England Fyrrverandi kærasti George Michael handtekinn eftir að hafa rústað heimili söngvarans Hárgreiðslumaðurinn Fadi Fawaz, sem þekktur er fyrir að hafa verið í sambandi söngvaranum George Michael, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa rústað glæsihýsi söngvarans sáluga í London. Lífið 26.7.2019 09:36 Uppfinningamaður svifbrettis sveif hálfa leið yfir Ermarsundið Zapata, sem þróaði sjálfur svifbrettið sem um ræðir, komst ómeiddur frá óhappinu og hyggst fara í aðra flugferð á næstu dögum. Hann vonaðist til að svífa 36 kílómetra, alla leið frá franska strandbænum Sangatte við norðurströnd Frakklands að Dover í suðaustur Englandi. Erlent 25.7.2019 18:11 Katrín fetar í ís-fótspor Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra kynnti blaðamann Time í Lundúnum fyrir einni ríkustu hefð Íslendinga þegar hún fór í viðtal nú á dögunum. Lífið 25.7.2019 14:48 Óljóst hvort kötturinn Larry beri sama hug til Boris og talsmaðurinn Larry hefur búið í forsætisráðherrabústaðnum við Downingstræti 10 frá árinu 2011 þegar David Cameron, þáverandi forsætisráðherra, gegndi embætti. Lífið 24.7.2019 23:36 Leita þriggja sundmanna í Thames Lögregla í London leitar nú þriggja sundmanna sem saknað er eftir að þeir stungu sér til sunds í ánni Thames. Erlent 24.7.2019 10:11 Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ Erlent 20.7.2019 22:38 Möguleg gasárás í neðanjarðarlest í Lundúnum Grunur liggur fyrir að gasárás hafi átt sér stað í neðanjarðar lest í Lundúnum. Erlent 20.7.2019 12:27 Kafarar fullir auðmýktar eftir að hafa rekist á risamarglyttu Kafarar rákust óvænt á risamarglyttu undan Bretlandsströndum. Erlent 17.7.2019 15:31 Framdi sjálfsvíg fyrir framan skólafélaga sína vegna eineltis Fjórtán ára gamall breskur drengur framdi í gær sjálfsvíg með því að leggjast á lestarteina á lestarstöð í Chertsey í gær. Erlent 17.7.2019 13:31 Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Sport 14.7.2019 18:24 Ákærður fyrir að myrða foreldra sína Maður hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra sína sem fundust látin á heimili sínu í bænum Whitton í suðurhluta Lundúna. Þau höfuð verið stungin til bana. Erlent 14.7.2019 16:42 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. Formúla 1 14.7.2019 14:57 YouTube-stjarna lést í slysi á rafmagnshlaupahjóli Breska YouTube-stjarnan Emily Hartridge lést í umferðarslysi á föstudag í Lundúnum. Erlent 14.7.2019 08:19 Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. Lífið 12.7.2019 17:20 Crouch hættur í fótbolta Stóri maðurinn hefur lagt skóna á hilluna. Enski boltinn 12.7.2019 10:36 Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. Enski boltinn 9.7.2019 10:06 Williams sektuð um rúmlega milljón fyrir vallarskemmdir á Wimbledon Serena Williams þarf að borga tæp átta þúsund pund, sem nemur rúmlega 1,2 milljónum króna, í sekt fyrir að skemma völl á Wimbledon. Sport 9.7.2019 07:17 Phil Neville ekkert á því að hætta með enska kvennalandsliðið Phil Neville er ákveðinn að halda áfram sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið rétt missti af sæti í úrslitaleik HM í fyrsta sinn eftir naumt tap á móti ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 4.7.2019 07:22 Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. Sport 4.7.2019 06:36 Verndarengillinn Sterling á forsíðu GQ: Mamman talaði ekki við hann í hálft ár eftir að hann byrjaði að drekka Raheem Sterling er á forsíðu breska tímaritsins GQ. Í viðtalinu sem fylgir ræðir hann m.a. um kynþáttafordóma, æskuna og móður sína. Enski boltinn 2.7.2019 12:35 Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. Sport 1.7.2019 19:58 Stórhættulegur snákur skríður laus um götur Cambridge Malayopython reticulatus er ein af fáum snákategundum sem vitað er til að hafi banað mannfólki. Erlent 1.7.2019 23:06 Telja lík vera laumufarþega sem féll úr flugvél yfir London Maðurinn er talinn hafa falist í lendingarbúnaðarrými vélarinnar. Erlent 1.7.2019 22:02 Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. Lífið 30.6.2019 21:52 Þunguð kona stungin til bana í suðurhluta Lundúna Ófrísk kona á þrítugsaldri á var stungin í bænum Croydon í suðurhluta London aðfaranótt laugardags. Konan er látin en barnið liggur nú þungt haldið á spítala. Erlent 30.6.2019 17:02 Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. Lífið 29.6.2019 16:51 Koss David Beckham og sjö ára dóttur hans stal senunni á leik Englands í gær David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 28.6.2019 09:39 Sterk orka í Glastonbury Íslenska kvennahljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrsta skipti nú um helgina. Hún er þó hagvön á svæðinu og hrifin af því. Lífið 27.6.2019 08:03 Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Enski boltinn 26.6.2019 10:38 Aldrei fleiri horft á kvennafótbolta á Englandi Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær. Fótbolti 24.6.2019 09:59 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 27 ›
Fyrrverandi kærasti George Michael handtekinn eftir að hafa rústað heimili söngvarans Hárgreiðslumaðurinn Fadi Fawaz, sem þekktur er fyrir að hafa verið í sambandi söngvaranum George Michael, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa rústað glæsihýsi söngvarans sáluga í London. Lífið 26.7.2019 09:36
Uppfinningamaður svifbrettis sveif hálfa leið yfir Ermarsundið Zapata, sem þróaði sjálfur svifbrettið sem um ræðir, komst ómeiddur frá óhappinu og hyggst fara í aðra flugferð á næstu dögum. Hann vonaðist til að svífa 36 kílómetra, alla leið frá franska strandbænum Sangatte við norðurströnd Frakklands að Dover í suðaustur Englandi. Erlent 25.7.2019 18:11
Katrín fetar í ís-fótspor Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra kynnti blaðamann Time í Lundúnum fyrir einni ríkustu hefð Íslendinga þegar hún fór í viðtal nú á dögunum. Lífið 25.7.2019 14:48
Óljóst hvort kötturinn Larry beri sama hug til Boris og talsmaðurinn Larry hefur búið í forsætisráðherrabústaðnum við Downingstræti 10 frá árinu 2011 þegar David Cameron, þáverandi forsætisráðherra, gegndi embætti. Lífið 24.7.2019 23:36
Leita þriggja sundmanna í Thames Lögregla í London leitar nú þriggja sundmanna sem saknað er eftir að þeir stungu sér til sunds í ánni Thames. Erlent 24.7.2019 10:11
Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ Erlent 20.7.2019 22:38
Möguleg gasárás í neðanjarðarlest í Lundúnum Grunur liggur fyrir að gasárás hafi átt sér stað í neðanjarðar lest í Lundúnum. Erlent 20.7.2019 12:27
Kafarar fullir auðmýktar eftir að hafa rekist á risamarglyttu Kafarar rákust óvænt á risamarglyttu undan Bretlandsströndum. Erlent 17.7.2019 15:31
Framdi sjálfsvíg fyrir framan skólafélaga sína vegna eineltis Fjórtán ára gamall breskur drengur framdi í gær sjálfsvíg með því að leggjast á lestarteina á lestarstöð í Chertsey í gær. Erlent 17.7.2019 13:31
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Sport 14.7.2019 18:24
Ákærður fyrir að myrða foreldra sína Maður hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra sína sem fundust látin á heimili sínu í bænum Whitton í suðurhluta Lundúna. Þau höfuð verið stungin til bana. Erlent 14.7.2019 16:42
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. Formúla 1 14.7.2019 14:57
YouTube-stjarna lést í slysi á rafmagnshlaupahjóli Breska YouTube-stjarnan Emily Hartridge lést í umferðarslysi á föstudag í Lundúnum. Erlent 14.7.2019 08:19
Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. Lífið 12.7.2019 17:20
Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. Enski boltinn 9.7.2019 10:06
Williams sektuð um rúmlega milljón fyrir vallarskemmdir á Wimbledon Serena Williams þarf að borga tæp átta þúsund pund, sem nemur rúmlega 1,2 milljónum króna, í sekt fyrir að skemma völl á Wimbledon. Sport 9.7.2019 07:17
Phil Neville ekkert á því að hætta með enska kvennalandsliðið Phil Neville er ákveðinn að halda áfram sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið rétt missti af sæti í úrslitaleik HM í fyrsta sinn eftir naumt tap á móti ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 4.7.2019 07:22
Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. Sport 4.7.2019 06:36
Verndarengillinn Sterling á forsíðu GQ: Mamman talaði ekki við hann í hálft ár eftir að hann byrjaði að drekka Raheem Sterling er á forsíðu breska tímaritsins GQ. Í viðtalinu sem fylgir ræðir hann m.a. um kynþáttafordóma, æskuna og móður sína. Enski boltinn 2.7.2019 12:35
Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. Sport 1.7.2019 19:58
Stórhættulegur snákur skríður laus um götur Cambridge Malayopython reticulatus er ein af fáum snákategundum sem vitað er til að hafi banað mannfólki. Erlent 1.7.2019 23:06
Telja lík vera laumufarþega sem féll úr flugvél yfir London Maðurinn er talinn hafa falist í lendingarbúnaðarrými vélarinnar. Erlent 1.7.2019 22:02
Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. Lífið 30.6.2019 21:52
Þunguð kona stungin til bana í suðurhluta Lundúna Ófrísk kona á þrítugsaldri á var stungin í bænum Croydon í suðurhluta London aðfaranótt laugardags. Konan er látin en barnið liggur nú þungt haldið á spítala. Erlent 30.6.2019 17:02
Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. Lífið 29.6.2019 16:51
Koss David Beckham og sjö ára dóttur hans stal senunni á leik Englands í gær David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 28.6.2019 09:39
Sterk orka í Glastonbury Íslenska kvennahljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrsta skipti nú um helgina. Hún er þó hagvön á svæðinu og hrifin af því. Lífið 27.6.2019 08:03
Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Enski boltinn 26.6.2019 10:38
Aldrei fleiri horft á kvennafótbolta á Englandi Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær. Fótbolti 24.6.2019 09:59
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent