Fíkn

Fréttamynd

„Bíllinn þarf að vera traustur og núverandi bíll er það ekki“

Í gær var sett af stað söfnun fyrir nýjum sérútbúnum bíl fyrir verkefnið Frú Ragnheiður. Bílinn keyrir um höfuðborgarsvæðið og veitir fólki sem notar vímuefni í æð og heimilislausum einstaklingum aðstoð. Verkefnið er 11 ára en á síðasta ári þjónustaði Frú Ragnheiður 519 einstaklinga í um 4.200 heimsóknum

Lífið
Fréttamynd

Hvíti bíllinn Frú Ragn­heiður

Klukkan er 18:00 og þriggja manna hópur sjálfboðaliða safnast saman á lítilli skrifstofu við Efstaleiti 9. Fjórði sjálfboðboðaliðinn er á bakvakt tilbúinn til að aðstoða vaktina ef þörf er á.

Skoðun
Fréttamynd

Það geta ekki allir verið Bubbi

Í vikunni hlustaði ég á ágætt spjall Bubba við Sölva Tryggvason. Það var margt mjög skemmtilegt í þessu viðtali og ég hló oft upphátt.

Skoðun
Fréttamynd

Gripin með fimmtán kíló af kannabis

Kona var tekin með mikið magn af kannabisefni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrr í mánuðinum. Hún var að koma frá Malaga á Spáni þegar tollgæslan stöðvaði hana.

Innlent
Fréttamynd

Tillaga um opnun áfangaheimilis fyrir konur samþykkt

Tillaga velferðarráðs Reykjavíkurborgar um opnun nýs áfangaheimilis fyrir konur í miðborg Reykjavíkur var samþykkt á fundi borgarráðs í dag. Unnið verður eftir áfallamiðaðri hugmyndafræði í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítalann.

Innlent
Fréttamynd

Afhentu Báru 136 heimaprjónaðar flíkur fyrir meðferðarheimili hér á landi

Ljósið afhenti Báru Tómasdóttur nýverið framlag sitt til verkefnisins Kærleiks í hverri lykkju. Bára missti son sinn Einar Darra, sem lést eftir neyslu róandi lyfja aðeins 18 ára gamall. Kærleikur í hverri lykkju er á vegum Minningarsjóðs Einars Darra sem stendur fyrir vitundarvakningu og forvarnarfræðslunni Eitt líf með það að markmiði að sporna við og draga úr misnotkun ávana- og fíkniefna, sér í lagi meðal ungmenna.

Lífið
Fréttamynd

„Ekki einungis fíklar sem neyta fíkniefna“

Prófessor í afbrotafræði segir vaxandi stuðning við nýjar leiðir í baráttunni gegn fíkniefnum. Hann segir að það séu ekki einungis fíklar sem neyta fíkniefna en sú staðreynd sé hugsanleg fyrirstaða fyrir því að ganga alla leið í afglæpavæðingu fíkniefna. 

Innlent
Fréttamynd

Svar við grein Kol­beins Óttars­sonar Proppé

Í gær birti Kolbeinn Óttarsson Proppé grein á Vísi.is þar sem hann fer rangt með staðreyndir – viljandi að því er virðist, hagræðir sannleikanum og sakar „andstæðinginn“ um sömu taktík og hann sjálfur er að beita.

Skoðun