Valur

Kristófer: Enginn að spila vörn og enginn á sömu blaðsíðu
Kristófer Acox var ekki ánægður með leik Vals sem tapaði gegn Grindavík í Domino´s deildinni í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 33-26 | Heimamenn í stuði
Valur vann frábæran sigur í Origo höllinni í kvöld þegar FH mætti í heimsókn. Það vantaði marga lykilmenn í lið Vals og má segja að þetta var hið fullkomna svar við þeim skakkaföllum sem blasti við liðinu fyrir leik.

Tveir taka út bann hjá Val í kvöld en kemur einn öflugur kemur til baka?
Ein af stóru spurningum kvöldsins er hvort að handboltaáhugamenn muni sjá Róbert Aron Hostert aftur í búning hjá Valsliðinu í stórleiknum á móti FH.

Ótrúleg endurkoma Fjölnis - Valsmenn með fullt hús stiga
Fjórir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta hér á landi í dag og var mikið skorað í leikjum dagsins.

Valskonur rúlluðu yfir KR
Valskonur fóru illa með KR í Dominos deild kvenna í körfubolta þegar liðin áttust við að Hlíðarenda í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 20-21 | Dramatískur sigur ÍBV
ÍBV vann eins mark sigur á Val í dag er liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur leiksins 20-21.

,,Ágúst er svo góður sölumaður, hann liggur bara á manni þar til maður segir já.”
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snéri óvænt aftur á parketið í dag þegar Valskonur tóku á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta.

Almarr til Vals
Almarr Ormarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Hann kemur til liðsins frá KA.

Sögðu olnbogaskot Nikitu Telesford mjög ljótt
Olnbogaskot Nikitu Telesford í leik Skallagríms og Vals í Domino's deild kvenna voru til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi í gær.

„Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur"
„Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð
Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld.

Bjuggust ekki við að sjá þetta hjá Valsmönnum
Sportið í dag fór yfir það hvernig Valsmenn komu til baka eftir klúðrið fyrir norðan og unnu einn flottasta sigur tímabilsins í Olís deild karla í handbolta.

Tveir Valsarar í bann eftir lætin á Akureyri en ÍBV ekki refsað
Valsmenn verða án tveggja öflugra leikmanna vegna leikbanns, í stórleiknum við FH næsta mánudagskvöld í Olís-deild karla í handbolta.

Þrír leikmenn með fullkominn sóknarleik í síðustu umferð
Þrír leikmenn í Olís deild karla í handbolta fengu tíu í einkunn fyrir frammistöðu sína í sóknarleiknum í ellefu umferð deildarinnar sem lauk í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 30-21 | Stórsigur Vals eftir erfiðar vikur
Valsmönnum hefur gengið illa eftir hléið langa en unnu góðan sigur á Aftureldingu í kvöld.

Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi
Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu.

Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi
Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi.

Valur niðurlægði Grindavík, Blikar skoruðu fimm og Stjarnan vann tíu Skagamenn
Breiðablik og Valur unnu stórsigra á B-deildarliðunum Þrótti og Grindavík er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Stjarnan vann svo 2-0 sigur á ÍA.

Sjáðu lokakaflann ótrúlega í leik KA og Vals
Lokakaflinn í leik KA og Vals í Olís-deild karla í gær verður lengi í minnum hafður. KA-menn voru fjórum mörkum undir þegar tvær og hálf mínúta var eftir en náðu samt jafntefli, 27-27.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 27-27 | Ótrúleg endurkoma skilaði KA-mönnum stigi
KA og Valur skildu jöfn eftir æsilegar lokamínútur í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld.

Hildur Björg og Daniela Wallen báðar með stórleik
Keflavík, Valur, Haukar og Skallagrímur fögnuðu öll sigri í leikjum sínum í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gær en Gaupi fór yfir leiki gærkvöldsins.

Vall kominn í Val
Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við Svíann Johannes Vall um að spila með liðinu. Vall er 28 ára gamall, örvfættur varnarmaður sem síðast lék í næstefstu deild Svíþjóðar með Ljungskile.

Halldór: Fjarvera mín í undirbúningi leiksins kostar okkur leikinn
Valur fór illa með Fjölni sem var búið að vinna þrjá leiki í röð til þessa, Valur gerði út um leikinn í seinni hálfleik og var lengi orðið ljóst að sigurinn væri Vals manna þegar tók að líða á leikinn.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 74-57 | Vandræðalaust hjá meisturunum
Dominos deild kvenna hófst á nýjan leik eftir tæplega þriggja vikna fjarveru vegna landsleikja. Fjölnir hafði unnið þrjá leiki í röð fram að leik og var spennandi að sjá hvernig liðið myndi mæta Val.

Valur að semja við Johannes
Valur er að semja við vinstri bakvörðurinn Johannes Björn Valll. Hann er 28 ára gamall Svíi sem hefur alla tíð leikið í heimalandinu.

Gamli Valsmaðurinn entist stutt í starfi í ensku b-deildinni
Dean Holden var í dag rekinn úr starfi sínum sem knattspyrnustjóri Bristol City í ensku b-deildinni.

Sportið í dag: Valsmenn þurfa á hópefli að halda
Kjartan Atli Kjartansson, Ríkharð Óskar Guðnason og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir víðan völl í síðasta hlaðvarpsþætti sínum Sportið í dag á Vísi en meðal annars ræddu þeir um vandræði Valsmanna í handboltanum.

Telja Hjálmar samningsbundinn og ætla að kæra ef þess þarf
„Okkar túlkun er sú að hann sé samningsbundinn Haukum. Þetta fer bara sína leið í héraðsdómi ef að þess þarf,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, um mál landsliðsmannsins Hjálmars Stefánssonar.

Segir Valsmenn í djúpum andlegum dal
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Valsmenn ekki eiga sér neinar málsbætur eftir tapið slæma gegn Stjörnunni í gær, í Olís-deild karla í handbolta. Valur hefur nú tapað gegn Fram, Selfossi og Stjörnunni eftir að keppni hófst að nýju undir lok janúar, en unnið Þór Akureyri og Gróttu.

Patrekur með gott tak á Snorra Steini
Patrekur Jóhannesson stýrði Stjörnunni til sannfærandi sigurs á móti Val í Olís deild karla í handbolta í gær og hélt þar með í þá hefð sína að fagna sigri á móti Snorra Steini Guðjónssyni.