Fíkn Stærstu lyfjaverslanakeðjurnar dæmdar sekar fyrir sinn þátt í opíóíðafaraldrinum Stærstu lyfjaverslanakeðjur Bandaríkjanna hafa verið fundnar sekar um að hafa orðið til þess að auka magn ópíóíða í umferð. Bætur í málinu verða ákvarðaðar síðar en ein af keðjunum hefur þegar gefið út að dómnum verði áfrýjað. Erlent 24.11.2021 09:24 Neyslurými í Reykjavík – mikilvæg skaðaminnkandi þjónusta! Velferðarráð hefur samþykkt samning milli Reykjavíkurborgar og Sjúkratrygginga Íslands um að fela Rauða Krossinum rekstur færanlegs neyslurýmis í Reykjavík. Málið hefur átt sér langan aðdraganda, en mörg muna eflaust eftir miklum viðbrögðum við hugmyndum Jóns Gnarr, sem þá var borgarstjóri, um opnun neyslurýmis í Reykjavík. Skoðun 19.11.2021 13:30 Fyrsta neyslurýmið á Íslandi hefur starfsemi í byrjun næsta árs Fyrsta neyslurýmið á landinu fyrir fólk sem notar fíkniefni í æð verður tekið í notkun strax eftir áramót eftir að fjármögnun var tryggð frá Sjúkratryggingum Íslands. Fyrst um sinn verður rýmis starfrækt í bifreið en Rauði krossinn vonar að húsnæði verði fundið fyrir starfsemina í framtíðinni. Innlent 19.11.2021 13:11 Rúmlega 100 þúsund létust vegna ofneyslu lyfja í Bandaríkjunum á einu ári Bandarísk heilbrigðsyfirvöld áætla að rúmlega 100 þúsund manns hafi látist af völdum ofneyslu fíkniefna og lyfja á tólf mánaða tímabili í heimsfaraldrinum. Þetta er mesti slíki fjöldinn á árstímabili í sögu Bandaríkjanna. Erlent 18.11.2021 08:22 „Snjall“ tæki – Fljótum sítengd að feigðarósi Í sumar eyddi ég tæpri viku norður á Ströndum og átti þar mína bestu daga í langan tíma. Það sem gerði þessa upplifum svo stórkostlega var nær algjört netsambands- og „snjall“símaleysi. Skoðun 17.11.2021 11:31 Spilakassarnir blekkja Hér eru mikilvægar upplýsingar um spilakassa fyrir fólk sem þá notar: Spilakassar eru hannaðir af sérfræðingum í mannlegri hegðun. Hönnun þeirra miðar að því að nota öll tiltæk ráð til að gera kassana eins ávanabindandi og ómótstæðilega og mannleg þekking á viðfangsefninu gerir okkur kleift. Skoðun 3.11.2021 14:33 Meirihluti nú fyrir því að afglæpavæða neysluskammta Meirihluti er nú fyrir því meðal þjóðarinnar að afglæpavæða vörslu á neysluskömmtum fíkniefna. Síðustu ár hafi um þriðjungur lýst sig hlynntur slíkri afglæpavæðingu en nú sé hins vegar meirihluti hlynntur slíkri breytingu á löggjöfinni. Innlent 26.10.2021 08:40 „Konur sem eiga ekki í nein hús að venda“ „Ég áttaði mig ekki á því að þetta vandamál væri yfir höfuð á Íslandi, að konur gætu verið í vandræðum vegna fíkniefnaneyslu á meðgöngu,“ segir hjúkrunarfræðingurinn og ljósmóðirin Elísabet Ósk Vigfúsdóttir. Lífið 8.10.2021 10:30 Dauðsföll vegna ofskammta í nýjum hæðum vestanhafs Dauðsföll vegna ofskammta af verkjalyfjum hafa náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum. Fíkniefnalögregla Bandaríkjanna (DEA) hefur varað við því að verkjalyf sem ganga kaupum og sölum á svarta markaðinum vestanhafs innihaldi fentanýl eða metamfetamín og það hafi leitt til fjölmargra dauðsfalla. Erlent 27.9.2021 14:01 Afglapavæðing umræðunnar Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta. Skoðun 24.9.2021 22:16 Afglæpavæðing er kjaftæði Sumir eru tilbúnir að ráðast í samfélagstilraunir og skiptir engu þó þær tilraunir beinist að viðkvæmustu hópum samfélagsins og fólki sem getur ekki borið hönd yfir höfuð sér. Ein slík tilraun ber heitið „afglæpavæðing“ þó það sé hið mesta öfugmæli því engin barátta vinnst með því að gefast upp. Skoðun 22.9.2021 12:00 Kæra Happdrætti háskólans og Háspennu til lögreglu Samtök áhugafólks um spilafíkn (SÁS) hafa kært Happdrætti Háskóla Íslands og Háspennu ehf. til lögreglu. Samtökin segja þær undanþágur sem HHÍ nýtur frá lögum um fjárhættuspil ekki fela í sér heimildir til að útvista rekstri spilakassa til annarra. Innlent 22.9.2021 07:06 Afglæpavæðing - Ekkert kjaftæði Viðhorf samfélagsins í garð vímuefnaneytenda hefur breyst hratt á undanförnum árum. Skaðaminnkun hefur sannað gildi sitt, en þrátt fyrir það eru stjórnvöld lengi að taka við sér. Í áratugi hafa fyrirbyggjandi aðgerðir stjórnvalda falist í hræðsluáróðri, skrímslavæðingu og stríði gegn vímuefnum - en það sem gleymist er að stríðið gegn vímuefnum er stríð gegn vímuefnaneytendum. Skoðun 20.9.2021 08:02 Fíkn er sjúkdómur sem rýfur tengsl Það hefur verið mikil lífsreynsla fyrir mig sem áhugamann um áfengis- og vímuefnamál að takast á við þennan málaflokk á vettvangi stjórnmálanna. Óhætt er að segja að lítið sem ekkert hafi gengið í baráttunni við að stytta biðlista í meðferð, vegna þeirra skoðunar núverandi heilbrigðisráðherra að ríkið eitt skuli sjá um þessi mál en ekki einhverjir aðrir. Skoðun 10.9.2021 17:02 Þrettán orð sem breyttu öllu „Andstæðan við fíkn er ekki að vera allsgáður. Andstæðan við fíkn eru tengsl.“ Þessi þrettán orð Johann Hari breyttu því hvernig ég hugsaði um vímuefnavanda fólks. Skoðun 9.9.2021 08:00 Sjúklingar og glæpamenn Í samtölum við fólk á mínum aldri heyri ég oft nefnt að það sé hrætt við að kjósa Pírata af því að þeir vilji lögleiða vímuefni. Þetta er óþarfa ótti sem að eflaust er hægt að skrifa á það að Píratar nota ýmis nýyrði, afglæpavæðing og skaðaminnkun, sem eðlilegt er að þekkja ekki til hlítar. Skoðun 6.9.2021 10:01 Metfjöldi látinna af völdum ofneyslu fíkniefna í Bandaríkjunum Alls létust 92 þúsund manns í Bandaríkjunum vegna of stórs skammts fíkniefna á Covid-árinu 2020. Það er mesti fjöldi sem látist hefur í Bandaríkjunum á einu ári af völdum fíkniefna. Erlent 15.7.2021 18:08 Sjúkdómar í sumarfríi Ég fór í hlaðvarpsviðtal á dögunum til Snæbjörns Ragnarssonar. Hann spurði mig meðal annars um hið margslungna fyrirbæri sem alkóhólismi er. Við ræddum það auðvitað fram og til baka, enda efnið mér hugleikið. Að loknu viðtalinu gekk ég út í sumarið sem var talsvert sólríkara þann daginn en þessa síðustu daga hér á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 5.7.2021 07:00 Sigmar tengir drykkjuna við áföll í æsku Sigmar Guðmundsson er fimmtíu og tveggja ára faðir í vísitölufjölskyldu. Þar er þó ekki öll sagan sögð. Andlit hans hefur verið tíður gestur á heimilum landsmanna, þar sem Sigmar hefur unnið í mörg ár í sjónvarpi sem fréttaritari, þáttastjórnandi og ritstjóri þótt fátt eitt sé nefnt. Lífið 1.7.2021 11:02 Íslenska lögregluforlagið harmar mistök í auglýsingu Íslenska lögregluforlagið segist harma að í auglýsingu á vegum félagsins, sem birtist í Morgunblaðinu 17. júní síðastliðinn, hafi nokkur fyrirtæki, sveitarfélög og samtök verið „skráð í auglýsinguna“ fyrir mistök. Innlent 24.6.2021 07:59 Dóra Björt segir umdeilda fíkniefnaauglýsingu óboðlega Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata fordæmir auglýsingu sem Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna birtu í síðustu viku og telur afar vafaasamt að nafn Reykjavíkurborgar sé lagt við slíkan áróður. Innlent 22.6.2021 14:02 Ekki staðið við loforð Píratar eru ósáttir við að frumvarp um aflæpavæðingu neysluskammta hafi ekki náð fram að nýliðnu þingi líkt og þeim hafði verið lofað. Innlent 13.6.2021 13:30 Refsistríðið: Þegar stjórnvöld bregðast Atkvæðagreiðslan um afglæpavæðingarfrumvarp Halldóru Mogensen fór fram aðfararnótt þriðjudagsins 30. júní 2020. Strax á föstudeginum 26. júní var vitað að málið færi á dagskrá þingfundar eftir helgi. Skoðun 12.6.2021 09:00 Refsistríðið: Óvönduð afglæpavæðing Starfshópur heilbrigðisráðherra um mótun skaðaminnkunarstefnu í vímuefnamálum starfaði í tvö ár frá samþykkt þingsályktunartillögu Pírata vorið 2014 og skilaði ráðherra skýrslu sumarið árið 2016, sem var í kjölfarið dreift á Alþingi. Skoðun 11.6.2021 12:01 Refsistríðið Stríðið gegn vímuefnum er í reynd stríð gegn vímuefnaneytendum. Það er stríð löggæsluyfirvalda gegn fólki sem flest eiga við fíknisjúkdóm að stríða. Saga afglæpavæðingar er sagan af endalokum þessa stríðs, vopnahléi milli neytenda og lögreglu. Skoðun 10.6.2021 15:31 Opið bréf til Diljár Mistar Við í Snarrótinni, samtökum um skaðaminnkun og mannréttindi, viljum byrja á að óska þér til hamingju með frábæran árangur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Það er fagnaðarefni að fá unga og skelegga manneskju til liðs við baráttuna gegn fíknivandanum. Skoðun 9.6.2021 15:00 Ólíklegt að það verði af afglæpavæðingu neysluskammta Ólíklegt er að frumvarp heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu neysluskammta nái í gegnum þingið á lokadögum þess að mati Birgis Ármanssonar, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Píratar hyggjast þá leggja fram eigið frumvarp í staðinn. Innlent 9.6.2021 10:10 Afglæpavæðing: Ákall hjúkrunarfræðings til stjórnvalda Það ríkir neyðarástand á Íslandi, þar sem á síðustu tíu árum voru árlega að meðaltali 16 lyfjatengd andlát hjá körlum og 13 hjá konum. Með öðrum orðum hafa 9,6 af hverjum 100.000 karlmönnum og 7,7 af hverjum 100.000 konum látist vegna lyfjaeitrana á þessum tíu árum. Skoðun 8.6.2021 13:00 Einsmáls Baldur Í störfum mínum sem varaborgarfulltrúi hef ég komið víða við og í öllum tilfellum gert allt sem í mínu valdi stendur til að tryggja skynsamlegar lausnir og umfram allt sanngjarnar. Skoðun 7.6.2021 07:00 Beina nú sjónum að reykjandi krabbameinssjúklingum Í dag er tóbaksvarnardagurinn og þar sem reykingar ungmenna hafa nær þurrkast út á síðustu áratugum beinir Krabbameinsfélagið nú sjónum sínum að eldra fólki, þar á meðal krabbameinssjúklingum, sem eiga erfitt með að hætta að reykja. Innlent 31.5.2021 20:31 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 24 ›
Stærstu lyfjaverslanakeðjurnar dæmdar sekar fyrir sinn þátt í opíóíðafaraldrinum Stærstu lyfjaverslanakeðjur Bandaríkjanna hafa verið fundnar sekar um að hafa orðið til þess að auka magn ópíóíða í umferð. Bætur í málinu verða ákvarðaðar síðar en ein af keðjunum hefur þegar gefið út að dómnum verði áfrýjað. Erlent 24.11.2021 09:24
Neyslurými í Reykjavík – mikilvæg skaðaminnkandi þjónusta! Velferðarráð hefur samþykkt samning milli Reykjavíkurborgar og Sjúkratrygginga Íslands um að fela Rauða Krossinum rekstur færanlegs neyslurýmis í Reykjavík. Málið hefur átt sér langan aðdraganda, en mörg muna eflaust eftir miklum viðbrögðum við hugmyndum Jóns Gnarr, sem þá var borgarstjóri, um opnun neyslurýmis í Reykjavík. Skoðun 19.11.2021 13:30
Fyrsta neyslurýmið á Íslandi hefur starfsemi í byrjun næsta árs Fyrsta neyslurýmið á landinu fyrir fólk sem notar fíkniefni í æð verður tekið í notkun strax eftir áramót eftir að fjármögnun var tryggð frá Sjúkratryggingum Íslands. Fyrst um sinn verður rýmis starfrækt í bifreið en Rauði krossinn vonar að húsnæði verði fundið fyrir starfsemina í framtíðinni. Innlent 19.11.2021 13:11
Rúmlega 100 þúsund létust vegna ofneyslu lyfja í Bandaríkjunum á einu ári Bandarísk heilbrigðsyfirvöld áætla að rúmlega 100 þúsund manns hafi látist af völdum ofneyslu fíkniefna og lyfja á tólf mánaða tímabili í heimsfaraldrinum. Þetta er mesti slíki fjöldinn á árstímabili í sögu Bandaríkjanna. Erlent 18.11.2021 08:22
„Snjall“ tæki – Fljótum sítengd að feigðarósi Í sumar eyddi ég tæpri viku norður á Ströndum og átti þar mína bestu daga í langan tíma. Það sem gerði þessa upplifum svo stórkostlega var nær algjört netsambands- og „snjall“símaleysi. Skoðun 17.11.2021 11:31
Spilakassarnir blekkja Hér eru mikilvægar upplýsingar um spilakassa fyrir fólk sem þá notar: Spilakassar eru hannaðir af sérfræðingum í mannlegri hegðun. Hönnun þeirra miðar að því að nota öll tiltæk ráð til að gera kassana eins ávanabindandi og ómótstæðilega og mannleg þekking á viðfangsefninu gerir okkur kleift. Skoðun 3.11.2021 14:33
Meirihluti nú fyrir því að afglæpavæða neysluskammta Meirihluti er nú fyrir því meðal þjóðarinnar að afglæpavæða vörslu á neysluskömmtum fíkniefna. Síðustu ár hafi um þriðjungur lýst sig hlynntur slíkri afglæpavæðingu en nú sé hins vegar meirihluti hlynntur slíkri breytingu á löggjöfinni. Innlent 26.10.2021 08:40
„Konur sem eiga ekki í nein hús að venda“ „Ég áttaði mig ekki á því að þetta vandamál væri yfir höfuð á Íslandi, að konur gætu verið í vandræðum vegna fíkniefnaneyslu á meðgöngu,“ segir hjúkrunarfræðingurinn og ljósmóðirin Elísabet Ósk Vigfúsdóttir. Lífið 8.10.2021 10:30
Dauðsföll vegna ofskammta í nýjum hæðum vestanhafs Dauðsföll vegna ofskammta af verkjalyfjum hafa náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum. Fíkniefnalögregla Bandaríkjanna (DEA) hefur varað við því að verkjalyf sem ganga kaupum og sölum á svarta markaðinum vestanhafs innihaldi fentanýl eða metamfetamín og það hafi leitt til fjölmargra dauðsfalla. Erlent 27.9.2021 14:01
Afglapavæðing umræðunnar Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta. Skoðun 24.9.2021 22:16
Afglæpavæðing er kjaftæði Sumir eru tilbúnir að ráðast í samfélagstilraunir og skiptir engu þó þær tilraunir beinist að viðkvæmustu hópum samfélagsins og fólki sem getur ekki borið hönd yfir höfuð sér. Ein slík tilraun ber heitið „afglæpavæðing“ þó það sé hið mesta öfugmæli því engin barátta vinnst með því að gefast upp. Skoðun 22.9.2021 12:00
Kæra Happdrætti háskólans og Háspennu til lögreglu Samtök áhugafólks um spilafíkn (SÁS) hafa kært Happdrætti Háskóla Íslands og Háspennu ehf. til lögreglu. Samtökin segja þær undanþágur sem HHÍ nýtur frá lögum um fjárhættuspil ekki fela í sér heimildir til að útvista rekstri spilakassa til annarra. Innlent 22.9.2021 07:06
Afglæpavæðing - Ekkert kjaftæði Viðhorf samfélagsins í garð vímuefnaneytenda hefur breyst hratt á undanförnum árum. Skaðaminnkun hefur sannað gildi sitt, en þrátt fyrir það eru stjórnvöld lengi að taka við sér. Í áratugi hafa fyrirbyggjandi aðgerðir stjórnvalda falist í hræðsluáróðri, skrímslavæðingu og stríði gegn vímuefnum - en það sem gleymist er að stríðið gegn vímuefnum er stríð gegn vímuefnaneytendum. Skoðun 20.9.2021 08:02
Fíkn er sjúkdómur sem rýfur tengsl Það hefur verið mikil lífsreynsla fyrir mig sem áhugamann um áfengis- og vímuefnamál að takast á við þennan málaflokk á vettvangi stjórnmálanna. Óhætt er að segja að lítið sem ekkert hafi gengið í baráttunni við að stytta biðlista í meðferð, vegna þeirra skoðunar núverandi heilbrigðisráðherra að ríkið eitt skuli sjá um þessi mál en ekki einhverjir aðrir. Skoðun 10.9.2021 17:02
Þrettán orð sem breyttu öllu „Andstæðan við fíkn er ekki að vera allsgáður. Andstæðan við fíkn eru tengsl.“ Þessi þrettán orð Johann Hari breyttu því hvernig ég hugsaði um vímuefnavanda fólks. Skoðun 9.9.2021 08:00
Sjúklingar og glæpamenn Í samtölum við fólk á mínum aldri heyri ég oft nefnt að það sé hrætt við að kjósa Pírata af því að þeir vilji lögleiða vímuefni. Þetta er óþarfa ótti sem að eflaust er hægt að skrifa á það að Píratar nota ýmis nýyrði, afglæpavæðing og skaðaminnkun, sem eðlilegt er að þekkja ekki til hlítar. Skoðun 6.9.2021 10:01
Metfjöldi látinna af völdum ofneyslu fíkniefna í Bandaríkjunum Alls létust 92 þúsund manns í Bandaríkjunum vegna of stórs skammts fíkniefna á Covid-árinu 2020. Það er mesti fjöldi sem látist hefur í Bandaríkjunum á einu ári af völdum fíkniefna. Erlent 15.7.2021 18:08
Sjúkdómar í sumarfríi Ég fór í hlaðvarpsviðtal á dögunum til Snæbjörns Ragnarssonar. Hann spurði mig meðal annars um hið margslungna fyrirbæri sem alkóhólismi er. Við ræddum það auðvitað fram og til baka, enda efnið mér hugleikið. Að loknu viðtalinu gekk ég út í sumarið sem var talsvert sólríkara þann daginn en þessa síðustu daga hér á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 5.7.2021 07:00
Sigmar tengir drykkjuna við áföll í æsku Sigmar Guðmundsson er fimmtíu og tveggja ára faðir í vísitölufjölskyldu. Þar er þó ekki öll sagan sögð. Andlit hans hefur verið tíður gestur á heimilum landsmanna, þar sem Sigmar hefur unnið í mörg ár í sjónvarpi sem fréttaritari, þáttastjórnandi og ritstjóri þótt fátt eitt sé nefnt. Lífið 1.7.2021 11:02
Íslenska lögregluforlagið harmar mistök í auglýsingu Íslenska lögregluforlagið segist harma að í auglýsingu á vegum félagsins, sem birtist í Morgunblaðinu 17. júní síðastliðinn, hafi nokkur fyrirtæki, sveitarfélög og samtök verið „skráð í auglýsinguna“ fyrir mistök. Innlent 24.6.2021 07:59
Dóra Björt segir umdeilda fíkniefnaauglýsingu óboðlega Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata fordæmir auglýsingu sem Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna birtu í síðustu viku og telur afar vafaasamt að nafn Reykjavíkurborgar sé lagt við slíkan áróður. Innlent 22.6.2021 14:02
Ekki staðið við loforð Píratar eru ósáttir við að frumvarp um aflæpavæðingu neysluskammta hafi ekki náð fram að nýliðnu þingi líkt og þeim hafði verið lofað. Innlent 13.6.2021 13:30
Refsistríðið: Þegar stjórnvöld bregðast Atkvæðagreiðslan um afglæpavæðingarfrumvarp Halldóru Mogensen fór fram aðfararnótt þriðjudagsins 30. júní 2020. Strax á föstudeginum 26. júní var vitað að málið færi á dagskrá þingfundar eftir helgi. Skoðun 12.6.2021 09:00
Refsistríðið: Óvönduð afglæpavæðing Starfshópur heilbrigðisráðherra um mótun skaðaminnkunarstefnu í vímuefnamálum starfaði í tvö ár frá samþykkt þingsályktunartillögu Pírata vorið 2014 og skilaði ráðherra skýrslu sumarið árið 2016, sem var í kjölfarið dreift á Alþingi. Skoðun 11.6.2021 12:01
Refsistríðið Stríðið gegn vímuefnum er í reynd stríð gegn vímuefnaneytendum. Það er stríð löggæsluyfirvalda gegn fólki sem flest eiga við fíknisjúkdóm að stríða. Saga afglæpavæðingar er sagan af endalokum þessa stríðs, vopnahléi milli neytenda og lögreglu. Skoðun 10.6.2021 15:31
Opið bréf til Diljár Mistar Við í Snarrótinni, samtökum um skaðaminnkun og mannréttindi, viljum byrja á að óska þér til hamingju með frábæran árangur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Það er fagnaðarefni að fá unga og skelegga manneskju til liðs við baráttuna gegn fíknivandanum. Skoðun 9.6.2021 15:00
Ólíklegt að það verði af afglæpavæðingu neysluskammta Ólíklegt er að frumvarp heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu neysluskammta nái í gegnum þingið á lokadögum þess að mati Birgis Ármanssonar, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Píratar hyggjast þá leggja fram eigið frumvarp í staðinn. Innlent 9.6.2021 10:10
Afglæpavæðing: Ákall hjúkrunarfræðings til stjórnvalda Það ríkir neyðarástand á Íslandi, þar sem á síðustu tíu árum voru árlega að meðaltali 16 lyfjatengd andlát hjá körlum og 13 hjá konum. Með öðrum orðum hafa 9,6 af hverjum 100.000 karlmönnum og 7,7 af hverjum 100.000 konum látist vegna lyfjaeitrana á þessum tíu árum. Skoðun 8.6.2021 13:00
Einsmáls Baldur Í störfum mínum sem varaborgarfulltrúi hef ég komið víða við og í öllum tilfellum gert allt sem í mínu valdi stendur til að tryggja skynsamlegar lausnir og umfram allt sanngjarnar. Skoðun 7.6.2021 07:00
Beina nú sjónum að reykjandi krabbameinssjúklingum Í dag er tóbaksvarnardagurinn og þar sem reykingar ungmenna hafa nær þurrkast út á síðustu áratugum beinir Krabbameinsfélagið nú sjónum sínum að eldra fólki, þar á meðal krabbameinssjúklingum, sem eiga erfitt með að hætta að reykja. Innlent 31.5.2021 20:31