Valur „Við verðum að taka til og hagræða“ „Við vorum með stóran hóp og mikla umgjörð, og við verðum að taka til og hagræða,“ segir Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals. Ljóst er að karlalið Vals kveður að minnsta kosti fimm leikmenn eftir vonbrigðatímabil og mikil óvissa ríkir um markvörðinn Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 5.10.2021 10:01 Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Sport 3.10.2021 23:00 Umfjöllun: Valur - Haukar 58-62 | Bikarmeistararnir unnu nauman sigur í uppgjöri bestu liða landsins Íslandsmeistarar Vals tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Hauka í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Þó Helena Sverrisdóttir væri fjarri góðu gamni fór það svo að Haukar unnu nauman fjögurra stiga sigur, lokatölur 62-58. Körfubolti 3.10.2021 22:21 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur-Fram 29-25 | Valur er Íslands- og bikarmeistari Íslandsmeistarar Vals fullkomnuðu tímabilið sitt með því að verða Coca-Cola bikarmeistarar. Valur vann fjögurra marka sigur á Fram 29-25. Handbolti 2.10.2021 15:15 Forréttindi að spila svona marga allt eða ekkert leiki Íslandsmeistarar Vals unnu Fram í úrslitum um Coca-Cola bikarinn. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Líkt og í undanúrslitum spiluðu Valsarar frábærlega í seinni hálfleik og unnu leikinn 25-29.Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar sáttur með að vera orðin Íslands og bikarmeistari. Sport 2.10.2021 18:29 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-32| Valur í bikarúrslit eftir frábæran seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru komnir í bikarúrslit eftir sigur á Aftureldingu 21-32. Dúndur seinni hálfleikur hjá Val gerði það að verkum að þeir unnu sannfærandi ellefu marka sigur og mæta annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitum Coca Cola bikarsins. Handbolti 1.10.2021 17:15 Björgvin Páll: Erum í sturluðu leikjaálagi Valur tryggði sér í bikarúrslit eftir ellefu marka sigur á Aftureldingu. Eftir jafnan fyrri hálfleik komu Valsmenn frábærlega inn í síðari hálfleik og unnu leikinn 21-32.Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var hæstánægður með sína menn sem eru í miklu leikjaálagi. Sport 1.10.2021 20:01 Guy Smit semur við Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val, en hann lék með Leikni seinustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 1.10.2021 18:17 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 19-22 | Fram í bikarúrslit fimmta árið í röð Fram er komið í fimmta bikarúrslitaleikinn á jafn mörgum árum eftir sigur á Val, 19-22, á Ásvöllum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mætir Fram sigurvegaranum úr seinni undanúrslitaleiknum, milli KA/Þórs og FH. Handbolti 30.9.2021 17:16 Enn óvissa um framtíð Hannesar og Heimir vildi ekki tjá sig ummæli hans Enn virðist ríkja fullkomin óvissa um það hvort Hannes Þór Halldórsson komi til með að verja mark Vals á næsta keppnistímabili, þó að samningur hans við félagið gildi fram í október á næsta ári. Íslenski boltinn 30.9.2021 12:01 „Við vorum allar þarna og þetta var hálfkjánalegt á köflum“ Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar hennar í Seinni bylgjunni voru frekar hneykslaðar á sóknarleik HK liðsins í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 30.9.2021 11:30 „Þær réðu ekkert við hana“ Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. Handbolti 29.9.2021 14:01 Töpuðu á Hlíðarenda fyrir þremur árum en unnu Real Madrid á Bernabéu í gær Sigur Valsmanna á Sheriff Tiraspol fyrir rúmum þremur árum var settur í aðeins annað ljós eftir úrslitin á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Fótbolti 29.9.2021 09:30 Óvissa um framtíð Hannesar og Valsmenn svara ekki Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson gæti verið á förum frá Val þrátt fyrir að eiga enn eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 28.9.2021 11:31 Segir lágstemmdan lokafögnuð faraldrinum að kenna Stjórn knattspyrnudeildar Vals ákvað að halda ekki hefðbundið lokahóf að afloknu keppnistímabili um helgina. Óánægja er með þá ákvörðun í röðum Íslandsmeistara félagsins í kvennaflokki. Framkvæmdastjóri Vals þvertekur fyrir að ákvörðunin hafi verið tekin vegna ófullnægjandi árangurs karlaliðsins. Íslenski boltinn 28.9.2021 08:31 Snorri Steinn fékk rúmlega 150 þúsund króna sekt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, fékk sekt fyrir framkomu sína eftir leikinn gegn Lemgo í Evrópudeildinni í síðustu viku. Handbolti 27.9.2021 16:26 Aðeins eitt lið í deildinni á næsta ári sem hefur ekki orðið Íslandsmeistari Næsta sumar verða ellefu Íslandsmeistarafélög í fyrsta sinn í sögu efstu deildar karla en þetta var ljós eftir úrslit helgarinnar. Íslenski boltinn 27.9.2021 14:00 Umfjöllun og viðtal: HK - Valur 17-23| Annar sigur Valskvenna á HK í september Valur vann sex marka sigur 17-23 í heldur tíðindalitlum sóknarleik hjá báðum liðum.Þetta var annar sigur Valskvenna á HK í september mánuði. Þær slógu HK út úr Coca Cola bikarnum fyrr í sama mánuði. Handbolti 26.9.2021 15:16 Jafnteflið gegn Val var vendipunkturinn á tímabilinu Víkingur Reykjavík vann Leikni 2-0. Sigurinn tryggði þeim Íslandsmeistaratitilinn og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, afar glaður í leiks lok. Fótbolti 25.9.2021 17:28 Úrslit: Fylkir - Valur 0-6 | Valssigur í leik sem skipti litlu Valur vann Fylki í leik sem skipti litlu máli í lokaumferð Pepsi Max deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 25.9.2021 13:15 Enginn er annars hornabróðir í leik: Valdimar Gríms hellti sér yfir Bjarka Má Gamla Valshetjan Valdimar Grímsson lét Bjarka Má Elísson, leikmann Lemgo, heyra það eftir að Björgvin Páll Gústavsson fékk rautt spjald í leik liðanna á Hlíðarenda í gær. Lemgo vann leikinn með eins marks mun, 26-27. Handbolti 22.9.2021 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Lemgo 26-27 | Grátlegt tap eftir hetjulega baráttu Vals Lemgo vann Val með einu marki 26-27. Valur spilaði frábærlega og var þremur mörkum yfir í hálfleik 17-14. Góður lokakafli Lemgo tryggði þeim sigurinn 26-27. Handbolti 21.9.2021 18:01 Líklega átti Björgvin ekki að fá rautt spjald Þýsku bikarmeistararnir Lemgo lögðu Val með einu marki 26-27. Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, gerði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. Sport 21.9.2021 21:13 Sjáðu myndirnar: Björgvin Páll fékk rautt eftir samstuð við Bjarka Nú fer fram leikur Vals og þýska liðsins Lemgo um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Bjarki Már Elísson leikur með þýska liðinu, en hann fékk heldur óblíðar móttökur frá samherja sínum í íslenska landsliðinu. Handbolti 21.9.2021 19:37 Valsmenn féllu þegar þeir töpuðu síðast fjórum leikjum í röð Valsmenn eru stigalausir í síðustu fjórum Pepsi Max deildarleikjum sínum. Það hefur aðeins gerst tvisvar áður hjá Hlíðarendafélaginu á þessari öld. Íslenski boltinn 20.9.2021 14:00 „Er ekki eitthvað vesen í þessum hópi?“ „Maður veit einhvern veginn aldrei hvað gerist á Hlíðarenda. Það gætu verið teknar stórar ákvarðanir þar,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-stúkunni þegar talið barst að liði Vals sem átt hefur vonbrigðatímabil á þessu fótboltasumri. Íslenski boltinn 20.9.2021 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-4 | Akureyringar láta sig dreyma um Evrópu eftir stórsigur á Hlíðarenda KA vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Íslandsmeisturum Vals í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. KA menn láta sig dreyma um sæti í Evrópu að ári liðnu en til þess þurfa Akureyringar að treysta á að Víkingur vinni Mjólkurbikarinn svo 3. sæti deildarinnar veiti þátttöku í Evrópu. Íslenski boltinn 19.9.2021 17:45 Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap á móti KA er liðin mættust á Origo-vellinum í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2021 21:11 Haukar og Valur með góða sigra Haukar og Valur hófu tímabilið í Olís deild kvenna á góðum sigrum í dag. Valur lagði Aftureldingu örugglega í Mosfellsbæ, lokatölur 20-31. Haukar unnu svo sex marka sigur á HK, 21-15. Handbolti 18.9.2021 17:45 Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2021-22: Hafdís hreyfir nálina í átt að Safamýrinni (1.-3. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst með þremur leikjum í dag, laugardaginn 18. september. Handbolti 18.9.2021 10:01 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 100 ›
„Við verðum að taka til og hagræða“ „Við vorum með stóran hóp og mikla umgjörð, og við verðum að taka til og hagræða,“ segir Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals. Ljóst er að karlalið Vals kveður að minnsta kosti fimm leikmenn eftir vonbrigðatímabil og mikil óvissa ríkir um markvörðinn Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 5.10.2021 10:01
Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Sport 3.10.2021 23:00
Umfjöllun: Valur - Haukar 58-62 | Bikarmeistararnir unnu nauman sigur í uppgjöri bestu liða landsins Íslandsmeistarar Vals tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Hauka í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Þó Helena Sverrisdóttir væri fjarri góðu gamni fór það svo að Haukar unnu nauman fjögurra stiga sigur, lokatölur 62-58. Körfubolti 3.10.2021 22:21
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur-Fram 29-25 | Valur er Íslands- og bikarmeistari Íslandsmeistarar Vals fullkomnuðu tímabilið sitt með því að verða Coca-Cola bikarmeistarar. Valur vann fjögurra marka sigur á Fram 29-25. Handbolti 2.10.2021 15:15
Forréttindi að spila svona marga allt eða ekkert leiki Íslandsmeistarar Vals unnu Fram í úrslitum um Coca-Cola bikarinn. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Líkt og í undanúrslitum spiluðu Valsarar frábærlega í seinni hálfleik og unnu leikinn 25-29.Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar sáttur með að vera orðin Íslands og bikarmeistari. Sport 2.10.2021 18:29
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-32| Valur í bikarúrslit eftir frábæran seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru komnir í bikarúrslit eftir sigur á Aftureldingu 21-32. Dúndur seinni hálfleikur hjá Val gerði það að verkum að þeir unnu sannfærandi ellefu marka sigur og mæta annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitum Coca Cola bikarsins. Handbolti 1.10.2021 17:15
Björgvin Páll: Erum í sturluðu leikjaálagi Valur tryggði sér í bikarúrslit eftir ellefu marka sigur á Aftureldingu. Eftir jafnan fyrri hálfleik komu Valsmenn frábærlega inn í síðari hálfleik og unnu leikinn 21-32.Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var hæstánægður með sína menn sem eru í miklu leikjaálagi. Sport 1.10.2021 20:01
Guy Smit semur við Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val, en hann lék með Leikni seinustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 1.10.2021 18:17
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 19-22 | Fram í bikarúrslit fimmta árið í röð Fram er komið í fimmta bikarúrslitaleikinn á jafn mörgum árum eftir sigur á Val, 19-22, á Ásvöllum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mætir Fram sigurvegaranum úr seinni undanúrslitaleiknum, milli KA/Þórs og FH. Handbolti 30.9.2021 17:16
Enn óvissa um framtíð Hannesar og Heimir vildi ekki tjá sig ummæli hans Enn virðist ríkja fullkomin óvissa um það hvort Hannes Þór Halldórsson komi til með að verja mark Vals á næsta keppnistímabili, þó að samningur hans við félagið gildi fram í október á næsta ári. Íslenski boltinn 30.9.2021 12:01
„Við vorum allar þarna og þetta var hálfkjánalegt á köflum“ Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar hennar í Seinni bylgjunni voru frekar hneykslaðar á sóknarleik HK liðsins í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 30.9.2021 11:30
„Þær réðu ekkert við hana“ Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. Handbolti 29.9.2021 14:01
Töpuðu á Hlíðarenda fyrir þremur árum en unnu Real Madrid á Bernabéu í gær Sigur Valsmanna á Sheriff Tiraspol fyrir rúmum þremur árum var settur í aðeins annað ljós eftir úrslitin á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Fótbolti 29.9.2021 09:30
Óvissa um framtíð Hannesar og Valsmenn svara ekki Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson gæti verið á förum frá Val þrátt fyrir að eiga enn eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 28.9.2021 11:31
Segir lágstemmdan lokafögnuð faraldrinum að kenna Stjórn knattspyrnudeildar Vals ákvað að halda ekki hefðbundið lokahóf að afloknu keppnistímabili um helgina. Óánægja er með þá ákvörðun í röðum Íslandsmeistara félagsins í kvennaflokki. Framkvæmdastjóri Vals þvertekur fyrir að ákvörðunin hafi verið tekin vegna ófullnægjandi árangurs karlaliðsins. Íslenski boltinn 28.9.2021 08:31
Snorri Steinn fékk rúmlega 150 þúsund króna sekt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, fékk sekt fyrir framkomu sína eftir leikinn gegn Lemgo í Evrópudeildinni í síðustu viku. Handbolti 27.9.2021 16:26
Aðeins eitt lið í deildinni á næsta ári sem hefur ekki orðið Íslandsmeistari Næsta sumar verða ellefu Íslandsmeistarafélög í fyrsta sinn í sögu efstu deildar karla en þetta var ljós eftir úrslit helgarinnar. Íslenski boltinn 27.9.2021 14:00
Umfjöllun og viðtal: HK - Valur 17-23| Annar sigur Valskvenna á HK í september Valur vann sex marka sigur 17-23 í heldur tíðindalitlum sóknarleik hjá báðum liðum.Þetta var annar sigur Valskvenna á HK í september mánuði. Þær slógu HK út úr Coca Cola bikarnum fyrr í sama mánuði. Handbolti 26.9.2021 15:16
Jafnteflið gegn Val var vendipunkturinn á tímabilinu Víkingur Reykjavík vann Leikni 2-0. Sigurinn tryggði þeim Íslandsmeistaratitilinn og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, afar glaður í leiks lok. Fótbolti 25.9.2021 17:28
Úrslit: Fylkir - Valur 0-6 | Valssigur í leik sem skipti litlu Valur vann Fylki í leik sem skipti litlu máli í lokaumferð Pepsi Max deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 25.9.2021 13:15
Enginn er annars hornabróðir í leik: Valdimar Gríms hellti sér yfir Bjarka Má Gamla Valshetjan Valdimar Grímsson lét Bjarka Má Elísson, leikmann Lemgo, heyra það eftir að Björgvin Páll Gústavsson fékk rautt spjald í leik liðanna á Hlíðarenda í gær. Lemgo vann leikinn með eins marks mun, 26-27. Handbolti 22.9.2021 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Lemgo 26-27 | Grátlegt tap eftir hetjulega baráttu Vals Lemgo vann Val með einu marki 26-27. Valur spilaði frábærlega og var þremur mörkum yfir í hálfleik 17-14. Góður lokakafli Lemgo tryggði þeim sigurinn 26-27. Handbolti 21.9.2021 18:01
Líklega átti Björgvin ekki að fá rautt spjald Þýsku bikarmeistararnir Lemgo lögðu Val með einu marki 26-27. Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, gerði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. Sport 21.9.2021 21:13
Sjáðu myndirnar: Björgvin Páll fékk rautt eftir samstuð við Bjarka Nú fer fram leikur Vals og þýska liðsins Lemgo um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Bjarki Már Elísson leikur með þýska liðinu, en hann fékk heldur óblíðar móttökur frá samherja sínum í íslenska landsliðinu. Handbolti 21.9.2021 19:37
Valsmenn féllu þegar þeir töpuðu síðast fjórum leikjum í röð Valsmenn eru stigalausir í síðustu fjórum Pepsi Max deildarleikjum sínum. Það hefur aðeins gerst tvisvar áður hjá Hlíðarendafélaginu á þessari öld. Íslenski boltinn 20.9.2021 14:00
„Er ekki eitthvað vesen í þessum hópi?“ „Maður veit einhvern veginn aldrei hvað gerist á Hlíðarenda. Það gætu verið teknar stórar ákvarðanir þar,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-stúkunni þegar talið barst að liði Vals sem átt hefur vonbrigðatímabil á þessu fótboltasumri. Íslenski boltinn 20.9.2021 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-4 | Akureyringar láta sig dreyma um Evrópu eftir stórsigur á Hlíðarenda KA vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Íslandsmeisturum Vals í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. KA menn láta sig dreyma um sæti í Evrópu að ári liðnu en til þess þurfa Akureyringar að treysta á að Víkingur vinni Mjólkurbikarinn svo 3. sæti deildarinnar veiti þátttöku í Evrópu. Íslenski boltinn 19.9.2021 17:45
Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap á móti KA er liðin mættust á Origo-vellinum í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2021 21:11
Haukar og Valur með góða sigra Haukar og Valur hófu tímabilið í Olís deild kvenna á góðum sigrum í dag. Valur lagði Aftureldingu örugglega í Mosfellsbæ, lokatölur 20-31. Haukar unnu svo sex marka sigur á HK, 21-15. Handbolti 18.9.2021 17:45
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2021-22: Hafdís hreyfir nálina í átt að Safamýrinni (1.-3. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst með þremur leikjum í dag, laugardaginn 18. september. Handbolti 18.9.2021 10:01