Íslenski körfuboltinn

Fréttamynd

Þessi eru líklegust til þess að taka við  

Ívar Ásgrímsson tilkynnti það eftir lokaleik íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2019 á miðvikudagskvöldið að hann væri hættur störfum sem þjálfari liðsins. Körfuknattleikssambands Íslands bíður því það verkefni að finna arftaka hans á næstunni. Fréttablaðið tínir hér til nokkra mögulega eftirmenn hans.

Körfubolti
Fréttamynd

Tímamót hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir leikur sinn 70. landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir því bosníska í undankeppni EM í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Sverrir Þór: Við áttum ekkert skilið

"Við vorum bara arfaslakir og Grindvíkingar tilbúnir frá fyrstu mínútu. Þeir stjórnuðu leiknum, voru mikið betri og við komumst aldrei almennilega nálægt," sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir tap gegn nágrönnunum úr Grindavík í Geysisbikarnum í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Kristófer Acox aftur til KR?

Kristófer Acox, leikmaður Denain Voltaire í Frakklandi, hefur gefið það sterklega til kynna að hann muni spila með KR í Dominos deildinni í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Þolinmæðin mun á endanum bresta

Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Leiðin að EM hefst í dag

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur vegferð sína í átt að því að komast í EuroBasket 2021 með því að mæta Portúgal ytra í fyrsta leik liðanna í forkeppni fyrir undankeppni fyrir mótið síðdegis á sunnudaginn.

Körfubolti