Göngugötur Ekið upp Laugaveginn þangað til vegkaflinn verður göngugata Á morgun, föstudag, taka gildi breytingar á akstursstefnu um Laugaveg en ekið verður upp götuna frá Klapparstíg upp að Frakkastíg. Innlent 13.6.2019 13:01 Í bænum Göngugötur eru nauðsynlegur og um leið skemmtilegur þáttur í því að skapa aðlaðandi miðbæ. Á sólríkum dögum í Reykjavík blasir þetta við öllum. Skoðun 9.5.2019 02:01 Sumarlokanir í gildi í Reykjavík Opnaðar verða göngugötur í miðborginni í dag og verða þær opnar til 1. október. Innlent 1.5.2019 02:01 „Ég veðja á miðbæinn" Kaupmenn segjast dauðþreyttir á neikvæðri umfjöllun um miðborgina og telja margir mikla möguleika fólgna í göngugötum. Hátt leiguverð og fasteignagjöld séu stærra vandamál en takmarkanir á umferð. Innlent 17.4.2019 18:24 Öflugan verslunarkjarna vantaði í miðbæinn Hafnartorgið hefur verið í undirbúningi frá árinu 1998. Verslanir eru valdar inn til að skapa skemmtilega heild sem laðar fólk að. 80 prósent af rýmunum hafa verið leigð út. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:03 Tókust á um göngugötur í borgarstjórn: „Hatrið á fjölskyldubílnum“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sagði að göngugatnavæðing meirihlutans í borginni einkenndist af hatri á fjölskyldubílnum. Innlent 16.4.2019 17:13 Sjö verslanir hætt rekstri frá áramótum og aðrar fjórar loka um mánaðamótin Sjö verslanir hafa hætt rekstri á Laugavegi frá áramótum og munu aðrar fjórar loka um mánaðarmótin vegna samdráttar í rekstri. Kaupmenn í miðbænum eru uggandi yfir því að nú eigi að breyta Laugavegi í göngugötu allt árið um kring og segja að þetta sé banabiti svæðisins sem verslunargötu. Innlent 15.4.2019 19:18 Bein útsending: Léttum á umferðinni Léttum á umferðinni er opið málþing um samgöngur og borgarhönnun í Reykjavík Innlent 29.3.2019 09:10 Mótmæla lokunum á Laugavegi: „Við viljum náttúrulega fá Íslendinga í miðbæinn“ Bolli Ófeigsson, gullsmiður hjá Gullsmiðju Ófeigs, segir almenna óánægju á meðal verslunarfólks á Laugavegi, Bankastræti og Skólavörðustíg með þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að loka til frambúðar Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og neðri hluta Skólavörðustígs fyrir bílaumferð. Innlent 19.3.2019 15:59 Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. Innlent 29.1.2019 22:02 Fyrirkomulag varðandi göngugötur í miðborginni mótað í vetur Tímabili göngugatna í miðborg Reykjavíkur lýkur um næstu mánaðarmót og verður um leið opnað aftur fyrir umferð bifreiða. Innlent 21.9.2018 17:16 Samgöngumálin verði tekin til endurskoðunar Aðalfundur Samtaka um bíllausan lífsstíl hvetur ríkisstjórnina til að endurskoða áherslur sínar í samgöngumálum. Þetta kemur fram í ályktun um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Innlent 18.9.2018 22:12 Hafnartorg að taka á sig lokamynd Það styttist í iðandi mannlíf á Hafnartorgi í miðborg Reykjavíkur en fyrstu verslanirnar opna þar innan nokkurra vikna. Viðskipti innlent 12.9.2018 18:36 Uppnefnd dúkkulísa og krakki en markmiðið nú í höfn Kristín Soffía Jónsdóttir segir langa þrautagöngu nú að baki – sem oft og tíðum varð ansi persónuleg – og er þakklát fyrir þverpólitíska samstöðu. Innlent 6.9.2018 13:44 Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. Innlent 4.9.2018 17:33 Pósthússtræti opnað fyrir akandi umferð Einstefnu í Hafnarstræti og Naustinni hefur verið snúið tímabundið vegna framkvæmdanna. Austurstræti, milli Pósthússtrætis og Ingólfstorgs, verður áfram göngugata til 1. október. Innlent 4.9.2018 11:25 Göngugötur Miðbær Reykjavíkur á að iða af lífi, þangað á að vera gaman að koma og þar á að vera gott að vera. Skoðun 30.4.2018 01:16 Tími göngugatna í miðborginni hefst 1. maí Göngugötum er ætlað að auðga mannlíf miðborgarinnar og bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu. Innlent 18.4.2018 08:08 Kvöldlokun vekur litla gleði verslunareigenda Borgarráð hefur samþykkt að loka fyrir umferð bíla frá klukkan 16.00 til 07.00 á tímabilinu 14. til 23. desember í miðbænum. Verslunareigendur eru ekki sáttir og segja bæinn vera orðinn einsleitan. Innlent 5.12.2017 10:45 Segja fólk sem vill ganga í miðborginni geta gengið í kringum tjörnina Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að opna göngugötur í miðborg Reykjavíkur á aðventunni. Innlent 1.12.2017 06:28 Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. Lífið 20.10.2017 13:52 Voru óvart lyklalausir í útkalli á Skólavörðustíg Lykil vantaði að götulokunarhliðum borgarinnar í útkalli sjúkrabíls með veika konu á Skólavörðustíg. Borgin hafnar fullyrðingum hennar um áhrif lokananna. Innlent 21.9.2017 21:09 Nýja byggðin á Hafnartorgi að taka á sig endanlega mynd Uppbygging sjö nýrra húsa við Hafnartorg er vel á veg komin en jarðhæðir húsanna verða afhentar eftir um ár. Þá styttist í að umferð verði hleypt á hluta nýrrar Geirsgötu og loksins er byrjað að byggja í holunni framan við Hörpu. Innlent 28.6.2017 21:35 Veitingakona í Austurstræti segir alla orðna brjálaða í miðbænum "Það er svo ótrúlega lítið komið til móts við fólk sem þarf að vinna í miðbænum. Hér er bara ófremdarástand. Það eru allir orðnir brjálaðir,“ segir Þrúður Sigurðardóttir, veitingamaður í Caruso í Austurstræti. Innlent 30.5.2017 19:42 Þessar götur verða göngugötur í Reykjavík í sumar Tími göngugatna í miðborg Reykjavíkur hefst þann 1. maí næstkomandi. Innlent 19.4.2017 13:28 Borgin lokar á bílaumferð í völdum götum á aðventunni Valdar götur verða göngugötur frá klukkan 13 á laugardegi til klukkan 8 á mánudagsmorgni. Innlent 1.12.2016 19:38 Borgarstjóri og forsætisráðherra deila um ágæti Hafnartorgs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að endurhugsa þurfi frá grunni fyrirhugaða uppbyggingu norðan við Lækjartorg. Dagur B. Eggertsson segir svæðið hannað með tilliti til sögunnar. Innlent 9.1.2016 15:02 Hjálmar hjólar í skemmdarvargana: Á von á ákæru vegna opnunar hliðsins á Laugavegi Segir örfáa menn, sem ekki er treystandi, standa í því að hleypa bílum inn á göngugötur í miðbænum. Innlent 14.12.2015 15:14 Kaupmenn á Laugavegi sagðir hunsa lokanir borgarinnar Sjónarvottar segja ákveðna verslunarmenn opna hlið á göngugötum í óleyfi. Innlent 12.12.2015 16:43 Enginn einhugur um takmörkun umferðar í miðborg Reykjavíkur "Mér líst ekkert á þetta,“ segir gullsmiður á Skólavörðustíg sem hefur rekið verslun í 47 ár. Starfsmaður Heilsuhússins segir miklu meira líf á Laugaveginum þegar lokað er fyrir umferð. Götur verða lokaðar um helgar í desember. Innlent 27.11.2015 21:12 « ‹ 1 2 3 4 ›
Ekið upp Laugaveginn þangað til vegkaflinn verður göngugata Á morgun, föstudag, taka gildi breytingar á akstursstefnu um Laugaveg en ekið verður upp götuna frá Klapparstíg upp að Frakkastíg. Innlent 13.6.2019 13:01
Í bænum Göngugötur eru nauðsynlegur og um leið skemmtilegur þáttur í því að skapa aðlaðandi miðbæ. Á sólríkum dögum í Reykjavík blasir þetta við öllum. Skoðun 9.5.2019 02:01
Sumarlokanir í gildi í Reykjavík Opnaðar verða göngugötur í miðborginni í dag og verða þær opnar til 1. október. Innlent 1.5.2019 02:01
„Ég veðja á miðbæinn" Kaupmenn segjast dauðþreyttir á neikvæðri umfjöllun um miðborgina og telja margir mikla möguleika fólgna í göngugötum. Hátt leiguverð og fasteignagjöld séu stærra vandamál en takmarkanir á umferð. Innlent 17.4.2019 18:24
Öflugan verslunarkjarna vantaði í miðbæinn Hafnartorgið hefur verið í undirbúningi frá árinu 1998. Verslanir eru valdar inn til að skapa skemmtilega heild sem laðar fólk að. 80 prósent af rýmunum hafa verið leigð út. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:03
Tókust á um göngugötur í borgarstjórn: „Hatrið á fjölskyldubílnum“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sagði að göngugatnavæðing meirihlutans í borginni einkenndist af hatri á fjölskyldubílnum. Innlent 16.4.2019 17:13
Sjö verslanir hætt rekstri frá áramótum og aðrar fjórar loka um mánaðamótin Sjö verslanir hafa hætt rekstri á Laugavegi frá áramótum og munu aðrar fjórar loka um mánaðarmótin vegna samdráttar í rekstri. Kaupmenn í miðbænum eru uggandi yfir því að nú eigi að breyta Laugavegi í göngugötu allt árið um kring og segja að þetta sé banabiti svæðisins sem verslunargötu. Innlent 15.4.2019 19:18
Bein útsending: Léttum á umferðinni Léttum á umferðinni er opið málþing um samgöngur og borgarhönnun í Reykjavík Innlent 29.3.2019 09:10
Mótmæla lokunum á Laugavegi: „Við viljum náttúrulega fá Íslendinga í miðbæinn“ Bolli Ófeigsson, gullsmiður hjá Gullsmiðju Ófeigs, segir almenna óánægju á meðal verslunarfólks á Laugavegi, Bankastræti og Skólavörðustíg með þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að loka til frambúðar Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og neðri hluta Skólavörðustígs fyrir bílaumferð. Innlent 19.3.2019 15:59
Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. Innlent 29.1.2019 22:02
Fyrirkomulag varðandi göngugötur í miðborginni mótað í vetur Tímabili göngugatna í miðborg Reykjavíkur lýkur um næstu mánaðarmót og verður um leið opnað aftur fyrir umferð bifreiða. Innlent 21.9.2018 17:16
Samgöngumálin verði tekin til endurskoðunar Aðalfundur Samtaka um bíllausan lífsstíl hvetur ríkisstjórnina til að endurskoða áherslur sínar í samgöngumálum. Þetta kemur fram í ályktun um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Innlent 18.9.2018 22:12
Hafnartorg að taka á sig lokamynd Það styttist í iðandi mannlíf á Hafnartorgi í miðborg Reykjavíkur en fyrstu verslanirnar opna þar innan nokkurra vikna. Viðskipti innlent 12.9.2018 18:36
Uppnefnd dúkkulísa og krakki en markmiðið nú í höfn Kristín Soffía Jónsdóttir segir langa þrautagöngu nú að baki – sem oft og tíðum varð ansi persónuleg – og er þakklát fyrir þverpólitíska samstöðu. Innlent 6.9.2018 13:44
Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. Innlent 4.9.2018 17:33
Pósthússtræti opnað fyrir akandi umferð Einstefnu í Hafnarstræti og Naustinni hefur verið snúið tímabundið vegna framkvæmdanna. Austurstræti, milli Pósthússtrætis og Ingólfstorgs, verður áfram göngugata til 1. október. Innlent 4.9.2018 11:25
Göngugötur Miðbær Reykjavíkur á að iða af lífi, þangað á að vera gaman að koma og þar á að vera gott að vera. Skoðun 30.4.2018 01:16
Tími göngugatna í miðborginni hefst 1. maí Göngugötum er ætlað að auðga mannlíf miðborgarinnar og bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu. Innlent 18.4.2018 08:08
Kvöldlokun vekur litla gleði verslunareigenda Borgarráð hefur samþykkt að loka fyrir umferð bíla frá klukkan 16.00 til 07.00 á tímabilinu 14. til 23. desember í miðbænum. Verslunareigendur eru ekki sáttir og segja bæinn vera orðinn einsleitan. Innlent 5.12.2017 10:45
Segja fólk sem vill ganga í miðborginni geta gengið í kringum tjörnina Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að opna göngugötur í miðborg Reykjavíkur á aðventunni. Innlent 1.12.2017 06:28
Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. Lífið 20.10.2017 13:52
Voru óvart lyklalausir í útkalli á Skólavörðustíg Lykil vantaði að götulokunarhliðum borgarinnar í útkalli sjúkrabíls með veika konu á Skólavörðustíg. Borgin hafnar fullyrðingum hennar um áhrif lokananna. Innlent 21.9.2017 21:09
Nýja byggðin á Hafnartorgi að taka á sig endanlega mynd Uppbygging sjö nýrra húsa við Hafnartorg er vel á veg komin en jarðhæðir húsanna verða afhentar eftir um ár. Þá styttist í að umferð verði hleypt á hluta nýrrar Geirsgötu og loksins er byrjað að byggja í holunni framan við Hörpu. Innlent 28.6.2017 21:35
Veitingakona í Austurstræti segir alla orðna brjálaða í miðbænum "Það er svo ótrúlega lítið komið til móts við fólk sem þarf að vinna í miðbænum. Hér er bara ófremdarástand. Það eru allir orðnir brjálaðir,“ segir Þrúður Sigurðardóttir, veitingamaður í Caruso í Austurstræti. Innlent 30.5.2017 19:42
Þessar götur verða göngugötur í Reykjavík í sumar Tími göngugatna í miðborg Reykjavíkur hefst þann 1. maí næstkomandi. Innlent 19.4.2017 13:28
Borgin lokar á bílaumferð í völdum götum á aðventunni Valdar götur verða göngugötur frá klukkan 13 á laugardegi til klukkan 8 á mánudagsmorgni. Innlent 1.12.2016 19:38
Borgarstjóri og forsætisráðherra deila um ágæti Hafnartorgs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að endurhugsa þurfi frá grunni fyrirhugaða uppbyggingu norðan við Lækjartorg. Dagur B. Eggertsson segir svæðið hannað með tilliti til sögunnar. Innlent 9.1.2016 15:02
Hjálmar hjólar í skemmdarvargana: Á von á ákæru vegna opnunar hliðsins á Laugavegi Segir örfáa menn, sem ekki er treystandi, standa í því að hleypa bílum inn á göngugötur í miðbænum. Innlent 14.12.2015 15:14
Kaupmenn á Laugavegi sagðir hunsa lokanir borgarinnar Sjónarvottar segja ákveðna verslunarmenn opna hlið á göngugötum í óleyfi. Innlent 12.12.2015 16:43
Enginn einhugur um takmörkun umferðar í miðborg Reykjavíkur "Mér líst ekkert á þetta,“ segir gullsmiður á Skólavörðustíg sem hefur rekið verslun í 47 ár. Starfsmaður Heilsuhússins segir miklu meira líf á Laugaveginum þegar lokað er fyrir umferð. Götur verða lokaðar um helgar í desember. Innlent 27.11.2015 21:12
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent