Íslendingar erlendis
Urðu „skotnir í dæminu“ og keyptu Íslendingahótelið í Ölpunum
Nýr hópur Íslendinga hefur keypt hið svokallaða Íslendingahótel í austurrísku Ölpunum. Hótelið hefur verið vinsæll áfangastaður Íslendinga í gegnum tíðina en rekstur þess hefur verið í höndum Íslendinga í fimmtán ár.
Í fyrsta sinn sem Noregur vinnur ekki til verðlauna eftir að hafa komist í undanúrslit undir stjórn Þóris
Rússland vann Noreg, 28-33, í bronsleiknum á HM í Japan.
Eldur sagður kveikja gullæði á Grænlandi
Gullæði á Grænlandi. Þannig hljómar fyrirsögn eins grænlensku fjölmiðlanna eftir að fréttir bárust um stóran gullfund fyrirtækis, sem Íslendingurinn Eldur Ólafsson stendur að.
Guðjón kemur til greina sem næsti þjálfari Færeyja
Fótbolti.net greinir frá því í dag að Guðjón Þórðarson komi til greina sem næsti þjálfari færeyska landsliðsins í knattspyrnu.
Hildur tilnefnd til Golden Globe
Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.
„Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið“
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fann þörf til þess að læra eitthvað nýtt og skellti sér erlendis í námskeið.
Íslenska fjölskyldan í Noregi: Missti andann, sá ekki neitt og rétt komst út
Íslenskt par og tvær ungar dætur þeirra sluppu naumlega þegar eldur kom upp á heimili þeirra í suðurhluta Noregs. Fjölskyldan missti aleiguna í brunanum
Ingvar laut í lægra haldi fyrir Antonio Banderas
Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson laut í lægra haldi fyrir spænska stórleikaranum Antonio Banderas á evrópsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld þegar sá síðarnefndi var valinn leikari ársins á hátíðinni.
Íslensk fjölskylda missti aleiguna í bruna í Noregi
Sigurður Aðalgeirsson, unnusta hans Hólmfríður Guðmundsdóttir og dætur þeirra tvær Sóley Rós, 6 ára, og Bryndís Lena, 4 ára, misstu allar eigur sínar í bruna þegar eldur kviknaði á heimili þeirra í Hallingby í Noregi í gær.
Lífið í Katar ólíkt því sem Aron Einar og Kristbjörg höfðu vanist
ífið í Katar er um margt ólíkt því sem Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari hafa vanist.
Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi
Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu.
„Stórvaxni húðflúraði Íslendingurinn“ reyndist vera Hollendingur
Karlmaður sem handtekinn var á Burger King við Ráhústorgið í Kaupmannahöfn á laugardaginn grunaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken.
„Þetta var svo yfirþyrmandi fyrstu dagana“
Kolfinna Mist tekur þátt í Miss World fyrir Íslands hönd í London eftir rúmlega viku.
Mikilvægi sjálfboðastarfs
Í landi þar sem efnahagsástandið er mjög óstöðugt í augnablikinu og framtíðarhorfur eru óvissar, er eitt alveg ljóst: þörfin fyrir hjálparhönd og samheldni hefur sjaldan verið meiri.
Svar Þóris ætti að gleðja stjórnarmenn í norska handboltasambandinu
Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska kvennalandsliðið í handbolta en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í handbolta í Japan.
Jóhann Eyfells er látinn
Myndhöggvarinn Jóhann Eyfells er látinn, 96 ára að aldri.
Hvar er best að búa? Staðan á draumahúsinu á Balí
Land er dýrt á Balí en byggingarkostnaður er mjög lágur, segir Orri Helgason og Kristín Maríella Friðjónsdóttir sem fylgst var með í 4. þætti af Hvar er best að búa? á Stöð 2 í á sunnudagskvöldið.
Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö
Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár.
Eru að byggja draumahús á Balí: Stofnandi Mæðratips lifir ævintýralífi
Lóa Pind heimsækir Kristínu og Orra til Balí í Hvar er best að búa? sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
Íslensku stelpunum „sparkað“ út af Algarve Cup
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup í mars.
Erpur á Grænlandi
Rapparinn Blaz Roca lagði land undir fót nú í haust og fór til Grænlands, þar sem hann skemmti. Með honum í för var veitingamaðurinn Atli Snær, sem rekur staðinn KO.RE í Mathöllinni á Granda.
Búið að reka báða íslensku þjálfarana í Belgíu
Arnar Grétarsson er ekki lengur þjálfari belgíska B-deildarliðsins Roeselare.
Tekur þátt í rússneskri tónlistarkeppni
Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu.
Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur til sýnis
Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur og bein eru til sýnis í Beina kirkjunni í San Martino della Battaglia á Ítalíu.
Lenti í bílveltu kasólétt af tvíburum: Örlagavaldur í lífi þeirra
Við vorum með plan en það varð sprenging í lífi okkar, sem ýtti okkur í allt aðra átt, segir Birta Árdal Nóra Bergsteinsdóttir.
Thorvaldsen í Milano
Sýning á verkum Bertels Thorvaldsen stendur yfir í Milano. Sýningin var opnuð seint í síðasta mánuði í einu af helstu söfnum Milano, Gallerie d'Italie við Scalatorg.
Samið um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn í Berlín
Samkomulag hefur verið gert um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára.
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl.
Kristjana og Haraldur halda á vit ævintýranna í Barcelona
Kristjana Arnarsdóttir ætlar að taka sér frí frá RÚV og flytja til Spánar með kærasta sínum, Haraldi Franklín.
Íslendingur sem aldrei hefur spilað fótbolta starfsmannastjóri hjá Barcelona
Íslendingur starfar sem starfsmannastjóri innan Barcelona og gerir þar góða hluti.