Kirkjugarðar Leggur aftur til að dreifing á ösku verði gerð frjáls Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur í annað sinn lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að dreifing á ösku verði gerð frjáls. Innlent 13.11.2020 10:51 Andlátin færri fyrstu mánuði ársins samanborið við síðustu ár Fyrstu 33 vikur ársins 2020 dóu að meðaltali 43 í hverri viku eða aðeins færri en fyrstu 33 vikur áranna 2017, 2018 og 2019 þegar 43,6 dóu að meðaltali. Innlent 4.9.2020 10:46 Það styttist í að jarða þurfi Reykvíkinga í Kópavogi Ég er borin og barnfæddur Reykvíkingur og þegar ég er öll vil ég vera jarðsett í Reykjavík og hvergi annars staðar. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma í þættinum Morgunvaktinni í vikunni varð ég hugsi. Skoðun 14.8.2020 11:00 Hinsta kveðjan dýrari eftir lagabreytingu Útfarakostnaður sem aðstandendur látinna þurfa að bera eykst með nýjum lögum sem samþykkt voru í vikunni. Innlent 4.7.2020 18:45 Skemmdir unnar á nokkrum leiðum í Bolungarvík Lögreglunni á Vestfjörðum barst í gær tilkynning um að skemmdir hafi verið unnar á nokkrum leiðum í kirkjugarðinum í Bolungarvík. Innlent 7.5.2020 09:44 Telur að pallbíl hafi verið ekið yfir leiði í Mosfellskirkjugarði Svo virðist sem leiði í Mosfellskirkjugarði í Mosfellsbæ hafi verið keyrð niður seint í gær eða snemma í morgun. Innlent 2.2.2020 17:29 Bálförum hér á landi fjölgar hratt Hlutfall bálfara er komið í 43% á landsvísu hér á landi og um 54% af jarðsetningum hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru duftgrafir. Innlent 7.1.2020 20:29 Dæmi um að fólk neyðist til að láta brenna jarðneskar leifar barns síns Birta, landssamtök foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni skyndilega, standa fyrir styrktartónleikum í Lindarkirkju í dag. Innlent 3.1.2020 23:38 Fjölmargir leggja leið sína í kirkjugarða fyrir jólin Fjölmargir leggja leið sína í kirkjugarðana í dag til að vitja leiða ástvina sinna og leggja blóm eða jafnvel gjafir á leiðin. Innlent 24.12.2019 12:15 Einkaaðili vill framkvæma bálfarir á ódýrari og umhverfisvænni hátt Sprotafyrirtæki vill koma upp óháðri bálstofu á höfuðborgarsvæðinu. Vill fyrirtækið einnig bjóða viðskiptavinum sínum upp á að láta grafa öskuna ásamt tré í minningargarði. Innlent 3.12.2019 10:30 Telur að líkhús og bálfarir gætu verið í höndum einkaaðila Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, telur að bæði líkhús og bálfarir gætu verið í höndum einkaaðila. Slíkur rekstur þurfi ekki endilega að vera innan kirkjugarðanna sjálfra. Innlent 3.12.2019 07:40 Kirkjugarðar í vanda: Treystir sér ekki til að reka áfram bálstofu og líkhús í Fossvogi Forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur segir ógerlegt að reka áfram bálstofu og líkhús í Fossvogi. Rekstrarvandi kirkjugarða landsins er mikill og mjög hefur dregið úr viðhaldi og umhirðu. Innlent 27.11.2019 16:37 Þingmenn vilja gefa dreifingu ösku frjálsa hér á landi Mjög strangar reglur gilda um slíka dreifingu í dag. Verði frumvarpið að lögum yrði að virða óskir hins látna. Innlent 30.11.2019 17:06 Af jörðu munt þú aftur upp rísa Syrgjendur vilja að sjálfsögðu allt það besta fyrir þann sem þeir kveðja, og fæstir hugsa um umhverfisáhrif á þessum tímamótum. Skoðun 23.8.2019 11:56 Segir þá niðurstöðu að falla frá friðlýsingu Víkurgarðs dapurlega Helgi Þorláksson, einn af varðmönnum Víkurgarðs, segir þá niðurstöðu að falla frá friðlýsingu alls garðsins dapurlega. Innlent 19.2.2019 14:43 Bjartsýn á að Víkurgarður verði friðaður að fullu Fjölmenni mætti á baráttufund um friðun Víkurgarðs sem var haldinn í Iðnó í dag. Talsmaður baráttuhóps um friðun kirkjugarðsins segir að baráttan hafi staðið í sex ár og er vongóður um að hún skili árangri. Innlent 16.2.2019 18:44 Stríð og friður á Landsímareit – Skyndifriðun skýrð II Veturinn 2012-13 spurðist að borgaryfirvöld hygðust leyfa stórbyggingu á horni Thorvaldsensstrætis og Kirkjustrætis í Reykjavík. Skoðun 27.1.2019 22:24 Ólögmætar framkvæmdir á Landsímareit – Skyndifriðun skýrð Áttunda dag janúar sl. var frá því sagt að mennta-og menningarmálaráðherra hefði staðfest tillögu Minjastofnunar Íslands um friðlýsingu Fógetagarðsins í Reykjavík; þennan garð hafa borgaryfirvöld nefnt Víkurgarð í seinni tíð. Skoðun 23.1.2019 16:11 Blöskrar tillitsleysi þriggja ferðamannahópa í Hólavallakirkjugarði á aðfangadag Heimir Björn Janusarson umsjónarmaður Hólavallagarðs greinir frá þessu í færslu sem hann skrifaði inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar. Innlent 29.12.2018 18:57 Kasparov heimsækir leiði Fischers Fimmtugasta Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag og stendur yfir til 12. mars. Í tilefni afmælisins verða ýmsar uppákomur. Innlent 4.3.2014 07:00 « ‹ 1 2 3 ›
Leggur aftur til að dreifing á ösku verði gerð frjáls Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur í annað sinn lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að dreifing á ösku verði gerð frjáls. Innlent 13.11.2020 10:51
Andlátin færri fyrstu mánuði ársins samanborið við síðustu ár Fyrstu 33 vikur ársins 2020 dóu að meðaltali 43 í hverri viku eða aðeins færri en fyrstu 33 vikur áranna 2017, 2018 og 2019 þegar 43,6 dóu að meðaltali. Innlent 4.9.2020 10:46
Það styttist í að jarða þurfi Reykvíkinga í Kópavogi Ég er borin og barnfæddur Reykvíkingur og þegar ég er öll vil ég vera jarðsett í Reykjavík og hvergi annars staðar. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma í þættinum Morgunvaktinni í vikunni varð ég hugsi. Skoðun 14.8.2020 11:00
Hinsta kveðjan dýrari eftir lagabreytingu Útfarakostnaður sem aðstandendur látinna þurfa að bera eykst með nýjum lögum sem samþykkt voru í vikunni. Innlent 4.7.2020 18:45
Skemmdir unnar á nokkrum leiðum í Bolungarvík Lögreglunni á Vestfjörðum barst í gær tilkynning um að skemmdir hafi verið unnar á nokkrum leiðum í kirkjugarðinum í Bolungarvík. Innlent 7.5.2020 09:44
Telur að pallbíl hafi verið ekið yfir leiði í Mosfellskirkjugarði Svo virðist sem leiði í Mosfellskirkjugarði í Mosfellsbæ hafi verið keyrð niður seint í gær eða snemma í morgun. Innlent 2.2.2020 17:29
Bálförum hér á landi fjölgar hratt Hlutfall bálfara er komið í 43% á landsvísu hér á landi og um 54% af jarðsetningum hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru duftgrafir. Innlent 7.1.2020 20:29
Dæmi um að fólk neyðist til að láta brenna jarðneskar leifar barns síns Birta, landssamtök foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni skyndilega, standa fyrir styrktartónleikum í Lindarkirkju í dag. Innlent 3.1.2020 23:38
Fjölmargir leggja leið sína í kirkjugarða fyrir jólin Fjölmargir leggja leið sína í kirkjugarðana í dag til að vitja leiða ástvina sinna og leggja blóm eða jafnvel gjafir á leiðin. Innlent 24.12.2019 12:15
Einkaaðili vill framkvæma bálfarir á ódýrari og umhverfisvænni hátt Sprotafyrirtæki vill koma upp óháðri bálstofu á höfuðborgarsvæðinu. Vill fyrirtækið einnig bjóða viðskiptavinum sínum upp á að láta grafa öskuna ásamt tré í minningargarði. Innlent 3.12.2019 10:30
Telur að líkhús og bálfarir gætu verið í höndum einkaaðila Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, telur að bæði líkhús og bálfarir gætu verið í höndum einkaaðila. Slíkur rekstur þurfi ekki endilega að vera innan kirkjugarðanna sjálfra. Innlent 3.12.2019 07:40
Kirkjugarðar í vanda: Treystir sér ekki til að reka áfram bálstofu og líkhús í Fossvogi Forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur segir ógerlegt að reka áfram bálstofu og líkhús í Fossvogi. Rekstrarvandi kirkjugarða landsins er mikill og mjög hefur dregið úr viðhaldi og umhirðu. Innlent 27.11.2019 16:37
Þingmenn vilja gefa dreifingu ösku frjálsa hér á landi Mjög strangar reglur gilda um slíka dreifingu í dag. Verði frumvarpið að lögum yrði að virða óskir hins látna. Innlent 30.11.2019 17:06
Af jörðu munt þú aftur upp rísa Syrgjendur vilja að sjálfsögðu allt það besta fyrir þann sem þeir kveðja, og fæstir hugsa um umhverfisáhrif á þessum tímamótum. Skoðun 23.8.2019 11:56
Segir þá niðurstöðu að falla frá friðlýsingu Víkurgarðs dapurlega Helgi Þorláksson, einn af varðmönnum Víkurgarðs, segir þá niðurstöðu að falla frá friðlýsingu alls garðsins dapurlega. Innlent 19.2.2019 14:43
Bjartsýn á að Víkurgarður verði friðaður að fullu Fjölmenni mætti á baráttufund um friðun Víkurgarðs sem var haldinn í Iðnó í dag. Talsmaður baráttuhóps um friðun kirkjugarðsins segir að baráttan hafi staðið í sex ár og er vongóður um að hún skili árangri. Innlent 16.2.2019 18:44
Stríð og friður á Landsímareit – Skyndifriðun skýrð II Veturinn 2012-13 spurðist að borgaryfirvöld hygðust leyfa stórbyggingu á horni Thorvaldsensstrætis og Kirkjustrætis í Reykjavík. Skoðun 27.1.2019 22:24
Ólögmætar framkvæmdir á Landsímareit – Skyndifriðun skýrð Áttunda dag janúar sl. var frá því sagt að mennta-og menningarmálaráðherra hefði staðfest tillögu Minjastofnunar Íslands um friðlýsingu Fógetagarðsins í Reykjavík; þennan garð hafa borgaryfirvöld nefnt Víkurgarð í seinni tíð. Skoðun 23.1.2019 16:11
Blöskrar tillitsleysi þriggja ferðamannahópa í Hólavallakirkjugarði á aðfangadag Heimir Björn Janusarson umsjónarmaður Hólavallagarðs greinir frá þessu í færslu sem hann skrifaði inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar. Innlent 29.12.2018 18:57
Kasparov heimsækir leiði Fischers Fimmtugasta Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag og stendur yfir til 12. mars. Í tilefni afmælisins verða ýmsar uppákomur. Innlent 4.3.2014 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent