Lífið Hlustunar-útgáfupartý á Grand Rokk Reykjavík! og 12 Tónar bjóða í hlustunar-útgáfupartý Reykjavíkur! á Grand Rokk og hörku tónleika meððí! Lífið 24.5.2006 10:36 Íslensk tónlist í dreifingu í Kanada Dimma ehf. hefur samið um dreifingu á íslenskri tónlist útgáfunnar í Kanada. Samningurinn er við dreifingarfyrirtækið PHD Canada distributing, sem er staðsett í Vancouver og með söludeildir í Quebec og Montreal. Lífið 24.5.2006 09:59 Rússíbanar í bana stuði Tónlistarunnendur létu ekki veðrið hafa áhrif á mætingu sína á tónleikar Rússíbananna og Kolbeins Ketilssonar í Íslensku óperunni í kvöld. Bekkirnir í óperunni voru þéttsetnir aðdáendum hljómsveitarinnar. Innlent 23.5.2006 22:43 Hver vinnur Meistarann? Inga Þóra og Jónas Örn etja kappi í úrslitum Meistarans að kveldi uppstigningardags. Athygli vekur að þau eru með yngstu keppendum í Meistaranum. Lífið 23.5.2006 15:07 Dúx með 9,4 í meðaleinkunn Flensborgarskólinn í Hafnarfirði útskrifaði nemendur sl. laugardag. Dúx skólans kláraði námið á þremur árum með 9, 4 í meðaleinkunn. Lífið 23.5.2006 14:31 Ópera frumflutt í porti Hafnhússins Lífið 22.5.2006 16:15 Samstöðu- og styrktartónleikar á Grand Rokk Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir konur í Palestínu verða haldnir á Grand rokk, nk. fimmtudagskvöld kl. 21.00 Lífið 22.5.2006 15:43 Stjórnmálamenn gáfu blóð Fulltrúum úr framboðum stjórnmálaflokkanna í Reykjavík fyrir bæjar- og sveitastjórnarkosningar var boðið að gefa blóð í morgun. Þar klæddust fulltrúar flokkanna skikkjum sem einkenna nýjustu auglýsingaherferð Og Vodafone og Blóðbankans. Lífið 22.5.2006 15:22 NYLON á toppi íslenska listans Lagið Losing a Friend með Nylon er komið á topp Íslenska listans. Listinn er unnin af útvarpstöðinni FM957 og endurspeglar smekk hlustenda hverju sinni. Laginu hefur verið gríðarlega vel tekið af íslenskum hlustendum eins og árangur lagsins á listanum gefur til kynna. Lífið 22.5.2006 14:34 Seiðandi samsuða Klassískir tónar með austur-evrópsku ívafi munu hljóma í Íslensku óperunni eftir helgi. Þá leiða saman hesta sína Kolbeinn Ketilsson tenórsöngvari og Rússíbanarnir. Lífið 20.5.2006 19:23 Finnland sigraði með "Hard Rock Hallelujah" Framlag Finnlands sigraði nokkuð örugglega í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fór í Aþenu í Grikklandi í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Finnland sigrar Eurovision en þetta er í 40. sinn sem Finnar taka þátt. Finnland leiddi nánast alla atkvæðagreiðsluna og hlaut samtals 292 stig. Í öðru sæti varð Rússland og í þriðja sæti lenti Bosnía Hersegóvína. Innlent 20.5.2006 21:50 Uppnám í Menntaskólanum á Akureyri Nemendur í uppeldis-og menntunarfræðum við Menntaskólann á Akureyri hafa unnið að rannsóknar- og heimildarverkefnum á vorönn og munu þeir kynna niðurstöður sínar á ráðstefnu í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri, laugardaginn 20. maí nk. Lífið 19.5.2006 16:22 Forseti Íslands ræðir við Dadi Janki Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson á viðræðufund á morgun með Dadi Janki, virtri indverskri forystu- og baráttukonu á vettvangi mannréttinda, friðarmála og andlegra gilda. Lífið 19.5.2006 15:27 Silvía Nótt komst ekki áfram Lagið Congratulations í flutningi Silvíu Nætur komst ekki áfram í úrslit Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fara á laugardag. Undankeppni fór fram í kvöld og flutti Silvía íslenska lagið síðust keppenda. Lífið 18.5.2006 21:20 Stefnumót við engil Það vantar ekki lífið í tuskurnar hérna í Cannes en samt er það altalað í hópi þeirra sem hafa komið hingað árum saman að þessi hátíð sé óvenju róleg. Það segir sína sögu að ég fékk strax borð á besta ítalska staðnum í bænum í hádeginu. Lífið 18.5.2006 17:40 Romario unnusti Sylvíu Nóttar með matareitrun Romario, unnusti Sylvíu Nóttar og annar tveggja sem eiga að dansa með Sylvíu Nótt á sviðinu í OAKA höllinni í Aþenu í kvöld er með matareitrun og var gefin næring í æð. Romario hefur ekki haldið neinu niðri og var því gefin næring í æð baksviðs í OAKA höllinni þar sem forkeppni Eurovision fer fram í kvöld en óttast var að hann gæti ofþornað. Romario ætlar þó að stíga á svið með Sylvíu Nótt eftir rúmar tvær klukkustundir. Lífið 18.5.2006 17:19 Stórtónleikar á Nasa á föstudagskvöld Cod Music í samstarfi við THULE og Tonlist.is heldur stórtónleika á NASA föstudaginn 19. maí. Fram koma þeir 6 flytjendur sem COD Music hefur á sínum snærum en útgáfufélagið hóf leit að 15 flytjendum í upphafi árs og en nú hefur verið ákveðið að vinna nánar með þessum sex flytjendum. Lífið 18.5.2006 13:27 "Bright Nights" í Árnesi Rafræn Reykjavik hefur verið iðinn við kolann í vetur að kynna og bjóða íslendingum upp á fyrsta flokks raftónlistarmenn. Nú hafa þeir sett saman eina allsherjar listahátíð sem mun fara fram í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða og Gnjúpverjahreppi helgina 9-11 júní. Lífið 18.5.2006 13:58 300 nördar hafa skráð sig Sjónvarpsstöðin Sýn leitar að þátttakendum Í nýjum íslenskum raunveruleikaþætti sem heitir FC Nörd - eða Nördarnir - og verður tekinn til sýninga haustið 2006. Skráning hefur gengið vonum framar og nú hafa um þrjú hundruð manns lýst yfir áhuga á að taka þátt með því að skrá sig á www.syn.is. Lífið 18.5.2006 13:27 Gæti skitið á sviðið og unnið “Æfingin var æðisleg. Hvað sem ég geri er æðislegt. Ég gæti skitið á sviðið og samt unnið keppnina,” sagði Silvía á ensku við blaðamann Fréttablaðsins rétt áður en einkabifreið hennar flutti hana burt úr O.A.K.A höllinni í Aþenu fyrr í dag, þar sem Eurovision fer fram: “Þau elska mig.” Lífið 17.5.2006 14:59 McCartney-hjónin skilin Bítillinn fyrrverandi, Paul McCartney, og kona hans, Heather Mills, eru að skilja að borði og sæng eftir fjögurra ára hjónaband. Í yfirlýsingu segir að þeim hafi reynst erfitt að viðhalda eðlilegu sambandi vegna mikils ágangs fjölmiðla. Lífið 17.5.2006 13:25 Mammút í Þýskalandi Mammút lagði Leipzig að fótum sér sl. föstudagskvöld á stórhljómleikum með belgunum í Deus. Mammút sendi nýlega frá sér sinn fyrsta geisladisk, sem hefur fengið fína dóma tónlistargagngrýnenda. Íslenska gítarrokkinu var tekið fagnandi af Þjóðverjum. Hljómleikarnir voru haldnir í tónleikasal sem áður var verksmiðjusalur í A-þýskri vopnaverksmiðju. Lífið 16.5.2006 15:13 20 ár í Eurovision Hin magnaða safnskífa "Til hamingju Ísland! 20 ár í Eurovision" er komin út. Eins og nafnið gefur til kynna geymir hún þau íslensku lög sem keppt hafa til úrslita fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva allt frá því að Ísland tók þátt í fyrsta sinn með Gleðibankanum í Bergen árið 1986. Lífið 16.5.2006 14:13 Stefnumót við leiðtoga Mikhail Gorbatsjov, fyrrverandi aðalritari sovéska Kommúnistaflokksins og leiðtogi Sovétríkjanna mun flytja hátíðarfyrirlestur í Háskólabíó fimmtudaginn 12. október í tilefni af 20 ára afmæli leiðtogafundarins í Höfða. Miðasalan hófst í dag klukkan 10:00. Lífið 15.5.2006 11:57 Franskir og japanskir menningarstraumar á Iðavöllum Franskir og japanskir menningarstraumar mættust á Iðavöllum við Egilsstaði í gær þar sem listahópurinn Pokkowa Pa skemmti Austfirðingum. Þeir þurftu þó hvorki að kunna frönsku né japönsku til að skilja sýninguna því ekkert var talað í henni. Menning 14.5.2006 18:48 Silvía Nótt á minnsirkus.is Silvía Nótt er nú skráð á minnsirkus.is en þar skrifar hún hugleiðingar sínar og setur inn myndir. Hægt er að fylgjast með Silvíu Nótt með því að skrá sig á minnsirkus.is og skrá sig þar sem vin Sílvíu. Slóðin á síðu Silvíu er silvianight.minnsirkus.is. Lífið 12.5.2006 22:46 Frumsýning í Íslensku óperunni Söngleikurinn Litla hryllingsbúðin hefur slegið í gegn hjá Leikfélagi Akureyrar að undanförnu. Sýningin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og metaðsókn. Það eru sömu leikarar sem fara með hlutverkin í sýningunni fyrir norðan og sunnan en sýningin opnar í Óperunni laugardaginn 13. maí og er áætlað að sýna út júní. Lífið 12.5.2006 15:38 Vortónleikar Norðurljósa Sönghópurinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Seljakirkju næstkomandi sunnudag. Söngstjóri sönghósins er Arngerður Árnadóttir. Einsöngvari er Elmar Þór Gilbersson. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og inniheldur meðal annars margar af perlum íslenskrar sönglistar. Lífið 10.5.2006 16:54 Reykjavík í öðru ljósi NFS sýnir tímamótamynd Hrafns Gunnlaugssonar um framtíðarskipulag Reykjavíkur á morgun, fimmtudaginn 11. maí kl. 21:10. Lífið 10.5.2006 13:48 Supergrass á Reykjavík Trópík 2006 Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíðinni, Reykjavík Trópík. Lífið 5.5.2006 13:37 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 102 ›
Hlustunar-útgáfupartý á Grand Rokk Reykjavík! og 12 Tónar bjóða í hlustunar-útgáfupartý Reykjavíkur! á Grand Rokk og hörku tónleika meððí! Lífið 24.5.2006 10:36
Íslensk tónlist í dreifingu í Kanada Dimma ehf. hefur samið um dreifingu á íslenskri tónlist útgáfunnar í Kanada. Samningurinn er við dreifingarfyrirtækið PHD Canada distributing, sem er staðsett í Vancouver og með söludeildir í Quebec og Montreal. Lífið 24.5.2006 09:59
Rússíbanar í bana stuði Tónlistarunnendur létu ekki veðrið hafa áhrif á mætingu sína á tónleikar Rússíbananna og Kolbeins Ketilssonar í Íslensku óperunni í kvöld. Bekkirnir í óperunni voru þéttsetnir aðdáendum hljómsveitarinnar. Innlent 23.5.2006 22:43
Hver vinnur Meistarann? Inga Þóra og Jónas Örn etja kappi í úrslitum Meistarans að kveldi uppstigningardags. Athygli vekur að þau eru með yngstu keppendum í Meistaranum. Lífið 23.5.2006 15:07
Dúx með 9,4 í meðaleinkunn Flensborgarskólinn í Hafnarfirði útskrifaði nemendur sl. laugardag. Dúx skólans kláraði námið á þremur árum með 9, 4 í meðaleinkunn. Lífið 23.5.2006 14:31
Samstöðu- og styrktartónleikar á Grand Rokk Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir konur í Palestínu verða haldnir á Grand rokk, nk. fimmtudagskvöld kl. 21.00 Lífið 22.5.2006 15:43
Stjórnmálamenn gáfu blóð Fulltrúum úr framboðum stjórnmálaflokkanna í Reykjavík fyrir bæjar- og sveitastjórnarkosningar var boðið að gefa blóð í morgun. Þar klæddust fulltrúar flokkanna skikkjum sem einkenna nýjustu auglýsingaherferð Og Vodafone og Blóðbankans. Lífið 22.5.2006 15:22
NYLON á toppi íslenska listans Lagið Losing a Friend með Nylon er komið á topp Íslenska listans. Listinn er unnin af útvarpstöðinni FM957 og endurspeglar smekk hlustenda hverju sinni. Laginu hefur verið gríðarlega vel tekið af íslenskum hlustendum eins og árangur lagsins á listanum gefur til kynna. Lífið 22.5.2006 14:34
Seiðandi samsuða Klassískir tónar með austur-evrópsku ívafi munu hljóma í Íslensku óperunni eftir helgi. Þá leiða saman hesta sína Kolbeinn Ketilsson tenórsöngvari og Rússíbanarnir. Lífið 20.5.2006 19:23
Finnland sigraði með "Hard Rock Hallelujah" Framlag Finnlands sigraði nokkuð örugglega í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fór í Aþenu í Grikklandi í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Finnland sigrar Eurovision en þetta er í 40. sinn sem Finnar taka þátt. Finnland leiddi nánast alla atkvæðagreiðsluna og hlaut samtals 292 stig. Í öðru sæti varð Rússland og í þriðja sæti lenti Bosnía Hersegóvína. Innlent 20.5.2006 21:50
Uppnám í Menntaskólanum á Akureyri Nemendur í uppeldis-og menntunarfræðum við Menntaskólann á Akureyri hafa unnið að rannsóknar- og heimildarverkefnum á vorönn og munu þeir kynna niðurstöður sínar á ráðstefnu í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri, laugardaginn 20. maí nk. Lífið 19.5.2006 16:22
Forseti Íslands ræðir við Dadi Janki Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson á viðræðufund á morgun með Dadi Janki, virtri indverskri forystu- og baráttukonu á vettvangi mannréttinda, friðarmála og andlegra gilda. Lífið 19.5.2006 15:27
Silvía Nótt komst ekki áfram Lagið Congratulations í flutningi Silvíu Nætur komst ekki áfram í úrslit Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fara á laugardag. Undankeppni fór fram í kvöld og flutti Silvía íslenska lagið síðust keppenda. Lífið 18.5.2006 21:20
Stefnumót við engil Það vantar ekki lífið í tuskurnar hérna í Cannes en samt er það altalað í hópi þeirra sem hafa komið hingað árum saman að þessi hátíð sé óvenju róleg. Það segir sína sögu að ég fékk strax borð á besta ítalska staðnum í bænum í hádeginu. Lífið 18.5.2006 17:40
Romario unnusti Sylvíu Nóttar með matareitrun Romario, unnusti Sylvíu Nóttar og annar tveggja sem eiga að dansa með Sylvíu Nótt á sviðinu í OAKA höllinni í Aþenu í kvöld er með matareitrun og var gefin næring í æð. Romario hefur ekki haldið neinu niðri og var því gefin næring í æð baksviðs í OAKA höllinni þar sem forkeppni Eurovision fer fram í kvöld en óttast var að hann gæti ofþornað. Romario ætlar þó að stíga á svið með Sylvíu Nótt eftir rúmar tvær klukkustundir. Lífið 18.5.2006 17:19
Stórtónleikar á Nasa á föstudagskvöld Cod Music í samstarfi við THULE og Tonlist.is heldur stórtónleika á NASA föstudaginn 19. maí. Fram koma þeir 6 flytjendur sem COD Music hefur á sínum snærum en útgáfufélagið hóf leit að 15 flytjendum í upphafi árs og en nú hefur verið ákveðið að vinna nánar með þessum sex flytjendum. Lífið 18.5.2006 13:27
"Bright Nights" í Árnesi Rafræn Reykjavik hefur verið iðinn við kolann í vetur að kynna og bjóða íslendingum upp á fyrsta flokks raftónlistarmenn. Nú hafa þeir sett saman eina allsherjar listahátíð sem mun fara fram í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða og Gnjúpverjahreppi helgina 9-11 júní. Lífið 18.5.2006 13:58
300 nördar hafa skráð sig Sjónvarpsstöðin Sýn leitar að þátttakendum Í nýjum íslenskum raunveruleikaþætti sem heitir FC Nörd - eða Nördarnir - og verður tekinn til sýninga haustið 2006. Skráning hefur gengið vonum framar og nú hafa um þrjú hundruð manns lýst yfir áhuga á að taka þátt með því að skrá sig á www.syn.is. Lífið 18.5.2006 13:27
Gæti skitið á sviðið og unnið “Æfingin var æðisleg. Hvað sem ég geri er æðislegt. Ég gæti skitið á sviðið og samt unnið keppnina,” sagði Silvía á ensku við blaðamann Fréttablaðsins rétt áður en einkabifreið hennar flutti hana burt úr O.A.K.A höllinni í Aþenu fyrr í dag, þar sem Eurovision fer fram: “Þau elska mig.” Lífið 17.5.2006 14:59
McCartney-hjónin skilin Bítillinn fyrrverandi, Paul McCartney, og kona hans, Heather Mills, eru að skilja að borði og sæng eftir fjögurra ára hjónaband. Í yfirlýsingu segir að þeim hafi reynst erfitt að viðhalda eðlilegu sambandi vegna mikils ágangs fjölmiðla. Lífið 17.5.2006 13:25
Mammút í Þýskalandi Mammút lagði Leipzig að fótum sér sl. föstudagskvöld á stórhljómleikum með belgunum í Deus. Mammút sendi nýlega frá sér sinn fyrsta geisladisk, sem hefur fengið fína dóma tónlistargagngrýnenda. Íslenska gítarrokkinu var tekið fagnandi af Þjóðverjum. Hljómleikarnir voru haldnir í tónleikasal sem áður var verksmiðjusalur í A-þýskri vopnaverksmiðju. Lífið 16.5.2006 15:13
20 ár í Eurovision Hin magnaða safnskífa "Til hamingju Ísland! 20 ár í Eurovision" er komin út. Eins og nafnið gefur til kynna geymir hún þau íslensku lög sem keppt hafa til úrslita fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva allt frá því að Ísland tók þátt í fyrsta sinn með Gleðibankanum í Bergen árið 1986. Lífið 16.5.2006 14:13
Stefnumót við leiðtoga Mikhail Gorbatsjov, fyrrverandi aðalritari sovéska Kommúnistaflokksins og leiðtogi Sovétríkjanna mun flytja hátíðarfyrirlestur í Háskólabíó fimmtudaginn 12. október í tilefni af 20 ára afmæli leiðtogafundarins í Höfða. Miðasalan hófst í dag klukkan 10:00. Lífið 15.5.2006 11:57
Franskir og japanskir menningarstraumar á Iðavöllum Franskir og japanskir menningarstraumar mættust á Iðavöllum við Egilsstaði í gær þar sem listahópurinn Pokkowa Pa skemmti Austfirðingum. Þeir þurftu þó hvorki að kunna frönsku né japönsku til að skilja sýninguna því ekkert var talað í henni. Menning 14.5.2006 18:48
Silvía Nótt á minnsirkus.is Silvía Nótt er nú skráð á minnsirkus.is en þar skrifar hún hugleiðingar sínar og setur inn myndir. Hægt er að fylgjast með Silvíu Nótt með því að skrá sig á minnsirkus.is og skrá sig þar sem vin Sílvíu. Slóðin á síðu Silvíu er silvianight.minnsirkus.is. Lífið 12.5.2006 22:46
Frumsýning í Íslensku óperunni Söngleikurinn Litla hryllingsbúðin hefur slegið í gegn hjá Leikfélagi Akureyrar að undanförnu. Sýningin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og metaðsókn. Það eru sömu leikarar sem fara með hlutverkin í sýningunni fyrir norðan og sunnan en sýningin opnar í Óperunni laugardaginn 13. maí og er áætlað að sýna út júní. Lífið 12.5.2006 15:38
Vortónleikar Norðurljósa Sönghópurinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Seljakirkju næstkomandi sunnudag. Söngstjóri sönghósins er Arngerður Árnadóttir. Einsöngvari er Elmar Þór Gilbersson. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og inniheldur meðal annars margar af perlum íslenskrar sönglistar. Lífið 10.5.2006 16:54
Reykjavík í öðru ljósi NFS sýnir tímamótamynd Hrafns Gunnlaugssonar um framtíðarskipulag Reykjavíkur á morgun, fimmtudaginn 11. maí kl. 21:10. Lífið 10.5.2006 13:48
Supergrass á Reykjavík Trópík 2006 Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíðinni, Reykjavík Trópík. Lífið 5.5.2006 13:37