Snæfell Ófært um Kjalarnes og KKÍ frestar tveimur kvennaleikjum í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að seinka tveimur leikjum kvöldsins í Domino's deild kvenna um einn dag. Körfubolti 10.3.2021 15:10 Eftir bókinni í Stykkishólmi og í DHL-höllinni Valur er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir sigur á Snæfell í Stykkishólmi og Fjölnir styrkti stöðu sína í fjórða sætinu með sigri á botnliði KR. Körfubolti 3.3.2021 21:02 Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. Körfubolti 25.2.2021 13:00 Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 24.2.2021 20:58 Fullt hús hjá Keflavík og góðir sigrar Hauka og Skallagríms Domino’s deild kvenna rúllaði aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. Haukar höfðu betur gegn Breiðabliki í Kópavogi, Skallagrímur rúllaði yfir KR og Keflavík er á toppnum eftir sigur í Stykkishólmi. Körfubolti 17.2.2021 20:51 Enn tapar KR, ótrúleg endurkoma Fjölnis og Snæfell lagði Breiðablik Þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Ekkert gengur hjá KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Fjölnir lagði bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi og Snæfell vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Breiðabliki Körfubolti 23.1.2021 18:30 Enn eitt tapið hjá KR en Fjölnir og Valur á toppnum KR tapaði fimmta leiknum af fimm mögulegum í Domino’s deild kvenna er liðið tapaði fyrir Fjölni á útivelli í kvöld, 75-68. Á sama tíma vann Valur sigur á Snæfell á heimavelli og er á toppi deildarinnar, ásamt Fjölni. Körfubolti 20.1.2021 21:09 Keflavík hafði betur í Kópavogi og Snæfell náði í sín fyrstu stig Fjórða umferðin í Domino’s deild kvenna hélt áfram í kvöld. Í fyrsta leik dagsins unnu Haukar sigur á Fjölni en Keflavík vann svo sigur á Breiðabliki, 66-56, og Snæfell náði í sín fyrstu stig með sigri á KR, 87-75. Körfubolti 13.1.2021 21:04 Fyrirliði nýliðanna hetjan og áberandi í yfirferð Gaupa um kvennakörfuna Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina tvo sem fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem Fjölnir og Haukar fögnuðu sigri. Körfubolti 1.10.2020 16:02 Voru bestir á Íslandi fyrir áratug en taka nú ekki þátt: „Leiðinleg og erfið ákvörðun“ Tíu árum eftir að Snæfell varð Íslands- og bikarmeistari karla í körfubolta teflir félagið ekki fram meistaraflokki karla. Körfubolti 29.9.2020 08:00 Snæfell hættir rétt fyrir mót | Erfiðleikar í rekstri og mönnun Karlalið Snæfells, sem varð Íslands- og bikarmeistari í körfubolta fyrir tíu árum, hefur dregið lið sitt úr keppni í 1. deild en leiktíðin þar hefst á föstudagskvöld. Körfubolti 28.9.2020 08:00 Lykilmaður Snæfells í sóttkví en liðið spilar | Vill að KKÍ endurskoði málið Vegna kórónuveirusmits í Stykkishólmi sóttist Snæfell eftir því að leik liðsins við Fjölni á morgun, í Dominos-deild kvenna í körfubolta, yrði frestað. Leikurinn fer þó fram. Körfubolti 22.9.2020 12:20 Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Baráttan um að sleppa við júmbósætið (6.-8. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports telur niður í fyrsta leik Domino´s deildar kvenna með því að spá fyrir um lokastöðu í deildinni næsta vor. Í dag skoðum við fallbaráttuna. Körfubolti 21.9.2020 12:01 Sagði það ekki góða tilfinningu að vita að hún væri lömuð fyrir neðan axlir Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta, ræddi við Svövu í Sportpakka kvöldsins um slysið sem hún lenti í upphafi árs. Skyldi það hana eftir lamaða fyrir neðan axlir. Körfubolti 19.8.2020 19:00 Snæfell fær Palmer sem vann tvöfalt með liðinu Hin bandaríska Haiden Palmer, sem varð Íslands- og bikarmeistari í körfubolta með Snæfelli árið 2016, mun leika með liðinu á nýjan leik á næsta tímabili. Körfubolti 25.6.2020 23:00 Titlarnir blikna í samanburði við alla vináttuna Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir farsælan feril og segir annað en Íslands- og bikarmeistaratitla standa upp úr að ferli loknum. Körfubolti 2.4.2020 23:00 Landsliðskona leggur skóna á hilluna Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að hætta í körfuboltanum. Körfubolti 1.4.2020 13:15 « ‹ 1 2 ›
Ófært um Kjalarnes og KKÍ frestar tveimur kvennaleikjum í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að seinka tveimur leikjum kvöldsins í Domino's deild kvenna um einn dag. Körfubolti 10.3.2021 15:10
Eftir bókinni í Stykkishólmi og í DHL-höllinni Valur er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir sigur á Snæfell í Stykkishólmi og Fjölnir styrkti stöðu sína í fjórða sætinu með sigri á botnliði KR. Körfubolti 3.3.2021 21:02
Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. Körfubolti 25.2.2021 13:00
Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 24.2.2021 20:58
Fullt hús hjá Keflavík og góðir sigrar Hauka og Skallagríms Domino’s deild kvenna rúllaði aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. Haukar höfðu betur gegn Breiðabliki í Kópavogi, Skallagrímur rúllaði yfir KR og Keflavík er á toppnum eftir sigur í Stykkishólmi. Körfubolti 17.2.2021 20:51
Enn tapar KR, ótrúleg endurkoma Fjölnis og Snæfell lagði Breiðablik Þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Ekkert gengur hjá KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Fjölnir lagði bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi og Snæfell vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Breiðabliki Körfubolti 23.1.2021 18:30
Enn eitt tapið hjá KR en Fjölnir og Valur á toppnum KR tapaði fimmta leiknum af fimm mögulegum í Domino’s deild kvenna er liðið tapaði fyrir Fjölni á útivelli í kvöld, 75-68. Á sama tíma vann Valur sigur á Snæfell á heimavelli og er á toppi deildarinnar, ásamt Fjölni. Körfubolti 20.1.2021 21:09
Keflavík hafði betur í Kópavogi og Snæfell náði í sín fyrstu stig Fjórða umferðin í Domino’s deild kvenna hélt áfram í kvöld. Í fyrsta leik dagsins unnu Haukar sigur á Fjölni en Keflavík vann svo sigur á Breiðabliki, 66-56, og Snæfell náði í sín fyrstu stig með sigri á KR, 87-75. Körfubolti 13.1.2021 21:04
Fyrirliði nýliðanna hetjan og áberandi í yfirferð Gaupa um kvennakörfuna Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina tvo sem fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem Fjölnir og Haukar fögnuðu sigri. Körfubolti 1.10.2020 16:02
Voru bestir á Íslandi fyrir áratug en taka nú ekki þátt: „Leiðinleg og erfið ákvörðun“ Tíu árum eftir að Snæfell varð Íslands- og bikarmeistari karla í körfubolta teflir félagið ekki fram meistaraflokki karla. Körfubolti 29.9.2020 08:00
Snæfell hættir rétt fyrir mót | Erfiðleikar í rekstri og mönnun Karlalið Snæfells, sem varð Íslands- og bikarmeistari í körfubolta fyrir tíu árum, hefur dregið lið sitt úr keppni í 1. deild en leiktíðin þar hefst á föstudagskvöld. Körfubolti 28.9.2020 08:00
Lykilmaður Snæfells í sóttkví en liðið spilar | Vill að KKÍ endurskoði málið Vegna kórónuveirusmits í Stykkishólmi sóttist Snæfell eftir því að leik liðsins við Fjölni á morgun, í Dominos-deild kvenna í körfubolta, yrði frestað. Leikurinn fer þó fram. Körfubolti 22.9.2020 12:20
Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Baráttan um að sleppa við júmbósætið (6.-8. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports telur niður í fyrsta leik Domino´s deildar kvenna með því að spá fyrir um lokastöðu í deildinni næsta vor. Í dag skoðum við fallbaráttuna. Körfubolti 21.9.2020 12:01
Sagði það ekki góða tilfinningu að vita að hún væri lömuð fyrir neðan axlir Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta, ræddi við Svövu í Sportpakka kvöldsins um slysið sem hún lenti í upphafi árs. Skyldi það hana eftir lamaða fyrir neðan axlir. Körfubolti 19.8.2020 19:00
Snæfell fær Palmer sem vann tvöfalt með liðinu Hin bandaríska Haiden Palmer, sem varð Íslands- og bikarmeistari í körfubolta með Snæfelli árið 2016, mun leika með liðinu á nýjan leik á næsta tímabili. Körfubolti 25.6.2020 23:00
Titlarnir blikna í samanburði við alla vináttuna Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir farsælan feril og segir annað en Íslands- og bikarmeistaratitla standa upp úr að ferli loknum. Körfubolti 2.4.2020 23:00
Landsliðskona leggur skóna á hilluna Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að hætta í körfuboltanum. Körfubolti 1.4.2020 13:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent