England

Fréttamynd

Uppfinningamaður svifbrettis sveif hálfa leið yfir Ermarsundið

Zapata, sem þróaði sjálfur svifbrettið sem um ræðir, komst ómeiddur frá óhappinu og hyggst fara í aðra flugferð á næstu dögum. Hann vonaðist til að svífa 36 kílómetra, alla leið frá franska strandbænum Sangatte við norðurströnd Frakklands að Dover í suðaustur Englandi.

Erlent
Fréttamynd

Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum

Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“

Erlent
Fréttamynd

Ákærður fyrir að myrða foreldra sína

Maður hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra sína sem fundust látin á heimili sínu í bænum Whitton í suðurhluta Lundúna. Þau höfuð verið stungin til bana.

Erlent
Fréttamynd

Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury

Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy.

Lífið
Fréttamynd

Sterk orka í Glastonbury

Íslenska kvennahljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrsta skipti nú um helgina. Hún er þó hagvön á svæðinu og hrifin af því.

Lífið