Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alltaf verið hrædd við að staðna Söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir fór út til Los Angeles á vit ævintýranna fyrir nokkrum árum og lærði leiklist. Hún starfar sem söngkona og lagahöfundur í Kaupmannahöfn og vinnur að nýrri plötu. Lífið 18.10.2020 09:01 Reiði vegna ferðalaga konungshjóna í miðjum heimsfaraldri Vilhjálmur Alexander, konungur Hollands, og Maxima drottning sneru heim aðeins degi eftir að þau héldu til Grikklands í frí. Erlent 18.10.2020 08:31 150 afbrigði veirunnar fundist við landamæraskimun Á einum mánuði hafa ríflega 1700 manns smitast af kórónuveirunni hér á landi. Sóttvarnalæknir segir aðeins eitt afbrigði af veirunni í gangi eða hið svokallaða franska afbrigði. Innlent 17.10.2020 20:01 Baráttan við kerfið kláraði hjónabandið Fyrrverandi eiginmaður konu með MS segir að allt hafi leikið í lyndi þar til henni var synjað um nauðsynlega heimilisþjónustu hjá Kópavogsbæ og ákveðið að hún ætti að fara á hjúkrunarheimili. Hann hafi ekki lengur bolmagn til að sinna þjónustu við hana, baráttan við kerfið hafi klárað hjónabandið. Innlent 17.10.2020 18:31 „Þurfum að fá smitstuðulinn undir einn“ Sóttvarnalæknir segir að að þó smitstuðull hafi lækkað þurfi hann að lækka frekar svo hægt verði að slaka á sóttvarnaraðerðum. Prófessor í líftölfræði ítrekar mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Innlent 17.10.2020 17:00 Innan við helmingur hefur notað ferðagjöfina Alls var gert ráð fyrir að aðgerðin myndi kosta ríkissjóð einn og hálfan milljarð króna. Innlent 17.10.2020 16:23 „Við getum útrýmt veirustofni“ Það er ekkert því til fyrirstöðu að útrýma þeim stofni kórónuveirunnar sem nú er við að etja á Íslandi að mati yfirmanns smitrakningarteymis almannavarna. Innlent 17.10.2020 16:01 Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19: Fleiri þurft að leggjast inn undanfarna daga Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. Innlent 17.10.2020 14:27 „Búið að hafna mér milljón sinnum“ Ekki virðist hafa verið farið að lögum um þjónustu við fatlað fólk í máli konu sem segir að sveitarfélag hafi sagt upp heimaþjónustusamningi við sig. Þá hafi verið tekin ákvörðun án samráðs við hana að hún færi á hjúkrunarheimili. Innlent 17.10.2020 13:26 Sundhöllinni á Selfossi lokað vegna covid-19 smits Sundhöll Selfoss verður lokuð fram á miðvikudag eftir að starfsmaður sundlaugarinnar greindist með covid-19. Innlent 17.10.2020 11:50 69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. Innlent 17.10.2020 11:04 Svarar þeim kylfingum sem hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbba Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri GKG, tekur til varna fyrir stjórnendur golfklúbba á Facebook þar sem hann segir örfáa kylfinga hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbbanna á samfélagsmiðlum vegna þess að þeir hafi farið eftir tilmælum sóttvarnalæknis um lokun golfvalla. Innlent 17.10.2020 10:18 Átta milljónir kórónuveirusmita í Bandaríkjunum Fjöldi staðfestra smita í Bandaríkjunum fór yfir átta milljónir á föstudag og fer þeim ört fjölgandi. Erlent 17.10.2020 07:52 Íþróttir með snertingu leyfðar utan höfuðborgarsvæðisins Í nýju minnisblaði heilbrigðisráðherra kemur fram að það megi stunda íþróttir utan höfuðborgarsvæðisins. Taka nýjar reglur gildi þann 20. október. Sport 16.10.2020 22:16 „Ég á hvergi heima og fer þá bara út á guð og gaddinn“ Tæplega sextug kona í hjólastól var meira og minna í einangrun á bráðadeild Landspítalans í sjö mánuði þar sem ekkert húsnæðisúrræði hefur fundist fyrir hana. Hún er nú í bráðabirgðavistun og gæti verið á leið á götuna. Innlent 16.10.2020 21:00 Býst við að harðra aðgerða verði þörf þar til bóluefni kemur fram Íslenskt samfélag þarf að búa sig undir að kórónuveirusmit verði í samfélaginu næstu mánuðina og að líklegt sé að á einhverjum tímapunktum þurfi að beita hörðum aðgerðum til að koma í veg fyrir stóra faraldra, að mati sóttvarnalæknis. Innlent 16.10.2020 18:58 Aðeins nemendur og kennarar miðstigs Oddeyrarskóla í sóttkví Nemendur og kennarar miðstigs í Oddeyrarskóla á Akureyri fara í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá einum nemendanna. Aðrir nemendur og kennarar við skólann sem voru í úrvinnslusóttkví eru nú lausir úr henni. Innlent 16.10.2020 18:05 Að hlýða eða hlýða ekki – þar er efinn Jakob Bjarnar skrifar um lokun golfvalla, svekkta kylfinga og vafasamt gildi þess að hlýða í blindni. Skoðun 16.10.2020 17:36 Mest allt íþróttastarf barna leggst af með nýjum takmörkunum Allt íþrótta- og tómstundastarf sem krefst snertingar og skólasund barna verður óheimilt á höfuðborgarsvæðinu þegar nýjar sóttvarnaráðstafanir taka gildi á þriðjudag. Á landsbyggðinni verða takmarkanir færðar nær þeim sem hafa gilt á höfuðborgarsvæðinu í á aðra viku. Reglur um skólastarf verða óbreyttar. Innlent 16.10.2020 17:24 Allir íbúarnir fimm útskrifaðir úr einangrun Allir fimm íbúar hjúkrunarheimilisins Eirar sem greindust með kórónuveiruna í lok september hafa verið útskrifaðir úr einangrun. Innlent 16.10.2020 16:47 Segja áhrif úðans óþekkt og að umfjöllunin komi á óvart Áhrif nef- og munnúða, sem lækningavörufyrirtækið Viruxal hefur sett á markað og auglýsir sem fyrirbyggjandi gegn kórónuveirunni, eru óþekkt. Innlent 16.10.2020 16:12 Hin látna var á níræðisaldri Konan sem lést á Landspítalanum á síðastliðnum sólarhring var á níræðisaldri. Innlent 16.10.2020 15:32 KSÍ bíður nákvæmari upplýsinga en stutt í stóru ákvörðunina Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að fundað verði í dag og um helgina um framtíð Íslandsmótsins í fótbolta. Lið á höfuðborgarsvæðinu mega ekki æfa það sem eftir er október. Fótbolti 16.10.2020 15:01 Nýsmituðum gæti fækkað heldur á næstu tíu dögum Smitstuðull í kórónuveirufaraldrinum er nú um 1,4, samkvæmt nýrri rýni um þróun faraldursins sem birt var í dag. Innlent 16.10.2020 14:52 Kona í Svíþjóð greindist með Covid-19 í annað sinn Læknar við Sahgrenska sjúkrahúsið hafa staðfest að 53 ára kona í Svíþjóð hafi greinst með Covid-19 í annað sinn. Segja þeir að einungis um tímaspursmál hafi verið að ræða. Erlent 16.10.2020 14:17 Vill Víði áfram í íþróttamálum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist ætla að óska eftir því við Víði Reynisson yfirlögregluþjón að hann haldi áfram hlutverki sínu í samskiptum og ákvarðanatöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Víðir sé ómetanlegur í þeirri vinnu. Innlent 16.10.2020 14:09 Níu félög skora á KSÍ að klára Íslandsmótið Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2020 14:08 Bein útsending: Kynna aðgerðir til stuðnings listum og menningu Forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boða til blaðamannafundar um stuðningsaðgerðir við listir og menningu í Kaldalónssal í Hörpu í dag klukkan 15. Innlent 16.10.2020 13:56 Arðvæðing grunnstoða er lífshættuleg Styrkur verkalýðshreyfingarinnar er mikilvægur samfélaginu, ekki síst á þessum tímum þar sem ákvarðanir eru teknar sem varða okkur til langs tíma. Skoðun 16.10.2020 13:40 Allar íþróttir með snertingu bannaðar á höfuðborgarsvæðinu Tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttaiðkun verða nú að reglum. Sport 16.10.2020 13:22 « ‹ 234 235 236 237 238 239 240 241 242 … 334 ›
Alltaf verið hrædd við að staðna Söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir fór út til Los Angeles á vit ævintýranna fyrir nokkrum árum og lærði leiklist. Hún starfar sem söngkona og lagahöfundur í Kaupmannahöfn og vinnur að nýrri plötu. Lífið 18.10.2020 09:01
Reiði vegna ferðalaga konungshjóna í miðjum heimsfaraldri Vilhjálmur Alexander, konungur Hollands, og Maxima drottning sneru heim aðeins degi eftir að þau héldu til Grikklands í frí. Erlent 18.10.2020 08:31
150 afbrigði veirunnar fundist við landamæraskimun Á einum mánuði hafa ríflega 1700 manns smitast af kórónuveirunni hér á landi. Sóttvarnalæknir segir aðeins eitt afbrigði af veirunni í gangi eða hið svokallaða franska afbrigði. Innlent 17.10.2020 20:01
Baráttan við kerfið kláraði hjónabandið Fyrrverandi eiginmaður konu með MS segir að allt hafi leikið í lyndi þar til henni var synjað um nauðsynlega heimilisþjónustu hjá Kópavogsbæ og ákveðið að hún ætti að fara á hjúkrunarheimili. Hann hafi ekki lengur bolmagn til að sinna þjónustu við hana, baráttan við kerfið hafi klárað hjónabandið. Innlent 17.10.2020 18:31
„Þurfum að fá smitstuðulinn undir einn“ Sóttvarnalæknir segir að að þó smitstuðull hafi lækkað þurfi hann að lækka frekar svo hægt verði að slaka á sóttvarnaraðerðum. Prófessor í líftölfræði ítrekar mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Innlent 17.10.2020 17:00
Innan við helmingur hefur notað ferðagjöfina Alls var gert ráð fyrir að aðgerðin myndi kosta ríkissjóð einn og hálfan milljarð króna. Innlent 17.10.2020 16:23
„Við getum útrýmt veirustofni“ Það er ekkert því til fyrirstöðu að útrýma þeim stofni kórónuveirunnar sem nú er við að etja á Íslandi að mati yfirmanns smitrakningarteymis almannavarna. Innlent 17.10.2020 16:01
Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19: Fleiri þurft að leggjast inn undanfarna daga Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. Innlent 17.10.2020 14:27
„Búið að hafna mér milljón sinnum“ Ekki virðist hafa verið farið að lögum um þjónustu við fatlað fólk í máli konu sem segir að sveitarfélag hafi sagt upp heimaþjónustusamningi við sig. Þá hafi verið tekin ákvörðun án samráðs við hana að hún færi á hjúkrunarheimili. Innlent 17.10.2020 13:26
Sundhöllinni á Selfossi lokað vegna covid-19 smits Sundhöll Selfoss verður lokuð fram á miðvikudag eftir að starfsmaður sundlaugarinnar greindist með covid-19. Innlent 17.10.2020 11:50
69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. Innlent 17.10.2020 11:04
Svarar þeim kylfingum sem hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbba Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri GKG, tekur til varna fyrir stjórnendur golfklúbba á Facebook þar sem hann segir örfáa kylfinga hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbbanna á samfélagsmiðlum vegna þess að þeir hafi farið eftir tilmælum sóttvarnalæknis um lokun golfvalla. Innlent 17.10.2020 10:18
Átta milljónir kórónuveirusmita í Bandaríkjunum Fjöldi staðfestra smita í Bandaríkjunum fór yfir átta milljónir á föstudag og fer þeim ört fjölgandi. Erlent 17.10.2020 07:52
Íþróttir með snertingu leyfðar utan höfuðborgarsvæðisins Í nýju minnisblaði heilbrigðisráðherra kemur fram að það megi stunda íþróttir utan höfuðborgarsvæðisins. Taka nýjar reglur gildi þann 20. október. Sport 16.10.2020 22:16
„Ég á hvergi heima og fer þá bara út á guð og gaddinn“ Tæplega sextug kona í hjólastól var meira og minna í einangrun á bráðadeild Landspítalans í sjö mánuði þar sem ekkert húsnæðisúrræði hefur fundist fyrir hana. Hún er nú í bráðabirgðavistun og gæti verið á leið á götuna. Innlent 16.10.2020 21:00
Býst við að harðra aðgerða verði þörf þar til bóluefni kemur fram Íslenskt samfélag þarf að búa sig undir að kórónuveirusmit verði í samfélaginu næstu mánuðina og að líklegt sé að á einhverjum tímapunktum þurfi að beita hörðum aðgerðum til að koma í veg fyrir stóra faraldra, að mati sóttvarnalæknis. Innlent 16.10.2020 18:58
Aðeins nemendur og kennarar miðstigs Oddeyrarskóla í sóttkví Nemendur og kennarar miðstigs í Oddeyrarskóla á Akureyri fara í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá einum nemendanna. Aðrir nemendur og kennarar við skólann sem voru í úrvinnslusóttkví eru nú lausir úr henni. Innlent 16.10.2020 18:05
Að hlýða eða hlýða ekki – þar er efinn Jakob Bjarnar skrifar um lokun golfvalla, svekkta kylfinga og vafasamt gildi þess að hlýða í blindni. Skoðun 16.10.2020 17:36
Mest allt íþróttastarf barna leggst af með nýjum takmörkunum Allt íþrótta- og tómstundastarf sem krefst snertingar og skólasund barna verður óheimilt á höfuðborgarsvæðinu þegar nýjar sóttvarnaráðstafanir taka gildi á þriðjudag. Á landsbyggðinni verða takmarkanir færðar nær þeim sem hafa gilt á höfuðborgarsvæðinu í á aðra viku. Reglur um skólastarf verða óbreyttar. Innlent 16.10.2020 17:24
Allir íbúarnir fimm útskrifaðir úr einangrun Allir fimm íbúar hjúkrunarheimilisins Eirar sem greindust með kórónuveiruna í lok september hafa verið útskrifaðir úr einangrun. Innlent 16.10.2020 16:47
Segja áhrif úðans óþekkt og að umfjöllunin komi á óvart Áhrif nef- og munnúða, sem lækningavörufyrirtækið Viruxal hefur sett á markað og auglýsir sem fyrirbyggjandi gegn kórónuveirunni, eru óþekkt. Innlent 16.10.2020 16:12
Hin látna var á níræðisaldri Konan sem lést á Landspítalanum á síðastliðnum sólarhring var á níræðisaldri. Innlent 16.10.2020 15:32
KSÍ bíður nákvæmari upplýsinga en stutt í stóru ákvörðunina Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að fundað verði í dag og um helgina um framtíð Íslandsmótsins í fótbolta. Lið á höfuðborgarsvæðinu mega ekki æfa það sem eftir er október. Fótbolti 16.10.2020 15:01
Nýsmituðum gæti fækkað heldur á næstu tíu dögum Smitstuðull í kórónuveirufaraldrinum er nú um 1,4, samkvæmt nýrri rýni um þróun faraldursins sem birt var í dag. Innlent 16.10.2020 14:52
Kona í Svíþjóð greindist með Covid-19 í annað sinn Læknar við Sahgrenska sjúkrahúsið hafa staðfest að 53 ára kona í Svíþjóð hafi greinst með Covid-19 í annað sinn. Segja þeir að einungis um tímaspursmál hafi verið að ræða. Erlent 16.10.2020 14:17
Vill Víði áfram í íþróttamálum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist ætla að óska eftir því við Víði Reynisson yfirlögregluþjón að hann haldi áfram hlutverki sínu í samskiptum og ákvarðanatöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Víðir sé ómetanlegur í þeirri vinnu. Innlent 16.10.2020 14:09
Níu félög skora á KSÍ að klára Íslandsmótið Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2020 14:08
Bein útsending: Kynna aðgerðir til stuðnings listum og menningu Forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boða til blaðamannafundar um stuðningsaðgerðir við listir og menningu í Kaldalónssal í Hörpu í dag klukkan 15. Innlent 16.10.2020 13:56
Arðvæðing grunnstoða er lífshættuleg Styrkur verkalýðshreyfingarinnar er mikilvægur samfélaginu, ekki síst á þessum tímum þar sem ákvarðanir eru teknar sem varða okkur til langs tíma. Skoðun 16.10.2020 13:40
Allar íþróttir með snertingu bannaðar á höfuðborgarsvæðinu Tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttaiðkun verða nú að reglum. Sport 16.10.2020 13:22