Þýski handboltinn Yfirgefur Viggó til að taka við stöðu Viktors Gísla Sænski markvörðurinn Tobias Thulin mun ganga í raðir danska handknattleiksfélagsins GOG í sumar. Á hann að fylla skarð Viktors Gísla Hallgrímssonar sem er á leið til Nantes í Frakklandi. Handbolti 6.6.2022 14:30 Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. Handbolti 5.6.2022 23:00 Óli Stef áfram í Þýskalandi Ólafur Stefánsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Erlangen, þar sem hann starfar nú sem aðstoðarþjálfari Raul Alonso. Handbolti 5.6.2022 16:25 Bjarki markahæstur í sigri á Flensburg Tveir Íslendingar eru að keppast um markakóngstitilinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hinn hálf-íslenski Hans Lindberg trónir á toppnum. Handbolti 5.6.2022 15:53 Vilja hjálpa Ómari að verða aftur markakóngur Eftir að hafa orðið markakóngur í Þýskalandi í fyrra og markakóngur EM í janúar getur Ómar Ingi Magnússon bætt við öðrum markakóngstitli í Þýskalandi á næstu sjö dögum. Handbolti 5.6.2022 08:01 Díana Dögg slapp naumlega við fall Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska handboltaliðinu Zwickau sluppu naumlega við fall úr þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks tap gegn Göppingen í dag. Um var að ræða síðari leik liðanna í umspil um sæti í deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 4.6.2022 20:30 Níu íslensk mörk í sjö marka sigri Melsungen | Elliði skoraði fimm Íslendingaliðin Bergischer og Melsungen mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þar sem gestirnir í Melsungen unnu sjö marka sigur. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu svo enn leikinn í B-deildinni. Handbolti 4.6.2022 18:45 Arnar Birkir yfirgefur Aue eftir fall Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson er í leit að nýjum vinnuveitanda eftir tveggja ára dvöl hjá þýska liðinu Aue. Handbolti 4.6.2022 11:31 „Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. Handbolti 4.6.2022 10:01 „Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. Handbolti 4.6.2022 08:00 Þjálfari Þýskalandsmeistara Magdeburg þakkar föður sínum og Alfreð Gísla Magdeburg varð í gær Þýskalandsmeistari eftir fimm marka sigur á Balingen-Weistetten. Bennet Wiegert, þjálfari liðsins, nefnir Alfreð Gíslason sem aðra af fyrirmyndum sínum. Handbolti 3.6.2022 12:30 Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26. Handbolti 2.6.2022 18:48 Tíu ár frá því Kiel kláraði fullkomið tímabil: „Þeir voru alveg að bugast á mér“ Í dag, 2. júní, eru tíu ár síðan Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, kórónaði fullkomið tímabil í þýsku úrvalsdeildinni með sigri á Gummersbach. Aron Pálmarsson lék með Kiel á þessum tíma. Handbolti 2.6.2022 15:01 Tumi skoraði fjögur í sigri Coburg Tumi Steinn Rúnarsson og félagar hans í Coburg unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-28. Handbolti 31.5.2022 19:47 Nítján íslensk mörk nægðu ekki og Magdeburg tók silfur Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg þurftu að sætta sig við silfurverðlaun í Evrópudeildinni í handbolta eftir eins marks tap gegn Benfica í framlengdum úrslitaleik í dag, 40-39. Handbolti 29.5.2022 19:29 Annað Íslendingalið fallið úr þýsku B-deildinni Anton Rúnarsson og félagar hans í Emsdetten eru fallnir úr þýsku B-deildinni í handbolta eftir svekkjandi eins marks tap gegn Hamm-Westfalen í kvöld, 30-31. Handbolti 28.5.2022 18:45 Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri | Íslendingalið Aue fallið um deild Íslendingaliðin Gummersbach og Aue voru í eldlínunni í 36. umferð þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson skoraði fjögur mörk í öruggum 29-23 sigri Gummersbach gegn Rimpar og Íslendingalið Aue er fallið um deild eftir sjö marka tap gegn Dormagen, 28-21. Handbolti 27.5.2022 19:06 Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Stuttgart og Flensburg öttu kappi í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.5.2022 18:49 Alexander Petersson leggur skóna á hilluna Handboltakappinn Alexander Petersson hefur tilkynnt að hann muni hætta í handbolta eftir yfirstandandi leiktímabil. Handbolti 25.5.2022 20:53 Ómar frábær þegar Magdeburg fór langt með að tryggja titilinn Kraftaverk þarf til að koma í veg fyrir að Íslendingalið Magdeburg vinni þýsku úrvalsdeildina í handbolta. Handbolti 22.5.2022 16:21 Teitur skoraði fjögur gegn Kiel Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni er nýlokið en Íslendingar leika með þremur af þessum liðum. Handbolti 22.5.2022 14:22 Ómar fór á kostum er Magdeburg setti aðra höndina á titilinn Magdeburg er nú í kjörstöðu í baráttunni um þýska deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir 18 marka stórsigur gegn TuS N-Lübbecke í kvöld, 38-20. Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Handbolti 19.5.2022 18:57 Ómar Ingi búinn að koma að yfir þrjú hundruð mörkum í þýsku deildinni í vetur Ómar Ingi Magnússon og félagar í Magdeburg eru áfram í góðum málum á toppi þýsku deildarinnar eftir 33-26 sigur á Melsungen í gær. Handbolti 16.5.2022 11:31 Bjarki skoraði átta í naumum sigri | Magdeburg nálgast titilinn Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson fór fyrir liði Lemgo sem vann nauman þriggja marka sigur gegn Stuttgart og Ómar Ingi Magnússon var atkvæðamikill í sigri Magdeburg gegn Melsungen. Handbolti 15.5.2022 12:36 Bjarki skoraði sjö er Lemgo hafði betur í Íslendingaslag Íslendingar voru í eldlínunni í þremur af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er Lemgo vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum hans í Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 12.5.2022 18:48 Góður gærdagur hjá Viðarssonum Óhætt er að segja að gærdagurinn hafi verið góður fyrir handboltabræðurna úr Vestmannaeyjum, Elliða Snæ og Arnór Viðarssyni. Handbolti 11.5.2022 14:30 Guðjón Valur stýrði Gummersbach upp og Elliði öskursöng YNWA Guðjón Valur Sigurðsson, Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson gátu í gærkvöld fagnað sæti Gummersbach í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Handbolti 11.5.2022 13:01 Bjarki Már skoraði tíu og Viggó kom að níu Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson áttu stórleiki í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.5.2022 16:31 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir afar drjúgir þegar Magdeburg tók skref í átt að titlinum Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjógur úr vítaköstum, fyrir Magdeburg hafði betur 38-36 í miklum spennuleik í þýsku efstu deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 7.5.2022 20:30 Guðjón Valur og Elliði Snær hænufeti frá sæti í efstu deild Gummersbach sem leikur undir stjórn er einu stigi frá því að tryggja sér sæti í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Handbolti 7.5.2022 20:08 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 35 ›
Yfirgefur Viggó til að taka við stöðu Viktors Gísla Sænski markvörðurinn Tobias Thulin mun ganga í raðir danska handknattleiksfélagsins GOG í sumar. Á hann að fylla skarð Viktors Gísla Hallgrímssonar sem er á leið til Nantes í Frakklandi. Handbolti 6.6.2022 14:30
Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. Handbolti 5.6.2022 23:00
Óli Stef áfram í Þýskalandi Ólafur Stefánsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Erlangen, þar sem hann starfar nú sem aðstoðarþjálfari Raul Alonso. Handbolti 5.6.2022 16:25
Bjarki markahæstur í sigri á Flensburg Tveir Íslendingar eru að keppast um markakóngstitilinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hinn hálf-íslenski Hans Lindberg trónir á toppnum. Handbolti 5.6.2022 15:53
Vilja hjálpa Ómari að verða aftur markakóngur Eftir að hafa orðið markakóngur í Þýskalandi í fyrra og markakóngur EM í janúar getur Ómar Ingi Magnússon bætt við öðrum markakóngstitli í Þýskalandi á næstu sjö dögum. Handbolti 5.6.2022 08:01
Díana Dögg slapp naumlega við fall Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska handboltaliðinu Zwickau sluppu naumlega við fall úr þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks tap gegn Göppingen í dag. Um var að ræða síðari leik liðanna í umspil um sæti í deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 4.6.2022 20:30
Níu íslensk mörk í sjö marka sigri Melsungen | Elliði skoraði fimm Íslendingaliðin Bergischer og Melsungen mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þar sem gestirnir í Melsungen unnu sjö marka sigur. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu svo enn leikinn í B-deildinni. Handbolti 4.6.2022 18:45
Arnar Birkir yfirgefur Aue eftir fall Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson er í leit að nýjum vinnuveitanda eftir tveggja ára dvöl hjá þýska liðinu Aue. Handbolti 4.6.2022 11:31
„Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. Handbolti 4.6.2022 10:01
„Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. Handbolti 4.6.2022 08:00
Þjálfari Þýskalandsmeistara Magdeburg þakkar föður sínum og Alfreð Gísla Magdeburg varð í gær Þýskalandsmeistari eftir fimm marka sigur á Balingen-Weistetten. Bennet Wiegert, þjálfari liðsins, nefnir Alfreð Gíslason sem aðra af fyrirmyndum sínum. Handbolti 3.6.2022 12:30
Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26. Handbolti 2.6.2022 18:48
Tíu ár frá því Kiel kláraði fullkomið tímabil: „Þeir voru alveg að bugast á mér“ Í dag, 2. júní, eru tíu ár síðan Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, kórónaði fullkomið tímabil í þýsku úrvalsdeildinni með sigri á Gummersbach. Aron Pálmarsson lék með Kiel á þessum tíma. Handbolti 2.6.2022 15:01
Tumi skoraði fjögur í sigri Coburg Tumi Steinn Rúnarsson og félagar hans í Coburg unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-28. Handbolti 31.5.2022 19:47
Nítján íslensk mörk nægðu ekki og Magdeburg tók silfur Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg þurftu að sætta sig við silfurverðlaun í Evrópudeildinni í handbolta eftir eins marks tap gegn Benfica í framlengdum úrslitaleik í dag, 40-39. Handbolti 29.5.2022 19:29
Annað Íslendingalið fallið úr þýsku B-deildinni Anton Rúnarsson og félagar hans í Emsdetten eru fallnir úr þýsku B-deildinni í handbolta eftir svekkjandi eins marks tap gegn Hamm-Westfalen í kvöld, 30-31. Handbolti 28.5.2022 18:45
Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri | Íslendingalið Aue fallið um deild Íslendingaliðin Gummersbach og Aue voru í eldlínunni í 36. umferð þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson skoraði fjögur mörk í öruggum 29-23 sigri Gummersbach gegn Rimpar og Íslendingalið Aue er fallið um deild eftir sjö marka tap gegn Dormagen, 28-21. Handbolti 27.5.2022 19:06
Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Stuttgart og Flensburg öttu kappi í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.5.2022 18:49
Alexander Petersson leggur skóna á hilluna Handboltakappinn Alexander Petersson hefur tilkynnt að hann muni hætta í handbolta eftir yfirstandandi leiktímabil. Handbolti 25.5.2022 20:53
Ómar frábær þegar Magdeburg fór langt með að tryggja titilinn Kraftaverk þarf til að koma í veg fyrir að Íslendingalið Magdeburg vinni þýsku úrvalsdeildina í handbolta. Handbolti 22.5.2022 16:21
Teitur skoraði fjögur gegn Kiel Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni er nýlokið en Íslendingar leika með þremur af þessum liðum. Handbolti 22.5.2022 14:22
Ómar fór á kostum er Magdeburg setti aðra höndina á titilinn Magdeburg er nú í kjörstöðu í baráttunni um þýska deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir 18 marka stórsigur gegn TuS N-Lübbecke í kvöld, 38-20. Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Handbolti 19.5.2022 18:57
Ómar Ingi búinn að koma að yfir þrjú hundruð mörkum í þýsku deildinni í vetur Ómar Ingi Magnússon og félagar í Magdeburg eru áfram í góðum málum á toppi þýsku deildarinnar eftir 33-26 sigur á Melsungen í gær. Handbolti 16.5.2022 11:31
Bjarki skoraði átta í naumum sigri | Magdeburg nálgast titilinn Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson fór fyrir liði Lemgo sem vann nauman þriggja marka sigur gegn Stuttgart og Ómar Ingi Magnússon var atkvæðamikill í sigri Magdeburg gegn Melsungen. Handbolti 15.5.2022 12:36
Bjarki skoraði sjö er Lemgo hafði betur í Íslendingaslag Íslendingar voru í eldlínunni í þremur af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er Lemgo vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum hans í Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 12.5.2022 18:48
Góður gærdagur hjá Viðarssonum Óhætt er að segja að gærdagurinn hafi verið góður fyrir handboltabræðurna úr Vestmannaeyjum, Elliða Snæ og Arnór Viðarssyni. Handbolti 11.5.2022 14:30
Guðjón Valur stýrði Gummersbach upp og Elliði öskursöng YNWA Guðjón Valur Sigurðsson, Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson gátu í gærkvöld fagnað sæti Gummersbach í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Handbolti 11.5.2022 13:01
Bjarki Már skoraði tíu og Viggó kom að níu Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson áttu stórleiki í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8.5.2022 16:31
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir afar drjúgir þegar Magdeburg tók skref í átt að titlinum Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjógur úr vítaköstum, fyrir Magdeburg hafði betur 38-36 í miklum spennuleik í þýsku efstu deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 7.5.2022 20:30
Guðjón Valur og Elliði Snær hænufeti frá sæti í efstu deild Gummersbach sem leikur undir stjórn er einu stigi frá því að tryggja sér sæti í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Handbolti 7.5.2022 20:08