Íslenski körfuboltinn Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Körfubolti 24.1.2022 21:00 Þorleifur Ólafsson: Spiluðum vel í þrjá leikhluta Grindavík tapaði sínum fjórða leik í röð gegn Breiðabliki í kvöld. Leikurinn endaði 77-71 Kópavogskonum í vil og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, svekktur með úrslitin. Körfubolti 19.1.2022 20:18 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 88-77 | Heimamenn fara upp úr fallsæti ÍR vann góðan 11 sigur á Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld, lokatölur 88-77. Sigurinn lyftir heimamönnum upp úr fallsæti. Körfubolti 17.1.2022 17:31 „Það er alltaf markmiðið að komast inn í úrslitakeppnina“ Jordan Semple, leikmaður ÍR, var besti leikmaður vallarins í 88-77 sigri ÍR á Stjörnunni í kvöld. Jordan var sérstaklega öflugur þegar mest á reyndi á lokamínútum leiksins. Körfubolti 17.1.2022 21:46 Kristófer Acox: Valur er besta varnarlið landsins Valur fór illa með Tindastól og vann tuttugu og tveggja stiga sigur 93-71. Kristófer Acox, leikmaður Vals, var ánægður með úrslit kvöldsins. Körfubolti 14.1.2022 22:18 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. Körfubolti 14.1.2022 19:30 Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi Vestramenn fengu sannkallaða líflínu í fallbaráttunni í Subway deildinni í kvöld, þegar þeir lögðu ÍR í TM Hellinum, 78-79. Við spurðum Pétur Má Sigurðsson, þjálfara Vestra, hvernig tilfinningin væri svona rétt eftir leik. Körfubolti 14.1.2022 20:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Vestri 77-78 | Háspenna lífshætta í Breiðholti Vestri vann ÍR í sannkölluðum spennitrylli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-77 gestunum í vil sem unnu einkar dýrmætan sigur í botnbaráttunni. Körfubolti 14.1.2022 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-73 | Meistararnir hefja árið á sigri Nýliðar Grindavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld þar sem gestirnir fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan sigur af hólmi, 58-73. Körfubolti 5.1.2022 18:30 Jón Arnór Stefánsson ráðinn til Fossa markaða Jón Arnór Stefánsson, sem var besti körfuknattsleiksmaður Íslands um langt árabil, hefur haslað sér völl á nýjum starfsvettvangi og verið ráðinn til verðbréfafyrirtækisins Fossa markaða. Innherji 5.1.2022 18:07 Bilic á að koma Álftanes upp í deild þeirra bestu Körfuknattleiksdeild Álftaness tilkynnti í dag að liðið hefði samið við Slóvenann Sinisa Bilic, fyrrum leikmann Tindastóls, Vals og Breiðabliks. Körfubolti 4.1.2022 23:31 Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. Körfubolti 4.1.2022 17:21 Daníel Guðni: „Þetta voru bara tvö góð lið að berjast og við unnum hérna í kvöld“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga, var að vonum sáttur með 95-91 sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 27.12.2021 21:17 Reyndu að fá Dennis Rodman til að spila fyrir KR Böðvar Guðjónsson hefur verið allt í öllu hjá KR undanfarna áratugi og hann var að sjálfsögðu einn af þeim sem voru teknir fyrir í þáttunum Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum var rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Körfubolti 20.12.2021 09:02 Hörður Axel: Verður skrýtið að spila gegn Hauki Helga Hörður Axel Vilhjálmsson átti mjög góðan leik fyrir Keflvíkinga sem gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu þar 90-76 sigur í Subway deildinni í kvöld. Körfubolti 17.12.2021 22:23 Sara Rún og Elvar körfuboltafólk ársins Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson voru valin körfuboltafólk ársins 2021 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Sara fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Elvar fær hana. Körfubolti 16.12.2021 09:12 Sóknarleikurinn allsráðandi er Fjölnir vann í Grindavík Það var mikið skorað er Fjölnir sótti Grindavík heim í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 96-111. Sanja Orozovic á allt hrós skilið fyrir ótrúlegan leik en án hennar hefði Fjölnir ekki átt möguleika í kvöld. Körfubolti 15.12.2021 21:40 Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. Körfubolti 13.12.2021 19:31 Keflavík í undanúrslit bikarsins Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er liðið lagði Hauka í kvöld, lokatölur í Keflavík 101-92 heimamönnum í vil. Körfubolti 13.12.2021 21:20 Arnar Guðjónsson: Við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni Þjálfari Stjörnunnar var að vonum kampakátur í leikslok enda eru hans menn komnir í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir mjög góðan sigur á Grindvíkingum í kvöld 85-76. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá tóku Stjörnumenn völdin í leiknum og sigldu honum heim nánast örugglega. Hvað var það sem hans menn gerðu vel í kvöld. Þeir t.d. héldu Ivan Aurrecoechea í tveimur stigum í seinni hálfleik en það hlýtur að hafa verið áhersla lögð á að stöðva hann. Körfubolti 12.12.2021 22:02 Íslandsmeistararnir rétt skriðu inn í undanúrslitin Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu afar nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti ÍR í átta liða úrslitum VÍs bikars karla í körfubolta í kvöld, 77-79. Körfubolti 12.12.2021 21:08 Bikarmeistarar Hauka tryggðu sér sæti í undanúrslitum Bikarmeistarar Hauka tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum VÍS bikars kvenna með öruggum 18 stiga sigri gegn 1. deildarliði ÍR í dag. Leikið var í Seljaskóla, en lokatölur urðu 76-58. Körfubolti 12.12.2021 17:27 Eiki hljóðmaður: „Er ÍR komið með sterkara lið en Stjarnan?“ Eiríkur Hilmisson, eða einfaldlega Eiki hljóðmaður, heldur áfram að spyrja strákana í Körfuboltakvöldi spjörunum úr. Að þessu sinni velti hann fyrir sér hvort ÍR væri komið með betri hóp en Stjarnan í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 12.12.2021 13:30 Taldi að sitt fyrrum lið gæti komist í úrslitakeppnina en svo dró það sig úr keppni Sigrún Sjöfn Ámundadóttir varð bikarmeistari með Skallagrími í febrúar árið 2020. Þegar hún gekk í raðir Fjölnis í haust taldi hún engar líkur að félagið myndi draga sig úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta skömmu síðar. Körfubolti 12.12.2021 08:01 „Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. Körfubolti 11.12.2021 11:47 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-79 | Gestirnir unnu í framlengdum leik Sigursælasta lið sögunnar, Keflavík, tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var leikur áhlaupa og hörkuskemmtun sem fór alla leið í framlengingu, þar höfðu gestirnir á endanum betur, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 19:31 „Þau eru bara áhorfendur og áhorfendur öskra“ Ásta Júlía Grímsdóttir, leikmaður Vals, var sátt með nauman sigur í Keflavík eftir framlengdan leik, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 23:22 Njarðvík áfram á toppnum eftir dramatískan sigur | Haukar upp að hlið Keflavíkur Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikirnir í Njarðvík og Hafnafirði voru æsispennandi þó meira hafi verið um sterkar varnir en flæðandi sóknarleik. Körfubolti 8.12.2021 21:16 Umfjöllun: Skallagrímur - Fjölnir 70-105 | Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið mætti Skallagrími í Borgarnesi. Fjölnir fór illa með Skallagrím strax í fyrri hálfleik og var 34 stigum yfir í hálfleik. Fjölnir vann leikinn á endanum 70-105. Körfubolti 8.12.2021 17:31 Körfuboltakvöld um Þór Ak.: „Ef þú ert ekki með vilja þá ertu dauðadæmdur“ Frammistaða Þórs Akureyrar í tapinu gegn Breiðabliki um helgina var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Mikill fallfnykur er af Þórsurum sem þurfa að girða sig í brók ef liðið ætlar ekki að spila í 1. deild á næstu leiktíð. Körfubolti 6.12.2021 09:00 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 82 ›
Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Körfubolti 24.1.2022 21:00
Þorleifur Ólafsson: Spiluðum vel í þrjá leikhluta Grindavík tapaði sínum fjórða leik í röð gegn Breiðabliki í kvöld. Leikurinn endaði 77-71 Kópavogskonum í vil og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, svekktur með úrslitin. Körfubolti 19.1.2022 20:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 88-77 | Heimamenn fara upp úr fallsæti ÍR vann góðan 11 sigur á Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld, lokatölur 88-77. Sigurinn lyftir heimamönnum upp úr fallsæti. Körfubolti 17.1.2022 17:31
„Það er alltaf markmiðið að komast inn í úrslitakeppnina“ Jordan Semple, leikmaður ÍR, var besti leikmaður vallarins í 88-77 sigri ÍR á Stjörnunni í kvöld. Jordan var sérstaklega öflugur þegar mest á reyndi á lokamínútum leiksins. Körfubolti 17.1.2022 21:46
Kristófer Acox: Valur er besta varnarlið landsins Valur fór illa með Tindastól og vann tuttugu og tveggja stiga sigur 93-71. Kristófer Acox, leikmaður Vals, var ánægður með úrslit kvöldsins. Körfubolti 14.1.2022 22:18
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. Körfubolti 14.1.2022 19:30
Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi Vestramenn fengu sannkallaða líflínu í fallbaráttunni í Subway deildinni í kvöld, þegar þeir lögðu ÍR í TM Hellinum, 78-79. Við spurðum Pétur Má Sigurðsson, þjálfara Vestra, hvernig tilfinningin væri svona rétt eftir leik. Körfubolti 14.1.2022 20:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Vestri 77-78 | Háspenna lífshætta í Breiðholti Vestri vann ÍR í sannkölluðum spennitrylli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-77 gestunum í vil sem unnu einkar dýrmætan sigur í botnbaráttunni. Körfubolti 14.1.2022 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-73 | Meistararnir hefja árið á sigri Nýliðar Grindavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld þar sem gestirnir fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan sigur af hólmi, 58-73. Körfubolti 5.1.2022 18:30
Jón Arnór Stefánsson ráðinn til Fossa markaða Jón Arnór Stefánsson, sem var besti körfuknattsleiksmaður Íslands um langt árabil, hefur haslað sér völl á nýjum starfsvettvangi og verið ráðinn til verðbréfafyrirtækisins Fossa markaða. Innherji 5.1.2022 18:07
Bilic á að koma Álftanes upp í deild þeirra bestu Körfuknattleiksdeild Álftaness tilkynnti í dag að liðið hefði samið við Slóvenann Sinisa Bilic, fyrrum leikmann Tindastóls, Vals og Breiðabliks. Körfubolti 4.1.2022 23:31
Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. Körfubolti 4.1.2022 17:21
Daníel Guðni: „Þetta voru bara tvö góð lið að berjast og við unnum hérna í kvöld“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga, var að vonum sáttur með 95-91 sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 27.12.2021 21:17
Reyndu að fá Dennis Rodman til að spila fyrir KR Böðvar Guðjónsson hefur verið allt í öllu hjá KR undanfarna áratugi og hann var að sjálfsögðu einn af þeim sem voru teknir fyrir í þáttunum Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum var rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Körfubolti 20.12.2021 09:02
Hörður Axel: Verður skrýtið að spila gegn Hauki Helga Hörður Axel Vilhjálmsson átti mjög góðan leik fyrir Keflvíkinga sem gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu þar 90-76 sigur í Subway deildinni í kvöld. Körfubolti 17.12.2021 22:23
Sara Rún og Elvar körfuboltafólk ársins Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson voru valin körfuboltafólk ársins 2021 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Sara fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Elvar fær hana. Körfubolti 16.12.2021 09:12
Sóknarleikurinn allsráðandi er Fjölnir vann í Grindavík Það var mikið skorað er Fjölnir sótti Grindavík heim í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 96-111. Sanja Orozovic á allt hrós skilið fyrir ótrúlegan leik en án hennar hefði Fjölnir ekki átt möguleika í kvöld. Körfubolti 15.12.2021 21:40
Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. Körfubolti 13.12.2021 19:31
Keflavík í undanúrslit bikarsins Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er liðið lagði Hauka í kvöld, lokatölur í Keflavík 101-92 heimamönnum í vil. Körfubolti 13.12.2021 21:20
Arnar Guðjónsson: Við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni Þjálfari Stjörnunnar var að vonum kampakátur í leikslok enda eru hans menn komnir í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir mjög góðan sigur á Grindvíkingum í kvöld 85-76. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá tóku Stjörnumenn völdin í leiknum og sigldu honum heim nánast örugglega. Hvað var það sem hans menn gerðu vel í kvöld. Þeir t.d. héldu Ivan Aurrecoechea í tveimur stigum í seinni hálfleik en það hlýtur að hafa verið áhersla lögð á að stöðva hann. Körfubolti 12.12.2021 22:02
Íslandsmeistararnir rétt skriðu inn í undanúrslitin Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu afar nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti ÍR í átta liða úrslitum VÍs bikars karla í körfubolta í kvöld, 77-79. Körfubolti 12.12.2021 21:08
Bikarmeistarar Hauka tryggðu sér sæti í undanúrslitum Bikarmeistarar Hauka tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum VÍS bikars kvenna með öruggum 18 stiga sigri gegn 1. deildarliði ÍR í dag. Leikið var í Seljaskóla, en lokatölur urðu 76-58. Körfubolti 12.12.2021 17:27
Eiki hljóðmaður: „Er ÍR komið með sterkara lið en Stjarnan?“ Eiríkur Hilmisson, eða einfaldlega Eiki hljóðmaður, heldur áfram að spyrja strákana í Körfuboltakvöldi spjörunum úr. Að þessu sinni velti hann fyrir sér hvort ÍR væri komið með betri hóp en Stjarnan í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 12.12.2021 13:30
Taldi að sitt fyrrum lið gæti komist í úrslitakeppnina en svo dró það sig úr keppni Sigrún Sjöfn Ámundadóttir varð bikarmeistari með Skallagrími í febrúar árið 2020. Þegar hún gekk í raðir Fjölnis í haust taldi hún engar líkur að félagið myndi draga sig úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta skömmu síðar. Körfubolti 12.12.2021 08:01
„Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. Körfubolti 11.12.2021 11:47
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-79 | Gestirnir unnu í framlengdum leik Sigursælasta lið sögunnar, Keflavík, tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var leikur áhlaupa og hörkuskemmtun sem fór alla leið í framlengingu, þar höfðu gestirnir á endanum betur, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 19:31
„Þau eru bara áhorfendur og áhorfendur öskra“ Ásta Júlía Grímsdóttir, leikmaður Vals, var sátt með nauman sigur í Keflavík eftir framlengdan leik, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 23:22
Njarðvík áfram á toppnum eftir dramatískan sigur | Haukar upp að hlið Keflavíkur Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikirnir í Njarðvík og Hafnafirði voru æsispennandi þó meira hafi verið um sterkar varnir en flæðandi sóknarleik. Körfubolti 8.12.2021 21:16
Umfjöllun: Skallagrímur - Fjölnir 70-105 | Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið mætti Skallagrími í Borgarnesi. Fjölnir fór illa með Skallagrím strax í fyrri hálfleik og var 34 stigum yfir í hálfleik. Fjölnir vann leikinn á endanum 70-105. Körfubolti 8.12.2021 17:31
Körfuboltakvöld um Þór Ak.: „Ef þú ert ekki með vilja þá ertu dauðadæmdur“ Frammistaða Þórs Akureyrar í tapinu gegn Breiðabliki um helgina var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Mikill fallfnykur er af Þórsurum sem þurfa að girða sig í brók ef liðið ætlar ekki að spila í 1. deild á næstu leiktíð. Körfubolti 6.12.2021 09:00