Fótbolti

Fréttamynd

Barbára Sól sneri aftur í sigri

Barbára Sól Gísladóttir sneri aftur í lið Bröndby eftir nokkurra leikja fjarveru vegna meiðsla er liðið vann 1-0 útisigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

FH fær vinstri bakvörð Fram

Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Di María hetja Argentínu

Alls fóru tveir leikir fram í Suður-Ameríkuhluta undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í nótt. Ángel Di María reyndist hetja Argentínu og þá vann Perú sannfærandi 3-0 sigur á Bólivíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Fresta Krónumóti HK í fótbolta

HK og Krónan hafa tekið ákvörðun um að fresta Krónumóti HK í fótbolta vegna fjölgunar kórónuveirusmitaðra í samfélaginu. Mótið átti að fara fram helgina 13. og 14. nóvember í Kórnum í Kópavogi.

Innlent
Fréttamynd

Saman í fimm­tán ár og hafa aldrei rifist

Þau Birkir Már og Stebba kynntust í íþróttafræðinámi á Laugarvatni. Stebbu leist hins vegar ekki á blikuna í fyrstu þegar Birkir gerði henni ljóst hvaða tilfinningar hann bæri til hennar. Hún var tveggja barna móðir og hann þremur árum yngri. Þau smullu þó fljótlega saman og voru flutt inn saman nokkrum mánuðum síðar.

Lífið
Fréttamynd

Real vill losna við sex leik­menn

Spænska knattspyrnufélagið Real Madríd stefnir á að losa sig við sex leikmenn sem fyrst til þess að lækka launakostnað félagsins og búa þannig til pláss fyrir leikmenn á borð við Kylian Mbappé.

Fótbolti