Íþróttamaður ársins

Fréttamynd

Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár

Nú er orðið ljóst hver voru besta íþróttafólk ársins á Íslandi á árinu 2024 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólk ársins á Íslandi að mati meðlima SÍ en þetta er í 69. sinn sem samtökin kjósa Íþróttamann ársins.

Sport
Fréttamynd

Utan vallar: Þetta ein­staka eina prósent

Með allar líkur sér í óhag og eftir að hafa fengið mótlætisstorm í fangið vann Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt magnaðasta íþróttaafrek Íslandssögunnar. Þess vegna er hann verðskuldaður Íþróttamaður ársins 2023.

Handbolti
Fréttamynd

Arnar Gunn­laugs­son þjálfari ársins

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta, er þjálfari ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

ÍSÍ hafi sent annan texta en var lesinn upp á hófinu

Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og frjálsíþróttasérfræðingur, kveðst gáttaður á því hvernig Guðrún Arnardóttir var kynnt til leiks sem nýjasti meðlimur heiðurshallar ÍSÍ í gærkvöld.

Sport
Fréttamynd

Myndaveisla frá kjörinu á íþróttamanni ársins

Kjörið á íþróttamanni ársins fór fram við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær. Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2019 sem kjörið var kunngjört með áhorfendur í salnum og því var þétt setið þegar Ómar Ingi Magnússon tók við verðlaununum, annað árið í röð.

Sport
Fréttamynd

Guðrún Arnardóttir útnefnd í Heiðurshöll ÍSÍ

Guðrún Arnardóttir frjálsíþróttakona var í gær útnefnd í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hún er 24. einstaklingurinn til að hljóta þennan heiður en útnefningin var samþykkt samhljóða á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ 24. nóvember síðastliðinn.

Sport
Fréttamynd

Ómar Ingi íþróttamaður ársins annað árið í röð

Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2022, af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er annað árið í röð sem Ómar hlýtur þessa nafnbót. Selfyssingurinn var með sögulega yfirburði í kjörinu í ár.

Handbolti
Fréttamynd

Karlalið Vals lið ársins

Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins

Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA.

Sport
Fréttamynd

Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í fyrsta sinn

Samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 29. desember næstkomandi mun Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, standa fyrir þeirri nýbreytni að útnefna Íþróttaeldhuga ársins úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.

Sport
Fréttamynd

„Þetta er ólýsanlegt“

Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna.

Sport
Fréttamynd

Ómar Ingi íþróttamaður ársins

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2021. Hann varð efstur í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna en litlu munaði á tveimur efstu íþróttamönnunum í ár.

Handbolti