Samkomubann á Íslandi

Fréttamynd

Alma, Víðir og Þórólfur nýi Dallas eldri borgara

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara, hrósaði Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni, Ölmu Möller landlækni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni í hástert á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag.

Innlent
Fréttamynd

Hlýja og væntumþykja splundrast um allt

Góðhjörtuð amma pantaði bröns hjá Pure Deli og lét senda heim til barna og barnabarna. Nú rignir inn pöntunum frá fólki sem vill gleðja ástvini með bröns eða gera sér dagamun sjálft heima í samkomubanni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Lamdi konuna sína úti á götu

Íbúar í lítilli götu í Vesturbænum í Reykjavík urðu vitni að því um kvöldmatarleytið í gær þegar ung kona kom hlaupandi undan manni sínum, óttaslegin og grátandi.

Innlent
Fréttamynd

Einangrun fanga eykst vegna faraldursins

Sigurður Örn Hektorsson, geðlæknir og yfirlæknir geðheilsuteymis fanga, segir fanga ekki fara varhluta af þeim afleiðingum sem kórónuveirufaraldurinn hefur í för með sér.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: VÖRUHÚS

Nú þegar heimsfaraldur geisar og skemmtanabönn ríkja, munu nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum þessa ófyrirséða ástands.

Tónlist