Bandaríski fótboltinn

Fréttamynd

Félagið hans Beckham vill fá Messi

Jorge Mas, annar af eigendum bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami, vill ólmur fá Argentínumanninn Lionel Messi í sínar raðir. Mas á stóran hlut í Miami en meðeigandi hans er David Beckham.

Fótbolti
Fréttamynd

Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum

Guðmundur Þórarinsson er búinn að fá nóg af því að fá ekki traustið hjá þjálfara New York City þrátt fyrir að skila hvað eftir annað frábærri frammistöðu inn á vellinum. Guðmundur átti mikinn þátt í því að lið hans spilar til úrslita um titilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Fékk sömu með­ferð og Ron­aldo

Landon Donovan, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, fékk styttu sér til heiðurs fyrir utan heimavöll LA Galaxy en hann lék með liðinu frá 2015 til 2014. Styttan minnir um margt á fræga styttu sem gerð var til heiðurs Cristiano Ronaldo.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór kom inn á í sigri | Guðmundur og félagar töpuðu

Leikið var í bandarísku MLS deildinni í knattspyrnu í nótt. Arnór Ingvi Traustason og félagar hans í New England Revolution eru enn langefstir í austur deildinni eftir 2-1 sigur gegn Orlando City en Guðmundi Þórarinssyni og félögum hans í New York City FC mistókst að styrkja stöðu sína í þriðja sætinu þegar þeir töpuðu 1-0 gegn nágrönnum sínum í New York Red Bulls.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðmundur Þórarinsson lagði upp í sigri

Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í New York City FC unnu góðan 2-1 sigur gegn FC Cincinnati í bandarísku MLS deildinni í knattspynu í nótt. Guðmundur lagði upp jöfnunarmark leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór Ingvi lagði upp sigurmarkið og fauk út af

Arnór Ingvi Traustason fékk að líta rauða spjaldið í 1-0 sigri liðs hans New England Revolution á Philadelphia Union í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Hann fékk að líta tvö gul spjöld með skömmu millibili.

Fótbolti