KA

Fréttamynd

Ljóst hvað bíður KA og Víkings ef þau vinna

Nú hefur verið dregið í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þar sem KA og Víkingur spila takist þeim að vinna mótherja sína í 1. umferð. Einnig er aðeins skýrara hvaða liði Breiðablik mætir, falli liðið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Sel­foss 3-0 | Öruggt hjá heimaliðinu og gestirnir límdir við botninn

Þór/KA gerði sér lítið fyrir og rúllaði Selfoss upp í fyrsta leik 8. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Selfoss situr sem fastast á botninum á meðan Þór/KA lyfti sér upp í 4. sæti. Liðin þurftu bæði á sigri að halda í dag enda hafði hvorugt liðið unnið leik síðan í 4. umferð deildarinnar sem fram fór um miðjan maí.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Við ætlum að vera í topp sex“

„Þetta er mikil léttir og ég er gríðarlega ánægður með mitt lið í dag. Vilji, gæði, skipulag og agað spil skóp þennan sigur.“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA eftir góðan 3-0 sigur á Selfoss á Þórsvellinum í dag. 

Sport
Fréttamynd

Birgir: Draumur hjá mér að vinna þennan bikar

Birgir Baldvinsson, leikmaður KA, spilaði í vinstri bakvarðarstöðunni og skoraði fyrsta mark leiksins í 2-1 sigri KA á Grindavík í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Greifavellinum á Akureyri í dag. Birgir var kampakátur strax eftir leik sér bikarúrslitin í hyllingum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Við erum með í mótinu“

Ég er gríðarlega ánægður. Það að fara með þrjú stig héðan er frábært. Þetta er erfiður heimavöllur að koma á og það er erfitt að mæta flottu liði Þór/KA, sagði Guðni Eiríksson þjálfari FH eftir 2-0 sigur á Þór/KA á Akureyri í dag. 

Sport
Fréttamynd

Allan samdi til tveggja ára við Val

Valsmenn hafa nú tilkynnt um komu færeyska landsliðsmannsins Allans Norðberg en hann kemur til félagsins eftir að hafa gegn stóru hlutverki í liði KA á liðnum árum.

Handbolti
Fréttamynd

Stefna að milljarða upp­byggingu á fé­lags­svæði KA

Undir­ritaður var samningur á milli Akur­eyrar­bæjar og Knatt­spyrnu­fé­lags Akur­eyrar (KA) um upp­byggingu í­þrótta­mann­virkja á fé­lags­svæði KA. Samningurinn er fram­hald af vilja­yfir­lýsingu milli aðila sem var undir­rituð í desember 2021. Á­ætlaður kostnaður við keppnis­völlinn, stúku­mann­virkið og fé­lags- og búnings­að­stöðuna er rúm­lega 2,6 milljarðar á nú­verandi verð­lagi.

Fótbolti