Ástin á götunni Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims. Fótbolti 1.2.2017 16:01 Fyrirliði KR síðasta sumar farin heim Íris Ósk Valmundsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við C-deildarlið Fjölnis. Hún er að snúa aftur heim til síns æskufélags. Íslenski boltinn 1.2.2017 23:04 Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05 Heiðar Helguson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Þrótt í 20 ár í gærkvöldi Atvinnu- og landsliðsmaðurinn fyrrverandi reif skóna fram úr hillunni og spilaði með Reykjavíkurfélaginu. Íslenski boltinn 1.2.2017 10:30 Tíu marka maður í fjórða landinu á fjórum árum Viðar Örn Kjartansson, skoraði sitt tíunda mark í ísraelsku deildinni á mánudag og er nú búinn að skora að minnsta kosti tíu deildarmörk í fjórum löndum. Fótbolti 31.1.2017 18:40 Stjörnumenn tryggðu sér úrslitaleik á móti FH Stjarnan og FH mætast í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í ár en þetta varð ljóst eftir að Stjörnumenn tryggðu sér sigur í sínum riðli í kvöld. Íslenski boltinn 31.1.2017 22:39 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. Fótbolti 31.1.2017 15:13 Út hjá KSÍ, inn hjá FIFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, hefur verið skipaður í nefnd hjá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Íslenski boltinn 31.1.2017 14:51 Handhafi markametsins meðal þeirra sem vilja komast í stjórn KSÍ Það verða margra augu á 71. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram í Vestmannaeyjum laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 30.1.2017 20:53 Höskuldur ekki í formanninn en vill í stjórnina Höskuldur Þórhallsson sendir frá sér tilkynningu. Fótbolti 28.1.2017 19:48 Íslenska fótboltalandsliðið þarf fleiri atkvæði til að vinna Laureus og þú getur hjálpað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á mögulega á flottum verðlaunum en þarf á hjálpa íslensku þjóðarinnar að halda. Fótbolti 23.1.2017 09:38 Ójafnir leikir í Fótbolta.net mótinu Þrír leikir voru í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. ÍA rúllaði yfir Grindavík, Breiðablik skellti Keflavík og FH lagði ÍBV örugglega. Íslenski boltinn 21.1.2017 14:56 Rúna Sif eina konan í íslenska hópnum Ísland verður með þrettán alþjóðadómara í knattspyrnu á þessu ári en íslensku dómararnir fengu á dögunum afhent FIFA-merki sem staðfestir að þeir séu alþjóðlegir dómarar. Íslenski boltinn 20.1.2017 16:54 Formaður Þórs: Við erum ráðvillt Segir að enginn sérstakur ágreiningur hafi verið á milli Þórs og KA. Hann hefði kosið að fara aðra leið en að slíta samstarfinu einhliða. Íslenski boltinn 18.1.2017 13:17 Deilt um peninga á Akureyri: Við fórum eftir fyrirmælum KSÍ Úthlutun KSÍ til Þórs og KA var að hluta til byggð á árangri Þórs/KA en ósætti er um hvernig upphæðinni var ráðstafað. Íslenski boltinn 18.1.2017 13:06 KA sleit samstarfinu við Þór: Þetta var ekki létt ákvörðun KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.1.2017 11:01 Hannes Þór verður ekki með í úrslitaleiknum á móti Síle Landsliðsmarkvörðurinn er meiddur eftir að hafa fengið högg á hné í leiknum gegn Kína. Enski boltinn 13.1.2017 10:01 Valur með ólöglega leikmenn í fyrsta leik Reykjavíkurmótsins Valur vann Fylki, 4-0, í fyrsta leik en Árbæingum hefur dæmdur 3-0 sigur á Hlíðarendafélaginu. Íslenski boltinn 12.1.2017 09:13 Íslenska landsliðið keppir við Leicester um Laureus verðlaunin Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur verið tilnefnt til hinna virtu Laureus verðlauna en þau eru með virtustu viðurkenningum í íþróttaheiminum. Íslenski boltinn 11.1.2017 15:20 Söguleg frumraun Alberts: Fjórði ættliðurinn sem spilar A-landsleik fyrir Ísland Albert Guðmundsson fetaði í fótspor langafa síns, afa og foreldra en þau voru öll landsliðsfólk. Fótbolti 10.1.2017 15:32 Aron: Fannst markvörðurinn eiga að verja þetta skot Aron Sigurðarson kom inn á sem varamaður á móti Kína og skoraði sitt annað landsliðsmark í öðrum landsleiknum. Fótbolti 10.1.2017 15:11 Heimir: Frábært að fá þetta rétta viðhorf inn á völlinn Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, var ánægður með innkomu varamannanna í 2-0 sigrinum gegn Kína í dag. Fótbolti 10.1.2017 14:53 Kjartan Henry: Mikilvægt að ná inn marki Framherjinn braut ísinn fyrir íslenska liðið sem lagði Kína 2-0 og komst í úrslitaleikinn. Fótbolti 10.1.2017 14:12 Sjáðu glæsilegan snúning Björns Daníels er Ísland komst yfir Ísland hefur 1-0 forystu gegn Kína í leik liðanna í Nanning. Fótbolti 10.1.2017 13:30 Björn Bergmann byrjar gegn Kína Byrjunarlið Íslands gegn Kína fyrir leikinn í hádeginu hefur verið tilkynnt. Fótbolti 10.1.2017 10:44 Guðni styður framboð Geirs í stjórn FIFA Guðni Bergsson gefur lítið fyrir hugmyndir Björns Einarssonar um að sinna starfi formanns KSÍ launalaust. Fótbolti 10.1.2017 08:42 Höskuldur: Gegnsæi vantar hjá KSÍ Höskuldur Þórhallsson segir að knattspyrnufélög úti á landi hafi áhyggjur af sinni stöðu. Fótbolti 9.1.2017 13:51 Tólfan mætt til Zürich: Eiginlega súrrealískt Verðlaunaafhending FIFA fer fram við formlega athöfn í Zürich í kvöld. Fótbolti 9.1.2017 12:52 „Tekið fáránlega vel á móti“ strákunum í Kína þar sem sjö nýliðar geta þreytt frumraun sína Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kína í fyrsta vináttuleik ársins á morgun. Fótbolti 9.1.2017 09:35 Selfyssingar stöðvuðu sigurgöngu Ólafsvíkinga í Futsal Selfoss er Íslandsmeistari karla í futsal eftir 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. Íslenski boltinn 8.1.2017 15:29 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 334 ›
Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims. Fótbolti 1.2.2017 16:01
Fyrirliði KR síðasta sumar farin heim Íris Ósk Valmundsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við C-deildarlið Fjölnis. Hún er að snúa aftur heim til síns æskufélags. Íslenski boltinn 1.2.2017 23:04
Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05
Heiðar Helguson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Þrótt í 20 ár í gærkvöldi Atvinnu- og landsliðsmaðurinn fyrrverandi reif skóna fram úr hillunni og spilaði með Reykjavíkurfélaginu. Íslenski boltinn 1.2.2017 10:30
Tíu marka maður í fjórða landinu á fjórum árum Viðar Örn Kjartansson, skoraði sitt tíunda mark í ísraelsku deildinni á mánudag og er nú búinn að skora að minnsta kosti tíu deildarmörk í fjórum löndum. Fótbolti 31.1.2017 18:40
Stjörnumenn tryggðu sér úrslitaleik á móti FH Stjarnan og FH mætast í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í ár en þetta varð ljóst eftir að Stjörnumenn tryggðu sér sigur í sínum riðli í kvöld. Íslenski boltinn 31.1.2017 22:39
Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. Fótbolti 31.1.2017 15:13
Út hjá KSÍ, inn hjá FIFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, hefur verið skipaður í nefnd hjá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Íslenski boltinn 31.1.2017 14:51
Handhafi markametsins meðal þeirra sem vilja komast í stjórn KSÍ Það verða margra augu á 71. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram í Vestmannaeyjum laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 30.1.2017 20:53
Höskuldur ekki í formanninn en vill í stjórnina Höskuldur Þórhallsson sendir frá sér tilkynningu. Fótbolti 28.1.2017 19:48
Íslenska fótboltalandsliðið þarf fleiri atkvæði til að vinna Laureus og þú getur hjálpað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á mögulega á flottum verðlaunum en þarf á hjálpa íslensku þjóðarinnar að halda. Fótbolti 23.1.2017 09:38
Ójafnir leikir í Fótbolta.net mótinu Þrír leikir voru í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. ÍA rúllaði yfir Grindavík, Breiðablik skellti Keflavík og FH lagði ÍBV örugglega. Íslenski boltinn 21.1.2017 14:56
Rúna Sif eina konan í íslenska hópnum Ísland verður með þrettán alþjóðadómara í knattspyrnu á þessu ári en íslensku dómararnir fengu á dögunum afhent FIFA-merki sem staðfestir að þeir séu alþjóðlegir dómarar. Íslenski boltinn 20.1.2017 16:54
Formaður Þórs: Við erum ráðvillt Segir að enginn sérstakur ágreiningur hafi verið á milli Þórs og KA. Hann hefði kosið að fara aðra leið en að slíta samstarfinu einhliða. Íslenski boltinn 18.1.2017 13:17
Deilt um peninga á Akureyri: Við fórum eftir fyrirmælum KSÍ Úthlutun KSÍ til Þórs og KA var að hluta til byggð á árangri Þórs/KA en ósætti er um hvernig upphæðinni var ráðstafað. Íslenski boltinn 18.1.2017 13:06
KA sleit samstarfinu við Þór: Þetta var ekki létt ákvörðun KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.1.2017 11:01
Hannes Þór verður ekki með í úrslitaleiknum á móti Síle Landsliðsmarkvörðurinn er meiddur eftir að hafa fengið högg á hné í leiknum gegn Kína. Enski boltinn 13.1.2017 10:01
Valur með ólöglega leikmenn í fyrsta leik Reykjavíkurmótsins Valur vann Fylki, 4-0, í fyrsta leik en Árbæingum hefur dæmdur 3-0 sigur á Hlíðarendafélaginu. Íslenski boltinn 12.1.2017 09:13
Íslenska landsliðið keppir við Leicester um Laureus verðlaunin Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur verið tilnefnt til hinna virtu Laureus verðlauna en þau eru með virtustu viðurkenningum í íþróttaheiminum. Íslenski boltinn 11.1.2017 15:20
Söguleg frumraun Alberts: Fjórði ættliðurinn sem spilar A-landsleik fyrir Ísland Albert Guðmundsson fetaði í fótspor langafa síns, afa og foreldra en þau voru öll landsliðsfólk. Fótbolti 10.1.2017 15:32
Aron: Fannst markvörðurinn eiga að verja þetta skot Aron Sigurðarson kom inn á sem varamaður á móti Kína og skoraði sitt annað landsliðsmark í öðrum landsleiknum. Fótbolti 10.1.2017 15:11
Heimir: Frábært að fá þetta rétta viðhorf inn á völlinn Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, var ánægður með innkomu varamannanna í 2-0 sigrinum gegn Kína í dag. Fótbolti 10.1.2017 14:53
Kjartan Henry: Mikilvægt að ná inn marki Framherjinn braut ísinn fyrir íslenska liðið sem lagði Kína 2-0 og komst í úrslitaleikinn. Fótbolti 10.1.2017 14:12
Sjáðu glæsilegan snúning Björns Daníels er Ísland komst yfir Ísland hefur 1-0 forystu gegn Kína í leik liðanna í Nanning. Fótbolti 10.1.2017 13:30
Björn Bergmann byrjar gegn Kína Byrjunarlið Íslands gegn Kína fyrir leikinn í hádeginu hefur verið tilkynnt. Fótbolti 10.1.2017 10:44
Guðni styður framboð Geirs í stjórn FIFA Guðni Bergsson gefur lítið fyrir hugmyndir Björns Einarssonar um að sinna starfi formanns KSÍ launalaust. Fótbolti 10.1.2017 08:42
Höskuldur: Gegnsæi vantar hjá KSÍ Höskuldur Þórhallsson segir að knattspyrnufélög úti á landi hafi áhyggjur af sinni stöðu. Fótbolti 9.1.2017 13:51
Tólfan mætt til Zürich: Eiginlega súrrealískt Verðlaunaafhending FIFA fer fram við formlega athöfn í Zürich í kvöld. Fótbolti 9.1.2017 12:52
„Tekið fáránlega vel á móti“ strákunum í Kína þar sem sjö nýliðar geta þreytt frumraun sína Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kína í fyrsta vináttuleik ársins á morgun. Fótbolti 9.1.2017 09:35
Selfyssingar stöðvuðu sigurgöngu Ólafsvíkinga í Futsal Selfoss er Íslandsmeistari karla í futsal eftir 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. Íslenski boltinn 8.1.2017 15:29