Körfuboltakvöld Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. Körfubolti 7.11.2021 10:16 Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. Körfubolti 6.11.2021 23:01 „Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. Körfubolti 1.11.2021 07:01 Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. Körfubolti 31.10.2021 12:01 Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. Körfubolti 31.10.2021 09:00 „Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.10.2021 23:31 Körfuboltakvöld um Kristófer Breka: „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum“ Kristófer Breki Gylfason átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga er liðið lagði Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta og frammistaða hans fór ekki framhjá sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.10.2021 10:45 Þjálfari Keflavíkur fékk einn á kjammann frá mótherja í miðjum leik Það getur verið slysahætta af því að stýra körfuboltaliði á hliðarlínunni og því fékk Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur að kynnast í vikunni. Körfubolti 29.10.2021 11:30 Eiki hljóðmaður hefur slegið í gegn og kom aftur með skemmtilega spurningu Nýr fastur liður í Subway-Körfuboltakvöldi er spurningin frá Eika hljóðmanni sem fékk að spyrja sérfræðinga þáttarins góða spurningu. Körfubolti 28.10.2021 14:31 Mikil ostborgaravonbrigði í spænskri lýsingu á sigri Njarðvíkur Leikur Njarðvíkur og Vals á föstudaginn var í spænskri lýsingu á Twitch-rás þar sem lýsendurnir fylgust afar spenntir með því hvort að Njarðvíkingar næðu að tryggja stuðningsmönnum sínum frían hamborgara. Körfubolti 25.10.2021 14:30 Borce Ilievski hættur með ÍR-liðið Borce Ilievski hefur stýrt sínum síðasta leik sem þjálfari ÍR í Subway-deild karla í körfubolta en þetta kom fyrst fram í Subway-Körfuboltakvöldi í kvöld. Körfubolti 22.10.2021 23:18 Eiki hljóðmaður fékk að spyrja sérfræðingana í körfuboltakvöldi í beinni Það er von á spurningu úr öllum áttum í Körfuboltakvöldi og það sást þegar önnur umferð Subway-deildar karla var gerð upp á dögunum. Körfubolti 18.10.2021 14:00 Teitur Örlygs segir að KR liðið vanti einn ljóshærðan bakvörð í viðbót Spekingarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir erfiðleika KR-liðsins í seinni hálfleik á móti Stólunum þar sem Vesturbæjarliðið missti frá sér góða stöðu. Körfubolti 18.10.2021 13:00 Kristófer Acox stal senunni: Sjáðu flottustu tilþrif fyrstu umferðar Subway-deildar karla Körfuboltakvöld hefur hafið göngu sína á ný og í gærkvöld var farið yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá flottustu tilþrif umferðarinnar. Körfubolti 9.10.2021 10:00 Jonna finnst fyndið að hans liði sé bara spáð fjórða sæti: Með miklu betra lið Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir Subway-deild kvenna í körfubolta sem fer af stað í kvöld. Keflavíkurkonur hafa misst öfluga leikmenn undanfarin ár og það hélt áfram í sumar. Þjálfari liðsins er þó hvergi banginn eins og sást í viðtali sem Kjartan Atli Kjartansson tók við hann. Körfubolti 6.10.2021 16:31 Misstu Helenu og vita ekki hvort Hildur Björg verði frá í vikur eða mánuði Helena Sverrisdóttir og Hildur Björg Kjartansdóttir hafa verið tvær bestu körfuboltakonur landsliðsins undanfarin ár og lykilmenn í landsliðinu. Íslandsmeistarar Vals voru með þær báðar á síðasta tímabili en eru nú án þeirra beggja. Körfubolti 6.10.2021 14:01 „Ef einhver var nógu vitlaus að efast um að Helena væri besta körfuboltakona sögunnar“ Subway-deild kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld með heilli umferð og þar mun Helena Sverrisdóttir spila sinn fyrsta deildarleik með Haukum í nokkur ár. Körfuboltakvöld ræddi stærstu félagsskiptin í kvennakörfunni fyrir þetta tímabil. Körfubolti 6.10.2021 12:00 Darri segir að körfuboltinn sé að berjast fyrir tilverurétti sínum hjá Val Darri Freyr Atlason var í sínum fyrsta þætti af Körfuboltakvöldi í gær og þar fékk hann það verkefni ásamt hinum sérfræðingunum að meta það hversu mikil pressa væri á þjálfurum úrvalsdeildar karla fyrir fyrsta leik. Körfubolti 5.10.2021 14:00 „Erfiðasta umhverfið í Evrópu“ og dúnninn í Garðabænum Kjartan Atli Kjartansson spurði sérfræðinga sína út í það í fyrsta Körfuboltakvöldi vetrarins hversu mikil pressa væri á þjálfurum úrvalsdeildar karla fyrir fyrsta leik. Körfubolti 5.10.2021 12:00 Körfuboltakvöld fer aftur af stað í kvöld en svona endaði þetta á síðasta tímabili Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður spáð í spilin fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 4.10.2021 17:00 Matthías Orri og Darri úr KR í Körfuboltakvöld Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld og eins og hjá öllum liðum deildarinnar þá hafa orðið mannabreytingar milli tímabila. Körfubolti 4.10.2021 15:30 „Minnti á KR-liðið sem vann alla þessa titla“ Rætt var um magnaðan varnarleik Keflvíkinga og Þórslið sem var mjög ólíkt sjálfu sér í Dominos Körfuboltakvöldi, eftir að Keflavík minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 24.6.2021 10:00 Hörður Axel ræddi atvikið þegar hann skemmdi tölvuna hans Rikka G Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mætti ekkert syngjandi glaður á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigur Keflvíkinga í gær. Góður sigur en Keflavík en ennþá undir í einvíginu. Körfubolti 23.6.2021 11:32 „Frábær ferill og algjör fagmaður“ Eftir leikinn gegn Keflvíkingum í gær tilkynnti KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson að hann væri hættur í körfubolta. KR tapaði leiknum, féll úr leik og því er ljóst að annað lið verður Íslandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2014. Körfubolti 8.6.2021 23:01 Sungu hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams í beinni Deane Williams mætti á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi eftir þriðja sigur Keflvíkinga á KR en Keflavíkurliðið var þá fyrsta liðið í átta ár til að slá KR út úr úrslitakeppninni. Körfubolti 8.6.2021 11:31 „Höfum aldrei séð svona frammistöðu“ Stórbrotin frammistaða Þórsara í sigrinum gegn Stjörnunni í Þorlákshöfn í gærkvöld var til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi. Teitur Örlygsson kallar eftir meiri „ruddaleik“ frá Garðbæingum á miðvikudaginn. Körfubolti 7.6.2021 11:30 „Ég þarf að halda haus og á ekki að vera ögra dómaranum svona“ Styrmir Snær Þrastarson mætti á háborðið til þeirra Kjartan Atla Kjartanssonar, Teits Örlygssonar og Benedikts Guðmundssonar eftir sigur Þórs í öðrum leik undanúrslitaeinvígisins á móti Stjörnunni. Körfubolti 4.6.2021 12:30 „Þá fer allt í svona „slow motion“ og menn frjósa í kringum hann“ Valur Orri Valsson sýndi mikilvægi sitt í sigri Keflvíkinga á KR í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Domino's deild karla í körfubolta. Valur Orri fékk líka hrós í Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í gærkvöldi. Körfubolti 2.6.2021 13:31 Teitur Örlygs mætti himinlifandi á háborðið og ræddi stórfrétt kvöldsins Keflvíkingar komust í 1-0 á móti KR í undanúrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi en nágrannar þeirra og erkifjendur úr Njarðvík stálu svolítið sviðsljósinu með því að tilkynna um nýjan þriggja ára samning sinn við landsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson. Körfubolti 2.6.2021 10:30 Innkastkerfi tilþrif leiksins: Þetta var kjaftshögg og naglinn í kistuna Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, bauð upp á flott þjálfaratilþrif á mikilvægum tímapunkti í fyrsta leik Stjörnunnar á móti Þór í Þorlákshöfn í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.6.2021 16:01 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 22 ›
Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. Körfubolti 7.11.2021 10:16
Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. Körfubolti 6.11.2021 23:01
„Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. Körfubolti 1.11.2021 07:01
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. Körfubolti 31.10.2021 12:01
Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. Körfubolti 31.10.2021 09:00
„Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.10.2021 23:31
Körfuboltakvöld um Kristófer Breka: „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum“ Kristófer Breki Gylfason átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga er liðið lagði Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta og frammistaða hans fór ekki framhjá sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.10.2021 10:45
Þjálfari Keflavíkur fékk einn á kjammann frá mótherja í miðjum leik Það getur verið slysahætta af því að stýra körfuboltaliði á hliðarlínunni og því fékk Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur að kynnast í vikunni. Körfubolti 29.10.2021 11:30
Eiki hljóðmaður hefur slegið í gegn og kom aftur með skemmtilega spurningu Nýr fastur liður í Subway-Körfuboltakvöldi er spurningin frá Eika hljóðmanni sem fékk að spyrja sérfræðinga þáttarins góða spurningu. Körfubolti 28.10.2021 14:31
Mikil ostborgaravonbrigði í spænskri lýsingu á sigri Njarðvíkur Leikur Njarðvíkur og Vals á föstudaginn var í spænskri lýsingu á Twitch-rás þar sem lýsendurnir fylgust afar spenntir með því hvort að Njarðvíkingar næðu að tryggja stuðningsmönnum sínum frían hamborgara. Körfubolti 25.10.2021 14:30
Borce Ilievski hættur með ÍR-liðið Borce Ilievski hefur stýrt sínum síðasta leik sem þjálfari ÍR í Subway-deild karla í körfubolta en þetta kom fyrst fram í Subway-Körfuboltakvöldi í kvöld. Körfubolti 22.10.2021 23:18
Eiki hljóðmaður fékk að spyrja sérfræðingana í körfuboltakvöldi í beinni Það er von á spurningu úr öllum áttum í Körfuboltakvöldi og það sást þegar önnur umferð Subway-deildar karla var gerð upp á dögunum. Körfubolti 18.10.2021 14:00
Teitur Örlygs segir að KR liðið vanti einn ljóshærðan bakvörð í viðbót Spekingarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir erfiðleika KR-liðsins í seinni hálfleik á móti Stólunum þar sem Vesturbæjarliðið missti frá sér góða stöðu. Körfubolti 18.10.2021 13:00
Kristófer Acox stal senunni: Sjáðu flottustu tilþrif fyrstu umferðar Subway-deildar karla Körfuboltakvöld hefur hafið göngu sína á ný og í gærkvöld var farið yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá flottustu tilþrif umferðarinnar. Körfubolti 9.10.2021 10:00
Jonna finnst fyndið að hans liði sé bara spáð fjórða sæti: Með miklu betra lið Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir Subway-deild kvenna í körfubolta sem fer af stað í kvöld. Keflavíkurkonur hafa misst öfluga leikmenn undanfarin ár og það hélt áfram í sumar. Þjálfari liðsins er þó hvergi banginn eins og sást í viðtali sem Kjartan Atli Kjartansson tók við hann. Körfubolti 6.10.2021 16:31
Misstu Helenu og vita ekki hvort Hildur Björg verði frá í vikur eða mánuði Helena Sverrisdóttir og Hildur Björg Kjartansdóttir hafa verið tvær bestu körfuboltakonur landsliðsins undanfarin ár og lykilmenn í landsliðinu. Íslandsmeistarar Vals voru með þær báðar á síðasta tímabili en eru nú án þeirra beggja. Körfubolti 6.10.2021 14:01
„Ef einhver var nógu vitlaus að efast um að Helena væri besta körfuboltakona sögunnar“ Subway-deild kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld með heilli umferð og þar mun Helena Sverrisdóttir spila sinn fyrsta deildarleik með Haukum í nokkur ár. Körfuboltakvöld ræddi stærstu félagsskiptin í kvennakörfunni fyrir þetta tímabil. Körfubolti 6.10.2021 12:00
Darri segir að körfuboltinn sé að berjast fyrir tilverurétti sínum hjá Val Darri Freyr Atlason var í sínum fyrsta þætti af Körfuboltakvöldi í gær og þar fékk hann það verkefni ásamt hinum sérfræðingunum að meta það hversu mikil pressa væri á þjálfurum úrvalsdeildar karla fyrir fyrsta leik. Körfubolti 5.10.2021 14:00
„Erfiðasta umhverfið í Evrópu“ og dúnninn í Garðabænum Kjartan Atli Kjartansson spurði sérfræðinga sína út í það í fyrsta Körfuboltakvöldi vetrarins hversu mikil pressa væri á þjálfurum úrvalsdeildar karla fyrir fyrsta leik. Körfubolti 5.10.2021 12:00
Körfuboltakvöld fer aftur af stað í kvöld en svona endaði þetta á síðasta tímabili Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður spáð í spilin fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 4.10.2021 17:00
Matthías Orri og Darri úr KR í Körfuboltakvöld Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld og eins og hjá öllum liðum deildarinnar þá hafa orðið mannabreytingar milli tímabila. Körfubolti 4.10.2021 15:30
„Minnti á KR-liðið sem vann alla þessa titla“ Rætt var um magnaðan varnarleik Keflvíkinga og Þórslið sem var mjög ólíkt sjálfu sér í Dominos Körfuboltakvöldi, eftir að Keflavík minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 24.6.2021 10:00
Hörður Axel ræddi atvikið þegar hann skemmdi tölvuna hans Rikka G Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mætti ekkert syngjandi glaður á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigur Keflvíkinga í gær. Góður sigur en Keflavík en ennþá undir í einvíginu. Körfubolti 23.6.2021 11:32
„Frábær ferill og algjör fagmaður“ Eftir leikinn gegn Keflvíkingum í gær tilkynnti KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson að hann væri hættur í körfubolta. KR tapaði leiknum, féll úr leik og því er ljóst að annað lið verður Íslandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2014. Körfubolti 8.6.2021 23:01
Sungu hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams í beinni Deane Williams mætti á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi eftir þriðja sigur Keflvíkinga á KR en Keflavíkurliðið var þá fyrsta liðið í átta ár til að slá KR út úr úrslitakeppninni. Körfubolti 8.6.2021 11:31
„Höfum aldrei séð svona frammistöðu“ Stórbrotin frammistaða Þórsara í sigrinum gegn Stjörnunni í Þorlákshöfn í gærkvöld var til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi. Teitur Örlygsson kallar eftir meiri „ruddaleik“ frá Garðbæingum á miðvikudaginn. Körfubolti 7.6.2021 11:30
„Ég þarf að halda haus og á ekki að vera ögra dómaranum svona“ Styrmir Snær Þrastarson mætti á háborðið til þeirra Kjartan Atla Kjartanssonar, Teits Örlygssonar og Benedikts Guðmundssonar eftir sigur Þórs í öðrum leik undanúrslitaeinvígisins á móti Stjörnunni. Körfubolti 4.6.2021 12:30
„Þá fer allt í svona „slow motion“ og menn frjósa í kringum hann“ Valur Orri Valsson sýndi mikilvægi sitt í sigri Keflvíkinga á KR í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Domino's deild karla í körfubolta. Valur Orri fékk líka hrós í Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í gærkvöldi. Körfubolti 2.6.2021 13:31
Teitur Örlygs mætti himinlifandi á háborðið og ræddi stórfrétt kvöldsins Keflvíkingar komust í 1-0 á móti KR í undanúrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi en nágrannar þeirra og erkifjendur úr Njarðvík stálu svolítið sviðsljósinu með því að tilkynna um nýjan þriggja ára samning sinn við landsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson. Körfubolti 2.6.2021 10:30
Innkastkerfi tilþrif leiksins: Þetta var kjaftshögg og naglinn í kistuna Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, bauð upp á flott þjálfaratilþrif á mikilvægum tímapunkti í fyrsta leik Stjörnunnar á móti Þór í Þorlákshöfn í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.6.2021 16:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent