Fótbolti Bayern mætir á Camp Nou | Sárin eftir 8-2 leikinn ekki enn gróin Meistaradeild Evrópu karla megin rúllar af stað í kvöld. Stærsti leikur kvöldsins er án efa viðureign Barcelona og Bayern München. Fótbolti 14.9.2021 07:01 Gleymdur og grafinn Chilwell: Ekki spilað síðan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Eftir að hafa verið aðeins einn þriggja útispilara sem fór með enska landsliðinu á EM án þess að spila mínútu hefur Ben Chilwell verið í sama hlutverki hjá Chelsea það sem af er tímabili. Fótbolti 13.9.2021 23:01 Dyche segir sex mínútur af brjálæði hafa kostað lið sitt „Brjálaðar sex mínútur sem kostuðu okkur,“ sagði Sean Dyche í viðtali eftir 3-1 tap hans manna í Burnley gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.9.2021 22:31 Sjáðu fyrsta mark Sveins Arons fyrir Elfsborg | Aron Elís lék allan leikinn í sigri Alls fóru tveir Íslendingaslagir fram í sænsku og dönsku úrvalsdeildunum í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.9.2021 19:30 Yfirgefur São Paulo vegna launadeilna Sigursælasti fótboltamaður sögunnar, Brasilíumaðurinn Dani Alves, hefur yfirgefið São Paulo í heimalandinu þar sem hann segir félagið skulda sér tvær og hálfa milljón punda. Fótbolti 13.9.2021 19:00 Real Madríd til Íslands í desember Fyrr í dag var dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna megin. Nú er ljóst hvenær leikirnir fara fram. Leikur Breiðabliks og Real Madríd fer fram miðvikudaginn 8. desember. Fótbolti 13.9.2021 18:00 Bellamy hættur hjá Anderlecht vegna þunglyndis Craig Bellamy, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Manchester City og fleiri liða, er hættur sem aðstoðarþjálfari Anderlecht í Belgíu vegna þunglyndis. Fótbolti 13.9.2021 16:30 Mögnuð Miedema mætir full sjálfstrausts á Laugardalsvöll Íslenska landsliðinu í fótbolta bíður ærið verkefni er það tekur á móti Hollandi þann 21. september á Laugardalsvelli þegar undankeppni HM fer af stað. Fótbolti 13.9.2021 07:01 Sjáðu mörkin sem skutu Blikum á toppinn, héldu vonum ÍA á lífi og öll hin Fimm leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta á laugardag. Breiðablik vann 3-0 sigur á Val og tyllti sér á topp töflunnar þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Víkingar fóru tímabundið á toppinn og ÍA heldur í vonina. Öll mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 12.9.2021 22:30 Sjáðu markið: Þrumuskot Sveindísar Jane tryggði sigurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið var einkar glæsilegt. Fótbolti 12.9.2021 21:46 Benzema með þrennu er Real kom tvívegis til baka og tyllti sér á toppinn Real Madríd lék í kvöld sinn fyrsta heimaleik á Santiago Bernabeu síðan í mars á síðasta ári er Celta Vigo komst í heimsókn. Þrátt fyrir að lenda tvívegis undir vann Real leikinn 5-2. Fótbolti 12.9.2021 21:06 Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Fótbolti 12.9.2021 20:51 Tottenham vann Man City | María skoraði fyrir Man Utd María Þórisdóttir skoraði í 3-1 sigri Manchester United á Leicester City í ensku Ofurdeild kvenna í dag. Arsenal vann 4-0 sigur á Reading og Manchester City tapaði óvænt fyrir Tottenham Hotspur. Enski boltinn 12.9.2021 20:30 Segir að lið sitt muni sakna Harvey Elliott og að Mo Salah sé hinn fullkomni atvinnumaður Jurgen Klopp ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Liverpool á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann ræddi meiðsli hins unga Harvey Elliott sem og Mo Salah en Egyptinn hefur nú skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.9.2021 20:01 Salah kominn með í 100 mörk í úrvalsdeildinni Egyptinn Mohamed Salah skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool vann Leeds United 3-0 í dag. Hafa 98 af mörkunum komið í treyju Liverpool á meðan tvö þeirra komu er hann var enn leikmaður Chelsea. Fótbolti 12.9.2021 18:31 Mikael skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik | Viðar Ari heldur áfram að gera það gott Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjar veru sína hjá AGF með látum en hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Vejle. Þá heldur Viðar Ari Jónsson áfram að gera það gott með Sandefjörd sem vann 3-0 sigur á Valerenga. Fótbolti 12.9.2021 18:00 Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.9.2021 15:00 Stefnan er að fara út Þór/KA og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Lokaumferðin var kláruð í dag og höfðu norðankonur ekki upp á mikið að spila en gátu þó með hagstæðum úrslitum farið upp um eitt til tvö sæti. Keflavík var nánast sloppið við fall og tryggði það endanlega með stigi í dag. Íslenski boltinn 12.9.2021 17:06 Þær eru miklu sterkari en þær sýndu í dag Vilhjálmur Kári, þjálfari Breiðabliks, var að vonum sáttur með 6-1 sinna stelpna á öflugu liði Þróttar R. í lokaumferð Pepsi-Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 12.9.2021 17:00 Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. Fótbolti 12.9.2021 16:35 Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Stjarnan vann 2-1 útisigur á Sauðárkróki í lokaumferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta. Það þýðir að Tindastóll er fallið og leikur í Lengjudeild kvenna að ári. Íslenski boltinn 12.9.2021 13:15 Umfjöllun: Þór/KA - Keflavík 0-0 | Gestirnir áfram í efstu deild að ári Þór/KA og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Akureyri í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Keflavík þurfti stig til að tryggja veru sína í efstu deild og það tókst. Íslenski boltinn 12.9.2021 13:15 Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur R. 6-1 | Engin Evrópyþynnka í Blikum Breiðablik valtaði yfir Þrótt Reykjavík í lokaumferð Pepsi Max deildar kvenna í dag, lokatölur 6-1. Gefur þessi leikur ekki góð fyrirheit fyrir Þróttara en þessi lið mætast í úrslitum Mjólkurbikarskvenna þann 1. október næstkomandi. Íslenski boltinn 12.9.2021 13:15 Chelsea burstaði Everton í WSL deildinni Chelsea vann í dag auðveldan sigur á Everton í WSL deildinni. Chelsea konur misstigu sig í síðasta leik en svöruðu heldur betur fyrir það með öflugum 4-0 sigri. Fótbolti 12.9.2021 15:26 Lemar hetja Atlético - Sigurmark á tíundu mínútu uppbótartíma Spánarmeistarar Atletico Madrid eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Espanyol á síðustu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 12.9.2021 11:31 Martinez skoraði er Inter tapaði stigum Sampdoria og Ítalíumeistarar Inter frá Milanó skildu jöfn, 2-2, í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A. Fótbolti 12.9.2021 10:01 Tók spjöldin af dómara leiksins | Fyrrverandi dómari setur spurningamerki við gæslumál á völlum landsins Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja, var heldur betur ósáttur við dómara leiksins eftir jafntefli við Fram í Lengjudeild karla í gær. Íslenski boltinn 12.9.2021 11:09 Gylfi ekki í hópi Everton fyrir veturinn Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í hópi Everton fyrir tímabilið í Úrvalsdeildinni í vetur. Liðin sem keppa í deildinni skiluðu í gær listum yfir þá leikmenn sem mega keppa í vetur og Gylfi er ekki einn af þeim 24 sem Rafa Benitez, þjálfari Everton valdi. Innlent 12.9.2021 10:47 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Breiðablik færist nær Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik rúllaði yfir Val 3-0. Þetta var tólfti leikurinn sem Breiðablik vinnur í röð þegar liðið spilar í Kópavogi. Það var markalaust í hálfleik. Breiðablik gengu hins vegar á lagið í þeim síðari og gerðu þrjú mörk. Niðurstaðan 3-0 sigur Blika. Íslenski boltinn 11.9.2021 19:16 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 3-0 | Víkingur tekur toppsætið í bili Víkingur R. eru komnir á topp deildarinnar í bili, eftir 3-0 sigur á HK í Víkinni í dag. Fyrir leikinn var Víkingur í 2. sæti, tveimur stigum á eftir Breiðablik. Nú þurfa þeir að stóla á úrslit úr leik Breiðabliks gegn Val til þess að halda fyrsta sætinu. Íslenski boltinn 11.9.2021 16:16 « ‹ 241 242 243 244 245 246 247 248 249 … 334 ›
Bayern mætir á Camp Nou | Sárin eftir 8-2 leikinn ekki enn gróin Meistaradeild Evrópu karla megin rúllar af stað í kvöld. Stærsti leikur kvöldsins er án efa viðureign Barcelona og Bayern München. Fótbolti 14.9.2021 07:01
Gleymdur og grafinn Chilwell: Ekki spilað síðan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Eftir að hafa verið aðeins einn þriggja útispilara sem fór með enska landsliðinu á EM án þess að spila mínútu hefur Ben Chilwell verið í sama hlutverki hjá Chelsea það sem af er tímabili. Fótbolti 13.9.2021 23:01
Dyche segir sex mínútur af brjálæði hafa kostað lið sitt „Brjálaðar sex mínútur sem kostuðu okkur,“ sagði Sean Dyche í viðtali eftir 3-1 tap hans manna í Burnley gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.9.2021 22:31
Sjáðu fyrsta mark Sveins Arons fyrir Elfsborg | Aron Elís lék allan leikinn í sigri Alls fóru tveir Íslendingaslagir fram í sænsku og dönsku úrvalsdeildunum í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.9.2021 19:30
Yfirgefur São Paulo vegna launadeilna Sigursælasti fótboltamaður sögunnar, Brasilíumaðurinn Dani Alves, hefur yfirgefið São Paulo í heimalandinu þar sem hann segir félagið skulda sér tvær og hálfa milljón punda. Fótbolti 13.9.2021 19:00
Real Madríd til Íslands í desember Fyrr í dag var dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna megin. Nú er ljóst hvenær leikirnir fara fram. Leikur Breiðabliks og Real Madríd fer fram miðvikudaginn 8. desember. Fótbolti 13.9.2021 18:00
Bellamy hættur hjá Anderlecht vegna þunglyndis Craig Bellamy, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Manchester City og fleiri liða, er hættur sem aðstoðarþjálfari Anderlecht í Belgíu vegna þunglyndis. Fótbolti 13.9.2021 16:30
Mögnuð Miedema mætir full sjálfstrausts á Laugardalsvöll Íslenska landsliðinu í fótbolta bíður ærið verkefni er það tekur á móti Hollandi þann 21. september á Laugardalsvelli þegar undankeppni HM fer af stað. Fótbolti 13.9.2021 07:01
Sjáðu mörkin sem skutu Blikum á toppinn, héldu vonum ÍA á lífi og öll hin Fimm leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta á laugardag. Breiðablik vann 3-0 sigur á Val og tyllti sér á topp töflunnar þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Víkingar fóru tímabundið á toppinn og ÍA heldur í vonina. Öll mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 12.9.2021 22:30
Sjáðu markið: Þrumuskot Sveindísar Jane tryggði sigurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið var einkar glæsilegt. Fótbolti 12.9.2021 21:46
Benzema með þrennu er Real kom tvívegis til baka og tyllti sér á toppinn Real Madríd lék í kvöld sinn fyrsta heimaleik á Santiago Bernabeu síðan í mars á síðasta ári er Celta Vigo komst í heimsókn. Þrátt fyrir að lenda tvívegis undir vann Real leikinn 5-2. Fótbolti 12.9.2021 21:06
Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Fótbolti 12.9.2021 20:51
Tottenham vann Man City | María skoraði fyrir Man Utd María Þórisdóttir skoraði í 3-1 sigri Manchester United á Leicester City í ensku Ofurdeild kvenna í dag. Arsenal vann 4-0 sigur á Reading og Manchester City tapaði óvænt fyrir Tottenham Hotspur. Enski boltinn 12.9.2021 20:30
Segir að lið sitt muni sakna Harvey Elliott og að Mo Salah sé hinn fullkomni atvinnumaður Jurgen Klopp ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Liverpool á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann ræddi meiðsli hins unga Harvey Elliott sem og Mo Salah en Egyptinn hefur nú skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.9.2021 20:01
Salah kominn með í 100 mörk í úrvalsdeildinni Egyptinn Mohamed Salah skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool vann Leeds United 3-0 í dag. Hafa 98 af mörkunum komið í treyju Liverpool á meðan tvö þeirra komu er hann var enn leikmaður Chelsea. Fótbolti 12.9.2021 18:31
Mikael skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik | Viðar Ari heldur áfram að gera það gott Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjar veru sína hjá AGF með látum en hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Vejle. Þá heldur Viðar Ari Jónsson áfram að gera það gott með Sandefjörd sem vann 3-0 sigur á Valerenga. Fótbolti 12.9.2021 18:00
Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.9.2021 15:00
Stefnan er að fara út Þór/KA og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Lokaumferðin var kláruð í dag og höfðu norðankonur ekki upp á mikið að spila en gátu þó með hagstæðum úrslitum farið upp um eitt til tvö sæti. Keflavík var nánast sloppið við fall og tryggði það endanlega með stigi í dag. Íslenski boltinn 12.9.2021 17:06
Þær eru miklu sterkari en þær sýndu í dag Vilhjálmur Kári, þjálfari Breiðabliks, var að vonum sáttur með 6-1 sinna stelpna á öflugu liði Þróttar R. í lokaumferð Pepsi-Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 12.9.2021 17:00
Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. Fótbolti 12.9.2021 16:35
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Stjarnan vann 2-1 útisigur á Sauðárkróki í lokaumferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta. Það þýðir að Tindastóll er fallið og leikur í Lengjudeild kvenna að ári. Íslenski boltinn 12.9.2021 13:15
Umfjöllun: Þór/KA - Keflavík 0-0 | Gestirnir áfram í efstu deild að ári Þór/KA og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Akureyri í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Keflavík þurfti stig til að tryggja veru sína í efstu deild og það tókst. Íslenski boltinn 12.9.2021 13:15
Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur R. 6-1 | Engin Evrópyþynnka í Blikum Breiðablik valtaði yfir Þrótt Reykjavík í lokaumferð Pepsi Max deildar kvenna í dag, lokatölur 6-1. Gefur þessi leikur ekki góð fyrirheit fyrir Þróttara en þessi lið mætast í úrslitum Mjólkurbikarskvenna þann 1. október næstkomandi. Íslenski boltinn 12.9.2021 13:15
Chelsea burstaði Everton í WSL deildinni Chelsea vann í dag auðveldan sigur á Everton í WSL deildinni. Chelsea konur misstigu sig í síðasta leik en svöruðu heldur betur fyrir það með öflugum 4-0 sigri. Fótbolti 12.9.2021 15:26
Lemar hetja Atlético - Sigurmark á tíundu mínútu uppbótartíma Spánarmeistarar Atletico Madrid eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Espanyol á síðustu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 12.9.2021 11:31
Martinez skoraði er Inter tapaði stigum Sampdoria og Ítalíumeistarar Inter frá Milanó skildu jöfn, 2-2, í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A. Fótbolti 12.9.2021 10:01
Tók spjöldin af dómara leiksins | Fyrrverandi dómari setur spurningamerki við gæslumál á völlum landsins Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja, var heldur betur ósáttur við dómara leiksins eftir jafntefli við Fram í Lengjudeild karla í gær. Íslenski boltinn 12.9.2021 11:09
Gylfi ekki í hópi Everton fyrir veturinn Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í hópi Everton fyrir tímabilið í Úrvalsdeildinni í vetur. Liðin sem keppa í deildinni skiluðu í gær listum yfir þá leikmenn sem mega keppa í vetur og Gylfi er ekki einn af þeim 24 sem Rafa Benitez, þjálfari Everton valdi. Innlent 12.9.2021 10:47
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Breiðablik færist nær Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik rúllaði yfir Val 3-0. Þetta var tólfti leikurinn sem Breiðablik vinnur í röð þegar liðið spilar í Kópavogi. Það var markalaust í hálfleik. Breiðablik gengu hins vegar á lagið í þeim síðari og gerðu þrjú mörk. Niðurstaðan 3-0 sigur Blika. Íslenski boltinn 11.9.2021 19:16
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 3-0 | Víkingur tekur toppsætið í bili Víkingur R. eru komnir á topp deildarinnar í bili, eftir 3-0 sigur á HK í Víkinni í dag. Fyrir leikinn var Víkingur í 2. sæti, tveimur stigum á eftir Breiðablik. Nú þurfa þeir að stóla á úrslit úr leik Breiðabliks gegn Val til þess að halda fyrsta sætinu. Íslenski boltinn 11.9.2021 16:16