Stjarnan Máni um Stjörnuna: „Ástandið innan félagsins er í tómu rugli“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson segir að ástandið innan Stjörnunnar sé ekki gott. Félagið þurfi að ganga í gegnum naflaskoðun en þetta sagði hann í þættinum Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 7.5.2020 21:00 Botna ekkert í yfirlýsingu HK: „Hlýtur að vera byggt á misskilningi“ Stjarnan segir að hvorki HK né HSÍ hafi samband við sig vegna félagaskipta handboltamannsins Péturs Árna Haukssonar. HK-ingar eru ósáttir við vinnubrögð Stjörnumanna í málinu. Handbolti 30.4.2020 13:28 HK segir að Stjarnan hafi samið við samningsbundinn leikmann HK hefur sent inn kvörtun til HSÍ eftir að leikmaður samningsbundinn HK var allt í einu tilkynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Handbolti 30.4.2020 09:00 Hætta eða fara í leyfi vegna átaka við formann Stjörnunnar Þrír stjórnarmenn Stjörnunnar hafa sagt sig úr stjórn og framkvæmdastjórinn fór í veikindaleyfi. Spjótin beinast að formanni Stjörnunnar sem ætlaði að stíga til hliðar en hætti við. Sport 27.4.2020 13:53 Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. Fótbolti 25.4.2020 21:00 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. Handbolti 25.4.2020 14:30 Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 18:00 Tomsick fékk betri samning á Króknum en í Garðabænum Tindastóll bauð körfuboltamanninum Nikolas Tomsick betri samning en Stjarnan gat boðið honum. Körfubolti 21.4.2020 14:13 „Finnst Stjarnan búin að vera eins í svo mörg ár“ Stöðugleiki er góður en það vantar meiri breytingu á liði Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla að mati Hjörvars Hafliðasonar sparkspekings. Stjarnan var eitt þeirra liða sem var til umræðuefni í þættinum Sportið í kvöld. Fótbolti 16.4.2020 12:00 « ‹ 55 56 57 58 ›
Máni um Stjörnuna: „Ástandið innan félagsins er í tómu rugli“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson segir að ástandið innan Stjörnunnar sé ekki gott. Félagið þurfi að ganga í gegnum naflaskoðun en þetta sagði hann í þættinum Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 7.5.2020 21:00
Botna ekkert í yfirlýsingu HK: „Hlýtur að vera byggt á misskilningi“ Stjarnan segir að hvorki HK né HSÍ hafi samband við sig vegna félagaskipta handboltamannsins Péturs Árna Haukssonar. HK-ingar eru ósáttir við vinnubrögð Stjörnumanna í málinu. Handbolti 30.4.2020 13:28
HK segir að Stjarnan hafi samið við samningsbundinn leikmann HK hefur sent inn kvörtun til HSÍ eftir að leikmaður samningsbundinn HK var allt í einu tilkynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Handbolti 30.4.2020 09:00
Hætta eða fara í leyfi vegna átaka við formann Stjörnunnar Þrír stjórnarmenn Stjörnunnar hafa sagt sig úr stjórn og framkvæmdastjórinn fór í veikindaleyfi. Spjótin beinast að formanni Stjörnunnar sem ætlaði að stíga til hliðar en hætti við. Sport 27.4.2020 13:53
Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. Fótbolti 25.4.2020 21:00
Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. Handbolti 25.4.2020 14:30
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 18:00
Tomsick fékk betri samning á Króknum en í Garðabænum Tindastóll bauð körfuboltamanninum Nikolas Tomsick betri samning en Stjarnan gat boðið honum. Körfubolti 21.4.2020 14:13
„Finnst Stjarnan búin að vera eins í svo mörg ár“ Stöðugleiki er góður en það vantar meiri breytingu á liði Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla að mati Hjörvars Hafliðasonar sparkspekings. Stjarnan var eitt þeirra liða sem var til umræðuefni í þættinum Sportið í kvöld. Fótbolti 16.4.2020 12:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent