gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.3.2022 13:50
Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. Fótbolti 18.3.2022 21:25
Elías tapaði en Árni og félagar björguðu stigi Elías Már Ómarsson, leikmaður Nimes, þurfti að sætta sig við 1-0 tap gegn Auxerre í frösnku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Á sama tíma björguðu Árni Vilhjálmsson og félagar hans í Rodez stigi gegn Guingamp í sömu deild. Fótbolti 15.3.2022 19:58
Heyrðu viðbrögðin þegar „hetjurnar“ Messi og Neymar voru kynntar í gær Lionel Messi og Neymar voru að spila á heimavelli í gær en hafa sjaldan fengið verri móttökur en á þessu sunnudagseftirmiðdegi í París. Fótbolti 14.3.2022 13:31
Stuðningsmenn PSG baula á Messi, Neymar og Pochettino Fyrsti leikur PSG eftir að hafa verið slegnir út gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni er í frönsku deildinni gegn Bordeaux. Fótbolti 13.3.2022 13:29
Pochettino á förum frá PSG? Framtíð Mauricio Pochettino hjá Paris Saint-Germain hangir á bláþræði eftir að félagið var slegið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Fótbolti 12.3.2022 12:36
Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 11.3.2022 16:30
Óli Kristjáns: PSG er svolítill plastklúbbur Gærkvöldið var ekki kvöld franska stórliðsins Paris Saint Germain sem enn á ný mistókst að fara alla leið í Meistaradeildinni. Nú ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Fótbolti 10.3.2022 13:01
Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. Fótbolti 10.3.2022 09:01
Búist við brottrekstri og tilraun til að taka við Man. Utd Örlög Mauricio Pochettino hjá PSG virðast endanlega ráðin eftir að liðið féll enn á ný snemma úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, með tapinu gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum í gær. Enski boltinn 10.3.2022 08:01
Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Fótbolti 9.3.2022 15:30
Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. Fótbolti 8.3.2022 13:00
Tvö töp í seinustu þrem hjá PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain hafði ekki tapað leik í fyrstu 24 deildarleikjum sínum á tímabilinu, en eftir 1-0 tap gegn Nice í kvöld hefur liðið nú tapað tveimur af seinustu þrem. Fótbolti 5.3.2022 22:12
Félagið hans Beckham vill fá Messi Jorge Mas, annar af eigendum bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami, vill ólmur fá Argentínumanninn Lionel Messi í sínar raðir. Mas á stóran hlut í Miami en meðeigandi hans er David Beckham. Fótbolti 28.2.2022 23:00
Mbappe fór mikinn í endurkomusigri PSG Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar voru allir í byrjunarliði PSG sem fékk Saint-Etienne í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.2.2022 21:53
Árni Vill á skotskónum í tapi Árni Vilhjálmsson er farinn að láta að sér kveða í franska fótboltanum en hann skoraði eina mark liðs síns í leik kvöldsins. Fótbolti 26.2.2022 20:39
Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24.2.2022 16:00
Mbappe nú orðaður við Liverpool Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. Enski boltinn 18.2.2022 11:30
Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. Fótbolti 17.2.2022 13:01
Ofurstjörnur Parísar stigu upp þegar mest á reyndi Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain nauman eins marks sigur gegn Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir sendingu Lionel Messi. Fótbolti 11.2.2022 22:05
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent