Stjarnan Víkingar geta náð því sem enginn hefur gert í sextíu ár Víkingar eru einum leik frá fimmta bikarúrslitaleiknum í röð og sá leikur er á móti Stjörnunni í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 3.7.2024 15:01 Sjáðu markið sem skilaði Stjörnunni fyrsta sigrinum í fimm leikjum Aðeins tvö mörk voru skoruð í þremur leikjum Bestu deildar kvenna í gær. Andrea Rut í Breiðablik og Úlfa Dís í Stjörnunni tryggðu sigur fyrir sín lið með skotum fyrir utan teig sem má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 3.7.2024 12:00 „Ég kæmi ekki inn í þetta lið nema með það hugarfar að vinna báða titlana“ Hilmar Smári Henningsson mun leika með Stjörnunni í Subway-deild karla á næsta tímabili. Hann er spenntur fyrir vetrinum og telur að Stjarnan geti unnið alla titla sem í boði eru. Körfubolti 3.7.2024 11:00 „Finnst mega vernda leikmenn meira“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur í Bestu-deild kvenna, segir erfitt að kyngja 1-0 tapi síns liðs gegn Stjörnunni í kvöld. Fótbolti 2.7.2024 20:58 „Væri að ljúga ef ég myndi ekki viðurkenna að það var mikið stress“ Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í fyrsta sinn í kvöld. Niðurstaðan varð 1-0 sigur gegn Keflavík og fjögurra leikja taphrina liðsins því loks á enda í hans fyrsta leik. Fótbolti 2.7.2024 20:45 Tileinkaði gamla þjálfaranum sigurmarkið: „Þetta mark var fyrir Kristján“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins er Stjarnan vann langþráðan 1-0 sigur gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Hún tileinkaði Kristjáni Guðmundssyni, fyrrverandi þjálfara Stjörnunnar, markið. Fótbolti 2.7.2024 20:21 Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. Íslenski boltinn 2.7.2024 17:31 Hanna Guðrún næsti aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar á komandi leiktíð í Olís-deild kvenna í handbolta. Frá þessu greindi Stjarnan á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 2.7.2024 14:30 „Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Íslenski boltinn 2.7.2024 06:31 Hilmar Smári semur við Stjörnuna Stjörnuliðið er til alls líklegt í Subway deild karla í körfubolta á næsta tímabil en Stjarnan sagði frá frábærum liðstyrk í kvöld. Körfubolti 1.7.2024 20:45 Þórsararnir halda áfram að skila sér heim Línumaðurinn Þórður Tandri Ágústsson er genginn í raðir Þórs á nýjan leik eftir þriggja ára dvöl hjá Stjörnunni. Handbolti 28.6.2024 15:00 Sjáðu Víking rúlla yfir Stjörnuna, Fylki jafna tvisvar í Vesturbænum og góða ferð Fram á Ísafjörð Tólf mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Víkingur rústaði Stjörnunni, Fram gerði góða ferð á Ísafjörð og KR og Fylkir skildu jöfn á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 28.6.2024 09:59 Uppgjör: Stjarnan - Víkingur 0-4 | Algjörir yfirburðir gestanna í Garðabæ Víkingur heimsótti Stjörnuna í Garðabæ og vann 4-0 stórsigur. Heimamenn sáu einfaldlega aldrei til sólarinnar gegn ógnarsterkum gestunum. Íslenski boltinn 27.6.2024 18:30 Kristján stígur til hliðar hjá Stjörnunni Kristján Guðmundsson hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta og tekur Jóhannes Karl Sigursteinsson við sem þjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 27.6.2024 17:25 Selma Dögg: John hefur alltaf svo mikla trú á okkur „Þetta var mjög kaflaskipt,“ sagði fyrirliði Víkings, Selma Dögg Björgvinsdóttir, eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:28 Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Svakalegur viðsnúningur í Víkinni Víkingur vann endurkomusigur á heimavelli í kvöld gegn Stjörnunni, 3-2, eftir að hafa lent í tvígang undir í leiknum. Íslenski boltinn 26.6.2024 17:16 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00 Miðjumark tryggði HK sigur í dramatískum leik Boðið var upp á ótrúlega dramatík í Kórnum í dag þegar HK tók á móti Stjörnunni en alls voru þrjú mörk skoruð frá 87. mínútu og inn í 92. mínútu uppbótartíma. Fótbolti 22.6.2024 19:21 Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Íslenski boltinn 22.6.2024 10:00 Uppgjörið og viðtöl: Þróttur-Stjarnan 1-0 | Heimakonur upp úr fallsæti Þróttur vann sinn annan sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið hafði betur gegn Stjörnunni og er því komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 21.6.2024 17:16 Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. Fótbolti 19.6.2024 12:23 Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01 Óli Valur um markið: „Var eiginlega ekki að hugsa neitt“ Stjarnan vann góðan 4-2 sigur á FH á Samsung vellinum í kvöld. Leikurinn var var í nokkru jafnvægi framan af endaði á algjörri flugelda sýningu þar sem mörkunum var raðað inn. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:15 Uppgjör: Stjarnan - FH 4-2 | Töfrar Óla Vals komu Stjörnunni á sigurbraut Stjarnan lagði FH 4-2 í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Með sigrinum fór Stjarnan upp fyrir gestina úr Hafnafirði. Íslenski boltinn 18.6.2024 18:30 Valur og Stjarnan byrja á heimavelli en Breiðablik fer til Makedóníu Íslensku liðin Breiðablik, Valur og Stjarnan fengu að vita í dag hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 18.6.2024 14:16 Ljóst hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur geta mætt Á morgun, þriðjudaginn 18. júní, kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur mæta í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá mögulega móthejra liðanna. Íslenski boltinn 17.6.2024 23:01 Ísold stórbætti persónulegt met og varð Norðurlandameistari Ísold Sævarsdóttir varð í dag Norðurlandameistari stúlkna undir 18 ára í sjöþraut. Sport 16.6.2024 19:57 Uppgjör: Stjarnan – Þór/KA 1-4 | Sandra María hættir ekki að skora Þór/KA er komið aftur á beinu brautina í Bestu deild kvenna eftir 3-0 tap fyrir toppliði Breiðabliks í síðustu umferð. Í 8. umferð fór liðið í Garðabæinn og vann ótrúlegan 4-1 sigur eftir að lenda marki undir snemma leiks. Íslenski boltinn 15.6.2024 18:46 Landsliðsmaður snýr heim úr atvinnumennsku og semur við Stjörnuna Orri Gunnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Körfubolti 14.6.2024 19:41 Undanúrslit Mjólkurbikarsins: Arnar Grétarsson fer á fornar slóðir og bikarmeistararnir fá Stjörnuna Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í kvöld. Þar munu mætast KA og Valur annars vegar, Víkingur og Stjarnan hins vegar. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:59 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 58 ›
Víkingar geta náð því sem enginn hefur gert í sextíu ár Víkingar eru einum leik frá fimmta bikarúrslitaleiknum í röð og sá leikur er á móti Stjörnunni í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 3.7.2024 15:01
Sjáðu markið sem skilaði Stjörnunni fyrsta sigrinum í fimm leikjum Aðeins tvö mörk voru skoruð í þremur leikjum Bestu deildar kvenna í gær. Andrea Rut í Breiðablik og Úlfa Dís í Stjörnunni tryggðu sigur fyrir sín lið með skotum fyrir utan teig sem má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 3.7.2024 12:00
„Ég kæmi ekki inn í þetta lið nema með það hugarfar að vinna báða titlana“ Hilmar Smári Henningsson mun leika með Stjörnunni í Subway-deild karla á næsta tímabili. Hann er spenntur fyrir vetrinum og telur að Stjarnan geti unnið alla titla sem í boði eru. Körfubolti 3.7.2024 11:00
„Finnst mega vernda leikmenn meira“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur í Bestu-deild kvenna, segir erfitt að kyngja 1-0 tapi síns liðs gegn Stjörnunni í kvöld. Fótbolti 2.7.2024 20:58
„Væri að ljúga ef ég myndi ekki viðurkenna að það var mikið stress“ Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í fyrsta sinn í kvöld. Niðurstaðan varð 1-0 sigur gegn Keflavík og fjögurra leikja taphrina liðsins því loks á enda í hans fyrsta leik. Fótbolti 2.7.2024 20:45
Tileinkaði gamla þjálfaranum sigurmarkið: „Þetta mark var fyrir Kristján“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins er Stjarnan vann langþráðan 1-0 sigur gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Hún tileinkaði Kristjáni Guðmundssyni, fyrrverandi þjálfara Stjörnunnar, markið. Fótbolti 2.7.2024 20:21
Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. Íslenski boltinn 2.7.2024 17:31
Hanna Guðrún næsti aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar á komandi leiktíð í Olís-deild kvenna í handbolta. Frá þessu greindi Stjarnan á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 2.7.2024 14:30
„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Íslenski boltinn 2.7.2024 06:31
Hilmar Smári semur við Stjörnuna Stjörnuliðið er til alls líklegt í Subway deild karla í körfubolta á næsta tímabil en Stjarnan sagði frá frábærum liðstyrk í kvöld. Körfubolti 1.7.2024 20:45
Þórsararnir halda áfram að skila sér heim Línumaðurinn Þórður Tandri Ágústsson er genginn í raðir Þórs á nýjan leik eftir þriggja ára dvöl hjá Stjörnunni. Handbolti 28.6.2024 15:00
Sjáðu Víking rúlla yfir Stjörnuna, Fylki jafna tvisvar í Vesturbænum og góða ferð Fram á Ísafjörð Tólf mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Víkingur rústaði Stjörnunni, Fram gerði góða ferð á Ísafjörð og KR og Fylkir skildu jöfn á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 28.6.2024 09:59
Uppgjör: Stjarnan - Víkingur 0-4 | Algjörir yfirburðir gestanna í Garðabæ Víkingur heimsótti Stjörnuna í Garðabæ og vann 4-0 stórsigur. Heimamenn sáu einfaldlega aldrei til sólarinnar gegn ógnarsterkum gestunum. Íslenski boltinn 27.6.2024 18:30
Kristján stígur til hliðar hjá Stjörnunni Kristján Guðmundsson hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta og tekur Jóhannes Karl Sigursteinsson við sem þjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 27.6.2024 17:25
Selma Dögg: John hefur alltaf svo mikla trú á okkur „Þetta var mjög kaflaskipt,“ sagði fyrirliði Víkings, Selma Dögg Björgvinsdóttir, eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:28
Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Svakalegur viðsnúningur í Víkinni Víkingur vann endurkomusigur á heimavelli í kvöld gegn Stjörnunni, 3-2, eftir að hafa lent í tvígang undir í leiknum. Íslenski boltinn 26.6.2024 17:16
Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00
Miðjumark tryggði HK sigur í dramatískum leik Boðið var upp á ótrúlega dramatík í Kórnum í dag þegar HK tók á móti Stjörnunni en alls voru þrjú mörk skoruð frá 87. mínútu og inn í 92. mínútu uppbótartíma. Fótbolti 22.6.2024 19:21
Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Íslenski boltinn 22.6.2024 10:00
Uppgjörið og viðtöl: Þróttur-Stjarnan 1-0 | Heimakonur upp úr fallsæti Þróttur vann sinn annan sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið hafði betur gegn Stjörnunni og er því komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 21.6.2024 17:16
Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. Fótbolti 19.6.2024 12:23
Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01
Óli Valur um markið: „Var eiginlega ekki að hugsa neitt“ Stjarnan vann góðan 4-2 sigur á FH á Samsung vellinum í kvöld. Leikurinn var var í nokkru jafnvægi framan af endaði á algjörri flugelda sýningu þar sem mörkunum var raðað inn. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:15
Uppgjör: Stjarnan - FH 4-2 | Töfrar Óla Vals komu Stjörnunni á sigurbraut Stjarnan lagði FH 4-2 í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Með sigrinum fór Stjarnan upp fyrir gestina úr Hafnafirði. Íslenski boltinn 18.6.2024 18:30
Valur og Stjarnan byrja á heimavelli en Breiðablik fer til Makedóníu Íslensku liðin Breiðablik, Valur og Stjarnan fengu að vita í dag hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 18.6.2024 14:16
Ljóst hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur geta mætt Á morgun, þriðjudaginn 18. júní, kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur mæta í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá mögulega móthejra liðanna. Íslenski boltinn 17.6.2024 23:01
Ísold stórbætti persónulegt met og varð Norðurlandameistari Ísold Sævarsdóttir varð í dag Norðurlandameistari stúlkna undir 18 ára í sjöþraut. Sport 16.6.2024 19:57
Uppgjör: Stjarnan – Þór/KA 1-4 | Sandra María hættir ekki að skora Þór/KA er komið aftur á beinu brautina í Bestu deild kvenna eftir 3-0 tap fyrir toppliði Breiðabliks í síðustu umferð. Í 8. umferð fór liðið í Garðabæinn og vann ótrúlegan 4-1 sigur eftir að lenda marki undir snemma leiks. Íslenski boltinn 15.6.2024 18:46
Landsliðsmaður snýr heim úr atvinnumennsku og semur við Stjörnuna Orri Gunnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Körfubolti 14.6.2024 19:41
Undanúrslit Mjólkurbikarsins: Arnar Grétarsson fer á fornar slóðir og bikarmeistararnir fá Stjörnuna Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í kvöld. Þar munu mætast KA og Valur annars vegar, Víkingur og Stjarnan hins vegar. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:59