Ed Sheeran á Íslandi Zara Larsson kom vitavörðum á óvart á Akranesi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli um helgina, skellti sér í ferðalag um Ísland eftir seinni tónleika Sheerans á sunnudag. Lífið 14.8.2019 21:17 Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. Lífið 14.8.2019 15:39 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. Íslenski boltinn 13.8.2019 19:22 Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. Lífið 13.8.2019 02:01 Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. Lífið 12.8.2019 19:15 Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. Lífið 12.8.2019 15:42 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. Lífið 12.8.2019 13:43 Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. Innlent 12.8.2019 10:09 Röðin úr sögunni og allt gengið smurt fyrir sig Skipulag á tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheerans hefur verið með besta móti í kvöld, samkvæmt þeim sem þar standa vaktina. Innlent 11.8.2019 21:21 Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. Lífið 11.8.2019 20:40 Tónleikar Ed Sheeran fram úr björtustu vonum að mati gesta Tónleikagestir voru ánægðir með frammistöðu Ed Sheeran á Laugardalsvelli í gær og sögðu þeir að hann hafi farið fram úr björtustu vonum. Innlent 11.8.2019 18:31 Opnuðu búðina sérstaklega fyrir Sheeran Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hélt í veglega verslunarferð í miðbæ Reykjavíkur í dag. Lífið 11.8.2019 17:41 Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. Lífið 11.8.2019 15:49 Tónleikagestir ánægðir með upplifunina þrátt fyrir langa bið Nokkrir lýstu yfir óánægju með fyrirkomulag skipuleggjanda í gær, en ansi löng röð myndaðist inn á tónleikasvæðið og greindu nokkrir tónlistargestir frá því að hafa beðið í nokkra klukkutíma til að komast inn á svæðið. Innlent 11.8.2019 12:09 Breyta fyrirkomulagi eftir langa röð á fyrri tónleikana Skipulagi á röðinni inn á tónleika Eds Sheeran á Laugardalsvelli í gærkvöldi var breytt þegar ljóst var orðið að röðin inn á standandi svæði vallarins gengi of hægt fyrir sig. Nýja skipulagið verður notað á seinni tónleikum söngvarans í kvöld. Innlent 11.8.2019 11:29 Tvo tíma á leiðinni inn en innan við fimmtán mínútur út Innan við fimmtán mínútur liðu frá því að stórtónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheerans á Laugardalsvelli lauk og þar til síðustu gestir höfðu yfirgefið tónleikasvæðið. Innlent 11.8.2019 01:02 Ed Sheeran tryllti lýðinn í Laugardalnum Það er óhætt að segja að breska tónlistarmanninum Ed Sheeran hafi verið vel tekið á Laugardalsvelli í kvöld. Lífið 10.8.2019 23:24 Láta miðaleysi ekki stoppa sig á Ed Sheeran Það er líf og fjör í Laugardalnum þar sem gert er ráð fyrir að þrjátíu þúsund manns séu staddir á tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran. Lífið 10.8.2019 22:21 „Sena! Þetta er stórskita!“ Nokkurrar óánægju gætti meðal þeirra aðdáenda breska tónlistarmannsins Ed Sheeran sem þurftu að bíða lengi í röð inn á tónleika hans á Laugardalsvelli í kvöld. Innlent 10.8.2019 21:02 Svona var stemmningin í Laugardalnum augnablikum áður en Ed Sheeran steig á stokk Enski hjartaknúsarinn og tónlistamaðurinn Ed Sheeran stígur á stokk á fyrri tónleikum sínum á Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. Lífið 10.8.2019 14:47 Röðin inn á tónleika Ed Sheeran náði að Glæsibæ Röðin inn á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran teygir sig frá Laugardalsvelli og alla leið út að Glæsibæ, og jafnvel lengra, eða vel rúman kílómetra. Innlent 10.8.2019 19:38 Ekki skylda að mæta í röðina við Laugardalshöll Snemm-innritun er aðeins hugsuð fyrir stóra hópa sem ætla ekk inn á tónleika Eds Sheeran á sama tíma en keyptu miða saman. Armbandið sem fæst við innritun er ekki nauðsynlegt til þess að komast á tónleikana. Miði er nóg. Innlent 10.8.2019 14:52 Mikil röð fyrir utan Laugardalsvöll vegna Ed Sheeran tónleikanna Tónleikar Ed Sheeran verða vel sóttir í kvöld en búast má við hátt í 30 þúsund gestum á tónleikasvæðinu. Innlent 10.8.2019 13:26 Ed Sheeran: Söngelskur tómatsósuunnandi og hjartaknúsari af guðs náð Hinn enski Ed Sheeran mun troða upp fyrir troðfullum Laugardalsvelli í kvöld. Hann elskar tómatsósu, hefur leikið í Game of Thrones og virkar eins og fínasti náungi. Lífið 10.8.2019 12:16 Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni Innlent 10.8.2019 12:12 Hver mínúta með Ed Sheeran dásamleg Hafrún Ósk Sigurhansdóttir varð heldur betur undrandi þegar hún tók upp jólagjöf frá eiginmanninum 2017. Þar leyndist ferð til Dyflinnar á tónleika með stórstjörnunni Ed Sheeran. Í kvöld fær hún að upplifa þá aftur. Lífið 10.8.2019 02:05 Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina Innlent 9.8.2019 18:30 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Lífið 9.8.2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. Lífið 8.8.2019 19:54 Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. Tónlist 8.8.2019 12:16 « ‹ 1 2 ›
Zara Larsson kom vitavörðum á óvart á Akranesi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli um helgina, skellti sér í ferðalag um Ísland eftir seinni tónleika Sheerans á sunnudag. Lífið 14.8.2019 21:17
Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. Lífið 14.8.2019 15:39
Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. Íslenski boltinn 13.8.2019 19:22
Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. Lífið 13.8.2019 02:01
Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. Lífið 12.8.2019 19:15
Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. Lífið 12.8.2019 15:42
Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. Lífið 12.8.2019 13:43
Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. Innlent 12.8.2019 10:09
Röðin úr sögunni og allt gengið smurt fyrir sig Skipulag á tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheerans hefur verið með besta móti í kvöld, samkvæmt þeim sem þar standa vaktina. Innlent 11.8.2019 21:21
Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. Lífið 11.8.2019 20:40
Tónleikar Ed Sheeran fram úr björtustu vonum að mati gesta Tónleikagestir voru ánægðir með frammistöðu Ed Sheeran á Laugardalsvelli í gær og sögðu þeir að hann hafi farið fram úr björtustu vonum. Innlent 11.8.2019 18:31
Opnuðu búðina sérstaklega fyrir Sheeran Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hélt í veglega verslunarferð í miðbæ Reykjavíkur í dag. Lífið 11.8.2019 17:41
Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. Lífið 11.8.2019 15:49
Tónleikagestir ánægðir með upplifunina þrátt fyrir langa bið Nokkrir lýstu yfir óánægju með fyrirkomulag skipuleggjanda í gær, en ansi löng röð myndaðist inn á tónleikasvæðið og greindu nokkrir tónlistargestir frá því að hafa beðið í nokkra klukkutíma til að komast inn á svæðið. Innlent 11.8.2019 12:09
Breyta fyrirkomulagi eftir langa röð á fyrri tónleikana Skipulagi á röðinni inn á tónleika Eds Sheeran á Laugardalsvelli í gærkvöldi var breytt þegar ljóst var orðið að röðin inn á standandi svæði vallarins gengi of hægt fyrir sig. Nýja skipulagið verður notað á seinni tónleikum söngvarans í kvöld. Innlent 11.8.2019 11:29
Tvo tíma á leiðinni inn en innan við fimmtán mínútur út Innan við fimmtán mínútur liðu frá því að stórtónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheerans á Laugardalsvelli lauk og þar til síðustu gestir höfðu yfirgefið tónleikasvæðið. Innlent 11.8.2019 01:02
Ed Sheeran tryllti lýðinn í Laugardalnum Það er óhætt að segja að breska tónlistarmanninum Ed Sheeran hafi verið vel tekið á Laugardalsvelli í kvöld. Lífið 10.8.2019 23:24
Láta miðaleysi ekki stoppa sig á Ed Sheeran Það er líf og fjör í Laugardalnum þar sem gert er ráð fyrir að þrjátíu þúsund manns séu staddir á tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran. Lífið 10.8.2019 22:21
„Sena! Þetta er stórskita!“ Nokkurrar óánægju gætti meðal þeirra aðdáenda breska tónlistarmannsins Ed Sheeran sem þurftu að bíða lengi í röð inn á tónleika hans á Laugardalsvelli í kvöld. Innlent 10.8.2019 21:02
Svona var stemmningin í Laugardalnum augnablikum áður en Ed Sheeran steig á stokk Enski hjartaknúsarinn og tónlistamaðurinn Ed Sheeran stígur á stokk á fyrri tónleikum sínum á Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. Lífið 10.8.2019 14:47
Röðin inn á tónleika Ed Sheeran náði að Glæsibæ Röðin inn á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran teygir sig frá Laugardalsvelli og alla leið út að Glæsibæ, og jafnvel lengra, eða vel rúman kílómetra. Innlent 10.8.2019 19:38
Ekki skylda að mæta í röðina við Laugardalshöll Snemm-innritun er aðeins hugsuð fyrir stóra hópa sem ætla ekk inn á tónleika Eds Sheeran á sama tíma en keyptu miða saman. Armbandið sem fæst við innritun er ekki nauðsynlegt til þess að komast á tónleikana. Miði er nóg. Innlent 10.8.2019 14:52
Mikil röð fyrir utan Laugardalsvöll vegna Ed Sheeran tónleikanna Tónleikar Ed Sheeran verða vel sóttir í kvöld en búast má við hátt í 30 þúsund gestum á tónleikasvæðinu. Innlent 10.8.2019 13:26
Ed Sheeran: Söngelskur tómatsósuunnandi og hjartaknúsari af guðs náð Hinn enski Ed Sheeran mun troða upp fyrir troðfullum Laugardalsvelli í kvöld. Hann elskar tómatsósu, hefur leikið í Game of Thrones og virkar eins og fínasti náungi. Lífið 10.8.2019 12:16
Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni Innlent 10.8.2019 12:12
Hver mínúta með Ed Sheeran dásamleg Hafrún Ósk Sigurhansdóttir varð heldur betur undrandi þegar hún tók upp jólagjöf frá eiginmanninum 2017. Þar leyndist ferð til Dyflinnar á tónleika með stórstjörnunni Ed Sheeran. Í kvöld fær hún að upplifa þá aftur. Lífið 10.8.2019 02:05
Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Lífið 9.8.2019 11:32
Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. Lífið 8.8.2019 19:54
Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. Tónlist 8.8.2019 12:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent