Sænski boltinn Andri Rúnar og Pyry Soiri á skotskónum í sigri Andri Rúnar Bjarnason skoraði fyrra mark Esbjerg er liðið vann 2-1 sigur á botnliði Skive í dönsku B-deildinni í dag. Fótbolti 22.11.2020 15:50 Elísabet tilnefnd sem besti þjálfari sænsku deildarinnar og Glódís besti varnarmaðurinn Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlauna á uppskeruhátíð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem verður haldin á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2020 11:56 Þrír til æfinga hjá félaginu sem mótar íslenskar stjörnur Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur horft mikið til Íslands eftir ungum og efnilegum leikmönnum síðustu ár og uppskorið ríkulega. Nú eru tveir Skagamenn til reynslu hjá félaginu og markvörður Gróttu á leiðinni. Fótbolti 17.11.2020 15:30 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. Fótbolti 17.11.2020 10:30 Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.11.2020 11:01 Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag. Fótbolti 15.11.2020 10:30 Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. Fótbolti 15.11.2020 09:01 Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12.11.2020 12:55 Arnór Ingvi ekki með gegn Ungverjum eftir allt Ákveðið hefur verið að Arnór Ingvi Traustason leiki ekki með íslenska landsliðinu gegn því ungverska. Fótbolti 9.11.2020 10:43 Arnór til móts við landsliðið í dag þrátt fyrir smit liðsfélaga Þrátt fyrir að hafa spilað leik í gær með Anders Christiansen, sem svo reyndist smitaður af kórónuveirunni, ferðast Arnór Ingvi Traustason til Þýskalands í dag til móts við íslenska landsliðið. Fótbolti 9.11.2020 09:32 Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. Fótbolti 9.11.2020 09:00 Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2020 08:01 Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01 Glódís Perla spilaði allan leikinn í sigri Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Rosengard. Fótbolti 8.11.2020 15:52 Hörður og Arnór hjálpuðu CSKA á toppinn Íslendingalið CSKA Moskva trónir á toppi rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 8.11.2020 15:31 Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. Fótbolti 7.11.2020 16:38 Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í tapi Ísak Bergmann lék allan leikinn fyrir Norrköping í sænska boltanum í dag. Fótbolti 7.11.2020 15:55 Gæti snúið aftur í landsliðið á fæðingarári tvíburanna: „Ekkert heyrt í Jóni Þór“ Guðbjörg Gunnarsdóttir gæti komið inn í íslenska landsliðið fyrir leikina um næstu mánaðamót sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM í Englandi. Hún er byrjuð að spila á ný eftir að hafa fætt tvíbura fyrir níu mánuðum. Fótbolti 3.11.2020 09:00 Segir að Ísak sé bestur í Norrköping Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður og nú aðstoðarþjálfari KR, hrósaði bróðursyni sínum, Ísaki Bergmanni Jóhannessyni, í hástert í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina. Fótbolti 2.11.2020 20:31 Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. Fótbolti 1.11.2020 15:23 Elías Már gæti gefið Hamrén og Frey höfuðverk fyrir næsta landsliðshóp Elías Már Ómarsson hefur farið mikinn með liði Excelsior í hollensku B-deildinni á tímabilinu. Umræða hefur myndast hvort hann eigi að fá fleiri tækifæri með íslenska landsliðinu. Fótbolti 1.11.2020 08:00 Ísak segir fimmtán ára frænda sinn vera betri en hann var á sama aldri Jóhannes Kristinn Bjarnason er kominn á reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Norrköping og hann fær góð meðmæli hjá frænda sínum sem er sjálfur að vekja athygli risaklúbba eins og Liverpool, Manchester United og Juventus. Fótbolti 29.10.2020 09:31 Manchester United er draumaklúbbur Ísaks en ekki Liverpool Ísak Bergmann Jóhannesson sagði frá draumaklúbbnum eftir síðasta leik en vildi samt ekki útloka það að spila með erkifjendunum. Enski boltinn 28.10.2020 11:01 Njósnir Liverpool um Ísak Bergmann í slúðrinu hjá BBC Öll bestu lið Evrópu eiga að hafa sýnt íslenska unglingalandsliðsmanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga samkvæmt yfirnjósnara hjá liðinu hans IFK Norrköping. Enski boltinn 28.10.2020 09:30 Daily Mail fjallar um „sænska“ undrabarnið Ísak Bergmann Daily Mail var ekki alveg með þjóðerni Ísaks Bergmanns Jóhannessonar á hreinu. Fótbolti 27.10.2020 14:30 Stefnir á að komast aftur í landsliðið Sif Atladóttir stefnir á endurkomu í fótboltann eftir að hafa eignast sitt annað barn. Hana langar að komast aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 27.10.2020 10:15 Þjálfari Ísaks segir hann besta leikmann sænsku deildarinnar í langan tíma Ísak Bergmann Jóhannesson fékk vægast sagt mikið hrós frá Jens Gustafsson, þjálfara sínum, eftir 2-2 jafntefli Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.10.2020 23:00 Elías Már skoraði tvö í öruggum bikarsigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Norrköping og AIK 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.10.2020 20:00 Arnór Ingvi spilaði klukkutíma í sigri Arnór Ingvi Traustason og félagar stefna hraðbyri á sænska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 25.10.2020 18:33 Manchester United fylgist með Ísaki: „Gaman að stórlið horfi á mig“ Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hefur heldur betur vakið athygli með frammistöðu sinni með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.10.2020 06:59 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 40 ›
Andri Rúnar og Pyry Soiri á skotskónum í sigri Andri Rúnar Bjarnason skoraði fyrra mark Esbjerg er liðið vann 2-1 sigur á botnliði Skive í dönsku B-deildinni í dag. Fótbolti 22.11.2020 15:50
Elísabet tilnefnd sem besti þjálfari sænsku deildarinnar og Glódís besti varnarmaðurinn Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlauna á uppskeruhátíð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem verður haldin á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2020 11:56
Þrír til æfinga hjá félaginu sem mótar íslenskar stjörnur Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur horft mikið til Íslands eftir ungum og efnilegum leikmönnum síðustu ár og uppskorið ríkulega. Nú eru tveir Skagamenn til reynslu hjá félaginu og markvörður Gróttu á leiðinni. Fótbolti 17.11.2020 15:30
Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. Fótbolti 17.11.2020 10:30
Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.11.2020 11:01
Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag. Fótbolti 15.11.2020 10:30
Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. Fótbolti 15.11.2020 09:01
Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12.11.2020 12:55
Arnór Ingvi ekki með gegn Ungverjum eftir allt Ákveðið hefur verið að Arnór Ingvi Traustason leiki ekki með íslenska landsliðinu gegn því ungverska. Fótbolti 9.11.2020 10:43
Arnór til móts við landsliðið í dag þrátt fyrir smit liðsfélaga Þrátt fyrir að hafa spilað leik í gær með Anders Christiansen, sem svo reyndist smitaður af kórónuveirunni, ferðast Arnór Ingvi Traustason til Þýskalands í dag til móts við íslenska landsliðið. Fótbolti 9.11.2020 09:32
Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. Fótbolti 9.11.2020 09:00
Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2020 08:01
Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01
Glódís Perla spilaði allan leikinn í sigri Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Rosengard. Fótbolti 8.11.2020 15:52
Hörður og Arnór hjálpuðu CSKA á toppinn Íslendingalið CSKA Moskva trónir á toppi rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 8.11.2020 15:31
Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. Fótbolti 7.11.2020 16:38
Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í tapi Ísak Bergmann lék allan leikinn fyrir Norrköping í sænska boltanum í dag. Fótbolti 7.11.2020 15:55
Gæti snúið aftur í landsliðið á fæðingarári tvíburanna: „Ekkert heyrt í Jóni Þór“ Guðbjörg Gunnarsdóttir gæti komið inn í íslenska landsliðið fyrir leikina um næstu mánaðamót sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM í Englandi. Hún er byrjuð að spila á ný eftir að hafa fætt tvíbura fyrir níu mánuðum. Fótbolti 3.11.2020 09:00
Segir að Ísak sé bestur í Norrköping Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður og nú aðstoðarþjálfari KR, hrósaði bróðursyni sínum, Ísaki Bergmanni Jóhannessyni, í hástert í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina. Fótbolti 2.11.2020 20:31
Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. Fótbolti 1.11.2020 15:23
Elías Már gæti gefið Hamrén og Frey höfuðverk fyrir næsta landsliðshóp Elías Már Ómarsson hefur farið mikinn með liði Excelsior í hollensku B-deildinni á tímabilinu. Umræða hefur myndast hvort hann eigi að fá fleiri tækifæri með íslenska landsliðinu. Fótbolti 1.11.2020 08:00
Ísak segir fimmtán ára frænda sinn vera betri en hann var á sama aldri Jóhannes Kristinn Bjarnason er kominn á reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Norrköping og hann fær góð meðmæli hjá frænda sínum sem er sjálfur að vekja athygli risaklúbba eins og Liverpool, Manchester United og Juventus. Fótbolti 29.10.2020 09:31
Manchester United er draumaklúbbur Ísaks en ekki Liverpool Ísak Bergmann Jóhannesson sagði frá draumaklúbbnum eftir síðasta leik en vildi samt ekki útloka það að spila með erkifjendunum. Enski boltinn 28.10.2020 11:01
Njósnir Liverpool um Ísak Bergmann í slúðrinu hjá BBC Öll bestu lið Evrópu eiga að hafa sýnt íslenska unglingalandsliðsmanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga samkvæmt yfirnjósnara hjá liðinu hans IFK Norrköping. Enski boltinn 28.10.2020 09:30
Daily Mail fjallar um „sænska“ undrabarnið Ísak Bergmann Daily Mail var ekki alveg með þjóðerni Ísaks Bergmanns Jóhannessonar á hreinu. Fótbolti 27.10.2020 14:30
Stefnir á að komast aftur í landsliðið Sif Atladóttir stefnir á endurkomu í fótboltann eftir að hafa eignast sitt annað barn. Hana langar að komast aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 27.10.2020 10:15
Þjálfari Ísaks segir hann besta leikmann sænsku deildarinnar í langan tíma Ísak Bergmann Jóhannesson fékk vægast sagt mikið hrós frá Jens Gustafsson, þjálfara sínum, eftir 2-2 jafntefli Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.10.2020 23:00
Elías Már skoraði tvö í öruggum bikarsigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Elías Már Ómarsson er áfram á skotskónum í Hollandi. Þá gerðu Norrköping og AIK 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.10.2020 20:00
Arnór Ingvi spilaði klukkutíma í sigri Arnór Ingvi Traustason og félagar stefna hraðbyri á sænska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 25.10.2020 18:33
Manchester United fylgist með Ísaki: „Gaman að stórlið horfi á mig“ Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hefur heldur betur vakið athygli með frammistöðu sinni með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.10.2020 06:59