ÍBV Ræddi við konuna og fékk bingó: „Tími til að fara aftur til Eyja Eftir ævintýri í Hong Kong, Portúgal og Svíþjóð er komið að næsta kafla á þjálfaraferli Þorláks Árnasonar sem hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Bestu deildinni á næsta ári. Láki, eins og hann er jafnan kallaður, er spenntur að snúa aftur til Eyja þar sem að hann átti góðar stundir sem krakki. Hann vill að ÍBV liðið sýni hinn sanna anda sem einkennir Eyjamenn. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:31 Þorlákur tekinn við ÍBV Þorlákur Árnason mun stýra ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Hann er reynslumikill þjálfari sem hefur undanfarið þjálfað í efstu deild kvenna í Portúgal. Íslenski boltinn 22.10.2024 22:16 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 38-27 | Mosfellingar á toppinn með stórsigri Afturelding hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta, eftir að liðið tók Eyjamenn í bakaríið í kvöld og fagnaði 38-27 sigri. Handbolti 17.10.2024 17:47 Uppgjörið: Fram - ÍBV 29-20 | Öruggur heimasigur Fram lagði ÍBV með níu marka mun í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Aðeins munaði stigi á liðunum fyrir leik en það sást ekki í leik kvöldsins. Handbolti 16.10.2024 17:15 Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. Fótbolti 11.10.2024 09:03 Eyjamenn sigu fram úr í lokin ÍBV tók á móti Haukum í Olís-deild karla í kvöld þar sem Eyjamenn fóru að lokum með 32-29 sigur af hólmi. Handbolti 10.10.2024 20:26 Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn George Baldock, fyrrum leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni, fannst í dag látinn í sundlaug við heimili sitt í Grikklandi. Baldock lék á sínum tíma með ÍBV í efstu deild hér á landi. Enski boltinn 9.10.2024 21:31 ÍBV sótti sigur í Garðabæinn ÍBV lagði Stjörnuna með þremur mörkum í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur í Garðabænum 22-25. Handbolti 5.10.2024 18:04 Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Grótta er í efsta sæti Olís deildar karla eftir 32-30 sigur gegn ÍBV í kvöld. KA reif sig upp af botninum með 28-24 sigri gegn ÍBV. Afturelding lagði Fram örugglega með fimm marka mun, 34-29. Handbolti 3.10.2024 21:30 Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Íslenski boltinn 30.9.2024 17:31 Hermann hættur með ÍBV ÍBV verður með nýjan mann í brúnni þegar það spilar í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 27.9.2024 12:16 „Ótrúlega heilbrigður og flottur hópur“ Hermann Hreiðarsson segist vera einstaklega stoltur af því að koma ÍBV aftur upp í efstu deild. Hann hafi sjaldan unnið með eins flottum leikmannahópi á sínum ferli. Íslenski boltinn 25.9.2024 08:33 Fyrirliðinn framlengir og tekur slaginn í Bestu deildinni Alex Freyr Hilmarsson, fyrirliði karlaliðs ÍBV í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið og mun því taka slaginn með liðinu í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 23.9.2024 15:45 Iðrast gjörða sinna: „Var klárlega rangt af mér“ Gary Martin segist aldrei munu firra sig ábyrgð frá því sem átti sér stað árið 2021, þegar að hann sem leikmaður ÍBV sýndi af sér athæfi sem varð til þess að hann var rekinn frá félaginu. Íslenski boltinn 20.9.2024 23:30 „Fyrst og fremst bara ekki nógu sáttur með mína menn“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var niðurlútur eftir þriggja marka tap liðsins gegn FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 20:44 Uppgjörið: FH - ÍBV 33-30 | Góður kafli í fyrri hálfleik skilaði sigri FH-inga Íslandsmeistarar FH unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 19.9.2024 17:46 „Ég á Íslandi líf mitt að þakka“ Eftir rúman áratug hér á landi er komið að kveðjustund hjá Gary Martin sem hefur sett svip sinn á íslenska boltann. Gary kveður land og þjóð með trega en hann er fullviss um að snúa aftur hingað til lands einn daginn. Íslenski boltinn 19.9.2024 08:02 Uppgjörið: ÍR - ÍBV 22-22 | Heimakonur komnar á blað ÍR og ÍBV áttust við í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld. ÍR sem hafði fyrir leikinn ekki enn náð í sitt fyrsta stig á mótinu voru grátlega nálægt því að leggja ÍBV af velli en urðu að sætta sig við stigið þar sem leiknum lauk með jafntefli 22-22. Handbolti 18.9.2024 17:16 Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Eyjamenn voru fljótir að vinna sér aftur sæti í Bestu deild karla í fótbolta en það gerðu þeir í gær með því að vinna Lengjudeildina. Íslenski boltinn 15.9.2024 11:43 Keflvíkingar skutu Eyjamenn upp í Bestu deildina Eyjamenn endurheimtu sæti sitt í Bestu deild karla í fótbolta í dag en þá fór fram lokaumferðin í Lengjudeild karla. ÍBV féll í fyrra en kemur strax upp aftur. Íslenski boltinn 14.9.2024 16:03 Tryggir ÍBV Bestu deildar sæti í dag? | „Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila“ Eyjamenn eru með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Sigur gegn Leikni Reykjavík gulltryggir sæti ÍBV í Bestu deildinni á næsta tímabili og myndi um leið binda endi á stutta veru liðsins í næstefstu deild. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV segir sína menn klára í alvöru leik gegn hættulegu liði Leiknis sem hefur að engu öðru að keppa nema stoltinu. Íslenski boltinn 14.9.2024 12:16 Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 13.9.2024 22:02 Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu þægilegan sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 16-26. Grótta fór þá í góða ferð á Selfoss. Handbolti 13.9.2024 21:31 Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram á laugardag og getur ÍBV með sigri á Leikni Reykjavík í Breiðholti tryggt sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni að ári. Nú hefur ferðin verið gerð talsvert ódýrari fyrir Eyjafólk í von um að stuðningurinn hjálpi liðinu að tryggja sætið. Íslenski boltinn 11.9.2024 23:31 ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil. Íslenski boltinn 8.9.2024 16:21 Ekið í veg fyrir rútu Eyjakvenna Leikmenn kvennaliða ÍBV í handbolta og fótbolta sluppu vel þegar rúta þeirra lenti í árekstri á leið heim úr Reykjavík í dag. Einn leikmaður var þó sendur á sjúkrahús til skoðunar. Sport 7.9.2024 21:01 Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Íslandsmeistarar Vals hófu leiktíðina í Olís-deild kvenna í handbolta á stórsigri gegn ÍR, 35-26. Nýliðar Gróttu, sem spáð er neðsta sæti, voru nálægt því að fá stig gegn ÍBV en Eyjakonur unnu 23-21 sigur á Seltjarnarnesinu. Handbolti 7.9.2024 16:55 „Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segist vera nokkuð sáttur með að hans menn hafi náð í eitt stig gegn ÍBV á heimavelli í opnunarleik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 21:02 „Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, segir að aðeins eitt stig gegn bikarmeisturum Vals á útivelli í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld hafi verið vonbrigði. Handbolti 4.9.2024 20:44 Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Valur og ÍBV spila í kvöld opnunarleikinn í Olís deild karla í handbolta en gestirnir úr Vestmannaeyjum vera vængbrotnir í þessum leik. Handbolti 4.9.2024 18:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 36 ›
Ræddi við konuna og fékk bingó: „Tími til að fara aftur til Eyja Eftir ævintýri í Hong Kong, Portúgal og Svíþjóð er komið að næsta kafla á þjálfaraferli Þorláks Árnasonar sem hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Bestu deildinni á næsta ári. Láki, eins og hann er jafnan kallaður, er spenntur að snúa aftur til Eyja þar sem að hann átti góðar stundir sem krakki. Hann vill að ÍBV liðið sýni hinn sanna anda sem einkennir Eyjamenn. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:31
Þorlákur tekinn við ÍBV Þorlákur Árnason mun stýra ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Hann er reynslumikill þjálfari sem hefur undanfarið þjálfað í efstu deild kvenna í Portúgal. Íslenski boltinn 22.10.2024 22:16
Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 38-27 | Mosfellingar á toppinn með stórsigri Afturelding hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta, eftir að liðið tók Eyjamenn í bakaríið í kvöld og fagnaði 38-27 sigri. Handbolti 17.10.2024 17:47
Uppgjörið: Fram - ÍBV 29-20 | Öruggur heimasigur Fram lagði ÍBV með níu marka mun í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Aðeins munaði stigi á liðunum fyrir leik en það sást ekki í leik kvöldsins. Handbolti 16.10.2024 17:15
Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. Fótbolti 11.10.2024 09:03
Eyjamenn sigu fram úr í lokin ÍBV tók á móti Haukum í Olís-deild karla í kvöld þar sem Eyjamenn fóru að lokum með 32-29 sigur af hólmi. Handbolti 10.10.2024 20:26
Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn George Baldock, fyrrum leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni, fannst í dag látinn í sundlaug við heimili sitt í Grikklandi. Baldock lék á sínum tíma með ÍBV í efstu deild hér á landi. Enski boltinn 9.10.2024 21:31
ÍBV sótti sigur í Garðabæinn ÍBV lagði Stjörnuna með þremur mörkum í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur í Garðabænum 22-25. Handbolti 5.10.2024 18:04
Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Grótta er í efsta sæti Olís deildar karla eftir 32-30 sigur gegn ÍBV í kvöld. KA reif sig upp af botninum með 28-24 sigri gegn ÍBV. Afturelding lagði Fram örugglega með fimm marka mun, 34-29. Handbolti 3.10.2024 21:30
Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Íslenski boltinn 30.9.2024 17:31
Hermann hættur með ÍBV ÍBV verður með nýjan mann í brúnni þegar það spilar í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 27.9.2024 12:16
„Ótrúlega heilbrigður og flottur hópur“ Hermann Hreiðarsson segist vera einstaklega stoltur af því að koma ÍBV aftur upp í efstu deild. Hann hafi sjaldan unnið með eins flottum leikmannahópi á sínum ferli. Íslenski boltinn 25.9.2024 08:33
Fyrirliðinn framlengir og tekur slaginn í Bestu deildinni Alex Freyr Hilmarsson, fyrirliði karlaliðs ÍBV í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið og mun því taka slaginn með liðinu í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 23.9.2024 15:45
Iðrast gjörða sinna: „Var klárlega rangt af mér“ Gary Martin segist aldrei munu firra sig ábyrgð frá því sem átti sér stað árið 2021, þegar að hann sem leikmaður ÍBV sýndi af sér athæfi sem varð til þess að hann var rekinn frá félaginu. Íslenski boltinn 20.9.2024 23:30
„Fyrst og fremst bara ekki nógu sáttur með mína menn“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var niðurlútur eftir þriggja marka tap liðsins gegn FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 20:44
Uppgjörið: FH - ÍBV 33-30 | Góður kafli í fyrri hálfleik skilaði sigri FH-inga Íslandsmeistarar FH unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 19.9.2024 17:46
„Ég á Íslandi líf mitt að þakka“ Eftir rúman áratug hér á landi er komið að kveðjustund hjá Gary Martin sem hefur sett svip sinn á íslenska boltann. Gary kveður land og þjóð með trega en hann er fullviss um að snúa aftur hingað til lands einn daginn. Íslenski boltinn 19.9.2024 08:02
Uppgjörið: ÍR - ÍBV 22-22 | Heimakonur komnar á blað ÍR og ÍBV áttust við í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld. ÍR sem hafði fyrir leikinn ekki enn náð í sitt fyrsta stig á mótinu voru grátlega nálægt því að leggja ÍBV af velli en urðu að sætta sig við stigið þar sem leiknum lauk með jafntefli 22-22. Handbolti 18.9.2024 17:16
Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Eyjamenn voru fljótir að vinna sér aftur sæti í Bestu deild karla í fótbolta en það gerðu þeir í gær með því að vinna Lengjudeildina. Íslenski boltinn 15.9.2024 11:43
Keflvíkingar skutu Eyjamenn upp í Bestu deildina Eyjamenn endurheimtu sæti sitt í Bestu deild karla í fótbolta í dag en þá fór fram lokaumferðin í Lengjudeild karla. ÍBV féll í fyrra en kemur strax upp aftur. Íslenski boltinn 14.9.2024 16:03
Tryggir ÍBV Bestu deildar sæti í dag? | „Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila“ Eyjamenn eru með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Sigur gegn Leikni Reykjavík gulltryggir sæti ÍBV í Bestu deildinni á næsta tímabili og myndi um leið binda endi á stutta veru liðsins í næstefstu deild. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV segir sína menn klára í alvöru leik gegn hættulegu liði Leiknis sem hefur að engu öðru að keppa nema stoltinu. Íslenski boltinn 14.9.2024 12:16
Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 13.9.2024 22:02
Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu þægilegan sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 16-26. Grótta fór þá í góða ferð á Selfoss. Handbolti 13.9.2024 21:31
Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram á laugardag og getur ÍBV með sigri á Leikni Reykjavík í Breiðholti tryggt sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni að ári. Nú hefur ferðin verið gerð talsvert ódýrari fyrir Eyjafólk í von um að stuðningurinn hjálpi liðinu að tryggja sætið. Íslenski boltinn 11.9.2024 23:31
ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil. Íslenski boltinn 8.9.2024 16:21
Ekið í veg fyrir rútu Eyjakvenna Leikmenn kvennaliða ÍBV í handbolta og fótbolta sluppu vel þegar rúta þeirra lenti í árekstri á leið heim úr Reykjavík í dag. Einn leikmaður var þó sendur á sjúkrahús til skoðunar. Sport 7.9.2024 21:01
Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Íslandsmeistarar Vals hófu leiktíðina í Olís-deild kvenna í handbolta á stórsigri gegn ÍR, 35-26. Nýliðar Gróttu, sem spáð er neðsta sæti, voru nálægt því að fá stig gegn ÍBV en Eyjakonur unnu 23-21 sigur á Seltjarnarnesinu. Handbolti 7.9.2024 16:55
„Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segist vera nokkuð sáttur með að hans menn hafi náð í eitt stig gegn ÍBV á heimavelli í opnunarleik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 21:02
„Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, segir að aðeins eitt stig gegn bikarmeisturum Vals á útivelli í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld hafi verið vonbrigði. Handbolti 4.9.2024 20:44
Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Valur og ÍBV spila í kvöld opnunarleikinn í Olís deild karla í handbolta en gestirnir úr Vestmannaeyjum vera vængbrotnir í þessum leik. Handbolti 4.9.2024 18:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent