Norski handboltinn Þórir varar sínar stelpur við að lenda ekki í því sama og Danir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, var fljótur að nýta sér vandræði danska landsliðsins í gærkvöldi sem víti til varnaðar fyrir sitt lið í framhaldinu á heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.12.2023 15:01 Sigvaldi markahæstur er Kolstad komst í undanúrslit Kolstad er komið í undanúrslit norska bikarsins í handbolta eftir 36-23 sigur á Bergen. Kolstad eru ríkjandi bikarmeistarar eftir sigur 2022 á Elverum sem hafði unnið bikarinn fjögur ár í röð þar áður. Liðin mætast svo í undanúrslitunum í næstu umferð. Handbolti 8.11.2023 19:19 Norsku strákarnir mega það sem Þórir bannaði stelpunum Norska karlalandsliðið í handbolta lauk leik um helgina í æfingamótinu Gulldeildinni þar sem liðið lék þrjá leiki. Eftir eina sigur liðsins á mótinu tóku leikmenn liðsins liðsmynd með stuðningsmönnum liðsins, nokkuð sem norska kvennalandsliðið fær ekki að gera. Handbolti 7.11.2023 07:01 Sigvaldi valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni Sigvaldi Björn Guðjónsson var valinn í úrvalslið 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir stórgóðan sigur Kolstad gegn Kiel þar sem hann leiddi markaskorun liðsins með tíu mörk. Handbolti 22.10.2023 16:17 Kolstad komið á beinu brautina Stórlið Kolstad í norska handboltanum vann öruggan sigur á Viking þegar liðin mættust í dag. Sigvaldi Björn Guðjónsson var öflugur í liði Kolstad Handbolti 15.10.2023 18:15 Sigvaldi Björn ekki á leið til Kiel Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta og Noregsmeistara Kolstad er ekki á Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 17:45 Kiel vill fá Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 08:31 Norska stórliðið tapaði óvænt Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti. Handbolti 24.9.2023 19:38 Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Handbolti 21.9.2023 20:35 Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. Sport 13.9.2023 18:30 Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. Handbolti 26.8.2023 17:00 Dramatíkin í kringum Íslendingaliðið verður að heimildaþáttaröð Norska handboltafélagið Kolstad hefur gengið í gegnum mikla fjárhagserfiðleika síðasta árið og vandræðin voru vissulega efni í góða heimildarmynd. Nú er komið í ljós að það hefur verið fylgst með liðinu á bak við tjöldin frá haustinu 2021. Handbolti 23.8.2023 16:01 Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. Handbolti 19.7.2023 13:54 Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18.7.2023 11:02 Janus Daði mætti ekki á æfingu Kolstad Samkvæmt upplýsingum TV 2 í Noregi mætti Janus Daði Smárason ekki á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins hjá Kolstad. Handbolti 17.7.2023 10:29 Janus Daði orðaður við Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum. Handbolti 16.7.2023 12:46 Kolstad staðfestir alvarleg fjárhagsvandræði og launalækkanir Nýríka norska handboltafélagið Kolstad virðist ekki vera svo ríkt eftir allt saman. Félagið hefur staðfest að það eigi í fjárhagserfiðleikum og ráðast þurfi í niðurskurð. Handbolti 11.7.2023 16:30 Segir lið Janusar og Sigvalda í fjárhagsvandræðum Hið nýríka norska handboltafélag Kolstad á í fjárhagsvandræðum að sögn TV 2 Sport en í frétt miðilsins segir að óskað hafi verið eftir því að leikmenn liðsins taki á sig launalækkun. Handbolti 10.7.2023 20:20 „Maður er bara í vinnu hérna og reynir að vinna hana nógu andskoti vel“ Hið nýríka Íslendingalið Kolstad varð í vikunni norskur meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason spilaði stór hlutverk fyrir liðið á tímabilinu og segist ekki velta sér of mikið upp úr sögu annarra nýríkra liða úr handboltaheiminum. Handbolti 9.6.2023 16:00 Janus Daði og Sigvaldi Björn Noregsmeistarar eftir spennuleik Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson urðu í kvöld Noregsmeistarar í handknattleik eftir sigur á Elverum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Handbolti 7.6.2023 18:05 Kolstad einum sigri frá titlinum eftir dramatískan sigur Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru nú aðeins einum sigri frá Noregsmeistaratitlinum í handbolta eftir 30-29 sigur Kolstad á Elverum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra. Handbolti 31.5.2023 18:03 Orri og félagar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Kolstad í annarri viðureign liðanna í úrslitaeinvígi norska handboltans í dag. Lokatölur 33-27 og staðan því orðin 1-1 í einvíginu. Handbolti 28.5.2023 18:10 Janus og Sigvaldi raka inn verðlaunum í Noregi Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson hafa átt afar gott tímabil í Noregi eftir að þeir gengu í raðir nýríka félagsins Kolstad. Handbolti 27.5.2023 07:01 Stórfenglegur Janus Daði allt í öllu Kolstad vann Elverum 34-30 í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Janus Daði kom að 23 mörkum Kolstad í leiknum. Handbolti 24.5.2023 19:15 43 ára og er enn að loka markinu á stóra sviðinu Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde átti algjöran stórleik í fyrsta leik lokaúrslitanna í norska kvennahandboltanum. Handbolti 24.5.2023 17:00 Fimmtán íslensk mörk dugðu ekki til Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í norska deildarmeistaraliðinu Kolstad máttu þola súrt eins marks tap er liðið heimsótti Runar í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Noregsmeistaratitilinn í dag, 37-36. Handbolti 9.5.2023 17:53 „Hef klárlega bætt mig sem leikmaður og þetta hefur gengið vel“ Orri Freyr Þorkelsson segir enn óvíst hvar hann spilar á næsta tímabili. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö ár. Handbolti 4.5.2023 10:01 Berge fannst tilboð HSÍ freistandi en hafnaði því á endanum Nú er endanlega ljóst að Christian Berge tekur ekki við íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 4.5.2023 09:43 Kjelling fann annað íslenskt varnartröll Róbert Sigurðarson, hinn 27 ára gamli leikmaður ÍBV í handbolta, mun söðla um í sumar og halda til Noregs til að spila fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Drammen. Handbolti 11.4.2023 12:24 Snéri aftur inn á handboltavöllinn aðeins 24 dögum eftir fæðingu Norska handboltakonan Camilla Herrem var mætt aftur inn á handboltavöllinn í gær með liði sínu Sola. Handbolti 30.3.2023 15:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Þórir varar sínar stelpur við að lenda ekki í því sama og Danir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, var fljótur að nýta sér vandræði danska landsliðsins í gærkvöldi sem víti til varnaðar fyrir sitt lið í framhaldinu á heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.12.2023 15:01
Sigvaldi markahæstur er Kolstad komst í undanúrslit Kolstad er komið í undanúrslit norska bikarsins í handbolta eftir 36-23 sigur á Bergen. Kolstad eru ríkjandi bikarmeistarar eftir sigur 2022 á Elverum sem hafði unnið bikarinn fjögur ár í röð þar áður. Liðin mætast svo í undanúrslitunum í næstu umferð. Handbolti 8.11.2023 19:19
Norsku strákarnir mega það sem Þórir bannaði stelpunum Norska karlalandsliðið í handbolta lauk leik um helgina í æfingamótinu Gulldeildinni þar sem liðið lék þrjá leiki. Eftir eina sigur liðsins á mótinu tóku leikmenn liðsins liðsmynd með stuðningsmönnum liðsins, nokkuð sem norska kvennalandsliðið fær ekki að gera. Handbolti 7.11.2023 07:01
Sigvaldi valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni Sigvaldi Björn Guðjónsson var valinn í úrvalslið 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir stórgóðan sigur Kolstad gegn Kiel þar sem hann leiddi markaskorun liðsins með tíu mörk. Handbolti 22.10.2023 16:17
Kolstad komið á beinu brautina Stórlið Kolstad í norska handboltanum vann öruggan sigur á Viking þegar liðin mættust í dag. Sigvaldi Björn Guðjónsson var öflugur í liði Kolstad Handbolti 15.10.2023 18:15
Sigvaldi Björn ekki á leið til Kiel Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta og Noregsmeistara Kolstad er ekki á Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 17:45
Kiel vill fá Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 08:31
Norska stórliðið tapaði óvænt Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti. Handbolti 24.9.2023 19:38
Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Handbolti 21.9.2023 20:35
Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. Sport 13.9.2023 18:30
Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. Handbolti 26.8.2023 17:00
Dramatíkin í kringum Íslendingaliðið verður að heimildaþáttaröð Norska handboltafélagið Kolstad hefur gengið í gegnum mikla fjárhagserfiðleika síðasta árið og vandræðin voru vissulega efni í góða heimildarmynd. Nú er komið í ljós að það hefur verið fylgst með liðinu á bak við tjöldin frá haustinu 2021. Handbolti 23.8.2023 16:01
Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. Handbolti 19.7.2023 13:54
Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18.7.2023 11:02
Janus Daði mætti ekki á æfingu Kolstad Samkvæmt upplýsingum TV 2 í Noregi mætti Janus Daði Smárason ekki á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins hjá Kolstad. Handbolti 17.7.2023 10:29
Janus Daði orðaður við Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum. Handbolti 16.7.2023 12:46
Kolstad staðfestir alvarleg fjárhagsvandræði og launalækkanir Nýríka norska handboltafélagið Kolstad virðist ekki vera svo ríkt eftir allt saman. Félagið hefur staðfest að það eigi í fjárhagserfiðleikum og ráðast þurfi í niðurskurð. Handbolti 11.7.2023 16:30
Segir lið Janusar og Sigvalda í fjárhagsvandræðum Hið nýríka norska handboltafélag Kolstad á í fjárhagsvandræðum að sögn TV 2 Sport en í frétt miðilsins segir að óskað hafi verið eftir því að leikmenn liðsins taki á sig launalækkun. Handbolti 10.7.2023 20:20
„Maður er bara í vinnu hérna og reynir að vinna hana nógu andskoti vel“ Hið nýríka Íslendingalið Kolstad varð í vikunni norskur meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason spilaði stór hlutverk fyrir liðið á tímabilinu og segist ekki velta sér of mikið upp úr sögu annarra nýríkra liða úr handboltaheiminum. Handbolti 9.6.2023 16:00
Janus Daði og Sigvaldi Björn Noregsmeistarar eftir spennuleik Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson urðu í kvöld Noregsmeistarar í handknattleik eftir sigur á Elverum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Handbolti 7.6.2023 18:05
Kolstad einum sigri frá titlinum eftir dramatískan sigur Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru nú aðeins einum sigri frá Noregsmeistaratitlinum í handbolta eftir 30-29 sigur Kolstad á Elverum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra. Handbolti 31.5.2023 18:03
Orri og félagar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Kolstad í annarri viðureign liðanna í úrslitaeinvígi norska handboltans í dag. Lokatölur 33-27 og staðan því orðin 1-1 í einvíginu. Handbolti 28.5.2023 18:10
Janus og Sigvaldi raka inn verðlaunum í Noregi Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson hafa átt afar gott tímabil í Noregi eftir að þeir gengu í raðir nýríka félagsins Kolstad. Handbolti 27.5.2023 07:01
Stórfenglegur Janus Daði allt í öllu Kolstad vann Elverum 34-30 í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Janus Daði kom að 23 mörkum Kolstad í leiknum. Handbolti 24.5.2023 19:15
43 ára og er enn að loka markinu á stóra sviðinu Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde átti algjöran stórleik í fyrsta leik lokaúrslitanna í norska kvennahandboltanum. Handbolti 24.5.2023 17:00
Fimmtán íslensk mörk dugðu ekki til Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í norska deildarmeistaraliðinu Kolstad máttu þola súrt eins marks tap er liðið heimsótti Runar í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Noregsmeistaratitilinn í dag, 37-36. Handbolti 9.5.2023 17:53
„Hef klárlega bætt mig sem leikmaður og þetta hefur gengið vel“ Orri Freyr Þorkelsson segir enn óvíst hvar hann spilar á næsta tímabili. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö ár. Handbolti 4.5.2023 10:01
Berge fannst tilboð HSÍ freistandi en hafnaði því á endanum Nú er endanlega ljóst að Christian Berge tekur ekki við íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 4.5.2023 09:43
Kjelling fann annað íslenskt varnartröll Róbert Sigurðarson, hinn 27 ára gamli leikmaður ÍBV í handbolta, mun söðla um í sumar og halda til Noregs til að spila fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Drammen. Handbolti 11.4.2023 12:24
Snéri aftur inn á handboltavöllinn aðeins 24 dögum eftir fæðingu Norska handboltakonan Camilla Herrem var mætt aftur inn á handboltavöllinn í gær með liði sínu Sola. Handbolti 30.3.2023 15:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent