Körfubolti Sara áberandi í stórsigri Phoenix Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur í Phoenix Constanta unnu afar öruggan sigur gegn Olimpia Brasov í rúmensku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 93-60. Sport 16.3.2022 16:58 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 90-125 | Heimamenn þurfa að bíða lengur eftir sigri á KR í Ljónagryfjunni KR hefur haft tröllatak á Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni síðustu ár og það var enginn breyting á því á þessu tímabili. KR sótti ótrúlegan 35 stiga sigur, 90-125, sem er jafnframt stærsta tap Njarðvíkur á tímabilinu. Körfubolti 14.3.2022 18:56 Nets sektað um rúmlega sex og hálfa milljón fyrir að hleypa Kyrie inn í klefa Það vakti mikla athygli þegar Kyrie Irving fékk að vera meðal áhorfenda á leik New York Knicks og Brooklyn Nets en reglur NBA-deildarinnar komu í veg fyrir að hann mætti spila leikinn. Nets hefur nú verið sektað fyrir að leyfa leikmanninum að fara inn í klefa. Körfubolti 14.3.2022 23:00 Þrettándi sigur Hauka í röð kom liðinu upp i Subway-deildina Haukar eru komnir aftur upp í Subway-deild karla eftir að hafa fallið úr deildinni á síðustu leiktíð. Liðið vann öruggan sigur á Álftanesi í uppgjöri tveggja af toppliðum 1. deildar í kvöld, lokatölur 85-67. Körfubolti 14.3.2022 22:35 Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. Körfubolti 14.3.2022 22:06 Martin stigahæstur í naumum og mikilvægum sigri Valencia Martin Hermannsson átti frábæran leik í liði Valencia er liðið vann nauman fimm stiga sigur á Manresa í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 90-85. Körfubolti 14.3.2022 21:36 „Asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila“ Farið verður yfir viðtal Kevins Durant eftir sigur Brooklyn Nets á New York Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar ræddi Durant þá undarlegu reglugerð sem gerir það að verkum að Kyrie Irving gat setið í stúkunni og horft á leikinn en mátti ekki taka þátt í honum. Körfubolti 14.3.2022 18:46 Dóttirin með stórleik og pabbinn setti niður 875 þúsund króna skot í hálfleik NaLyssa Smith átti stórleik með Baylor í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina en faðir hennar náði líka að koma sér í sviðsljósið í hálfleik á leiknum. Körfubolti 14.3.2022 14:00 Reifst við Embiid og lét 76ers heyra það Kevin Durant er margslunginn körfuboltamaður sem og einstaklingur. Hann hrósaði Joel Embiid, leikmanni Philadelphia 76ers í hástert nýverið en lét svo lið hans heyra það eftir öruggan 29 stiga sigur Brooklyn Nets á 76ers nú fyrir skömmu. Körfubolti 12.3.2022 07:01 Hraunuðu yfir Simmons en enduðu á að baula á eigið lið Það er óhætt að segja að það hafi verið fjandsamlegt andrúmsloft og hiti í áhorfendum og leikmönnum í Philadelphiu í gærkvöld þegar heimamenn í 76ers mættu Brooklyn Nets í fyrsta leik liðanna eftir að þau skiptu á stórstjörnum. Körfubolti 11.3.2022 07:30 Martin og félagar á toppinn eftir sigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lyftu sér í það minnsta tímabundið í efsta sæti B-riðils Eurocup með góðum ellefu stiga sigri gegn JL Bourg í kvöld, 88-77. Körfubolti 8.3.2022 20:53 Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Körfubolti 7.3.2022 22:01 Pétur hefur enn trú: „Við förum í alla leiki til að vinna” Vestri vann stórsigur á Þór Akureyri, 73-117, í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í frestuðum leik í Subway deild karla. Vestra menn voru betri allan leikinn og gengu á lagið í seinni hálfleik og kafsigldu heimamenn og unnu að lokum auðveldan 45 stiga sigur. Körfubolti 7.3.2022 21:46 Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker „Þetta var mjög sárt, eins og allur þessi vetur er búinn að vera. Eins og var gaman í vor, í alvöru talað þið trúið ekki hvað var gaman í vor,“ sagði Hörður Unnsteinsson, einn af sérfræðingunum í Lögmál leiksins og einn harðasti New York Knicks aðdáandi Íslands. Körfubolti 7.3.2022 19:46 Kyrie skýtur á Celtics: „Eins og gömul kærasta sem er enn að bíða“ Það er sjaldnast lognmolla í kringum Kyrie Irving, leikmann Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Viðtal hans eftir tap Nets gegn Boston Celtics í gær var áhugavert fyrir margar sakir. Körfubolti 7.3.2022 17:30 Elvar vann stórsigur í Íslendingaslag | Tryggvi og félagar töpuðu Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants unnu 32 stiga stórsigur gegn Þóri Þorbjarnarsyni og félögum hans í Zwolle í belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 102-70. Þá þurftu Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza að sætta sig við tíu stiga tap gegn Gran Canaria á Spáni, 86-76. Körfubolti 6.3.2022 20:47 Körfuboltakvöld um Keflavík: „Voru litlir og ekkert að frétta hjá þeim“ Keflavík tapaði nokkuð örugglega fyrir Val í síðust umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Liðið hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum og er í smá brasi. Farið var yfir vandræði Keflvíkinga í Körfuboltakvöldi á fösudagskvöld. Körfubolti 6.3.2022 13:46 Stórstjarnan Brittney Griner handtekin á flugvelli í Rússlandi Brittney Griner, tvöfaldur Ólympíumeistari í körfubolta og sjöfaldur þátttakandi í stjörnuleik WNBA-deildarinnar, hefur verið handtekin á flugvelli í Rússlandi eftir að í ljós að kom það var hassolía í rafrettu hennar. Hún gæti átt yfir höfði sér 5 til 10 ára fangelsi. Körfubolti 6.3.2022 11:35 Besta lið NBA-deildarinnar mætir laskað til leiks gegn meisturum Milwaukee Klukkan 20.30 mætast NBA-meistarar Milwaukee Bucks og það lið sem er með bestan árangur til þessa í deildinni, Phoenix Suns. Hér gæti verið um að ræða liðin sem munu leika til úrslita í vor en Suns mætir hins vegar laskað til leiks í kvöld. Körfubolti 6.3.2022 11:15 Stórfenglegur LeBron setti met er Lakers vann loks leik Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Einn bar höfuð og herðar yfir aðra en Los Angeles Lakers vann Golden State Warriors þökk sé lygilegri frammistöðu LeBron James. Þá steig Spence Dinwiddie upp hjá Dallas Mavericks í fjarveru Luka Dončić. Körfubolti 6.3.2022 10:05 Harden líður vel í treyju Philadelphia og Jazz tapaði óvænt Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Philadelphia 76ers vann Cleveland Cavaliers, Milwaukee Bucks vann Chicago Bulls og þá vann New Orleans Pelicans óvæntan sigur á Utah Jazz. Körfubolti 5.3.2022 12:00 Óvíst hvenær Ben Simmons verður klár Mikið fjaðrafok myndaðist á lokadegi félagaskiptagluggans í NBA-deildinni í körfubolta þegar Ben Simmons færði sig loks um set frá Philadelphia 76ers til Brooklyn Nets. Simmons hefur hins vegar ekki enn spilað vegna meiðsla og er óvist hvenær hann snýr aftur. Körfubolti 5.3.2022 09:30 Yfirlýsing til Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) „KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug“ er fyrirsögnin þar sem yfirlýsing stjórnar KKÍ var birt og þeir árétta ásakanirnar. Það fyrsta sem þeir árétta er að árið 2009 hafi þjálfara kvennalandsliðsins í körfubolta verið sagt upp vegna trúnaðarbrests og með því halda þeir áfram þöggunartilburðum. Skoðun 3.3.2022 09:30 FIBA bannar Rússum keppni og Ísland gæti komist á HM Alþjóða körfuknattleikssambandið, FIBA, hefur ákveðið að banna Rússneskum landsliðum og dómurum að taka þátt í mótum á vegum sambandsins um óákveðinn tíma vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússar eru með Íslendingum í riðli í undankeppni HM karla. Körfubolti 1.3.2022 15:25 Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni. Körfubolti 1.3.2022 07:00 IOC segir íþróttasamböndum að banna Rússa og Hvít-Rússa Alþjóða ólympíunefndin, IOC, hefur nú sent út skilaboð til íþróttasamtaka um allan heim um að þau leyfi ekki þátttöku rússneskra eða hvítrússneskra íþróttamanna, vegna innrásarinnar í Úkraínu. Sport 28.2.2022 15:33 Sverrir Þór tekur við Grindavík Sverrir Þór Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari liðs Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta. Grindvíkingar hafa verið án þjálfara síðan Daníel Guðni Guðmundsson var látinn taka poka sinn á dögunum. Körfubolti 25.2.2022 17:30 Svaramaðurinn tróð yfir hann í brúðkaupsveislunni Hvað eru óvinir þegar þú átt svona vini? Brúðgumi nokkur í Bandaríkjunum hélt að hann væri óhultur fyrir prakkarastrikum vinahópsins á stóru stundinni sinni en annað kom á daginn. Körfubolti 25.2.2022 16:45 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. Körfubolti 24.2.2022 19:15 Risastór sigur fyrir Ísland og hefði verið hræðilegt að þurfa að spila erlendis „Þetta er risastór sigur fyrir Ísland og eitthvað til að byggja á,“ segir Martin Hermannsson sem einhvern veginn tókst að spila heilan leik og tvær framlengingar þrátt fyrir að meiðast tvisvar í fyrri hálfleik í kvöld. Körfubolti 24.2.2022 23:36 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 219 ›
Sara áberandi í stórsigri Phoenix Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur í Phoenix Constanta unnu afar öruggan sigur gegn Olimpia Brasov í rúmensku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 93-60. Sport 16.3.2022 16:58
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 90-125 | Heimamenn þurfa að bíða lengur eftir sigri á KR í Ljónagryfjunni KR hefur haft tröllatak á Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni síðustu ár og það var enginn breyting á því á þessu tímabili. KR sótti ótrúlegan 35 stiga sigur, 90-125, sem er jafnframt stærsta tap Njarðvíkur á tímabilinu. Körfubolti 14.3.2022 18:56
Nets sektað um rúmlega sex og hálfa milljón fyrir að hleypa Kyrie inn í klefa Það vakti mikla athygli þegar Kyrie Irving fékk að vera meðal áhorfenda á leik New York Knicks og Brooklyn Nets en reglur NBA-deildarinnar komu í veg fyrir að hann mætti spila leikinn. Nets hefur nú verið sektað fyrir að leyfa leikmanninum að fara inn í klefa. Körfubolti 14.3.2022 23:00
Þrettándi sigur Hauka í röð kom liðinu upp i Subway-deildina Haukar eru komnir aftur upp í Subway-deild karla eftir að hafa fallið úr deildinni á síðustu leiktíð. Liðið vann öruggan sigur á Álftanesi í uppgjöri tveggja af toppliðum 1. deildar í kvöld, lokatölur 85-67. Körfubolti 14.3.2022 22:35
Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. Körfubolti 14.3.2022 22:06
Martin stigahæstur í naumum og mikilvægum sigri Valencia Martin Hermannsson átti frábæran leik í liði Valencia er liðið vann nauman fimm stiga sigur á Manresa í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 90-85. Körfubolti 14.3.2022 21:36
„Asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila“ Farið verður yfir viðtal Kevins Durant eftir sigur Brooklyn Nets á New York Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar ræddi Durant þá undarlegu reglugerð sem gerir það að verkum að Kyrie Irving gat setið í stúkunni og horft á leikinn en mátti ekki taka þátt í honum. Körfubolti 14.3.2022 18:46
Dóttirin með stórleik og pabbinn setti niður 875 þúsund króna skot í hálfleik NaLyssa Smith átti stórleik með Baylor í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina en faðir hennar náði líka að koma sér í sviðsljósið í hálfleik á leiknum. Körfubolti 14.3.2022 14:00
Reifst við Embiid og lét 76ers heyra það Kevin Durant er margslunginn körfuboltamaður sem og einstaklingur. Hann hrósaði Joel Embiid, leikmanni Philadelphia 76ers í hástert nýverið en lét svo lið hans heyra það eftir öruggan 29 stiga sigur Brooklyn Nets á 76ers nú fyrir skömmu. Körfubolti 12.3.2022 07:01
Hraunuðu yfir Simmons en enduðu á að baula á eigið lið Það er óhætt að segja að það hafi verið fjandsamlegt andrúmsloft og hiti í áhorfendum og leikmönnum í Philadelphiu í gærkvöld þegar heimamenn í 76ers mættu Brooklyn Nets í fyrsta leik liðanna eftir að þau skiptu á stórstjörnum. Körfubolti 11.3.2022 07:30
Martin og félagar á toppinn eftir sigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lyftu sér í það minnsta tímabundið í efsta sæti B-riðils Eurocup með góðum ellefu stiga sigri gegn JL Bourg í kvöld, 88-77. Körfubolti 8.3.2022 20:53
Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Körfubolti 7.3.2022 22:01
Pétur hefur enn trú: „Við förum í alla leiki til að vinna” Vestri vann stórsigur á Þór Akureyri, 73-117, í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í frestuðum leik í Subway deild karla. Vestra menn voru betri allan leikinn og gengu á lagið í seinni hálfleik og kafsigldu heimamenn og unnu að lokum auðveldan 45 stiga sigur. Körfubolti 7.3.2022 21:46
Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker „Þetta var mjög sárt, eins og allur þessi vetur er búinn að vera. Eins og var gaman í vor, í alvöru talað þið trúið ekki hvað var gaman í vor,“ sagði Hörður Unnsteinsson, einn af sérfræðingunum í Lögmál leiksins og einn harðasti New York Knicks aðdáandi Íslands. Körfubolti 7.3.2022 19:46
Kyrie skýtur á Celtics: „Eins og gömul kærasta sem er enn að bíða“ Það er sjaldnast lognmolla í kringum Kyrie Irving, leikmann Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Viðtal hans eftir tap Nets gegn Boston Celtics í gær var áhugavert fyrir margar sakir. Körfubolti 7.3.2022 17:30
Elvar vann stórsigur í Íslendingaslag | Tryggvi og félagar töpuðu Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants unnu 32 stiga stórsigur gegn Þóri Þorbjarnarsyni og félögum hans í Zwolle í belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 102-70. Þá þurftu Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza að sætta sig við tíu stiga tap gegn Gran Canaria á Spáni, 86-76. Körfubolti 6.3.2022 20:47
Körfuboltakvöld um Keflavík: „Voru litlir og ekkert að frétta hjá þeim“ Keflavík tapaði nokkuð örugglega fyrir Val í síðust umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Liðið hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum og er í smá brasi. Farið var yfir vandræði Keflvíkinga í Körfuboltakvöldi á fösudagskvöld. Körfubolti 6.3.2022 13:46
Stórstjarnan Brittney Griner handtekin á flugvelli í Rússlandi Brittney Griner, tvöfaldur Ólympíumeistari í körfubolta og sjöfaldur þátttakandi í stjörnuleik WNBA-deildarinnar, hefur verið handtekin á flugvelli í Rússlandi eftir að í ljós að kom það var hassolía í rafrettu hennar. Hún gæti átt yfir höfði sér 5 til 10 ára fangelsi. Körfubolti 6.3.2022 11:35
Besta lið NBA-deildarinnar mætir laskað til leiks gegn meisturum Milwaukee Klukkan 20.30 mætast NBA-meistarar Milwaukee Bucks og það lið sem er með bestan árangur til þessa í deildinni, Phoenix Suns. Hér gæti verið um að ræða liðin sem munu leika til úrslita í vor en Suns mætir hins vegar laskað til leiks í kvöld. Körfubolti 6.3.2022 11:15
Stórfenglegur LeBron setti met er Lakers vann loks leik Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Einn bar höfuð og herðar yfir aðra en Los Angeles Lakers vann Golden State Warriors þökk sé lygilegri frammistöðu LeBron James. Þá steig Spence Dinwiddie upp hjá Dallas Mavericks í fjarveru Luka Dončić. Körfubolti 6.3.2022 10:05
Harden líður vel í treyju Philadelphia og Jazz tapaði óvænt Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Philadelphia 76ers vann Cleveland Cavaliers, Milwaukee Bucks vann Chicago Bulls og þá vann New Orleans Pelicans óvæntan sigur á Utah Jazz. Körfubolti 5.3.2022 12:00
Óvíst hvenær Ben Simmons verður klár Mikið fjaðrafok myndaðist á lokadegi félagaskiptagluggans í NBA-deildinni í körfubolta þegar Ben Simmons færði sig loks um set frá Philadelphia 76ers til Brooklyn Nets. Simmons hefur hins vegar ekki enn spilað vegna meiðsla og er óvist hvenær hann snýr aftur. Körfubolti 5.3.2022 09:30
Yfirlýsing til Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) „KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug“ er fyrirsögnin þar sem yfirlýsing stjórnar KKÍ var birt og þeir árétta ásakanirnar. Það fyrsta sem þeir árétta er að árið 2009 hafi þjálfara kvennalandsliðsins í körfubolta verið sagt upp vegna trúnaðarbrests og með því halda þeir áfram þöggunartilburðum. Skoðun 3.3.2022 09:30
FIBA bannar Rússum keppni og Ísland gæti komist á HM Alþjóða körfuknattleikssambandið, FIBA, hefur ákveðið að banna Rússneskum landsliðum og dómurum að taka þátt í mótum á vegum sambandsins um óákveðinn tíma vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússar eru með Íslendingum í riðli í undankeppni HM karla. Körfubolti 1.3.2022 15:25
Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni. Körfubolti 1.3.2022 07:00
IOC segir íþróttasamböndum að banna Rússa og Hvít-Rússa Alþjóða ólympíunefndin, IOC, hefur nú sent út skilaboð til íþróttasamtaka um allan heim um að þau leyfi ekki þátttöku rússneskra eða hvítrússneskra íþróttamanna, vegna innrásarinnar í Úkraínu. Sport 28.2.2022 15:33
Sverrir Þór tekur við Grindavík Sverrir Þór Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari liðs Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta. Grindvíkingar hafa verið án þjálfara síðan Daníel Guðni Guðmundsson var látinn taka poka sinn á dögunum. Körfubolti 25.2.2022 17:30
Svaramaðurinn tróð yfir hann í brúðkaupsveislunni Hvað eru óvinir þegar þú átt svona vini? Brúðgumi nokkur í Bandaríkjunum hélt að hann væri óhultur fyrir prakkarastrikum vinahópsins á stóru stundinni sinni en annað kom á daginn. Körfubolti 25.2.2022 16:45
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. Körfubolti 24.2.2022 19:15
Risastór sigur fyrir Ísland og hefði verið hræðilegt að þurfa að spila erlendis „Þetta er risastór sigur fyrir Ísland og eitthvað til að byggja á,“ segir Martin Hermannsson sem einhvern veginn tókst að spila heilan leik og tvær framlengingar þrátt fyrir að meiðast tvisvar í fyrri hálfleik í kvöld. Körfubolti 24.2.2022 23:36