Ástin á götunni Nýliðar Gróttu semja við tvo leikmenn Grótta samdi við tvo leikmenn í gær og munu þeir leika með liðinu er Seltirningar taka í fyrsta sinn þátt í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Fótbolti 28.2.2020 22:20 Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. Sport 28.2.2020 17:06 Sjáðu mörkin er Breiðablik valtaði yfir ÍA Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í kvöld. Breiðablik kjöldró ÍA í Kópavoginum, lokatölur 7-1. Mörkin úr leiknum má finna í fréttinni. Þá voru einkar óvænt úrslit í leik Stjörnunnar og Vals. Fótbolti 28.2.2020 21:56 Hildur kölluð inn í íslenska landsliðshópinn Hildur Antonsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt á Pinatar-mótinu á Spáni í næstu viku. Fótbolti 28.2.2020 21:34 Sportpakkinn: Fyrsta e-landsliðið í fótbolta stillir liðinu ekki upp eins og Hamrén Aron Ívarsson KR, Jóhann Ólafur Jóhannsson FH og Aron Þormar Lárusson Fylki skipa fyrsta landsliðið í e-fótbolta og það eru næg verkefni framundan. Fyrirliðinn Aron Ívarsson er spenntur. Sport 27.2.2020 18:34 Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Íslenski boltinn 26.2.2020 10:43 Sportpakkinn: Fólk mun átta sig betur á styrkleikum Rúmeníu Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta, gefur ekki mikið fyrir umræðu um að það að vinna landslið Rúmeníu í EM-umspilinu eigi að vera góður möguleiki og jafnvel "létt verk“. Fótbolti 23.2.2020 20:37 Grindvíkingar fá 60 þúsund króna sekt frá KSÍ og sigri breytt í tap Grindavík notaði ólöglegan leikmann í Lengjubikar karla í knattspyrnu á dögunum en skrifstofa KSÍ hefur nú staðfest þetta og sektað félagið. Íslenski boltinn 21.2.2020 15:23 Sportpakkinn: Sjokk að sjá niðurstöðu um 80 milljóna sveiflu Ársþing KSÍ verður í Ólafsvík um helgina. Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og stjórnarmaður í KSÍ, segir að meginumræðan á þinginu verði um ársreikning sambandsins. Fótbolti 20.2.2020 17:38 Öllum leikjum dagsins lauk með fimm marka sigrum Þrír leikir fóru fram í Lenbjubikar karla í dag, lauk þeim öllum með 5-0 sigrum. Fótbolti 16.2.2020 17:24 Lengjubikarinn: Valur með stórsigur | Keflavík marði Fram Lengjubikarinn fór af stað í dag. Þrír leikir fóru fram nú seinni partinn en Valur vann Þór/KA 4-0 á Akureyri. Karlamegin vann Keflavík 2-1 sigur á Fram á meðan KA og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 15.2.2020 19:37 Tap KSÍ nam 50 milljónum og 65 milljóna tap áætlað í ár Knattspyrnusamband Íslands tapaði 50 milljónum króna á árinu 2019 þrátt fyrir að rekstrartekjur væru 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Fótbolti 14.2.2020 21:00 Brandenburg bjóst við sterkum viðbrögðum við nýja merkinu Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar sem hannaði nýtt merki KSÍ átti von á skoðanir á því yrðu skiptar. Íslenski boltinn 14.2.2020 17:15 Nýja KSÍ-merkið fær falleinkunn á Twitter: „Vonandi borguðu þeir engum fyrir þetta“ Nýtt merki KSÍ mælist ekki vel fyrir hjá Twitter-samfélaginu. Íslenski boltinn 14.2.2020 14:56 KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. Íslenski boltinn 14.2.2020 13:52 Selma Líf í markið hjá Napoli Selma Líf Hlífardóttir er gengin í raðir Napoli og verður hjá ítalska knattspyrnufélaginu næstu fjóra mánuðina. Fótbolti 13.2.2020 18:56 Björgvin og Flóki tryggðu KR sætan sigur KR vann 4-2 sigur gegn ÍA í uppgjöri stórveldanna sem hófu í kvöld keppni í deildabikar karla í fótbolta, Lengjubikarnum, í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 12.2.2020 22:02 Gummi Ben velur bestu samherjana á ferlinum Guðmundur Benediktsson einn ástsælasti knattspyrnumaður sem og íþróttalýsandi Íslands sögunnar var í hlaðvarpinu Draumaliðið á dögunum þar sem hann valdi 11 bestu, eða allavega sína uppáhalds, leikmenn sem hann lék með á ferlinum. Íslenski boltinn 12.2.2020 12:25 Forseti Íslands með nýtt fótboltafélag við bæjardyrnar Knattspyrnufélagið Bessastaðir er eitt af fjórum nýjum knattspyrnufélögum sem taka þátt í 4. deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 11.2.2020 10:37 Víkingur fær ungan miðjumann frá Coventry Víkingur Ólafsvík hefur samið við enskan leikmann um að spila með liðinu í 1. deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 10.2.2020 20:36 Sigurður um viðskilnaðinn við kvennalandsliðið: Leikmenn í liðinu sem ég myndi aldrei nokkurn tímann þjálfa Sigurður Ragnar Eyjólfsson, núverandi þjálfari Keflavíkur, sem stýrði íslenska kvennalandsliðinu frá 2007 til 2013 segir að hann hafi óskað sér betri viðskilnað við liðið og segir að hann hafi einungis farið á tvo kvennalandsleiki síðan hann hætti. Íslenski boltinn 8.2.2020 18:31 Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. Íslenski boltinn 8.2.2020 12:13 Breiðablik hafði betur gegn Leikni og hrakfarir FH í Kórnum halda áfram Kópavogsliðin Breiðablik og HK unnu sína leiki í Lengjubikarnum í kvöld. Enski boltinn 7.2.2020 20:46 KSÍ sendir beint út frá vinnustofu um verndun og velferð barna Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. Fótbolti 6.2.2020 10:36 Nítján umferða vítaspyrnukeppni tryggði Afureldingu gullið Afturelding er B-deildarmeistari í Fótbolta.net mótinu eftir sigur á Keflavík í gærkvöldi. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 5.2.2020 21:27 KSÍ fækkar í liði sínu og segir upp reynslumiklum starfsmanni Gunnari Gylfasyni, starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands, var sagt upp störfum hjá sambandinu á föstudag. Gunnar hafði starfað hjá sambandinu í tæpa tvo áratugi og fylgt karlalandsliði Íslands eftir hvert fótmál á ferðalögum þess erlendis. Innlent 5.2.2020 13:26 Beitir búinn að vera glíma við meiðsli í baki Beitir Ólafsson, markvörður Íslandsmeistara KR, hefur verið að glíma við meiðsli í baki en ætti að vera tilbúinn er liðið kemur heim úr æfingarferð sinni nú í vor. Fótbolti 2.2.2020 12:32 ÍBV fær liðsstyrk Pepsi Max deildarlið ÍBV hefur fengið til sín fimm nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. Þetta var staðfest í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.2.2020 23:05 Fylkir með fullt hús stiga eftir sigur á KR Tveir leikir fóru fram í A-riðli Reykjavíkurmóts kvenna. Fylkir vann 1-0 og þá vann Fjölnir einnig 1-0 sigur gegn Víking. Fótbolti 1.2.2020 19:59 Rúnar sér ekki eftir því að hafa sagt nei við Dalglish og Liverpool á sínum tíma Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, er gestur í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars tilboðið sem hann fékk frá Liverpool í lok níunda áratugsins. Enski boltinn 24.1.2020 07:16 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 334 ›
Nýliðar Gróttu semja við tvo leikmenn Grótta samdi við tvo leikmenn í gær og munu þeir leika með liðinu er Seltirningar taka í fyrsta sinn þátt í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Fótbolti 28.2.2020 22:20
Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. Sport 28.2.2020 17:06
Sjáðu mörkin er Breiðablik valtaði yfir ÍA Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í kvöld. Breiðablik kjöldró ÍA í Kópavoginum, lokatölur 7-1. Mörkin úr leiknum má finna í fréttinni. Þá voru einkar óvænt úrslit í leik Stjörnunnar og Vals. Fótbolti 28.2.2020 21:56
Hildur kölluð inn í íslenska landsliðshópinn Hildur Antonsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt á Pinatar-mótinu á Spáni í næstu viku. Fótbolti 28.2.2020 21:34
Sportpakkinn: Fyrsta e-landsliðið í fótbolta stillir liðinu ekki upp eins og Hamrén Aron Ívarsson KR, Jóhann Ólafur Jóhannsson FH og Aron Þormar Lárusson Fylki skipa fyrsta landsliðið í e-fótbolta og það eru næg verkefni framundan. Fyrirliðinn Aron Ívarsson er spenntur. Sport 27.2.2020 18:34
Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Íslenski boltinn 26.2.2020 10:43
Sportpakkinn: Fólk mun átta sig betur á styrkleikum Rúmeníu Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta, gefur ekki mikið fyrir umræðu um að það að vinna landslið Rúmeníu í EM-umspilinu eigi að vera góður möguleiki og jafnvel "létt verk“. Fótbolti 23.2.2020 20:37
Grindvíkingar fá 60 þúsund króna sekt frá KSÍ og sigri breytt í tap Grindavík notaði ólöglegan leikmann í Lengjubikar karla í knattspyrnu á dögunum en skrifstofa KSÍ hefur nú staðfest þetta og sektað félagið. Íslenski boltinn 21.2.2020 15:23
Sportpakkinn: Sjokk að sjá niðurstöðu um 80 milljóna sveiflu Ársþing KSÍ verður í Ólafsvík um helgina. Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og stjórnarmaður í KSÍ, segir að meginumræðan á þinginu verði um ársreikning sambandsins. Fótbolti 20.2.2020 17:38
Öllum leikjum dagsins lauk með fimm marka sigrum Þrír leikir fóru fram í Lenbjubikar karla í dag, lauk þeim öllum með 5-0 sigrum. Fótbolti 16.2.2020 17:24
Lengjubikarinn: Valur með stórsigur | Keflavík marði Fram Lengjubikarinn fór af stað í dag. Þrír leikir fóru fram nú seinni partinn en Valur vann Þór/KA 4-0 á Akureyri. Karlamegin vann Keflavík 2-1 sigur á Fram á meðan KA og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 15.2.2020 19:37
Tap KSÍ nam 50 milljónum og 65 milljóna tap áætlað í ár Knattspyrnusamband Íslands tapaði 50 milljónum króna á árinu 2019 þrátt fyrir að rekstrartekjur væru 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Fótbolti 14.2.2020 21:00
Brandenburg bjóst við sterkum viðbrögðum við nýja merkinu Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar sem hannaði nýtt merki KSÍ átti von á skoðanir á því yrðu skiptar. Íslenski boltinn 14.2.2020 17:15
Nýja KSÍ-merkið fær falleinkunn á Twitter: „Vonandi borguðu þeir engum fyrir þetta“ Nýtt merki KSÍ mælist ekki vel fyrir hjá Twitter-samfélaginu. Íslenski boltinn 14.2.2020 14:56
KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. Íslenski boltinn 14.2.2020 13:52
Selma Líf í markið hjá Napoli Selma Líf Hlífardóttir er gengin í raðir Napoli og verður hjá ítalska knattspyrnufélaginu næstu fjóra mánuðina. Fótbolti 13.2.2020 18:56
Björgvin og Flóki tryggðu KR sætan sigur KR vann 4-2 sigur gegn ÍA í uppgjöri stórveldanna sem hófu í kvöld keppni í deildabikar karla í fótbolta, Lengjubikarnum, í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 12.2.2020 22:02
Gummi Ben velur bestu samherjana á ferlinum Guðmundur Benediktsson einn ástsælasti knattspyrnumaður sem og íþróttalýsandi Íslands sögunnar var í hlaðvarpinu Draumaliðið á dögunum þar sem hann valdi 11 bestu, eða allavega sína uppáhalds, leikmenn sem hann lék með á ferlinum. Íslenski boltinn 12.2.2020 12:25
Forseti Íslands með nýtt fótboltafélag við bæjardyrnar Knattspyrnufélagið Bessastaðir er eitt af fjórum nýjum knattspyrnufélögum sem taka þátt í 4. deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 11.2.2020 10:37
Víkingur fær ungan miðjumann frá Coventry Víkingur Ólafsvík hefur samið við enskan leikmann um að spila með liðinu í 1. deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 10.2.2020 20:36
Sigurður um viðskilnaðinn við kvennalandsliðið: Leikmenn í liðinu sem ég myndi aldrei nokkurn tímann þjálfa Sigurður Ragnar Eyjólfsson, núverandi þjálfari Keflavíkur, sem stýrði íslenska kvennalandsliðinu frá 2007 til 2013 segir að hann hafi óskað sér betri viðskilnað við liðið og segir að hann hafi einungis farið á tvo kvennalandsleiki síðan hann hætti. Íslenski boltinn 8.2.2020 18:31
Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. Íslenski boltinn 8.2.2020 12:13
Breiðablik hafði betur gegn Leikni og hrakfarir FH í Kórnum halda áfram Kópavogsliðin Breiðablik og HK unnu sína leiki í Lengjubikarnum í kvöld. Enski boltinn 7.2.2020 20:46
KSÍ sendir beint út frá vinnustofu um verndun og velferð barna Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. Fótbolti 6.2.2020 10:36
Nítján umferða vítaspyrnukeppni tryggði Afureldingu gullið Afturelding er B-deildarmeistari í Fótbolta.net mótinu eftir sigur á Keflavík í gærkvöldi. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 5.2.2020 21:27
KSÍ fækkar í liði sínu og segir upp reynslumiklum starfsmanni Gunnari Gylfasyni, starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands, var sagt upp störfum hjá sambandinu á föstudag. Gunnar hafði starfað hjá sambandinu í tæpa tvo áratugi og fylgt karlalandsliði Íslands eftir hvert fótmál á ferðalögum þess erlendis. Innlent 5.2.2020 13:26
Beitir búinn að vera glíma við meiðsli í baki Beitir Ólafsson, markvörður Íslandsmeistara KR, hefur verið að glíma við meiðsli í baki en ætti að vera tilbúinn er liðið kemur heim úr æfingarferð sinni nú í vor. Fótbolti 2.2.2020 12:32
ÍBV fær liðsstyrk Pepsi Max deildarlið ÍBV hefur fengið til sín fimm nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. Þetta var staðfest í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.2.2020 23:05
Fylkir með fullt hús stiga eftir sigur á KR Tveir leikir fóru fram í A-riðli Reykjavíkurmóts kvenna. Fylkir vann 1-0 og þá vann Fjölnir einnig 1-0 sigur gegn Víking. Fótbolti 1.2.2020 19:59
Rúnar sér ekki eftir því að hafa sagt nei við Dalglish og Liverpool á sínum tíma Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, er gestur í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars tilboðið sem hann fékk frá Liverpool í lok níunda áratugsins. Enski boltinn 24.1.2020 07:16