
Íþróttamaður ársins

Júlían íþróttamaður ársins 2019
Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019.

Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019
Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019.

Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019
Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna.

Sportpakkinn: Hver af þessum tíu verður kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld?
Í dag kemur í ljós hver verður valinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2019 en á Þorláksmessu var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu í kvöld.

„Þetta er bara algjör hundsun“
Stjórn Landssambands hestamannafélaga sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lýst er yfir óánægju með tilnefningar Samtaka íþróttafréttamanna til íþróttamanns ársins.

Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn
Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal þeirra tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019.

Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins
Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019.

10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019
Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019.

Sara: Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári. Í sjöunda skipti, loksins
Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018.

Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018
Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina.

Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins
Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017.

Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti
Landsliðsfyrirliðinn óskar Ólafíu og öðru tilnefndu íþróttafólki til hamingju.

Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttamaður ársins 2017.

Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2016 en niðurstöður úr kosningu Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Eygló Ósk Íþróttamaður ársins 2015
Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, hlaut í kvöld sæmdarheitið Íþróttamaður ársins þegar niðurstöður kosningar Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.