Körfubolti „Gerðum okkur stundum lífið erfiðara en það þurfti að vera“ Keflavík heimsótti Val í N1-höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:46 Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.10.2024 23:33 Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér. Körfubolti 14.10.2024 23:03 „Ég er ótrúlega óþolinmóður maður“ Haukar máttu sætta sig við sitt annað tap í jafnmörgum leikjum í Bónus-deild karla þegar liðið tapaði heima gegn Grindavík í kvöld, 80-92. Tapið öllu minna en gegn Hetti en Maté Dalmay, þjálfari liðsins, sá fá batamerki á leik liðsins. Körfubolti 12.10.2024 21:51 Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley NBA lið Miami Heat hefur ákveðið að heiðra Pat Riley fyrir störf sín fyrir félagið með því að nefna völlinn í Kaseya Center eftir honum en Riley hefur verið hjá Heat síðan 1995. Körfubolti 11.10.2024 07:03 „Naut þessa leiks í botn“ Höttur heldur efsta sætinu í Bónus-deild karla í körfuknattleik eftir 120-115 sigur á Keflavík í framlengdum leik á Egilsstöðum í kvöld. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðsins segir góða greiningu á Keflavíkurliðinu hafa átt stóran þátt í því að Hetti tókst að snúa leiknum sér í vil. Körfubolti 10.10.2024 23:14 „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Þór Þorlákshöfn heimsótti Val í kvöld þegar 2. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem höfðu betur 88-95. Körfubolti 10.10.2024 21:55 Danny Green leggur skóna á hilluna Bandaríski bakvörðurinn Danny Green tilkynnti í dag að skórnir væru komnir upp á hillu eftir langan og farsælan feril. Green, sem varð 37 ára í sumar, lék alls 14 tímabil í NBA-deildinni og varð þrisvar sinnum meistari. Körfubolti 10.10.2024 17:47 „Ákvað því að taka þetta í eigin hendur og grenjaði út tíma og pláss“ Það eru sex ár síðan körfuboltamaðurinn Kristinn Jónasson tók ákvörðun um að stofna körfuboltalið sem fékk nafnið Haukar Special Olympics og var ætlað börnum með fötlun. Þrjú börn mættu á fyrstu æfinguna árið 2018. Sá fjöldi hefur rúmlega tífaldast. Lífið 10.10.2024 10:33 „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Grindavík vann torsóttan 67-61 sigur á Val í kvöld í Bónus-deild kvenna en leikurinn var jafn og spennandi allt fram á síðustu mínútu. Körfubolti 8.10.2024 22:50 Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. Körfubolti 8.10.2024 12:31 Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Engir eftirmálar verða af látunum sem urðu í Smáranum á föstudagskvöldið eftir leik Grindavíkur og ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta. Misjafnar meiningar eru í málinu. Körfubolti 8.10.2024 10:30 Njarðvík semur við eina unga og efnilega Bo Guttormsdóttir-Frost mun leika með Njarðvík í Bestu deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Frá þessu var greint á vef Njarðvíkur. Körfubolti 7.10.2024 23:33 Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Körfuknattleiksdómarinn Davíð Tómas Tómasson er á ferð og flugi í þessari viku að dæma í Eurocup kvenna. Körfubolti 7.10.2024 16:15 Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ LeBron James og Bronny James urðu fyrstir feðga til að spila saman í leik undir merkjum NBA deildarinnar þegar að þeir léku saman í fyrri hálfleik í leik Los Angeles Lakers og Phoenix Suns á undirbúningstímabilinu fyrir komandi tímabil í NBA deildinni. Körfubolti 7.10.2024 10:30 Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. Körfubolti 6.10.2024 23:33 Frábær leikur Martins dugði ekki Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í liði Alba Berlín sem mátti þola fjögurra stiga tap gegn Bonn í efstu deild þýska körfuboltans, lokatölur 91-87. Körfubolti 6.10.2024 16:46 Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Bronny James, sonur LeBron James, mun spila með karli föður sínum á komandi tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Los Angeles Lakers valdi Bronny í nýliðavali deildarinnar en annað lið var með soninn á óskalista sínum en vildi virða óskir föðurins. Körfubolti 6.10.2024 07:01 „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 5.10.2024 23:33 Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket máttu þola sex stiga tap gegn UCAM Murcia í framlengdum leik í efstu deild spænska körfuboltans, lokatölur 89-83. Körfubolti 5.10.2024 21:33 Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Sigurður Pétursson, leikmaður Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta, þurfti að leita á náðir neyðarþjónustu tannlækna eftir leik liðsins við Álftanes í Forsetahöllinni á fimmtudagskvöldið. Hann var illa útleikinn eftir að hafa fengið olnboga á kjammann. Körfubolti 5.10.2024 10:01 Njarðvík leikur í IceMar-höllinni Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur mun leika í IceMar-höllinni næstu þrjú árin. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins. Körfubolti 4.10.2024 23:31 Tapsár Jordan lögsækir NASCAR Michael Jordan hefur lögsótt bandarísku aksturskeppnina NASCAR eftir langvinnar deilur. Lögsóknin er sögð geta haft sögulegar afleiðingar, og breytingar í för með sér. Sport 3.10.2024 16:25 Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Ljónagryfjan. Íþróttahúsið sem hefur reynst Njarðvíkingum svo vel. Hefur verið formlega kvatt með síðasta keppnisleiknum í húsinu. Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson er einn þeirra sem hefur alist upp í húsinu. Upplifað þar stórar gleðistundir. En einnig þung töp. Við fengum hann til þess að leiða okkur í gegnum Ljónagryfjuna og segja frá sögu hennar. Körfubolti 3.10.2024 09:29 „Þetta var ekki fallegt en við tökum tvö stigin“ Ólafur Jónas Sigurðsson, nýr þjálfari Stjörnunnar, gat sennilega ekki beðið um betri byrjun en að leggja Íslandsmeistara Keflavíkur í fyrsta leik haustsins en Stjarnan lagði Keflavík í kvöld 71-64. Körfubolti 2.10.2024 21:55 Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ Komið er að tímamótum í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Ljónagryfjan sem hefur reynst gjöful í gegnum árin var formlega kvödd í gær og við tekur nýr kafli í nýju íþróttahúsi í Stapaskóla. Teitur Örlygsson, einn sigursælasti körfuboltamaður Íslands, hefur alist upp í Ljónagryfjunni. Upplifað þar stundir sem hann heldur nærri hjarta sínu. Körfubolti 2.10.2024 09:31 GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Í öðrum þættinum af GAZinu ræðir Pavel Ermolinskij við Helga Má Magnússon, fyrrverandi leikmann og þjálfara KR. Fara þeir yfir víðan völl en GAZið er hlaðvarpsþáttur í umsjón Pavels. Körfubolti 1.10.2024 23:02 Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum Haukar og Valur unnu bæði sína leiki í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Valur vann Þór Akureyri með fimm stiga mun, 82-77. Haukar lögðu Hamar/Þór með níu stiga mun, 93-84. Körfubolti 1.10.2024 22:31 „Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Njaðvík tóku á móti Grindavík í kveðjuleik Ljónagryfjunnar þegar 1. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það var ekki mikið sem benti til þess framan af að þetta yrði spennu leikur en annað kom á daginn þegar Njarðvík sigraði Grindavík 60-54. Körfubolti 1.10.2024 21:57 Taka inn nýjan mann eftir stutt stopp Franck í Þorlákshöfn Franski bakvörðurinn Franck Kamgain stoppaði stutt við í Þorlákshöfn eftir að hafa samið þar við lið Þórs fyrr í mánuðinum fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. Hann hefur verið látinn fara en Þórsarar hafa nú þegar tekið inn nýjan mann fyrir hann. Körfubolti 30.9.2024 10:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 219 ›
„Gerðum okkur stundum lífið erfiðara en það þurfti að vera“ Keflavík heimsótti Val í N1-höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:46
Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.10.2024 23:33
Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér. Körfubolti 14.10.2024 23:03
„Ég er ótrúlega óþolinmóður maður“ Haukar máttu sætta sig við sitt annað tap í jafnmörgum leikjum í Bónus-deild karla þegar liðið tapaði heima gegn Grindavík í kvöld, 80-92. Tapið öllu minna en gegn Hetti en Maté Dalmay, þjálfari liðsins, sá fá batamerki á leik liðsins. Körfubolti 12.10.2024 21:51
Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley NBA lið Miami Heat hefur ákveðið að heiðra Pat Riley fyrir störf sín fyrir félagið með því að nefna völlinn í Kaseya Center eftir honum en Riley hefur verið hjá Heat síðan 1995. Körfubolti 11.10.2024 07:03
„Naut þessa leiks í botn“ Höttur heldur efsta sætinu í Bónus-deild karla í körfuknattleik eftir 120-115 sigur á Keflavík í framlengdum leik á Egilsstöðum í kvöld. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðsins segir góða greiningu á Keflavíkurliðinu hafa átt stóran þátt í því að Hetti tókst að snúa leiknum sér í vil. Körfubolti 10.10.2024 23:14
„Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Þór Þorlákshöfn heimsótti Val í kvöld þegar 2. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem höfðu betur 88-95. Körfubolti 10.10.2024 21:55
Danny Green leggur skóna á hilluna Bandaríski bakvörðurinn Danny Green tilkynnti í dag að skórnir væru komnir upp á hillu eftir langan og farsælan feril. Green, sem varð 37 ára í sumar, lék alls 14 tímabil í NBA-deildinni og varð þrisvar sinnum meistari. Körfubolti 10.10.2024 17:47
„Ákvað því að taka þetta í eigin hendur og grenjaði út tíma og pláss“ Það eru sex ár síðan körfuboltamaðurinn Kristinn Jónasson tók ákvörðun um að stofna körfuboltalið sem fékk nafnið Haukar Special Olympics og var ætlað börnum með fötlun. Þrjú börn mættu á fyrstu æfinguna árið 2018. Sá fjöldi hefur rúmlega tífaldast. Lífið 10.10.2024 10:33
„Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Grindavík vann torsóttan 67-61 sigur á Val í kvöld í Bónus-deild kvenna en leikurinn var jafn og spennandi allt fram á síðustu mínútu. Körfubolti 8.10.2024 22:50
Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. Körfubolti 8.10.2024 12:31
Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Engir eftirmálar verða af látunum sem urðu í Smáranum á föstudagskvöldið eftir leik Grindavíkur og ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta. Misjafnar meiningar eru í málinu. Körfubolti 8.10.2024 10:30
Njarðvík semur við eina unga og efnilega Bo Guttormsdóttir-Frost mun leika með Njarðvík í Bestu deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Frá þessu var greint á vef Njarðvíkur. Körfubolti 7.10.2024 23:33
Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Körfuknattleiksdómarinn Davíð Tómas Tómasson er á ferð og flugi í þessari viku að dæma í Eurocup kvenna. Körfubolti 7.10.2024 16:15
Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ LeBron James og Bronny James urðu fyrstir feðga til að spila saman í leik undir merkjum NBA deildarinnar þegar að þeir léku saman í fyrri hálfleik í leik Los Angeles Lakers og Phoenix Suns á undirbúningstímabilinu fyrir komandi tímabil í NBA deildinni. Körfubolti 7.10.2024 10:30
Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. Körfubolti 6.10.2024 23:33
Frábær leikur Martins dugði ekki Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í liði Alba Berlín sem mátti þola fjögurra stiga tap gegn Bonn í efstu deild þýska körfuboltans, lokatölur 91-87. Körfubolti 6.10.2024 16:46
Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Bronny James, sonur LeBron James, mun spila með karli föður sínum á komandi tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Los Angeles Lakers valdi Bronny í nýliðavali deildarinnar en annað lið var með soninn á óskalista sínum en vildi virða óskir föðurins. Körfubolti 6.10.2024 07:01
„Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 5.10.2024 23:33
Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket máttu þola sex stiga tap gegn UCAM Murcia í framlengdum leik í efstu deild spænska körfuboltans, lokatölur 89-83. Körfubolti 5.10.2024 21:33
Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Sigurður Pétursson, leikmaður Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta, þurfti að leita á náðir neyðarþjónustu tannlækna eftir leik liðsins við Álftanes í Forsetahöllinni á fimmtudagskvöldið. Hann var illa útleikinn eftir að hafa fengið olnboga á kjammann. Körfubolti 5.10.2024 10:01
Njarðvík leikur í IceMar-höllinni Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur mun leika í IceMar-höllinni næstu þrjú árin. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins. Körfubolti 4.10.2024 23:31
Tapsár Jordan lögsækir NASCAR Michael Jordan hefur lögsótt bandarísku aksturskeppnina NASCAR eftir langvinnar deilur. Lögsóknin er sögð geta haft sögulegar afleiðingar, og breytingar í för með sér. Sport 3.10.2024 16:25
Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Ljónagryfjan. Íþróttahúsið sem hefur reynst Njarðvíkingum svo vel. Hefur verið formlega kvatt með síðasta keppnisleiknum í húsinu. Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson er einn þeirra sem hefur alist upp í húsinu. Upplifað þar stórar gleðistundir. En einnig þung töp. Við fengum hann til þess að leiða okkur í gegnum Ljónagryfjuna og segja frá sögu hennar. Körfubolti 3.10.2024 09:29
„Þetta var ekki fallegt en við tökum tvö stigin“ Ólafur Jónas Sigurðsson, nýr þjálfari Stjörnunnar, gat sennilega ekki beðið um betri byrjun en að leggja Íslandsmeistara Keflavíkur í fyrsta leik haustsins en Stjarnan lagði Keflavík í kvöld 71-64. Körfubolti 2.10.2024 21:55
Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ Komið er að tímamótum í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Ljónagryfjan sem hefur reynst gjöful í gegnum árin var formlega kvödd í gær og við tekur nýr kafli í nýju íþróttahúsi í Stapaskóla. Teitur Örlygsson, einn sigursælasti körfuboltamaður Íslands, hefur alist upp í Ljónagryfjunni. Upplifað þar stundir sem hann heldur nærri hjarta sínu. Körfubolti 2.10.2024 09:31
GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Í öðrum þættinum af GAZinu ræðir Pavel Ermolinskij við Helga Má Magnússon, fyrrverandi leikmann og þjálfara KR. Fara þeir yfir víðan völl en GAZið er hlaðvarpsþáttur í umsjón Pavels. Körfubolti 1.10.2024 23:02
Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum Haukar og Valur unnu bæði sína leiki í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Valur vann Þór Akureyri með fimm stiga mun, 82-77. Haukar lögðu Hamar/Þór með níu stiga mun, 93-84. Körfubolti 1.10.2024 22:31
„Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Njaðvík tóku á móti Grindavík í kveðjuleik Ljónagryfjunnar þegar 1. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það var ekki mikið sem benti til þess framan af að þetta yrði spennu leikur en annað kom á daginn þegar Njarðvík sigraði Grindavík 60-54. Körfubolti 1.10.2024 21:57
Taka inn nýjan mann eftir stutt stopp Franck í Þorlákshöfn Franski bakvörðurinn Franck Kamgain stoppaði stutt við í Þorlákshöfn eftir að hafa samið þar við lið Þórs fyrr í mánuðinum fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. Hann hefur verið látinn fara en Þórsarar hafa nú þegar tekið inn nýjan mann fyrir hann. Körfubolti 30.9.2024 10:00