Katrín Oddsdóttir

Fréttamynd

Ó­lög­mæt fram­koma stjórn­valda við fatlað fólk

Það voru miklar gleðifréttir þegar að Alþingi samþykkti stóra aukningu í fjárframlögum til Notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA), enda er sú þjónusta ein sterkasta leiðin til að tryggja fötluðu fólki sjálfstætt líf. Í því felst þátttaka í þjóðfélaginu til jafns við aðra til dæmis með atvinnuþátttöku og námi.

Skoðun
Fréttamynd

Full­veldið er hjá þjóðinni

Góðir landsmenn. Til hamingju með fullveldisdaginn, 1. desember. Ísland varð fullvalda ríki 1918. Því hefur verið fagnað árlega ávallt síðan. Svo er það fullveldi þjóðarinnar, fullveldi fólksins í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Mun Hæsti­réttur verja lög­bundin mann­réttindi fatlaðs fólks?

Klukkan níu næstkomandi miðvikudagsmorgun fer fram málflutningur í Hæstarétti í dómsmáli sem skiptir mannréttindi fatlaðs fólks á Íslandi gríðarlegu máli. Málið snýst í stuttu máli um það hvort sveitarfélög hafi heimild til að setja kvóta á mannréttindi fatlaðs fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­stætt fólk - Á­skorun

Samkvæmt gildandi stjórnarskrá eru alþingismenn eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Sem borgarar eru þeir einnig bundnir við gildandi lög í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Réttindum frestað er réttindum neitað!

Senn verða komin 3 ár frá því að notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) var innleidd með lögum sem réttur fatlaðs fólks á Íslandi. Lögin staðfesta að fatlað fólk skuli njóta sjálfstæðs lífs á eigin forsendum og fá nauðsynlegan stuðning til að geta notið fullra mannréttinda til jafns við aðra.

Skoðun
Fréttamynd

Skyldan til að bregðast við!

Vissir þú að við berum öll lagalega skyldu til að hjálpa fólki í neyð? Þetta þýðir að þú gætir lent í fangelsi fyrir það að labba fram hjá manneskju sem er að blæða út, þrátt fyrir að hafa ekki átt nokkra sök á sárum hennar.

Skoðun
Fréttamynd

Laugar­dagar eru stjórnar­skrár­dagar!

Hin íslenska þjóð á sér nýja stjórnarskrá. Eftir hrunið þvarr traust til stjórnvalda og almenningur reis upp til að mótmæla. Árið 2010 samþykkti Alþingi einum rómi nauðsyn endurskoðunar stjórnarskrár lýðveldisins frá 1944 með öllum atkvæðum greiddum.

Skoðun
Fréttamynd

Geymd í 3000 daga, en ekki gleymd!

Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá.

Skoðun
Fréttamynd

Stærsta hagsmunamál þjóðarinnar

Samkvæmt fréttum í gær hefur Alþingi mistekist að leiða fram breytingar á stjórnarskrá í sátt allra flokka á þingi. Alþingi getur ekki klárað þetta mál, einfaldlega vegna þess að stjórnarskrárvaldið á ekki heima á borði þingsins.

Skoðun
Fréttamynd

Er fatlað fólk ennþá bundið við staur?

Fyrir um tveimur árum voru tóku gildi ný lög um þjónustu við fatlað fólk. Þetta vakti svo mikla gleði og von að annar höfundur þessarar greinar lýsti þessum tímamótum sem svo að um væri að ræða: „mestu réttarbót varðandi málefni fatlaðra frá því að hætt var að binda okkur við staur“.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til Katrínar Jakobs­dóttur

Kæra Katrín, ég vona að þú hafir það sem allra best. Mig langar til að benda þér á sextánþúsundogeitthundrað ástæður til þess að breyta af leið í stjórnarskrármálinu.

Skoðun
Fréttamynd

Fimm staðreyndir

Staðreynd 1: Samherji hefur grætt milljarða á því að nýta auðlindir Íslands, sem eru þó samkvæmt lögum eign íslensku þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

En hver er sannleikurinn?

Nú er eflaust von sumra að hula gleymskunnar leggist yfir rangfærslurnar sem fjármálaráðuneytið viðhafði um Þorvald Gylfason. Fólk er búið að æsa sig í nokkra daga. Bjarni búinn að stíga fram og segjast hafa verið í miklum rétti.

Skoðun
Fréttamynd

Veru­leikinn kallar á breyttar leik­reglur

Skemmst er frá því að fréttaþátturinn Kveikur sýndi okkur hversu átakanleg fátækt viðgegnst á Íslandi og hversu alvarlegar afleiðingar hún hefur fyrir þann hóp fólks sem býr við fátækt. Sorglegast er að horfa upp á þessa félagslegu aðstæður erfast á börn sem fæðast inn í þennan veruleika og geta með engu móti varist því að lenda í sömu gildru sjálf.

Skoðun
Fréttamynd

Þrjár sárar minningar og ein til­laga

Þegar ég var sumarstarfsmaður hjá Landsbankanum árið 2007 og bankastjóri notaði eitt hádegið til að kynna nýja vöru bankans sem var IceSave innlánsreikningarnir frægu.

Skoðun
Fréttamynd

Sann­leikurinn

Nú eru rúmlega sjö ár síðan þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá fór fram á Íslandi. Þar sögðu kjósendur að leggja skyldi drög stjórnarlagaráðs til grundvallar sem stjórnarskrá fyrir Ísland.

Skoðun
Fréttamynd

Sagan

Stutta útgáfan er þessi: Við Íslendingar vorum á mikilli hraðferð þegar við fengum sjálfstæði frá Dönum árið 1944. Ástæðan var sú að nasistar höfðu hernumið Danmörku og við nýttum tækifærið og laumuðum okkur í burtu á meðan.

Skoðun
Fréttamynd

Hugleiðingar á degi myndlistar

Síðastliðið vor flutti ég erindi á ráðstefnu Sambands íslenskra myndlistamanna. Þar komst ég að þeirri lögfræðilegu niðurstöðu að mannréttindabrot fælist í því að myndlistamönnum væru ekki greidd laun fyrir sína vinnu.

Skoðun