Ástin á götunni KSÍ býður upp á keppni varaliða næsta sumar Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur gefið það út að sumarið 2020 verði boðið upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla. Er um tilraunaverkefni til eins árs að ræða. Tilkynning um málið var send á íslensk knattspyrnufélög fyrr í dag. Hana má lesa í fréttinni. Íslenski boltinn 21.1.2020 17:39 Markasúpa í Reykjavíkurmótinu Alls fóru þrír leikir fram í Reykjavíkurmóti karla og kvenna í fótbolta í dag en leikið var að venju í Egilshöllinni. Fjölnir vann 5-3 sigur á Fylki karlamegin sem og KR vann Þrótt Reykjavík 2-0. Kvennamegin vann Valur öruggan 4-1 sigur á Fjölni. Fótbolti 19.1.2020 22:22 Þrjú rauð spjöld er Breiðablik burstaði HK | Markalaust í Skessunni og á Skaganum Breiðablik gerði sér lítið fyrir og burstaði granna sína í HK, 6-1, er liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í dag. Íslenski boltinn 11.1.2020 14:40 Bjarki Mark inn í stað Jóns Dags Jón Dagur Þorsteinsson er meiddur og ferðast því ekki með A-landsliði karla til Bandaríkjanna fyrir komandi landsleiki. Fótbolti 10.1.2020 09:58 Stefán Teitur kallaður inn í A-landsliðið Skagamaðurinn, Stefán Teitur Þórðarson, hefur verið kallaður inn í A-landslið karla fyrir verkefni sem bíður landsliðsins síðar í mánuðinum. Fótbolti 9.1.2020 07:32 Notuðu ólöglegan leikmann í 7-0 tapi Karlalið Þróttar R. var ólöglega skipað í leik gegn Fjölni í Reykjavíkurmóti karla en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 8.1.2020 09:24 Íslandmeistaratitill í knattspyrnu til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 5.1.2020 22:50 Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.12.2019 16:11 Sara Björk kom fjórtán ára fótboltastelpu á óvart og gleðitárin runnu Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. Íslenski boltinn 20.12.2019 08:10 Haukur í fjögurra leikja bann fyrir að kasta skó í dómara Fyrrverandi Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki missti stjórn á skapi sínu í leik á Íslandsmótinu innanhúss. Íslenski boltinn 19.12.2019 09:44 Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2019 Búið er að velja Knattspyrnufólk ársins 2019. Íslenski boltinn 18.12.2019 11:04 Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu Meðan flestir landsmenn lágu undir teppi æfðu vaskar old boys kempur úr Þrótti R. á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 11.12.2019 15:17 Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 27.11.2019 11:55 „Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt Íslenski boltinn 26.11.2019 20:51 Flóttamenn æfa fótbolta hjá Þrótti: „Viljum vera opið og mannlegt félag“ Fyrir rúmu ári bauð Þróttur R. flóttamönnum að æfa fótbolta hjá sér. Íslenski boltinn 22.11.2019 09:11 Bauð Djemba-Djemba að þjálfa KFR og vinnu hjá SS Grín ungs stuðningsmanns KFR vatt aðeins upp á sig. Íslenski boltinn 20.11.2019 12:00 Leikmenn Reading og Manchester City afgreiddu U20-strákanna okkar Íslenska landsliðið skipað leikmönnum U20-ára og yngri tapaði 3-0 fyrir Englandi er liðin mættust í vináttuleik á Englandi í kvöld. Fótbolti 19.11.2019 20:50 Búið að raða niður í riðla í Lengjubikarnum Lengjubikarinn hefst snemma á nýju ári. Íslenski boltinn 19.11.2019 07:31 Heimir byrjaði á sigri með Val Valur hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Bose-mótinu í dag. Íslenski boltinn 16.11.2019 14:35 Albert Brynjar úr Fjölni í Kórdrengina Framherjinn öflugi spilar í 2. deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 11.11.2019 17:11 Naumt tap Skagamanna gegn Hrútunum Skagamenn eru enn á lífi í unglingadeild UEFA. Fótbolti 6.11.2019 10:24 Fundu fyrir afar fjandsamlegu viðmóti Töluverður fjöldi íslenskra stráka freistar gæfunnar í hinum harða heimi atvinnumennskunnar í knattspyrnu. Sumir komast í gegnum nálaraugað og fá atvinnumannssamning á meðan aðrir koma aftur heim. Sport 31.10.2019 02:02 FH vígði Skessuna á 90 ára afmælinu Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt upp á 90 ára afmæli sitt í dag. Íslenski boltinn 26.10.2019 21:05 Sigur ÍA sá stærsti í sögu Unglingadeildar UEFA Skagamenn eiga nú metið yfir stærsta sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA. Íslenski boltinn 24.10.2019 10:42 Valsmenn unnu síðasta Íslandsmeistaratitilinn á árinu 2019 Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í flokki 40 ára og eldri. Íslenski boltinn 23.10.2019 14:40 Haukar ráða þjálfara á fimm ára samning Igor Bjarni Kostic, sonur Lúka Kostic, er tekinn við Haukum og skrifaði hann undir fimm ára samning. Íslenski boltinn 23.10.2019 14:51 FH-ingar opna nýtt knattspyrnuhús á 90 ára afmælishátíð félagsins Skessan, nýtt knattspyrnuhús, FH-inga verður formlega opnað á laugardaginn en þetta er þriðja knatthúsið sem rís á Kaplakrikasvæðinu. Íslenski boltinn 23.10.2019 08:04 Breyttar leikreglur í fimmta flokki: Vildu innspark í stað innkasts Faxaflóa- og Reykjavíkurmótin í fimmta flokki verða spiluð með nýjum reglum. Sparkað verður inn á völlinn í staðinn fyrir innköst og þjálfarar dæma leikina hjá þeim sem eru að byrja. Hugmyndirnar eru komnar frá yfirmanni knattspyrnumála hjá KSÍ. Íslenski boltinn 22.10.2019 08:21 Ejub þjálfar yngri flokka hjá Stjörnunni Ejub Purisevic hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun sjá um þjálfun yngri flokka hjá félaginu. Íslenski boltinn 20.10.2019 13:40 Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 18.10.2019 11:45 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 334 ›
KSÍ býður upp á keppni varaliða næsta sumar Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur gefið það út að sumarið 2020 verði boðið upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla. Er um tilraunaverkefni til eins árs að ræða. Tilkynning um málið var send á íslensk knattspyrnufélög fyrr í dag. Hana má lesa í fréttinni. Íslenski boltinn 21.1.2020 17:39
Markasúpa í Reykjavíkurmótinu Alls fóru þrír leikir fram í Reykjavíkurmóti karla og kvenna í fótbolta í dag en leikið var að venju í Egilshöllinni. Fjölnir vann 5-3 sigur á Fylki karlamegin sem og KR vann Þrótt Reykjavík 2-0. Kvennamegin vann Valur öruggan 4-1 sigur á Fjölni. Fótbolti 19.1.2020 22:22
Þrjú rauð spjöld er Breiðablik burstaði HK | Markalaust í Skessunni og á Skaganum Breiðablik gerði sér lítið fyrir og burstaði granna sína í HK, 6-1, er liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í dag. Íslenski boltinn 11.1.2020 14:40
Bjarki Mark inn í stað Jóns Dags Jón Dagur Þorsteinsson er meiddur og ferðast því ekki með A-landsliði karla til Bandaríkjanna fyrir komandi landsleiki. Fótbolti 10.1.2020 09:58
Stefán Teitur kallaður inn í A-landsliðið Skagamaðurinn, Stefán Teitur Þórðarson, hefur verið kallaður inn í A-landslið karla fyrir verkefni sem bíður landsliðsins síðar í mánuðinum. Fótbolti 9.1.2020 07:32
Notuðu ólöglegan leikmann í 7-0 tapi Karlalið Þróttar R. var ólöglega skipað í leik gegn Fjölni í Reykjavíkurmóti karla en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 8.1.2020 09:24
Íslandmeistaratitill í knattspyrnu til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 5.1.2020 22:50
Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.12.2019 16:11
Sara Björk kom fjórtán ára fótboltastelpu á óvart og gleðitárin runnu Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. Íslenski boltinn 20.12.2019 08:10
Haukur í fjögurra leikja bann fyrir að kasta skó í dómara Fyrrverandi Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki missti stjórn á skapi sínu í leik á Íslandsmótinu innanhúss. Íslenski boltinn 19.12.2019 09:44
Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2019 Búið er að velja Knattspyrnufólk ársins 2019. Íslenski boltinn 18.12.2019 11:04
Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu Meðan flestir landsmenn lágu undir teppi æfðu vaskar old boys kempur úr Þrótti R. á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 11.12.2019 15:17
Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 27.11.2019 11:55
„Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt Íslenski boltinn 26.11.2019 20:51
Flóttamenn æfa fótbolta hjá Þrótti: „Viljum vera opið og mannlegt félag“ Fyrir rúmu ári bauð Þróttur R. flóttamönnum að æfa fótbolta hjá sér. Íslenski boltinn 22.11.2019 09:11
Bauð Djemba-Djemba að þjálfa KFR og vinnu hjá SS Grín ungs stuðningsmanns KFR vatt aðeins upp á sig. Íslenski boltinn 20.11.2019 12:00
Leikmenn Reading og Manchester City afgreiddu U20-strákanna okkar Íslenska landsliðið skipað leikmönnum U20-ára og yngri tapaði 3-0 fyrir Englandi er liðin mættust í vináttuleik á Englandi í kvöld. Fótbolti 19.11.2019 20:50
Búið að raða niður í riðla í Lengjubikarnum Lengjubikarinn hefst snemma á nýju ári. Íslenski boltinn 19.11.2019 07:31
Heimir byrjaði á sigri með Val Valur hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Bose-mótinu í dag. Íslenski boltinn 16.11.2019 14:35
Albert Brynjar úr Fjölni í Kórdrengina Framherjinn öflugi spilar í 2. deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 11.11.2019 17:11
Naumt tap Skagamanna gegn Hrútunum Skagamenn eru enn á lífi í unglingadeild UEFA. Fótbolti 6.11.2019 10:24
Fundu fyrir afar fjandsamlegu viðmóti Töluverður fjöldi íslenskra stráka freistar gæfunnar í hinum harða heimi atvinnumennskunnar í knattspyrnu. Sumir komast í gegnum nálaraugað og fá atvinnumannssamning á meðan aðrir koma aftur heim. Sport 31.10.2019 02:02
FH vígði Skessuna á 90 ára afmælinu Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt upp á 90 ára afmæli sitt í dag. Íslenski boltinn 26.10.2019 21:05
Sigur ÍA sá stærsti í sögu Unglingadeildar UEFA Skagamenn eiga nú metið yfir stærsta sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA. Íslenski boltinn 24.10.2019 10:42
Valsmenn unnu síðasta Íslandsmeistaratitilinn á árinu 2019 Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í flokki 40 ára og eldri. Íslenski boltinn 23.10.2019 14:40
Haukar ráða þjálfara á fimm ára samning Igor Bjarni Kostic, sonur Lúka Kostic, er tekinn við Haukum og skrifaði hann undir fimm ára samning. Íslenski boltinn 23.10.2019 14:51
FH-ingar opna nýtt knattspyrnuhús á 90 ára afmælishátíð félagsins Skessan, nýtt knattspyrnuhús, FH-inga verður formlega opnað á laugardaginn en þetta er þriðja knatthúsið sem rís á Kaplakrikasvæðinu. Íslenski boltinn 23.10.2019 08:04
Breyttar leikreglur í fimmta flokki: Vildu innspark í stað innkasts Faxaflóa- og Reykjavíkurmótin í fimmta flokki verða spiluð með nýjum reglum. Sparkað verður inn á völlinn í staðinn fyrir innköst og þjálfarar dæma leikina hjá þeim sem eru að byrja. Hugmyndirnar eru komnar frá yfirmanni knattspyrnumála hjá KSÍ. Íslenski boltinn 22.10.2019 08:21
Ejub þjálfar yngri flokka hjá Stjörnunni Ejub Purisevic hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun sjá um þjálfun yngri flokka hjá félaginu. Íslenski boltinn 20.10.2019 13:40
Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 18.10.2019 11:45