Danski boltinn Hamrén hafði betur gegn Frey Erik Hamrén hafði betur gegn Frey Alexanderssyni er lið þeirra, Álaborg og Lyngby, mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Álaborg vann 2-0 sigur sem þýðir að liðið er nú níu stigum á undan Lyngby sem situr á botni deildarinnar. Fótbolti 14.10.2022 19:06 Alfreð lagði upp í enn einu jafntefli Lyngby Alfreð Finnbogason lagði upp eina mark Lyngby er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Var þetta fimmta jafntefli liðsins í fyrstu tólf umferðum deildarinnar. Fótbolti 7.10.2022 18:57 Hákon Arnar lagði upp sigurmark FCK í Íslendingaslag Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar AGF heimsótti FCK. Fótbolti 2.10.2022 18:10 Sævar kom inn af bekknum og bjargaði stigi fyrir Lyngby Sævar Atli Magnússon reyndist hetja danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby er hann kom inn af varamannabekknum og tryggði liðinu jafntefli gegn Bröndby. Lokatölur 3-3, en Sævar kom inn af bekknum fyrir Alfreð Finnbogason sem hafði lagt upp fyrsta mark liðsins. Fótbolti 2.10.2022 16:26 Rekinn vegna auglýsingar: „Ekki hægt að segja að ég sé siðlaus og gráðugur“ Danska fótboltagoðsögnin Brian Laudrup hefur misst starf sitt hjá dönsku sjónvarpsstöðinni TV2, sem og hjá Politiken, eftir að hafa tekið þátt í að auglýsa borgina Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Fótbolti 20.9.2022 13:00 Yfirgaf FH eftir bílslys en er nú nýr þjálfari FCK FC Kaupmannahöfn, lið þriggja íslenskra leikmanna, hefur sagt upp þjálfara liðsins Jess Thorup. Fyrrum leikmaður FH tekur við stjórnartaumunum. Fótbolti 20.9.2022 12:01 Segja grímuklædda stuðningsmenn Bröndby hafa ógnað sér Stuðningsmönnum Bröndby og FC Kaupmannahafnar lenti saman á heimleið til Kaupmannahafnar eftir að bæði lið höfðu verið að spila á Jótlandi í gær, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 19.9.2022 13:00 Þjálfari FCK segist hafa stuðning leikmanna FC Kaupmannahöfn hefur hafið titilvörn sína skelfilega en liðið mátti þola enn eitt tapið er það heimsótti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. Jess Thorup, þjálfari liðsins, segist hafa fullan stuðning leikmanna þrátt fyrir slakt gengi. Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika með liðinu. Fótbolti 19.9.2022 10:01 Vandræði FCK halda áfram eftir tap í Íslendingaslag | Lyngy enn í leit að sínum fyrsta sigri Dönsku meistararnir í FCK hafa nú tapað sex af fyrstu tíu leikjum tímabils eftir 2-1 tap gegn Midtjylland í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.9.2022 17:57 Sara Björk á toppinn á Ítalíu | Bayern byrjar ekki vel Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðri miðju meistaraliðs Juventus er liðið vann 1-0 sigur á Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München sem tókst ekki að landa sigri gegn Eintracht Frankfurt. Fótbolti 16.9.2022 19:31 Þjálfaði síðast Ísland en er nú kominn með nýtt starf Eftir að hafa verið án starfs frá því að hann þjálfaði íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur Svíinn Erik Hamrén nú verið ráðinn í nýtt þjálfarastarf. Fótbolti 15.9.2022 08:00 Valgeir Lunddal áfram á toppnum í Svíþjóð | Öruggt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið fór örugglega áfram í þýsku bikarkeppninni, lokatölur 7-0 Bæjurum í vil. Valgeir Lunddal Friðriksson er áfram á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.9.2022 20:45 Atvinnumaður í Danmörku í varðhaldi vegna meintrar nauðgunar Ónefndur leikmaður úr dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta er í varðhaldi lögreglu vegna meintrar nauðgunar. Héraðsdómur í Kaupmannahöfn staðfestir að hann hafi verið í gæsluvarðhaldi í tíu daga. Fótbolti 12.9.2022 11:00 Stefán Teitur hafði betur gegn Mikael - Brynjólfur á skotskónum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 18:03 Alfreð og Sævar byrjuðu báðir í jafntefli við Álaborg Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spiluðu í fyrsta skipti saman í framlínu Lyngby í 1-1 jafntefli gegn AaB Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Alfreð spilaði 60 mínútur en Sævar lék allan leikinn. Fótbolti 11.9.2022 14:56 Þrír Íslendingar komu við sögu þegar FCK tapaði fjórða leiknum Danmerkurmeistarar FCK hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Fótbolti 10.9.2022 19:04 Bröndby-bullur réðust á stuðningsmenn FCK í Þýskalandi FC Kaupmannahöfn hefur í kvöld keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2016. Það fer hins vegar ekki vel af stað. Fótbolti 6.9.2022 13:45 Kristófer Ingi aftur til Hollands Kristófer Ingi Kristinsson er mættur aftur til Hollands eftir að hafa leikið með SönderjyskE á síðustu leiktíð. Hann hefur samið við B-deildarlið VVV-Venlo út yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 5.9.2022 20:00 Elías Rafn á bekknum þegar Midtjylland tapaði á heimavelli Íslendingalið Midtjylland hefur verið í vandræðum í upphafi móts í dönsku úrvalsdeildinni og vandræðin héldu áfram þegar liðið fékk AaB Álaborg í heimsókn í dag. Fótbolti 4.9.2022 18:12 Lyngby tapaði í frumraun Alfreðs Íslendingalið Lyngby er enn án sigurs í dönsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Randers í dag. Alfreð Finnbogason spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið en komst ekki á blað. Fótbolti 4.9.2022 14:16 Freyr segir nýja leikmenn Lyngby koma úr hæstu hillu Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er einkar ánægður með leikmennina sem liðið sótti í lok félagaskiptagluggans. Þar á meðal var landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. Fótbolti 4.9.2022 12:31 Dönsku meistararnir aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Dönsku meistararnir í FCK unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Silkeborg í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.9.2022 18:57 „Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. Fótbolti 2.9.2022 09:31 Mikael og félagar áfram í bikarnum eftir stórsigur Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF eru komnir í 32-liða úrslit eftir vægast sagt sannfærandi útisigur gegn Vatanspor í kvöld, 0-8. Fótbolti 1.9.2022 18:21 Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. Fótbolti 31.8.2022 22:12 Hrókeringar í fremstu línu Íslendingaliðsins í Kaupmannahöfn Það stefnir í miklar breytingar á framlínu Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar á miðnætti. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson ættu að njóta góðs af breytingunum. Fótbolti 31.8.2022 17:00 Elías hélt hreinu gegn Brøndby Elías Rafn Ólafsson, markvörður Midtjylland, hélt marki sínu hreinu í 0-2 sigri liðsins á útivelli gegn Brøndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.8.2022 19:05 Slæmt gengi dönsku meistaranna heldur áfram Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði danska meistaraliðsins FCK er liðið tapaði 3-1 gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2022 16:23 Íslendingalið Lyngby kastaði frá sér fyrsta sigri tímabilsins Íslendingalið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, þurfti að sætta sig við ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2022 14:06 Aron tryggði Horsens sigur Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens í 2-1 sigri liðsins á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.8.2022 19:03 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 40 ›
Hamrén hafði betur gegn Frey Erik Hamrén hafði betur gegn Frey Alexanderssyni er lið þeirra, Álaborg og Lyngby, mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Álaborg vann 2-0 sigur sem þýðir að liðið er nú níu stigum á undan Lyngby sem situr á botni deildarinnar. Fótbolti 14.10.2022 19:06
Alfreð lagði upp í enn einu jafntefli Lyngby Alfreð Finnbogason lagði upp eina mark Lyngby er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Var þetta fimmta jafntefli liðsins í fyrstu tólf umferðum deildarinnar. Fótbolti 7.10.2022 18:57
Hákon Arnar lagði upp sigurmark FCK í Íslendingaslag Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar AGF heimsótti FCK. Fótbolti 2.10.2022 18:10
Sævar kom inn af bekknum og bjargaði stigi fyrir Lyngby Sævar Atli Magnússon reyndist hetja danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby er hann kom inn af varamannabekknum og tryggði liðinu jafntefli gegn Bröndby. Lokatölur 3-3, en Sævar kom inn af bekknum fyrir Alfreð Finnbogason sem hafði lagt upp fyrsta mark liðsins. Fótbolti 2.10.2022 16:26
Rekinn vegna auglýsingar: „Ekki hægt að segja að ég sé siðlaus og gráðugur“ Danska fótboltagoðsögnin Brian Laudrup hefur misst starf sitt hjá dönsku sjónvarpsstöðinni TV2, sem og hjá Politiken, eftir að hafa tekið þátt í að auglýsa borgina Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Fótbolti 20.9.2022 13:00
Yfirgaf FH eftir bílslys en er nú nýr þjálfari FCK FC Kaupmannahöfn, lið þriggja íslenskra leikmanna, hefur sagt upp þjálfara liðsins Jess Thorup. Fyrrum leikmaður FH tekur við stjórnartaumunum. Fótbolti 20.9.2022 12:01
Segja grímuklædda stuðningsmenn Bröndby hafa ógnað sér Stuðningsmönnum Bröndby og FC Kaupmannahafnar lenti saman á heimleið til Kaupmannahafnar eftir að bæði lið höfðu verið að spila á Jótlandi í gær, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 19.9.2022 13:00
Þjálfari FCK segist hafa stuðning leikmanna FC Kaupmannahöfn hefur hafið titilvörn sína skelfilega en liðið mátti þola enn eitt tapið er það heimsótti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. Jess Thorup, þjálfari liðsins, segist hafa fullan stuðning leikmanna þrátt fyrir slakt gengi. Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika með liðinu. Fótbolti 19.9.2022 10:01
Vandræði FCK halda áfram eftir tap í Íslendingaslag | Lyngy enn í leit að sínum fyrsta sigri Dönsku meistararnir í FCK hafa nú tapað sex af fyrstu tíu leikjum tímabils eftir 2-1 tap gegn Midtjylland í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.9.2022 17:57
Sara Björk á toppinn á Ítalíu | Bayern byrjar ekki vel Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðri miðju meistaraliðs Juventus er liðið vann 1-0 sigur á Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München sem tókst ekki að landa sigri gegn Eintracht Frankfurt. Fótbolti 16.9.2022 19:31
Þjálfaði síðast Ísland en er nú kominn með nýtt starf Eftir að hafa verið án starfs frá því að hann þjálfaði íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur Svíinn Erik Hamrén nú verið ráðinn í nýtt þjálfarastarf. Fótbolti 15.9.2022 08:00
Valgeir Lunddal áfram á toppnum í Svíþjóð | Öruggt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið fór örugglega áfram í þýsku bikarkeppninni, lokatölur 7-0 Bæjurum í vil. Valgeir Lunddal Friðriksson er áfram á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.9.2022 20:45
Atvinnumaður í Danmörku í varðhaldi vegna meintrar nauðgunar Ónefndur leikmaður úr dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta er í varðhaldi lögreglu vegna meintrar nauðgunar. Héraðsdómur í Kaupmannahöfn staðfestir að hann hafi verið í gæsluvarðhaldi í tíu daga. Fótbolti 12.9.2022 11:00
Stefán Teitur hafði betur gegn Mikael - Brynjólfur á skotskónum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 18:03
Alfreð og Sævar byrjuðu báðir í jafntefli við Álaborg Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spiluðu í fyrsta skipti saman í framlínu Lyngby í 1-1 jafntefli gegn AaB Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Alfreð spilaði 60 mínútur en Sævar lék allan leikinn. Fótbolti 11.9.2022 14:56
Þrír Íslendingar komu við sögu þegar FCK tapaði fjórða leiknum Danmerkurmeistarar FCK hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Fótbolti 10.9.2022 19:04
Bröndby-bullur réðust á stuðningsmenn FCK í Þýskalandi FC Kaupmannahöfn hefur í kvöld keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2016. Það fer hins vegar ekki vel af stað. Fótbolti 6.9.2022 13:45
Kristófer Ingi aftur til Hollands Kristófer Ingi Kristinsson er mættur aftur til Hollands eftir að hafa leikið með SönderjyskE á síðustu leiktíð. Hann hefur samið við B-deildarlið VVV-Venlo út yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 5.9.2022 20:00
Elías Rafn á bekknum þegar Midtjylland tapaði á heimavelli Íslendingalið Midtjylland hefur verið í vandræðum í upphafi móts í dönsku úrvalsdeildinni og vandræðin héldu áfram þegar liðið fékk AaB Álaborg í heimsókn í dag. Fótbolti 4.9.2022 18:12
Lyngby tapaði í frumraun Alfreðs Íslendingalið Lyngby er enn án sigurs í dönsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Randers í dag. Alfreð Finnbogason spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið en komst ekki á blað. Fótbolti 4.9.2022 14:16
Freyr segir nýja leikmenn Lyngby koma úr hæstu hillu Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er einkar ánægður með leikmennina sem liðið sótti í lok félagaskiptagluggans. Þar á meðal var landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. Fótbolti 4.9.2022 12:31
Dönsku meistararnir aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Dönsku meistararnir í FCK unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Silkeborg í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.9.2022 18:57
„Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. Fótbolti 2.9.2022 09:31
Mikael og félagar áfram í bikarnum eftir stórsigur Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF eru komnir í 32-liða úrslit eftir vægast sagt sannfærandi útisigur gegn Vatanspor í kvöld, 0-8. Fótbolti 1.9.2022 18:21
Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. Fótbolti 31.8.2022 22:12
Hrókeringar í fremstu línu Íslendingaliðsins í Kaupmannahöfn Það stefnir í miklar breytingar á framlínu Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar á miðnætti. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson ættu að njóta góðs af breytingunum. Fótbolti 31.8.2022 17:00
Elías hélt hreinu gegn Brøndby Elías Rafn Ólafsson, markvörður Midtjylland, hélt marki sínu hreinu í 0-2 sigri liðsins á útivelli gegn Brøndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.8.2022 19:05
Slæmt gengi dönsku meistaranna heldur áfram Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði danska meistaraliðsins FCK er liðið tapaði 3-1 gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2022 16:23
Íslendingalið Lyngby kastaði frá sér fyrsta sigri tímabilsins Íslendingalið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, þurfti að sætta sig við ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2022 14:06
Aron tryggði Horsens sigur Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens í 2-1 sigri liðsins á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.8.2022 19:03