Körfubolti Finnur Freyr: Ánægður að við séum hérna þunnskipaðir og náum fram sigri „Ég er mjög ánægður með karakterinn og að ná sigri hér í kvöld,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals strax að leik loknum þegar hann er inntur eftir viðbrögðum. Körfubolti 30.11.2023 22:05 „Alls konar lið að kalla mig lúser“ Haukar voru án sigurs í síðustu fjórum leikjum þegar Höttur kom í heimsókn í níundu umferð Subway-deildarinnar. Haukar unnu leikinn með átta stigum, 93-85, og færast því fjær fallpakkanum og nær sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 30.11.2023 21:59 „Vanir að fá bara heimadómgæslu hér í Keflavík“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli í garð dómaranna eftir tap hans manna í Keflavík, 100-86. Alls voru dæmdar 25 villur á Blika í kvöld en aðeins tólf á heimamenn og þeir voru villulausir í fjórða leikhluta þar til í blálokin. Körfubolti 30.11.2023 21:44 Njarðvík sendir Martin heim Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að senda Tynice Martin heim og hún mun því ekki spila meira með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 30.11.2023 18:06 Rúnar Ingi: „Við sköpuðum okkar eigin vítahring“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, tók fulla ábyrgð á stóru tapi sinna kvenna í Keflavík í kvöld, en lokatölur leiksins urðu 72-45 Keflavík í vil. Hann sagðist einfaldlega ekki hafa gert sitt lið nógu tilbúið í leikinn. Körfubolti 29.11.2023 21:47 Naumur sigur hjá Elvari og PAOK Elvar Már Friðriksson og samherjar hans í gríska liðinu PAOK unnu góðan sigur á Benfica þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í körfuknattleik í Grikklandi í kvöld. Körfubolti 29.11.2023 19:38 Rúnar Birgir lítur eftir leik Davíðs Tómasar í London Ísland á tvo fulltrúa á leik London Lions Group Limited frá Englandi og Rutronik Stars Keltern frá Þýskalandi í EuroCup kvenna í kvöld. Körfubolti 29.11.2023 16:01 „Ég mun væla eins og stunginn grís yfir dómaratríóinu“ Hallgrímur Brynjólfsson, þjálfari Fjölnis, var vægast sagt heitt í hamsi eftir fimm stiga tap gegn Grindavík í Subway-deild kvenna í kvöld, 76-81. Körfubolti 28.11.2023 23:00 Valur og Haukar á sigurbraut Valur og Haukar unnu leiki sína í 10. umferð Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2023 21:21 Stjarnan heldur í við toppliðin Stjarnan lagði Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 94-88. Körfubolti 28.11.2023 20:51 Fyrrum lið Calloway ósátt með brotthvarf hans Körfuknattleiksfélagið KB Peja frá Kósovó er allt annað en sátt með Jacob Calloway, fyrrverandi leikmann Vals, en hann ku vera að semja við Íslandsmeistara Tindastóls. Körfubolti 28.11.2023 18:44 Lillard hefur skorað 32 stig eða meira gegn öllum liðum nema einu Skotbakvörðurinn Damian Lillard hefur verið einn afkastamesti skorari NBA deildarinnar síðustu ár en hann hefur skorað í það minnsta 32 stig gegn öllum liðum deildarinnar að einu undanskildu. Körfubolti 26.11.2023 22:31 Nýliðar Þórs með óvæntan sigur á toppliði Keflavíkur Keflvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Subway-deild kvenna í dag þegar nýliðar Þórs urðu fyrstar til að leggja toppliðið í hörkuleik á Akureyri. Körfubolti 26.11.2023 18:58 Þrír leikmenn Milwaukee Bucks skráðu sig saman í sögubækurnar Milwaukee Bucks unnu tæpan sigur í nótt á einu lélegasta liði NBA deildarinnar, Washington Wizards, 131-128. Sigurinn fer þó í sögubækurnar þar sem þrír leikmenn liðsins skoruðu yfir 30 stig. Körfubolti 25.11.2023 13:45 Stoðsending af dýrari gerðinni frá Remy Martin Boðið var upp á glæsileg tilþrif í 8. umferð Subway-deildar karla. Öflugar troðslur glöddu augað en stoðsending sem virtist vera frá öðrum heimi stóð upp úr. Körfubolti 25.11.2023 11:30 Okeke útskrifaður af sjúkrahúsi í dag David Okeke, leikmaður Hauka í Subway-deild karla, sem fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Tindastóli á fimmtudaginn virðist vera á batavegi en hann verður útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Körfubolti 25.11.2023 10:46 Rockets lögðu meistara Nuggets aftur Tíu leikur fóru fram í NBA deildinni í nótt. Houston Rockets tóku á móti meisturum Denver Nuggets í annað sinn í vetur og fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi, 105-86. Körfubolti 25.11.2023 09:35 Leikmaður Hauka hneig niður í miðjum leik Leikmaður Hauka í körfuknattleik hneig niður í leik liðsins gegn Tindastól í Subway deild karla í gærkvöldi en leikurinn fór fram á Sauðárkróki. Körfubolti 24.11.2023 07:21 Viðar Örn: Voru ráðþrota við varnarleik okkar Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður með sitt lið eftir 89-72 sigur á Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Hann sagði leikaðferð Hattar hafa gengið fullkomlega upp. Körfubolti 23.11.2023 22:46 „Það er það sem hlýjar mér um hjartarætur núna“ Njarðvíkingar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni þegar 8. umferð Subway-deildar karla í körfubolta hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Njarðvík sem reyndust sterkari og höfðu betur 103-76. Körfubolti 23.11.2023 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 78-68 | Taphrina Stólanna á enda Íslandsmeistarar Tindastóls höfðu tapað tveimur leikjum í röð í Subway-deild karla í körfubolta fyrir leik kvöldsins. Þeir unnu hins vegar góðan 10 stiga sigur sem þýðir að Haukar hafa tapað fjórum leikjum í röð. Körfubolti 23.11.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 103-76 | Grasið grænna í Njarðvík Njarðvíkingar tóku á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld þegar 8. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Liðin áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík og unnu heimamenn stórsigur. Körfubolti 23.11.2023 18:30 Taphrina Blika tók loks enda og nú er komið að körlunum Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á þessu tímabili þegar þær lögðu Snæfell að velli, 83-75. Ljóst var að gæfan myndi snúast fyrir annað hvort liðið, en þau voru bæði sigurlaus í neðstu sætum deildarinnar fyrir þennan leik. Körfubolti 22.11.2023 22:16 Lögmál leiksins: „Held að þeir verði að eilífu lélegir“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir hvort Los Angeles Clippers kæmist í úrslitakeppnina, hvort Charlotte Hornets yrði að eilífu lélegt og hversu góðir Tyrese Maxey og Shai Gilgeous-Alexander væru. Körfubolti 21.11.2023 07:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. Körfubolti 20.11.2023 23:01 Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 19.11.2023 23:31 Snæfell leiddar til slátrunar í Ljónagryfjunni á meðan Fjölnir vann í Smáranum Njarðvík vann stórsigur með stóru S-i á Snæfelli í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 108-46. Þá vann Fjölnir tólf stiga sigur á Breiðabliki í Smáranum, lokatölur 86-98. Körfubolti 19.11.2023 23:10 Hjalti Þór: „Bara ljótt. Það er bara eina orðið“ Endurkoma Hjalta Þórs Vilhjálmssonar til Keflavíkur fór heldur betur ekki eins og hann hafði vonast eftir en hans konur í Val náðu sér aldrei á strik í kvöld. Lokatölur í Keflavík 70-50 þar sem úrslitin voru í raun ráðin eftir þriðja leikhluta. Körfubolti 19.11.2023 21:46 Tryggvi Snær og félagar hentu frá sér unnum leik Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik undir körfunni þegar Bilbao tókst á einhvern undraverðan hátt að tapa fyrir Joventut á útivelli í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Körfubolti 19.11.2023 18:30 Elvar Már öflugur í sigri Elvar Már Friðriksson átti góðan leik þegar PAOK lagði Aris í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18.11.2023 21:01 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 219 ›
Finnur Freyr: Ánægður að við séum hérna þunnskipaðir og náum fram sigri „Ég er mjög ánægður með karakterinn og að ná sigri hér í kvöld,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals strax að leik loknum þegar hann er inntur eftir viðbrögðum. Körfubolti 30.11.2023 22:05
„Alls konar lið að kalla mig lúser“ Haukar voru án sigurs í síðustu fjórum leikjum þegar Höttur kom í heimsókn í níundu umferð Subway-deildarinnar. Haukar unnu leikinn með átta stigum, 93-85, og færast því fjær fallpakkanum og nær sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 30.11.2023 21:59
„Vanir að fá bara heimadómgæslu hér í Keflavík“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli í garð dómaranna eftir tap hans manna í Keflavík, 100-86. Alls voru dæmdar 25 villur á Blika í kvöld en aðeins tólf á heimamenn og þeir voru villulausir í fjórða leikhluta þar til í blálokin. Körfubolti 30.11.2023 21:44
Njarðvík sendir Martin heim Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að senda Tynice Martin heim og hún mun því ekki spila meira með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 30.11.2023 18:06
Rúnar Ingi: „Við sköpuðum okkar eigin vítahring“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, tók fulla ábyrgð á stóru tapi sinna kvenna í Keflavík í kvöld, en lokatölur leiksins urðu 72-45 Keflavík í vil. Hann sagðist einfaldlega ekki hafa gert sitt lið nógu tilbúið í leikinn. Körfubolti 29.11.2023 21:47
Naumur sigur hjá Elvari og PAOK Elvar Már Friðriksson og samherjar hans í gríska liðinu PAOK unnu góðan sigur á Benfica þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í körfuknattleik í Grikklandi í kvöld. Körfubolti 29.11.2023 19:38
Rúnar Birgir lítur eftir leik Davíðs Tómasar í London Ísland á tvo fulltrúa á leik London Lions Group Limited frá Englandi og Rutronik Stars Keltern frá Þýskalandi í EuroCup kvenna í kvöld. Körfubolti 29.11.2023 16:01
„Ég mun væla eins og stunginn grís yfir dómaratríóinu“ Hallgrímur Brynjólfsson, þjálfari Fjölnis, var vægast sagt heitt í hamsi eftir fimm stiga tap gegn Grindavík í Subway-deild kvenna í kvöld, 76-81. Körfubolti 28.11.2023 23:00
Valur og Haukar á sigurbraut Valur og Haukar unnu leiki sína í 10. umferð Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2023 21:21
Stjarnan heldur í við toppliðin Stjarnan lagði Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 94-88. Körfubolti 28.11.2023 20:51
Fyrrum lið Calloway ósátt með brotthvarf hans Körfuknattleiksfélagið KB Peja frá Kósovó er allt annað en sátt með Jacob Calloway, fyrrverandi leikmann Vals, en hann ku vera að semja við Íslandsmeistara Tindastóls. Körfubolti 28.11.2023 18:44
Lillard hefur skorað 32 stig eða meira gegn öllum liðum nema einu Skotbakvörðurinn Damian Lillard hefur verið einn afkastamesti skorari NBA deildarinnar síðustu ár en hann hefur skorað í það minnsta 32 stig gegn öllum liðum deildarinnar að einu undanskildu. Körfubolti 26.11.2023 22:31
Nýliðar Þórs með óvæntan sigur á toppliði Keflavíkur Keflvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Subway-deild kvenna í dag þegar nýliðar Þórs urðu fyrstar til að leggja toppliðið í hörkuleik á Akureyri. Körfubolti 26.11.2023 18:58
Þrír leikmenn Milwaukee Bucks skráðu sig saman í sögubækurnar Milwaukee Bucks unnu tæpan sigur í nótt á einu lélegasta liði NBA deildarinnar, Washington Wizards, 131-128. Sigurinn fer þó í sögubækurnar þar sem þrír leikmenn liðsins skoruðu yfir 30 stig. Körfubolti 25.11.2023 13:45
Stoðsending af dýrari gerðinni frá Remy Martin Boðið var upp á glæsileg tilþrif í 8. umferð Subway-deildar karla. Öflugar troðslur glöddu augað en stoðsending sem virtist vera frá öðrum heimi stóð upp úr. Körfubolti 25.11.2023 11:30
Okeke útskrifaður af sjúkrahúsi í dag David Okeke, leikmaður Hauka í Subway-deild karla, sem fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Tindastóli á fimmtudaginn virðist vera á batavegi en hann verður útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Körfubolti 25.11.2023 10:46
Rockets lögðu meistara Nuggets aftur Tíu leikur fóru fram í NBA deildinni í nótt. Houston Rockets tóku á móti meisturum Denver Nuggets í annað sinn í vetur og fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi, 105-86. Körfubolti 25.11.2023 09:35
Leikmaður Hauka hneig niður í miðjum leik Leikmaður Hauka í körfuknattleik hneig niður í leik liðsins gegn Tindastól í Subway deild karla í gærkvöldi en leikurinn fór fram á Sauðárkróki. Körfubolti 24.11.2023 07:21
Viðar Örn: Voru ráðþrota við varnarleik okkar Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður með sitt lið eftir 89-72 sigur á Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Hann sagði leikaðferð Hattar hafa gengið fullkomlega upp. Körfubolti 23.11.2023 22:46
„Það er það sem hlýjar mér um hjartarætur núna“ Njarðvíkingar tóku á móti Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni þegar 8. umferð Subway-deildar karla í körfubolta hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Njarðvík sem reyndust sterkari og höfðu betur 103-76. Körfubolti 23.11.2023 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 78-68 | Taphrina Stólanna á enda Íslandsmeistarar Tindastóls höfðu tapað tveimur leikjum í röð í Subway-deild karla í körfubolta fyrir leik kvöldsins. Þeir unnu hins vegar góðan 10 stiga sigur sem þýðir að Haukar hafa tapað fjórum leikjum í röð. Körfubolti 23.11.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 103-76 | Grasið grænna í Njarðvík Njarðvíkingar tóku á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld þegar 8. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Liðin áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík og unnu heimamenn stórsigur. Körfubolti 23.11.2023 18:30
Taphrina Blika tók loks enda og nú er komið að körlunum Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á þessu tímabili þegar þær lögðu Snæfell að velli, 83-75. Ljóst var að gæfan myndi snúast fyrir annað hvort liðið, en þau voru bæði sigurlaus í neðstu sætum deildarinnar fyrir þennan leik. Körfubolti 22.11.2023 22:16
Lögmál leiksins: „Held að þeir verði að eilífu lélegir“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir hvort Los Angeles Clippers kæmist í úrslitakeppnina, hvort Charlotte Hornets yrði að eilífu lélegt og hversu góðir Tyrese Maxey og Shai Gilgeous-Alexander væru. Körfubolti 21.11.2023 07:01
„Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. Körfubolti 20.11.2023 23:01
Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 19.11.2023 23:31
Snæfell leiddar til slátrunar í Ljónagryfjunni á meðan Fjölnir vann í Smáranum Njarðvík vann stórsigur með stóru S-i á Snæfelli í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 108-46. Þá vann Fjölnir tólf stiga sigur á Breiðabliki í Smáranum, lokatölur 86-98. Körfubolti 19.11.2023 23:10
Hjalti Þór: „Bara ljótt. Það er bara eina orðið“ Endurkoma Hjalta Þórs Vilhjálmssonar til Keflavíkur fór heldur betur ekki eins og hann hafði vonast eftir en hans konur í Val náðu sér aldrei á strik í kvöld. Lokatölur í Keflavík 70-50 þar sem úrslitin voru í raun ráðin eftir þriðja leikhluta. Körfubolti 19.11.2023 21:46
Tryggvi Snær og félagar hentu frá sér unnum leik Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik undir körfunni þegar Bilbao tókst á einhvern undraverðan hátt að tapa fyrir Joventut á útivelli í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Körfubolti 19.11.2023 18:30
Elvar Már öflugur í sigri Elvar Már Friðriksson átti góðan leik þegar PAOK lagði Aris í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18.11.2023 21:01