Geymd í 3000 daga, en ekki gleymd! Helga Baldvins Bjargardóttir og Katrín Oddsdóttir skrifa 6. janúar 2021 10:01 Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. 3000 dagar af afhjúpandi getuleysi Alþingis við að setja sér mörk og tempra eigið vald, hvað þá völd fjármagnseigenda og þeirra sem taka arð af þjóðarauðlindum. Baráttan fyrir nýju stjórnarskránni er barátta fyrir réttlátara og jafnara samfélagi. Kjarni hennar kristallast í fyrstu setningu aðfararorða hennar þar sem segir: „Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð.” Textinn er ekki fullkominn en hann er saminn af fólkinu, fyrir fólkið, ekki af valdhöfum fyrir þá valdamiklu. Þótt íslenska þjóðin hafi sætt sig við ansi mörg spillingar og valdníðslu mál í gegnum tíðina verður þessu mikilvæga máli hvorki sópað undir teppið né háþrýstiþvegið í burtu. Þjóðin fékk aðkomu að einu lýðræðislegasta ferli á heimsvísu við gerð sinnar eigin stjórnarskrár og mun aldrei sætta sig við að löggjafinn taki þann samfélagssáttmála og aðlagi að þörfum auðvaldsins á kostnað heildarhagsmuna þjóðarinnar. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. On hold for 3000 days, but not forgotten! Today 3000 days have passed since the referendum, where the majority of voters made it clear to the Parliament that the Constitutional Council's proposals should be the basis for a new Constitution. 3000 days revealing the Parliaments inability to temper its own power, let alone the power of capital owners and the people profiting from the national resources. The fight for the new Constitution is a fight for a more just and equal society. Its essence is crystallized in the first sentence of its preamble, which states: “We, the people of Iceland, wish to create a just society with equal opportunities for everyone.” The text is not perfect, but it is written by the people, for the people, not by people of power for the powerful. Although the Icelandic nation has been subjected to a great deal of corruption and abuse of power over the years, this important issue will neither be swept under the carpet nor washed away. The nation was involved in one of the most democratic processes worldwide in the drafting of its own constitution and will never accept having the legislature adopting its social covenant to adapt it to the needs of the wealthy at the expense of the common interests of the nation. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Baldvins Bjargardóttir Katrín Oddsdóttir Stjórnarskrá Mest lesið Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson Skoðun Skoðun Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Sjá meira
Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. 3000 dagar af afhjúpandi getuleysi Alþingis við að setja sér mörk og tempra eigið vald, hvað þá völd fjármagnseigenda og þeirra sem taka arð af þjóðarauðlindum. Baráttan fyrir nýju stjórnarskránni er barátta fyrir réttlátara og jafnara samfélagi. Kjarni hennar kristallast í fyrstu setningu aðfararorða hennar þar sem segir: „Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð.” Textinn er ekki fullkominn en hann er saminn af fólkinu, fyrir fólkið, ekki af valdhöfum fyrir þá valdamiklu. Þótt íslenska þjóðin hafi sætt sig við ansi mörg spillingar og valdníðslu mál í gegnum tíðina verður þessu mikilvæga máli hvorki sópað undir teppið né háþrýstiþvegið í burtu. Þjóðin fékk aðkomu að einu lýðræðislegasta ferli á heimsvísu við gerð sinnar eigin stjórnarskrár og mun aldrei sætta sig við að löggjafinn taki þann samfélagssáttmála og aðlagi að þörfum auðvaldsins á kostnað heildarhagsmuna þjóðarinnar. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. On hold for 3000 days, but not forgotten! Today 3000 days have passed since the referendum, where the majority of voters made it clear to the Parliament that the Constitutional Council's proposals should be the basis for a new Constitution. 3000 days revealing the Parliaments inability to temper its own power, let alone the power of capital owners and the people profiting from the national resources. The fight for the new Constitution is a fight for a more just and equal society. Its essence is crystallized in the first sentence of its preamble, which states: “We, the people of Iceland, wish to create a just society with equal opportunities for everyone.” The text is not perfect, but it is written by the people, for the people, not by people of power for the powerful. Although the Icelandic nation has been subjected to a great deal of corruption and abuse of power over the years, this important issue will neither be swept under the carpet nor washed away. The nation was involved in one of the most democratic processes worldwide in the drafting of its own constitution and will never accept having the legislature adopting its social covenant to adapt it to the needs of the wealthy at the expense of the common interests of the nation. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar